Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 8. MARZ 1934 AL?» ÝÐUBLAÐIÐ 1. maí ByrjaAur er undirbúningur 1. maí, hátíðisdags verkalýðsins. Á fundi FuLltrúar-áðsins í fyriakvöld var kosin nefnd til að starfa með nefndum frá félögum og voru pau kosin: Guðm. Ó. Guðmunds- son, Guðjón B. Baldvinsson, Jó- hanna Egilsdóttir, Lúther Gríms- son og Simon Bjarnason. Uppsögn kaup:amninga ð tsaíiiði Á fundii í Verkalýðsfélaginu Baldur á Isafirði var nýlega sam- þykt aö segja upp kaupsamningi félagsins við atvinnurekendur, en samningstíminn er útrunninn 1. apríl. Bann oegn verkfðllam i Portagal Lissabon, 7. marz. Rikisstjórnin í Portúgal hefir gefið út tilskipun j>ess efnis, að atyinnurekendum séj' bannað, að stofna til verkbanna og verka- mönnum tjl verkfalla, að viðlögð- um pungum sektum og fangelsi. Segir I tilskipuninni, að pá at- vinnurekendur og verkamenn, sem valdi atvinnu- og viðskifta- tjóni meðal pjóðarinnar með verkbönnum og vierkföllum megi dæma í alt að 100.000 escudos sekt, og tíu ára fangelsi. (UP.-FB.) I ViðskifU dagslns. | Dlvanac og ikdllor, nokk ■r smáborð, servantar, hommdður, <msar stærðlr. selst tnJSg ódýrt. Alt nýtt. Egnet Jónsson, Rauðarár. stfg S A. Gúmmisuða SoOið i bila- púmni. Nýjarvélar, 'önduð vinna Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. Útnnfirunarvél 230 eggja til söi' ódýrt. Upplýsingar hjá Arndal simi 1471. 3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14 mai n. k. T lboð merkt „14 mai“, sendi^t afgr. pessa blaðs fyrir 15 marz. Verkamannafðt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstfg 29. Sfml 3024 Pappfrsvörur oy ritföng. HANS FALLADA: Huað nú — ungi maður? telenzk pýðing eftir Magnú^ Ásgeirsson aftur á hak út að dyrumum. Hann er með höndina á hurðarhúninr um, pegar Lehmainn hvísl,ar gegnum allt skiifstofugímaldið: „Heilsið föðuT yðar frá m^r. S&gið hoinum, að ég hafi ráðið yður hénna. Og segið Hol,ger, að ég verði á lausum kjala á miðvikudags- kvöldið. Verið pér sælir, Piinneberg." Pinneberg hefði ekki trúað, að Lehmiann gæti brosað, en við síð- ustu orðin lék bros um vairár hans, að vfeu lítið og iaumuJegt, erí bros var pað samt. Piinnebierg stendur aftur úti á götunni, Hann er dauðpreyit!l:ui4 — eins preyttur og hann hefði geng;ð fram af sér við vinnu ail- ain daginn — eða hann hafði verið í lifshættu og sloppið imeð' paummdum, eða hann hefði orðið fyrir aivarlegu áfalli TaugamaT fiafa veriíð paindar til hiins ýtrasta og ra.ru nú siaknaðar til fulls, Pinnebierg Jeggur hægt og seint af stað og trítlar heám'á leið, pað er haustdagur — með öMum leinkennum sííkra daga. í Ducherow imyndi nú bLása hvass og samfiaeldur stormur úr einni átt. Hénna í BerLíln enu hviTfilvindar við hvert horn, pung fog pjótandi ský, sem eekki verður séð hvert fara, og sólbiik öðru hvom. Steiinleggiingin er vot með purrum blettum, en venður alt af alvot aftur áðun en hún er orðin alveg pur. Nú hefir Pkmebeng pá eignast föður, negluiegan föður, en par sem faðirinn heitir Jachmann, en sonuránn Pitmaberg, hlýtur hann að vera óskilgetið hann, en pað hefir senniiiega bara biætt fyrárá honum hjá Lehmann. Pinnebeng getur svo vel gert sér í hugaiý lund, hvemig Jachmann hafir trúað honum fyrir pessari æsku- sytnd sinni. Lehmann er sjáifur alveg eins og gamalt parfainaut. En einmitt pessi miður viðfeidmu ósannifndí Jachmanns hafa nú orðið