Alþýðublaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 10. MARZ 1934 ALt»ÝÐUBLAÐIÐ 8 \ Bæjarútge’ð Hafnarfjarðar. Andstaða íbaldsmanna gegn aukinni atvinnu 'pað er ekki vani, að Reykjar víkurblöðiin flytji fréttir af bæjí- arstjónnarfundum í Hafnarfirði. Út af þessu bar pó s. 1. miðviku- dag, því á annari síðu Mgbl'. var fregn fná bæjarstjórnarfundi, en auðvitað með þess venjuiega bætti — nefniléga að umsnúa sannlieikanum og leggja einstök- ulm mönnum orðl í munn eiinis og þeir íhaidsmenn vildu að full- trúar jafnaðarmanna hefðu talað. — Við Hainíirðingamir þóttumst þekkja handbragð Porleifs Jóns- sonar „liögfræðings“ á greininnk En sieppum pví. Bietra er að segja hér ger frá áminstum fundi, sem áreiöanlega er peim fulltrú- um íhaidsins til hins mesta ó- sórna. Fyrir biæjarstjórnarfundinum lá tiliaga útgerðarráðs Bæjarútgerð^ ar Hainarfjarðar, um að útgerð- in festi kaup á togara skv. til- Lögum peirra Ásg. Stefánssionar útgerðarstj óra B,æjarútgerðarinn- ar og Gísia Jónsisonar umsjómar- mainns, sem fyrir nokkru fóru í erindum útgerðarinnar að svipast eftir togara, sem gerlegt pæitrti að kaupa til aukningar Bæjar- útgerðarinnar. Ihaidsráennirnir, þeiT Bjarnii Snæbjörnsson iæknir, ólafur Þórðarson skipstj., Loftur Bjarnia- son útgm. og Þorleifur Jónsson ritstjóri töiuðu ailir á móti til- lögunni og færðu hinar fáránlegL ustu röksemdir fram. T. d. sögðu þrír þeirra, að það væri ekki þiáð| atvinnulieysi hér, að þörf væri á þessari aukning Bæjarútgierðar- innar, og enn fremur, aö fiegt- r fjölgi ativinmtœkjum, fjölgi bara fólMwX Þess vegna sé auhnmg útgerpapkmar ékki bót mœlagdi. Hugsið ykkur nú rök þessaia vesalinga! f>ó segja magi, að i Haínarfirði hafi verið m,un betrd aíkoma almennings en í flestr um kaupstöðum og sjávarþorp- um þessa iands, pá er atvinnan of litiil og fyilsta þörf á að auka: hana. f>að má dæmalaust héita, hvilíkt ábyrgðarleysi þessir , ,s jálfs tæðisonenn ‘ ‘ í bæjarstjórn Hafnarfjarðar sýna í þesisu vel1- ferðarmáli, eins og raunar mörg- um öðrum. Peir fluttu hinar af- glapaiegustu tillögur til að teygja og eyðileggja málið, en sem hetur fór skildu jafnaðar- mienn köilun sína í pessu . vel- verðarmáli og sampyktu kaupin. * Er nú vissa fyrir að togarinn kemur á stöð Bæjarútgerðarinnar og veitir fjöimörgum atvinnu. Munu Hafnfirðingar lengi miinn^ ugir aðgjörða íhaldsmanna í þessu máli. Ein tillaga kom frá Bjarna Snæbjörnssyni um að fresta kaupum og fá rfkiisábyrgð fyrir kaupum á nýjum togara, Brostu pá áheyriendur. Sami mað- ur neitaði að flytja á næst-sílðlaisita alpingi beiðni frá ahn. kjósenaa- fundi, siem Bjarni hafðd boðað til, um að pingið heimilaðá ríkils- stjórninni að veita Bæjarútgerð- inni ríkisábyrgð henp tiil aukni- ilngar. Þessu neitaði Bj. Sn. á bæjarstjórinarfundinum og saigði að beðjð hafði verið um styrik. Mátti hietet skilja á uEmmælum hans að um nokkurs fconar fá- tækrastyrk væri að ræða, til út- geröarlnnar. /Þetta staðfestiu hinir flokks- menn hans, Svo óheppilega vildi nú til fyrir lækninum og vinum hans að til- lagan frá umræddum fundi var til skriflieg og var hún sótt og las bæjarstjóri hana upp til að hjálpa upp á minnisleysi peirra, kemþn- anna. Sátu sumir með andlitin birgð í höndum sér undir peim lestri. Vortoendu viðstaddir vesal- ingunum, piegar peir urðu svo herir að óvönduðum málaflutn- iingi, sem raun varð á. Mátti og þar sjá hriæsjni Bjarna Snæbjörns- sonar, að