Morgunblaðið - 15.02.1998, Síða 19
MORGUNB LAÐIÐ
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ilagnarsson
Svæðamót N-vestra í sveita-
keppni á Siglufírði
Svæðamót N-vestra í sveita-
keppni var haldið á Siglufirði 24.-25.
janúar sl. Átta sveitir tóku þátt í
mótinu og varð röð efstu sveita
þessi:
Sv. Asgríms Sigurbjömssonar, Sigluf. 152
Sv. Neta- og veiðarfærager&rinnar, Sigluf. 133
Sv. Guðmundar H. Sigurðssonar, Hvammst. 106
Sv. íslandsbanka, Siglufirði 104
Reiknaður var út „Butler" og var
árangur efstu para þessi:
Asgrímur Sigurbjörnsson - Ingvar Jónsson 19,17
Birkir Jónsson - Sigurður Hafliðason 18,67
Björk Jónsdóttir - Jón Sigurbjömsson 18,17
Asgrímur Sigurbjömsson - Ólafur Jónsson 18,13
Stefanía Sigurbjömsd. - Stefán Benediktss. 17,69
Unnar A. Guðmundss. - Elías Ingimarss. 16,45
Þrjár efstu sveitirnar fá rétt til
þátttöku í undanúrslitum Islands-
móts í sveitakeppni og verða full-
trúar N-vestra þessir: Með Ásgrími
spila Jón Sigurbjörnsson, Björk
Jónsdóttir og bræðurnir Olafur,
Birkir og Ingvar Jónssynir. Fyrir
Neta- og veiðarfæragerðina spila
Stefanía Sigurbjörnsdóttir, Jóhann
Stefánsson, Páll Ágúst Jónsson og
Stefán Benediktsson. Með Guð-
mundi spila Sigurður Þorvaldsson,
Halldór Guðjónsson og Brynjar
Jónsson.
Aðalfundur bridsfélaga á N-
vestra var haldinn á laugardags-
kvöldið en vegna lítillar þátttöku
var ákveðið að halda framhaldsaðal-
fund eftir svæðamót í tvímenningi
sem haldið verður á Siglufírði 28.
mars nk. Núverandi svæðastjórn
skipa: Jón Sigurbjörnsson, Siglu-
firði, Ásgrímur Sigurbjömsson,
Sauðárkróki, Björn Friðriksson,
Blönduósi, og Unnar Atli Guð-
mundsson, Hvammstanga.
Dómnefnd svæðasambands N-
vestra skipa: Jón örn Berndsen,
Sauðárkróki, Guðmundur H. Sig-
urðsson, Hvammstanga, og Olafur
Jónsson, Siglufirði. Til vara Krist-
ján Blöndal, Sauðárkróki, Jóhann
Stefánsson, Fljótum, og Gunnar
Sveinsson, Skagaströnd.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Níu sveitir taka þátt í hraðsveita-
keppni félagsins, sem nú stendur
yfir. Fyrsta kvöld keppninnar var 9.
febrúar, en þá náðu eftirtaldar
sveitir hæsta skori:
Sveit Atla Hjartarsonar 626
Sveit Erlu Siguijónsdóttur 618
SveitDrafnarGuðmundsdóttur 614
Með Atla eru í sveit Ingar Ingv-
arsson, Sigrún Arnórsdóttir og
Mai-grét Pálsdóttir.
Vegna Bridshátíðar BSÍ og Flug-
leiða verður ekki spilað þann 16.
febrúar en þess í stað verður
keppninni fram haldið mánudaginn
23. febrúar.
Bridsfélag Hreyfíls
Hafin er Board-A-Matvh sveita-
keppni með þátttöku 13 sveita og er
staðan þessi:
Daníel Halldórsson 62
Friðbjörn Guðmundsson 55
Birgir Kjartansson 52
Aki Ingvarsson 48
Jón B. Skúlason 47
Það stefnir í jafna keppni en sveit
Daníels er eina sveitin, sem unnið
hefir alla leiki sína.