til pess, að Pimirebeng hs;fir í petta skáífrá haft iáníi'ð mað sér, — er mýkominm fná útibúimu í Bnesiau og hefir hramsað sér stöðu. Meðmæli hafa ekkert að pýða og dugnaður ekki heldur. Gott útfit og framkoma hefir ekkent að pýða. Ekki auðmýikjíi heldur. Nei, en piltur leirnis og Jachmann — hann gerir sitt gagn. Hvað gekk á heirna í íbúð móðúr hans í gænkveldi? Par var hlátur og hávaði. ,Ppu hafia áreiðamiega drukkið fast par. Pússer og Hanmes lágu í ikónigarúmiimu sinu og létu sem pam heyrðu ekk- ert. Pau hafa heldur ekkert á petta m'.mst — peita er mú einu simni móðir hans------ en svo mikiö var vlst, (að KSð heífir ilíkaf sína ranghverfu.----- Pinneberg verður einu sdnni, um kveldið að fara á saJiernið á hak viði Til pess að komast piamgað verður að ganga! 1 gegn urn hornstofuna, pví að Pinnebengshjónin búa í stofunni, sem snýr út að götunni. Hornstofan var stór og vistLeg. par logaði að eins á gólflampanum, og alt samkvæmisfóJkið sat á tveim legubeikkjujmi. Stúlkurnar voru komungar, Ijómandi fallegar og prýðiliegabúni- ar. Og hollendingamir, sem eiginliega hefðu átt að vera ljósir og prekvaxnir, voru dökkir og háir. pau sátu öll að vindryfekju og reyktu. HoLger Jachmann gekk háttvisli&ga snögglklæddur um par inni, og sagði eLimibt í picijn sömu svjfum og Pónneberg kom inn: „Vertu ekki með pessi ólíkindaLæti, Nína. Ég hata alla upp- gerð.“ En petta var ekki sajgt í sama vinigjarnlega og glaðliega mólrómnum og Pinneberg hafði átt að venjast af honum. Og mitt á meðal peiraa allr,a var frú Pinneberg. Hún hafði ldK(- að sig og farðað af hinni miestu list, svo að hún vfyjjjijst að ejinsj • aUNNAR CUNNAdÚfl^M* iffi- LlWíwÍRAÐPRETnjN'ffi JW -HRTTRPREÍÍUN'KEMIXK 1 W FRTR 0Q TKINNVÖRU • ’ " HREIN/UN - - ií ro H ts «o .« <o a •íð. « ö £ S Lttun, hraðpressun, hattapressnn, kemlsk fatd- og skinn-vðru-hreinsun. Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg! 20. ' -..A (inngangur frá Klapparstíg) VerJtsmlðjaniBaldursgötu 20. SÍMI 4263 ...Sept gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka fijá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstig 1. Simi 4256. — Afgreiðsla í H frfaF6iði*$ /í3 . . . i Stebbabúð,- Linnetsstjg 2. Simi 9291. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða emiskt hiemsa fatnað yðar eða „annnð, pá getið pér verið fuilviss um. að pér fáið pað hvergi betur né ódýrara sert en hjá okkur. M mið að sér- stök b ðstofa er fyrii pá, er biða, meðan föt peirra - eða hattur er gufuhreinsaður og piessaður. Sækjum Sendum Talið við okbnr áður en þér festið kaup á stoppuðum húsgognum. Hðsgagna- vin nstofan Tjaroargðtii 3 Atvlnna. Unglingur eða eldri maður óskast til aðstoðar við af- greiðslu og innheimtu á bifreiðastöð. Tilboð með mynd og kaupkröfu sendist afgr. pessa blaðs fyrir 11. pessa mánaðar, merkt „ábyggilegur“. Frakkaefni og fataefni mest úrval hjá 0. Bjarnason & Fji Balar, Dvotta- ‘ Bretti, Burstar, Klemmur, * | Rullur, Snúrur bezt og ódýrast hjá H. BIERING, Laugavegi 3. Sími 4550. Byggjngarsatnvinnnfélag Reyk I Útboð. Þeir, sem vilja gera tilboð í byggingarvörur, geta fengið vöruskrá og aðrar upplýsingar hjá Þorláki Ófeigssyni, Laugavegi 97. Sími 3997. Sfðastl dagur útsölunnar Verzlu er á morguUf nin Snðt, Vesturgöftu 17. Utsalan hœttir á langardagskvöld. Nýl Bazarinn, Hafnarstrœti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.