flytja nú tillögu um leiðir til framdráttar, þessu máli sem hann neitaði að flytja á al- þingi fyrir kjördæmið. Enda er það og vitað, að aiþingi, ef skip- að yrði íhaldssinnuðum meini- hluta, myndi aldrei veita ríkisá- birgð handa „Rauða hænum“. Til iaga Bjarna Snæbjörnssonar var því sjáanlega tilorðin til að stinga hn’ifi í málið. jþorleifur Jónsson flutti fáran' lega tillöigu, sem hljóðaði upp á að bæjarstjónnin léti pá menin sem lána ætluðu bænum fé til skipakaupainna (áætlað 50 þús. kr.) kaupa sjáifir to<gaiiann og létu hann svo hafa uppsetur á „Bæjarstöðinni." Sýnir þetta flátt- skap Sjálfs’tæðiisbetjanna tii þesis;a máls. Fyrir sí’ðustu kósningar voru þeir með dylgjur um að þeir ætiuðu að halda Bæjarút- gerðiinni áfram, ef þeir næðu meirihiuta, má nú sjá hei'indi Ipeirra i .því máii og mega Haín- firðingar vel una að hafa nekið af htndum sér óhappamennina. Scgur ganga hér manna á með- al um að „Sjálfstæðishetjurnaa'“ hafi sent sendimenn á fund at- vinnumálaráðberxa tll að hafa á- ^ hrif á ’ vissan gang pessa málls. Ejns og kunnugt er, parf sam- pykki atvinnumálaráðhierira til aukinnar lántöku fyrir hæina utan fjárhagsáætiunar. Hvað hæft er í pessu, skal eigi fullyrt hér, en hitt muin satt vera, að sumir „hreinliæktaðir" íhaldsmenn töldu pað einu vonina, að Magnús ráð- herra synjaði bænum pessa sam- þykkiis, sep hingað til virðist hafa istaðið í iögim sem að eins forms- atriðj. |Þ.rátt fyrir ait varð Magnú.s pessum góðal! borgara Hafnar- fjarðarbæjar vitrari. í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, af hál'fu íhaldsfliokksins, eru þeir Loftur Bjarnason útgerðarmaður og Ólafur Pórðarson skipstjóri nýir. Varð þetta eitt hið fyrsta verk þairra í bæjarstjóminn.i, að reyna af friemsta megni að bregða fæti fyrir þetta nauðsynjaimál og reyna að eyðiieggja framgang þess. Höfðu sumir kunnugir gerit sér góðar vonir með að þeir létu edgi Þorieif Jónsson eða Bjarna iækni leiða sig svo í pessu máli, — eins og kindur til slátrúnar. „Vond var ykkar fyrsta gainga . . .“ sagð.i einn viðstaddur fund- armaður, pegax þeir nýgræðing- arnir höfðu lýst skoðun sinni á þewu máli. jÞeir, siem hiýddu á umræður á umræddum fundi, töldu allir dæmafáan málfiutmng peirra í- haldsmanna, en dáðu hins tfcegar framkomu bæjarstjóra, sem saum- aði svo rækilega að þeirá í fund- arlbk, að alliar vesælar vamir þeirra vom protnar. Á fundinum sagði bæjarstjóri meðal annars, að stefna meiri hluta hæjarstjórnar væri sú, að styðja að aukinni atvinnu; í bænt- um og auknimg Bæjarútgerðarinn- ar væri þess vegna sjálfsögð. Minti hann á yfiriýsingar hr. Geiirs Zoega — sem efiaust hafa verið geriðar eftir ráðum þeirra fhaidsmanna — um áð hann ætl- aði að kaupa að minsta kosti 2 togara og hainn ákvæði pað eigi fyr en eftir 12. jari. (kosninga1- dagina hér), hvcrt to nr r. i yrðu gerðir út frá Hafarfirði eða Rvík. Rosningarnar fóru nú eins og pær fóru. Fólkið sá í gegn um hinn stærsta blekkingavef, sem oiinn befir verið hér á laridi í samtandi við kosningar. Togar- csr\nifr komsji ekki heldur fU Rvík ur og koma ádrei. petta eru pá atvinnubiætur íhaldsins. Kjörorð peirra f þlaði peirra „Ham,ri“ hér er: „Loforið öðmm megin, en svik hiinum megin.