Morgunblaðið - 15.02.1998, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 B 2omm
4
4
I
í
í
4
j
4
4
1
4
4
4
j
4
4
4
4
' 1
i
4
4
J
J
: 3
«
Blað allra landsmanna!
- kjarni málsins!
Sænskur stj órnmálamað- rE
VERKALÝÐSFOMNGJAR ATHUCilÐ:
ur æðasam-
drætti í heila
Chicago. Reuters.
NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsókn-
ar benda til þess að kókaínneysla
valdi því að æðar í heilanum dragist
saman en þetta er talið veikja hæfi-
leikann til hugsunar og geta valdið
minnisleysi.
Greint er frá rannsókninni í
nýjasta tölublaði Journal of the
Amercan Medical Association, og
var hún gerð á 24 fyrrverandi kóka-
ínneytendum. Teknar voru segul-
sneiðmyndir af heila viðfanganna áð-
ur en þeim var gefið kókaín og síðan
aftur tuttugu mínútum síðar. Leiddu
myndh’nar í ljós að æðar sem flytja
blóð til heilans höfðu dregist saman,
að því er segir í greinargerð Marc
Kaufman og samstarfsfólks hans við
McLean-sjúkrahúsið í Belmont í
Massachusetts.
Áhrifin jukust eftir því sem kóka-
íns hafði verið neytt lengur og enn
fremur við aukningu þess magns
sem neytt hafði verið. Er þetta talið
geta aukið hættuna á heilablóðfalli,
minnisleysi eða námsörðugleikum.
RAUTT
EÐALGINSENG
Skerpir athygli
- eykur þol.
ur klippir kreditkortin
Kaupmannahöfn. Morgiinblaðiö.
HVAÐA tilfinningar vekur stjórn-
málamaður, sem í sjónvarpinu
klippir kreditkort embættisins í
ræmur, eftir að í ljós hefúr komið
að hann hefur misnotað kortin? Og
er einhvern munur á að vera karl
og misnota kortin til að halda vin-
um og vinkonu dýrðlegar veislur
eða vera kona og nota kortin óeðli-
lega en fyrir mun minni upphæðir?
Þessara spurninga spyrja Svíar
sig, eftir að Svenska Dagbladet
hefúr greint frá útgjöldum jafnað-
armannsins Mats Hulths fjármála-
borgarstjóra Stokkhóims. Hulth
hefúr nú greitt til baka tæplega 20
þúsund sænskar krónur, eða rúm-
ar 200 þúsund íslenskar. Málið er
viðbót við mörg sukkmál í sænsk-
um bæjarstjómum, þar sem jafn-
aðarmenn hafa komið við sögu.
Blaðið beindi athyglinni að
reikningum borgarinnar og sá þá
fjöldann ailan af veitingahúsa-
reikningum Hulths. Gestimir vom
iðulega flokksmenn og starfsfélag-
ar, sem oft vom líka vinir, þar á
meðal kona, sem nú er lagskona
Hulths.
Á síðasta ári notaði Hulth 100
sinnum þau fjögur kreditkort, sem
tilheyra vinnunni, til veitingahúsa-
ferða fyrir 130 þúsund sænskar
krónur, eða tæpar 1,5 milljónir ís-
ienskra króna. Aðeins í helmingi
tilfellanna gerði Hulth grein fyrir
af hvaða tilefni snætt væri. Það fer
ekki framhjá Svíum að í hádeginu
var alltaf drukkinn bjór. Hulth
hefur einnig notað kortin í ferðum,
sem vom bæði vinnuferðir og frí.
Hann ók í leigubílum fyrir rúmar
300 þúsund íslenskar krónur á síð-
asta ári, þó hann hafi bíl og bfl-
stjóra, oft á veitingahús, sem er
aðeins nokkur hundruð metra frá
ráðhúsinu. Það vekur einnig at-
hygli að áður en málið kom upp
lagði Hulth til hertar kortareglur,
en fór sjálfur ekki eftir þeim.
Málið beinir einnig athygli að
venjum í ráðhúsinu, sem þykja of
markaðar kunningjasamböndum
karlanna. Eins virðist Hulth alltaf
í vinnunni og því erfitt að draga
línurnar milli starfsneyslu og
einkaneyslu hans og sama virðist
gilda um ýmsa aðra atvinnu-
stjórnmálamenn. Ljóst þykir að
tekið verði fyrir áfengisdrykkju
við hádegisverðinn og vinnumáls-
verðum á veitingahúsum fækkað.
Hulth hefur verið spurður út úr í
fjölmiðlum og svarar því til að
þetta sé auðvitað óafsakanlegur
trassaskapur og til að undirstrika
að nú hætti hann kortanotkuninni
klippti hann kortin. Það vakti
vangaveltur um íjármálastjórn
borgarinnar ef Qármálaborgar-
sljórinn hefur ekki styrk til að
sljórna eigin neyslu.
Bæði flokksfélagar Hulths og
leiðtogar jafnaðarmanna með
Göran Persson forsætisráðherra í
fararbroddi gagnrýna Hulth, en
enginn hefur vakið máls á að
hann verði látinn víkja úr emb-
ætti. Þetta þykir renna stoðum
undir að ekki sé það sama að vera
herra og frú, þar sem Mona Sa-
hlin þurfti á sínum tíma að draga
framboð sitt til flokksformanns til
baka, svo Persson komst að. Mun
umfangsminni kortamisnotkun
hennar þótti óafsakanleg, en nú
þykir misnotkun Hulths bara
trassaleg karlaframkoma.
Kókaín veld-
Til útklutunar eru lóáir undir
6 fjölkýliskús, 38 raðkús,
18 parkúsaíkúðir og 7 einkýliskús,
sem veréa kyggingarkæfar
síála árs 1998.
Ennfremur eru til útklutunar
lóáir undir 4 fjölkýliskús,
2 raákús, 10 parkúsaíkúáir og
56 einkýliskús, sem veráa
kyggingarkæfar um mitt ár 1999-
Allar upplýsingar um
kyggingar- og skipulagsskilmála
ásamt umsóknareyáuklöáum
liggja frammi á kæjarskrifstofum
Garáakæjar, Garáatorgi 7.
Umsóknarfrestur er til
27. fek rúar 1998.
Bæjarstjórmn í Gar áab æ
Lóðaúthlutun
á einum besta
útsýnisstað í
Garðabæ
Hraunskolti