Alþýðublaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1934, Blaðsíða 3
FöSTUDAGINN 2. MARZ 1934. ÁL>ÝÐUBLAÐIÐ 3 Lygar Morgunblaðsins nm anstnrrfska Jatnaðar* menn ir af lífi. Kömer berforingi, dx. I fregraum sínum af borgara- styrjöldiinim í AusturriM geiir MorguinbJaðið tvent, æm íhalds- hlöð aninara landa láta sér ekki siæma, en fasistisk, nazistisk og kiommúiniistisk saurblöð telja sér ekki ósamboðið að flytja. Mgbl. befir gefið jafnaðarmönn- nm að sök hiina hræðilegu atburði i AusturríkL Pað kalJar jíá upp- reisinarmenn og friðrofa. jPetta er alveg ósæmilegt, og sízt samboðið blaði ,sem stutt er af lýðræðisflokki, enda hafa blöð erlietndna lýðræðisflokka ekki l^tiÖ sér sæma slikan fréttaflutn- ing. Dollfuss kanzlari framdi stjóm- arskrárbrot síðast liðið vor, er hainn tók sér einriæðisvald. Jafinaðarmenn sköpuðu lýðræð- jið í Auisturríki og voru sömniustu og ákveðnustu lýðræðismenn í landinu, enda stöðvuðu þeir stjómarbyltingartilraun Heim- wehr-.maininsins Dr. Pfr imers 1931, <etn hann var studdur af Heim- wehr-möinnum, stem Dollfuss styðst nú við. Jafinaðaimenn höfðu hvað eftir annað lýst því yíir, að þeir myi.du því að eimis beita vopnum, ef fremja ætti stjómarskrárbrot og leggja Jýðræðið niður. DoHfiuss gerði þetta. Hainjn, for- ingi kaþólska flokksins, sem hafði svarið eið að stjóriniarskrá rílkisins, braut eið sinn, bannaðii verklýðsflokkiinn, svifti Vínar- boig sjálfsforræðí og bannaði fagleg samtök verkamanna, áð- ur en verkamenn grípu til vopna. All'iir viia þetta. Allir skilja það, að jafimaðaimenn vörðu með bar- áttu siinni lýðræðið og persónu- freisið gegn oibe disuppreisn veik- luindaðrar ríkisstjórnar, sem lét bliindan fasistalýð stjóma sér. Polítiken, sem er eitt virðuieg- asta blað á Norðurlöindum, legg- ur mikla áherslu á þetta. Einn dagiinn segir það á fyrstu siðu í 5 dálka fyrirsögn: Jajwmmnerm iis,a iupp med vc\tm i höntf gvgn dld&ráni Dollju>ss.“ Anmað atriði, sem Mgbl. gerír ság sekt am í fréttaflutningi sín- um frá Austurríki, er að ljúga upp flótta jafnaðarmainnafiormgj- amina. 1 þessu hefir blaðið eiinnig feng- ið fylginaut ’ í hinu svokallaða Verklýðsblaði. - MgbJi segir um þetta:.. „Eftirtekt vekur að niokkrir að- alfionimgjar verkamanna flýðu úr lalndi strax þegar stríðið hófst íþeir sendu fiokksbræðuT sinia í dauðamin, en laumuðust sjálfir burtu/‘ 'Petta er airangt. Ekki einm ein- astá af fioringjum jafnaðannanna filýðá. Aðalfioriingi jafnaðannanna í Vi|narborg, Kar.l Seitz, var hand- tekimm og sítur í fangeisi. Sewer og frú Sewier, vinsiælustu verk- lýðsfiorimgjamir í rauðasta hluta Vinarborigar, Wiemer-Neustadt, ■féliu bæði í bardögumum um verkalmaminabústáðina í Ottahrin- ger. Wallisch og Weisel börðust til sfðustu stundar og voru tekn- Remmier, dr, Danneberg, dr. Em- merlim, Tumer, dr. Richter sitja ailiir í íaingelsum, og ef til viil er búið að taka þá af lífi. Ipetta eru aðalforingjar austur- rískra jafiniaðarmanna, að tveim umdamskildum, dr. Otto Bauer og dr. Júlíms Deutsch. Dr. Bauer er einhver traustasti Leiðtogi aust- urrilskra jafinaðarmanna, og. dr. JúiBus Deutsch er forseti hins vopinaða varnarliðs lýðveldisins. Dolifuss eða réttara sagt Fey varakanziari lét í byrjun upp- reásnarínnar dneifia þeirri fregn ut, að þessiir tveir menn væru flúnir til1 Tékkóslóvakí'u, en hann var svo óbeppinn að nafngreina hótel í Bratiislava, þar sem þeir gistu. Með þessari fregn ætlaði hann að veikja haráttu jafinaðarmanna ut- an VinarboTgar. Bauer og Deutsch börðust báðir sjálfiir. Flokkurinn hafði fyrjr iörngu ákveðið að Bauer skyldi fiara úr iamdi vegma þess, að ó- ságur var fyrirfraim viss, en það varð ekM úr. Deutsch særðist mikið í bardöguinum við Fioris- dorf, þar sem hann hafði fóryst- una á hendi. Erliemdir blaðamemn fengu skip- un frá