Alþýðublaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 2
2 €r!emð sSmskeyti. Khöfn, ig des. .Pjóðbandalaglð, Sfmað er frá G ;nf, að fundi þjóðbandaiagsias hafi verið slitið i gær, Fnndnr rússn. keisarasinna. S'mað er frá H Isingfors, að þing það er bolsevíkar rufu er þeir tóku vöidin í Rússiandi hafi nú verið kvatt saman í París, Yðrngýning. Yerðfallt Símað er frá London, að ensk- ar verksmiðjur haldi þar vörusýn ingu í febrúarlok til þess að reyna að koma í peninga miklum birgð- um, sem þær hafa legið með, — Líkiegt að verðið lækki Fólksflntningnr til Ámeríkn. ,Finanstidende“ segja, að 15 milj Evrópumanna hafi sótt um íeyfi til þess, að mega flytja tjl Ameríku N ðri malstofa B nda rikjaþingsins hefir samþykt frum varp, sem bannar innflutning fólks um. tveggja ára bil. En búist er við að öldungadeiidia felli frum- varpið. Fyrirspurn til E. H. Kvaran, St.-Kap. F nst yður það samboðið stöðu yðar, sem stórkapeián, að bjóða yður fram til Þings, sem 2. mann á lista, milli tveggja andbannmga. , Haldið þér, að Stórstúkan hafi sýnt yður það traust, að kjósa yður sem fulltrúa sinn á Hístúku- þing í sumar og síðan í fram- kiæmdarnefndina, til þess, að þér brigðust því trausti og genguð I lið með heistu andstæðingum Reglu vorrar? Sl.-V. Barnaáeild Vífilsstaðahælisins er nú ttlbúin og var þingmönnum, sem hér eru staddir og læknum í nágrenninu ásamt biaðamönnum boðið suðureftir á suanudaginn, til þess að skoða deiid na. Verð- ur nánar minst á hana sfðar hér í bteðimt. ÁLÞYBÖBLAÐIÐ ' Hf * f •• / / 00/00// Maltextraktöl, Pilsner. Ölgeröin Egi/I Skallagrímsson. <3 ó í a g jaji r eru, eins og venja hefir verið til undanfariu ár, veigamestar í VerzluaPetur^Hjalíesí^ Þar geta menn, til jóla, gert góð kaup á ýmsum verðmætuct hlutum. Enginn getar boðið betra verð á dýrum skartgriparn, eu verzlun mín gerir þessa daga. sem eftir eru til jólanna. Með virðingu. Pótur Hjaltested. Ol í u búðin. Sérverzlun með steinolíu og vélaolíur. Vesturgotu Sö (inngangiir frá Noröurstíg)* Selur steinolíu og síðar vélaolfur í smásölu og heilum tunuuni- Ennfremur lampáglös, lampakveiki, larapa, prímusa, priœuS” hausa, primusnálar, kerti stór og smá, eldspítur fægílög o. fl» ,A.daIvajr*a eteinolfa, Sólarljós kostar 85 aura Iiter, send kaupendum heím eftir pöntun. — Verzlunarregla: Mikil sala, Iítill hundraðságóði. Fljót afgreiðsla. Talsími S70« Ölgeröin Egill SkallagTímsson Njálsgötu 21. Sími 390, bíður heiðraða viðskiftavíni að senda pant- anir á jóladrykkjnm nú þegar, vegna anna x verksmiðjunni síðustn dagana fvrir jól. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.