“ Mega þeir vei við una, ef dæma má eftir úrslitum pessarar kosningahriellu. Á pessum fundi kom afar- greiiniliega friam tvenns konar sjónarmiið: Annars viegar kyr- staða og íhald peirra „sjá'lfstæð- ism;anna“, hins vegar umbótahug- ur fuiltrúa Alpýðuflokksins til virkrar starfsemi altnienningi í hæmum til heilla. Heilir i störfum ykkar, hafn- firzkir alþýðumiemn! Hafnarfirði, 1. marz 1934. Fumkírmaöur. Leikkvöld Mentaskólans í mörg ár hefir það verið venja nemenda í Mentaskóianum, að sýna bæjarbúum eitt leikrit á vetri, og hefir pað venjulega ver- ið vei af hendi leyst af memend- um.. f>eir hafa valið létt og fjör- ug ieikrit og farið vel imeð hlut- verkin,. Nú koma Mentaskólanem- endur með nýtt leikrit þýzkt, sem fimil Thoroddsen hefir þýtt og staðfœrt. Leikiiið er nútímaleikur, er fu.lt af fyndni og fjöri, og á nokkrum stöðum í pví er vitnað hér í þæjarlífið, og er par ýmsra góðra manna getið. Leikið verður í fyrs-ta sinn á mánudaginn kemur kl, 8, og er vissaxa fyrir fólk að fá sér að- göngumiða fljótt, því mikil að- sókn er mikil, en það er góð- ur kostur á leik neinendauna, að siama er hvar setið er í húsinu. því þeir tala svo hátt, að allir geta heyrt. Bjarni Björnsson er leiðbiein- andi. Pappírsvðrur op ritfðng. Samningur uim kaupgjald miilli Verkalýðs- gil-dir frá 1. febrúar 1934 til 1. félags Stykkishólms og atvinnur janúar 1935. rekeinda í Stykkishólmi, sem Ktírlmeng fullvimiandi: 1. Uppskiipuinarvínna við koí, salt- Dagv. Eftirv. Helgid.v. og siememt 1,00 1,40 1,80 2. Upp- og út-skipuinarvirina og , hyggiingarvinna 1,10 1,40 1,80 3. öli öininur vimna 1,00 1,40 1,80 Kvmfólk fullvijmfmdt: 1. Upp- og út-skipwnarvinna 0,75 0,85 1,00 .2. öll öinnur vinna 0,60 0,75 1,00 Fiskpvottur: Afturúrflattur fiskur yfir 20” pr. 100 stk. 1,80 Dio. undir 20” — 100 — 1,05 Labrador yfir 18” — 100 — 0,70 Do. 12—18” — 100 — 0,50 Do. uinidir 12” —, 100 — 0,40 Alt b'lóð sé tekið úr. Við fiskpurk telst dagviiitna til kl. 7 að kvöldi. Hlé til kaffi- drykkju tveir háiftímar á dag ineð fullu kaupi, við fiskpurk pó að eiins tveir i/4 tímar. Sunnu- dagavininia tel'st frá tol. 6 á liaugar- dagskvöld við alla vinnu, nemja við fiskpurk frá kl. 7. Verkalýðsfélagi ð áskilur sér rétt tiil að hlutast til. um að félagsmeinn hafi forgangsrétt að viriniu, ef því þykir nauðsynlegt. Verði sámöingi, þessum ekki sagt upp fyrir 1. dezember þessa árs, þá gildiir hariu óbreyttur fyrir iniæsta ár. heldur fund á morgun í K. R.-húsinu klukkan 3 'h eftir hádegi , Pundarefni t 1. Félagsmál. 2. Guðjón B. Baldvinsson flytur erindi, um ferð sína til Dan- merkur síðastliðið sumar. Félagsmenn. sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN Taflfélag Reykjavfknr Fundur verður á sunnudaginn 11. marz kl. 2 í Oddfellowhúsinu uppi. Rætt verður um brott- rekshir Taflfélags Reykjavíkur úr Skáksambandi íslands. Stjórn Skáksambands íslands er hér með boðið á fundinn. Félagsmenn beðnir að fjölmenna STJÓRN TÁFLFÉLAGS REYKJAVÍKURÍ Leikfélaq Reykjavikur. ■. !HL,.!.Ji -.'ff'it..Ui. -LU' ■" ■?.L2!r.”-.|lll,lllUJ IIIII L Á morgun (sunnudag,) tvær sýningar: K1 3 Barnasýning: Ðndraolerin. Síðasta sinn. K1 8 siðdegis: Naðnr og kona. Lækkað verð. Carl ÓlafssoB, Ljósmyndastofa, AOalstrœti S. Ódýrar mynda- tðkur við allra hœfi. Ódýr póstkort. IÓN DALMANNSSOtt QULLSMIÐUR ’INGHOLTSSTRÆTI ! Serkamannaíöt. Kaupom qamlan kopar. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Slml 3024. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10, f. h. TRÉSMÍÐAVINNUSTOFAN, NJÁLSGÖTU 11. TvB borð ttl sBIu, mJBg ðdýrl Kaupið Aþýðubiaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.