Ekki verður spilað nk. mánu-
dagskvöld vegna Bridshátíðar.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Nú er lokið Aðalsveitakeppni
1998 með sigri sveitar Halldórs
Samhjálp kvema
Til stuðnings konum
sem greinast með brjóstakrabbamein
Opið hús í Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins,
þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20.30.
Snorri Ingimarsson geðlæknir, og krabbameinslæknir,
spjallar um streitu og krabbamein.
KafDveitingar. Allir velkonuiir.
Á NÝiUM STAÐ
Hans Petersen hf. hefur flutt
skrifstofur sínar og heildsölu
að Suðurlandsbraut 4frá Lynghálsi
og hefur fengið nýtt símanúmer.
Nýtt símanúmer er
570-7500
ÞV ( ENGIR DAGAR ERU EINS
Blað allra landsmanna!
fttrogtmMiifrili
- kjarni málsins!
Þorvaldssonar sem hlaut 155 stig. í
sveitinni voru Halldór Þorvaldsson,
Baldur Bjartmarsson, Sveinn R.
Þorvaldsson, Steinbogi Ríkarðsson,
Páll Þór Bragason og Hjálmar S.
Pálsson.
Sveit Guðlaugs Sveinssonar 141
Sveit Jóhannesar Guðmannssonar 138
Sveit Ólínu Kjartansdóttur 131
Sveit Guðrúnar Jörgensen 128
16 sveitir tóku þátt í keppninni.
Vegna Bridshátíðar verður ekki
spilað mánudaginn 16. febrúar nk.
Mánudaginn 23. febrúar nk. hefst 5
kvölda Barómeter, tvímenningur.
Þar eru allir velkomnir.
Landsbankamót Húsavík
Að loknum 5 umferðum af 7 í
Landsbankamótinu á Húsavík er
staða efstu sveita sem hér segir:
Sveit Björgvins Leifssonar 108
SUNNUDAGUR 15. FEBRUAR 1998 B 19
Sveit Sveins Aðalgeirssonar 107
Sveit Þóris Aðalgeirsson 101
Frissi 79
Sveit Þórólfs Jónassonar 72
SveitBergj»ruBjarnadóttur 63
Baráttan um efsta sætið er því
enn mjög hörð og má ekki útloka
sveit Bergþóru frá baráttunni um
þriðja sætið. Staða efstu para í fjöl-
sveitaútreikningi að loknum 10 hálf-
leikjum er þannig:
Þóra og Magnús, sv. Björgvins 19,03
Friðgeir ogGaukur, sv. Þóris 17,70
Hlynur og Óli, sv. Sveins 17,67
Bridsdeild Félags eldri
borgara, Kópavogi
Spflaður var Mitchell-tvímenningur fóstudaginn 6.
febrúar, 30 pör mættu og urðu úrslit þessi:
N/S:
Kári Siguijónsson - Páll Hannesson 369
Alfreð Kristjánsson - Anton Sigurðsson 366
.........................
Auðunn Guðmundsson - Albert Þorsteinsson 361
Jón Stefánsson - Ólafur Ingvarsson 350
A/V:
Lárus Amórsson - Júlíus Ingibergsson 364
Eysteinn Einarsson - Lárus Hermannsson 355
Valdimar Lárusson - Vilþjálmur Sigurðsson 354
Sæmundur Bjömsson - Magnús HaUdórsson 354
Meðalskor: 312
Spilaður var Mitchell-tvímenn-
ingur þriðjudaginn 10. febrúar, 28
pör mættu og urðu úrslit þessi:
N/S:
Jón Stefánsson - Magnús Oddsson 379
Þórarinn Amason-ÞorleifurÞórarinsson 368
Alfreð Kristjánsson - Anton Sigurðsson 343
Elín Jónsd. - Ingunn Bemburg 339
A/V:
Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 392
Helgi Vilhjálmsson - Guðmundur Guðmund. 379
Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 343
Eysteinn Einarsson - Láms Hermannsson 341
Meðalskor: 3012
Húsbréf
TuttugastL útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. apríl 1998.
