Alþýðublaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 10. MARZ 1934 XV. ÁRGANGUR. 119. TÖLUBL BSTSTJÓRI: W. R. VALÐBMARSSON DAGBLAÐ ÚG VÍKUBLA: OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ®.a<S8!.A0íö itosssar áj eHa vffirfcn dcga ei. 3 — 4 slSdagts AskrtftagjBtd kr. Z.QSS * m£n«At — ta. 5.00 fyrlr 3 manuöt, et grcítl er fyrtrtram. I lausasðlu kostar biaðiö 10 cura. V1KUBLA0IB frmnur út á hverinoi miðvlhudegl. Þ»0 kostar aðetns kr. 5.00 « art. I »vl blrtast aliar helstú greinar, er birtast t dagbláðinu. frettir og vlbnyflrlit. RITSTJORN OO AFQREiöSLÁ AJjíýfta- bíaCsins er vl« HverfisgOtu or 8— 10 SlMAH: «900- afgrelosln og auglfsingar. 4901: ritstjom (Innlendar frettlr), 4902: ritst)6rl. 4903: Vilhjalmur 3. Vllhialmsson, blaðamaður (heiiita). IS«wi»e» AsgQtnison. blaoamaoor. Pramxesvatri 13. 4904- P R Vairjomaruon ritatiori rheimnt 2S37 ¦ Siaurnur lohannesson. afgrelosta- og augttslDgast|ort (helmai. 4Sfö- prentsmlðian 10,000 eintök verða gefin út af Alþýðublaðinu á mánndagínii Blaðið verður sentá hvert heim- ili í öllum kauptúnum landsins. Auglýsingar komi til afgreiðsl- unnar i kvöld. Li Vinningarnir í Happdrætti Háskólans. Byrjað var að draga kl 1 í dag. Stærstá vinning- inn, 10 þúsund kíónnr, hlaut nr. 15857. K$. 1 í dag var byrja'ð að draga í Happdrætti Háskólans. Fór sú |aih'3 n fram í Ionó að viðstöddum fjölda manna. Þegar blaðið fór í þnessu höfðu þessi núnner komið upp: 10ÞOS. KRÚNUR. . Nr.. 15857. 7 2000 KRÓNUR: nr. 2594. 1000 KRÓNUR: nr. 9085. 500 KRÓNUR: nr. 6327 — 21881 — 10934 — 15658 17245. 200 KRÓNUR: nr. 2327 — 22607 — 10705 —19989 24473 — 7085 — 14972 — 3381 3778 — 19758 — 10190 — 24354 23914 — 7839 — 2988. 100 KRÓNUR HLUTU ÞESSI NOMER: 5891 — 22422 — 14003 -- 16003 — 1638* — 22835 — 1033Í2 — 21354 — 19295 — 15602 — 6639 — 13815 — 4711 — 14093 — 16172 — 13128 — 4455 — 3074 — 19718 — 17204 — 16852 — 21347 12896 — 4013 — 4089 — 22739 866 — 13819 — 23152 — 17030 22046 — 5479 — 20576 — 3960 — 12248 — 12226 — 18007 — 14294 14378 — 21236 — 9292 — 16551 — 24024 — 15188 — 6725 — 4739 — 14381 — 4896 — 20213 — 7320 Dimitroff sendiherra? BlNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Frá Prag er símað, áð blað kommúnista í Tékkoslovakíu flytji þá fregn, að Sovét-stjórn- ijn haifi í hyggju, að gera Dimá- troff að sendiherra í Búlgarííu. Segir tékkneska kommúnistablao- iíð, ao það hafi frétt fra góðumi heimildum í Moskva, að Dimi- troff muni fyrst verða sendur til Spánar og settur fulltrúi við Rú'ssnesku sendisveitma í Madiid, eigi hann par að læra sendiherra- störf, og verði eftir stutta dvöl' í Madrid skipaður sendiherra í Sof- ía, með venjulegum sérréttindr um sendiherra, en auk þess muni rússneska stjórnin krefiast þesjs, ao honum verði sýnd sérstök vin- semd í Búlgarfu. STAMPEN. — 19397 — 23484 — 24801 — 24952 — 24881 — 16561 — 24436 — 1963 — 24646 — 22051 — 18571 — 21069 — 5821 — 2498 — 15116 — 7745 — 12778 — 1779 — 22082 — 24416 — 23979 — 7334 — 8918 — 22095 — 6582 — 24377 — 7289 — 14119 — 9376 — 12200 — 21969 — 535 — 7537 — 7710 — 20661 — 16580 — 7138 — 10192 — 3116 — 20172 — 24134 — 6818 — 20535 — 12165 — 14614 — 4962 — 1075 — 651 — 12914 — 826 — 23618 — 20043 — 11653 — 6965 — 19483 — 14024 — 7087 — 19782 — 24352 — 11124 — 12443 — 7335 — — 14911 — 13285 — 20329 — 4762 — 20453 — 8275 — 13838 15991 — 5352 — 1196 — 2863 3169 — 24428 — 15760 — 9778 5688 — 22904 — 3645 — 12511 13265 — 7859 — 17425 — 23767 13836, — 1298 — 12853 — 21724 2568 — 20926 — 913 — 14321 13803 —. 18481 — 13426 — 23540 24980 — 19181 — 7348 — 5831 15109 — 14750 — 23735 — 6545 4580 — 23429 — 17025 — 15182 7316 — 18968 — 16914 — 7724 2669 — 16901 — 9174 — 12388 12085 — 7534 — 6999 — 1294 — 850 — 4567 — p401 — 2410 — 5265 — 22632 — 14282. — (án ábyrgoar.) Mflsleysi i EflfllaJtdi. llHliissljðmio rðthrota LONDON í morgun, (FO.) Á mánudaginn kemur verður fyrirspurn beint til beilbrigðfcr málaráðherrans breskai um það, hvað stjórnin hafi gert og ætli sér að gera, til þess aið koma í veg fyrir vandnæoi af völdum vatnsiskortsins bæði i London og annars staoar í Englandi. Vatns- skortur er nú mjög mikilji' í Lond- on oíg telja blöð í dag að ef sama veðurlag haldi áfram í London og nágxeni bennar nokkra daga enn þá, þá séu vandræði fyrir dyrum. TUNDÍRNSÍ/TILiOfííHÍ UNGLINGASTOKAN „UNNUR": Fundur á morgun kl'. 