blöðum sínum um að fá staðfiestimgu á fregn Feys um flóttainjn. ,Pieir snéru sér til yfir- valdanmia í Tékkóslóvakiu, og fnegmön neyndist ósönn. Enda fliutti ekkert blað í Tékkóslóva- kfu fregmima, nema máigagjn kommúinista! Himm 16. um kvöldið, þegar bar- dögunum var LoMð, fóru þeir Bauer og Deutsch úr landi og fóru til Bratislava, en þar taka þeir upp forystuna fyrír austur- rítska jafinaðarmamraflíokknum, sem inú verður að staría1 ólögfega. Hefir sú starfsiemi verið undirbúiln í mörg ár. ,'Pað er staðreymd, að austur- rígkir jafmáðarmemn hafia batíst eiins og hetjur giegm ofbeldinu að ofan, sem nú hefir aett á fót ein- ræði, hnotið stjórinarakná lýðveld- isims, afinumið lýðnæðið og sváft' þegmana piersónufnelsi. ÍPað er þýlymd þjónusta viðfas- ismairm, aem kemur Mgbl. til að taka upp fygar fasista- og komm- úinista-blaða um þessá baráttu austurrískra iýðnæöismanna, og sú þjónusta er sprottin af því, að eó|nn afi ritstjórum blaðsms vinn- ur að því Lnnan Sjálfistæðisflokks- iins, að flokkurinn taki upp starfs- aðfierðit fasista og upphefji lýð- ræði, og peœóinufnelsi hér á landi. Schubert Um sömu mundir og byrjað var að sýna hima fyrstu ópenettu, „Meyjaskieemmuna", hé:r í Rieýkja vik, gaf hn. Heigi Hallgrímsson út hækiiing um Schubert. Var það mjög vel tilfallið, að nota þetta tæMfæri til að kymna mönnium líjf þessa meistara, sem engÍTO hefir meiri veríð í sönglagagerð alt til vorra daga. Lögin í „Meyja- skemmuinni“ eru öU eftir Schu- bert, og leikurinn saminn um at- riði úr lífi hans. Hinum fjöida- mörgu, sem séð hafa eða ætla að sjá þesisa óperettu, mun því lleika hugur á að kynnast nán- ar lífi þessa sinillmgs, stem svo innilega hefir sungið ást og unað inn í hjörtu mannanna. jÞað er ekM ætlun min að lýsa hér lífii Schuberts, ien ég vildi með líinum þessum benda mönnum á að lesa bækiiing Helga, sem er hvort- tveggja í sann: vel saminn og gefiur góðar og néttar iýsiingar á Schubert og list hans. Páll ísúlfsson. 100 kjólar seljast með 10 og 15 % afslætti frá hinu upp- runalega lága verði, Alia Stefáns, Vesturgötu 3. Sendfsveinn getur fengið atvinnu um tima. Umsóknir merkt- ar »Sendisveinn« sendist Alþýðublaðinu fyrir næstu heigi Beimilisiðnaðarfélag Islands heldur saumainámskieið fyrir húsmæður f Austurbæjarskólainum. Námskeiðið byrjar 6. marz og verður með sama fyrirkomulagi og áður. Allar upplýsingar gefur GUÐRON PÉTURSDÓTTIR, Skólavörðustíg 11A.. Sími 3345. flappdrætti Háskóla Islands. Síðustu forvöð að tryggja sér happdrættismiða áður en dreg- ið er í 1. flokki. Dregið veiður 10. marz. Síðasti söludagur er 9. marz. Tilkynning. í dag opna ég undirritaður saumastofu i húsi Mjólk- urfélags Reykjavikur, fyrstu hæð, herbjrgi 23—25, inngangur frá Hafnarstræti og Tryggvagötu. Sími 2945 — Karln annaföt saumuð eftir máli. Sömuleið- is eru föt tekin til hreinsunar, viðgerðar og press- unar. Öll vinna fljó t og vel af hendi leyst. Áherzla lögð á ábyggileg viðskifti. Virðingarfylst. Halldór Hallgrímsson, klæðskeri. Hefi verið verkstjóri hjá Andersan og Lauth í rúm 10 ár. Takið nú vel eVtir! Prjónastofan Lækjargðtn 6A. tekur alls konar prjón. Leggur til efni, ef óskað er. Sendir heim og sækir. Nánari upplýsingar í síma 3263. Viktoría BJarnadóttir. ÚTSALA eiin af þeim beztu, byrjaði i gær o,g stondur yfiir að eins fi nokkra daga. Á útsölumni seljum við ýmis koinar tilbúinn fatnað fyrir dömur, herra og börn, fyrir og undir hálfvirði. AlJar aðrar vörur með 10% afislætti, meðan útsalan stendur. Verzlunin Sandgerði, Laugavegi 80. Skðátsalan heldnr ðfram. Enn er til: Kven-snjóhlífar (bomsur) að eins 3, 4 og 5 kr. parið, Skóhlifar, karia og kvenna með gjafverði Kvenskór 4, 5 og 7 kr parið. Notió petta einstaka tækifæri Þórður Pétnrsson & Go

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.