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf 1
92220084 92220449 92220851 92221419 92221749 92221845 92222128 92222362 92222898
92220100 92220704 92220869 92221424 92221768 92221870 92222178 92222460 92222956
92220245 92220731 92221010 92221605 92221785 92221908 92222256 92222542 92222980
92220276 92220739 92221026 92221718 92221809 92222032 92222342 92222784 92222990
92220385 92220752 92221175 92221744 92221836 92222065 92222347 92222896 92223036
100.000 kr. bréf 1
92250077 92250722 92251288 92252131 92253054 92255411 92256284 92257676 92257956
92250211 92250725 92251465 92252154 92253639 92255573 92256320 92257697 92258031
92250372 92250805 92251603 92252485 92253761 92255607 92256426 92257771 92258068
92250499 92251086 92251628 92252695 92254332 92255626 92256665 92257803 92258324
92250573 92251116 92251789 92252825 92254801 92255665 92256692 92257808 92258463
92250665 92251198 92251920 92252826 92255318 92255826 92257146 92257860 92258639
92250721 92251270 92252118 92252914 92255354 92255862 92257160 92257868 92258645
92223086
92223185
92223333
92258711
92258950
10.000 kr. bréf
92270332 92271933 92273044 92273679 92274223 92275404 92276022 92276607 92277455 92277894
92270347 92272014 92273205 92273879 92274379 92275428 92276173 92276847 92277501 92278068
92270724 92272267 92273336 92273882 92274673 92275429 92276263 92276954 92277505 92278137
92270792 92272272 92273355 92273883 92274883 92275519 92276323 92277021 92277636 92278144
92271225 92272382 92273370 92273913 92275271 92275695 92276369 92277074 92277692 92278324
92271551 92272718 92273454 92274107 92275331 92275857 92276423 92277216 92277800
92271571 92272930 92273532 92274192 92275401 92276019 92276466 92277350 92277893
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
100.000 kr.
10.000 kr.
(1. útdráttur, 15/07 1993)
Innlausnarverð 110.312,-
92254671 92257834
Innlausnarverð 11.031,-
92272529 92274115
100.000 kr.
10.000 kr.
(4. útdráttur, 15/04 1994)
Innlausnarverð 117.486,- 92257174
Innlausnarverð 11.749,- 92275852
10.000 kr.
(5. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 11.964,-
(9. útdráttur, 15/07 1995)
Innlausnarverð 1.284.779,- 92221548
[jfÍtÍBPBi Innlausnarverð 12.848,- 92276604
10.000 kr.
(10. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 13.174,- 92276606
100.000 kr.
i 0.000 kr.
(11. útdráttur, 15/01 1996)
Innlausnarverð 133.754,- 92255076
Innlausnarverð 13.375,-
92270304 92276601 92277768
10.000 kr.
(14. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 14.310,-
92270753 92277781 92277993
92277780 92277885
100.000 kr.
10.000 kr.
(15. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 144.705,-
92258753
Innlausnarverð 14.471,-
92272929 92275853
(16. útdráttur, 15/04 1997)
1 100.000 kr. | Innlausnarverð 147.330,-
92254809 9Z25Ö51Ö
10.000 kr. I Innlausnarverð 14.733,-
(17. útdráttur, 15/07 1997)
100.000 kr. I Innlausnarverð 150.638,-
92251042
(18. útdráttur, 15/10 1997)
I 1.000.000 kr. I Innlausnarverð 1.541.400,-
92220531 92220839 92223310
100.000 kr. I Innlausnarverð 154.140,- ' 92252550 92253476 92257388 92253374 92256664
10.000 kr. I Innlausnarverð 15.414,- * 92270219 92273827 92274111 92276575
100.000 kr.
10.000 kr.
(19. útdráttur, 15/01 1998)
Innlausnarverð 156.469,-
92251568
92252113
92253026
92254330
92255191
92255495
Innlausnarverð 15.649,-
92270105 92273831 92276572
92273824 92274048
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Þvi er áriðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 i Reykjavik.
Ú&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ HÚSBRÉFADEHD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKiAVÍK • SÍMI 569 6900