Alþýðublaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 1
O-efi^ út aá ^þýOuiloUlyanuuDn. 1920 Þriðjudag'nn 21 desember 294 tölubl. Slysf arir. ísafiröi í gær. Fyrir nokkkru voru tveir menn frá Tjaldtanga við Seyðisfjörð vestra á sjó, hvolfdi bátnum og fórust báðir mennirnir Hét annar þeirra Guðfinnur Einarsson frá Kieyfum, giftur barnamaður, hinn var ungling piltur, er vér kunnum ekki að greina. Þá hvarf nylega frá Seyðisfirði vestra maður að nafni Gabríel Jónsson frá Læk í Dyrafirði. Haldið er að hann hafi orðið úti. ni dagion og ?ep. Blekkingar um Alþbl. heitir grein í Mogga í gær. Lika er hún full af getsökum í garð Jóns Þor lákssonar, skjólstæðings Mogga. „Heggur sá er hlífa skyldi", get ur jón sagt. af MUthíasi skáldjöfri hefir Þ. Þ Þorsteinsson skald teiknað og gefið út prentaða. — Myndin er í heilarkarbroti og vel gerð og verður vafalaust mörgum kærkomin jólagjöf. Myndin fæst hjá bóksölum. ls. Island kom í gær síðdegis Og komu á því 47 farþegar, þar á meðal: PaÍi ísólfson, H. S. Hanson, ÁrsæSJ Sigurðsson, Hend rik S. Ottossoa, Hallgrfmur Sig- tryggsson, HaSlgrímur Kristinsson, frú A. Friðriksson, frú Hlíðdal, írú Ólaífa Jónsdóttir, frú Arndís Jónsdóttif, Svafar Guðrnundsson, Jónas Guðmundsson, 01. Johnson, Einar Þorgilsson, H. Wdlejus, 0. fl. Hafsíld hefir uadaníarið veiðst nokkur á Akureyrarpolli og kaupir íshús Sam. As>\. veizlana síldar- strokkinn á 30 kr. og frystir hana. &Uraikið er eitmig selt til mat&r, rH Ittu til jölanna: Jólakökur, sódakökur, tertur smáar og stórar án rjórr.a, sveskju- tertur, m&krónukökur, rjómakökur allskonar, piparkökur Og smákökur. Eftir sérstökum pöntunum fást: Rjómatertur og kranskökur prýðilega skreyttar, fs og fleira. Að eins notað allra bezta efni. Heiðraðir viðskiftamenn eru beðnir að gera kökukaup sín nógn snemma fyrir hátíðina, eða að minsta kosti að panta þær hjá UtSÖfa* stöðunum eða aðalbúðinni á Laugavegi 61. Aiiar pantanir á kökum óskast gerðar ekki síðar en fyrir hádegi á Þorláksmessu. 1111111 m 1 i' míiíiii mmmm mm Ml|||^^ffirr^^ll''^*M'lM^^^¦^¦''^¦¦'''^¦^''''^^¦¦^^^ Rakarastofurnar verða opnar á aðfangadag og gamlársdag kl. 8Va—4*/». Annan róladag og annan nýjársdag kl. 10—12. — Menn eru vinsam- lega beðnir að láta klippa 'sig fyrir aðfangadag. Pað var rétt! Moggi fullyrðir f gær, að ekkert sé eins vfst og afdrif peningalistans, en bætir svo við: »Það væri þessum bæ til ævarandi háðungar ef hann kynni ekki að meta hann" (!istann)Ill Á, já. Það er þó alt af vissara, að slá í tísna varnagla við þvf, ef grunur þeirra um fall Jóns Þor- lákssonar, enn þá einu sinni, skyldi rætast. Þa.ð er best að kalla kjós- endur, í tíma, nógu heimska til að hafna þeim ágætismannil Eða er það ekki meiningin, Moggi sællfi Bannlögin til greina. Mgbl segir að „Bannlögin komi' þarna alls ekki 411 greina". [Leturbreyt- ing hérj. Spurningin er alls ekki um það, livort bannlögin komi til greina í Kulltrúaráði Sjálfstjórnar, heldur nm hitt, hvott þau „kotru til mála" á þingi. Og við skuluio ætla, að hr. E. H Kvaran sé ekki það barn f bannmálinu, þó hann hafi oft komið barnalega fram f f stjórnmálum, að hann sjái ekki hver hætta bannmálinu, einu helsU áhugamáli hans, er búin, ef Jóa Þorláksson kemst á þiag Stórhríð og afspyrnuveður hefir verið undanfarna daga um Vestur- Norður- og Austurland, og fannkyngi vfða orðin mikil. Skoðið f gluggana i Vallar. stræti 4 Sbr. augl. á öðrum stað. Notes»blok (vasabók) tap- aðist á götum borgariunar. Skilist gegn góðum fundarlaua- um á afgr. blaðstns. PlussKattra? íundinn vitj- ist í Hiidsbfaadshus uppj.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.