10 f. h. Rætt um afmælisfagnaíSL Skipafréttir. Island kemur frá útlöndum í fyrramálið. Goðafoss kemur hing- a"ö frá útHöirtdum í nott. Urslit bæjarstjórnarkosnlnganna f London ern stórslgnr fyrir Jafnað^ arstefnuna og lýðræðið Ósignr enska íhaldsins viðnæstu kosningap er viss Jafnaðarmenn fengn hærri atkvæflátðlu en nokkur fiokkur hefir áður fengið í London LONDON í morgun. Sigur Alpýðuflokksins í bæjarstjórníirkosningunum varð meiri en nokkur bjóst við. Atkvæðatala flokksins varð hærri en nokkur flokkur hefír áður fengið við bæjarstjórnarkosningar í Löndon. Er þettá í fyrsta skifti, siem Alþýðuflokkurinn nær meiri hluta í bæjarstjóm Lundúnaborgajr. Innan Alþýðuflokksins enska eru menn sammála um að þakka kosningasigurinn meofram ágætri forustu Herberts Morrissons fyr- verandi ráðherra, sem stjórnaði kosningabaráttunni í Londoii og verður foringi jafnaðarmanna í bæjarstjórrninni. Enginn vafi er á því, ao kosn- ingasigurinn í London er mikill sigur fyrir jafnaðarstefnuna og lýðræðið í Englandi, og flest ensk blöo, jafnvel íhaldsblöðin, viðurkenna það, að kosninga'rinar sýni, að Alþýðuflokknum hafi aukist stórkostlega fylgi í land- inu íOg að hann hljóti að vinnia mjög á í næstu þingkosningum og jafnvel fá hneinan meiri hluta, einkum vegna þess, að svo virð- ist sem frjálslyndi flokkurinn sé algerlega úr sögunni í Englandi. AlþýðufíLokkurinn (Labour Par- ty) hlaut 341 000 atkvæbi og 69 bæjarfulltrúa. íhaldsmenn fengu 55 fulltrúa kosna, þar af 6 sjálf- kjörna í auðmannahverfunum (City). Frjálslyndi flokkurinn fékk engan fulltrúa og kommúnf- istar og fasistar höfðu ekkert fylgi- Ihaldsflokkurinn tapaoi 28 sæt- um og frjálslyndir ölium fuiPtrú- um s2num, sem voru áður 6; Hert ð ionf latnlngshof tunum í „Lögbirtingablaðinu", sem út feom í gær, eru birt bráoabirgða- lög og Teglugerð, sem fjár- málaráðuneytið hefir sett um gjaldeyrisleyfi, innflutning <o. fl. I greinapgerð fyrir bráoabrtigðar lögunum segir ao fjármálaráð- herra hafi litið svo á, „ad vegvi\a iuk.nr<iktísverzlimar lcmtísmanm og vegm 0vi,n,nu- og frnwnrletd>,slu Wwznliands., sé nau^yniegt öð sitjómin geti med veittagu gjald- eyiMeyfa, HAFT FASTARI TÖK Á VÖRUINNFÍUTNINGUM EN NO ER'\ Eru bráöabirgoail'ögin og reglu- gerð sú um innflutning er þeim fylgja, því auðsjáanlega gerð í þeiim tilgahgi, að geta hert á innr flutningshöftunum, ef þurfa þyk- ir. x Með þessum brá^abirgðarögum eru ao vísu numin úr gildi beim- ildarlögin frá. 1920, um takmörk- un á innflutnmgi óþarfa varnr ings, sem innflutningshöftin, sem beitt hefir verið srðustu ár, hafa verið frarnkyæmd eftir. En tilganigur stjórnarinnjar með bráðabirgðalögunum nú, mun þó iengaln veginn v>era sá, ab létta innflutningshöftunum af, heldur sá, að ná meira valdi yfir veit- ingmri gjaldeyrisleyía o.g inn- flutningi, en veri^ hefir, m. a. til þess, að geta haft áhiií í þá átrt að styðja að auknum innflutningi frá sérstökum löndum, t. d. helztu markaðslöndum vorum í Suður- Evrópu. Enn fremur mun setning brá^a- birgðalaganna' standa í sambandi vib það, að bönkunum er um þesáar mundir niokkuð örðugt um útvegun erlends gjaldeyris, og er útlit fyrirað þeir örðugieikar muni fremur vaxa en minka í náinni framtfð- Er þao því-hin mesta fjarstæða, ao innflytiendur geti gert sér vonir um, að af setningu hinna nýju bráðabirgðalaga leiði rýmk- un á innflutningi og veitingum gjaldeyrjsleyía, eins og Morigun- bláðið sa,gði fullum fetum/ í gær. Virðist blaðið annað hvort alls ekki hara skilið lögin (scm ekki er von!) eða að það hefir visvit- andi reynt ao blekkja lesendur sína uan hinn raunverulega til- gang þeirra. Jafna^armenn unnu því 35 sæti, að meðtöldu sæti dóttur Mac- Donalds, sem ekki var núl í kjöri. Bæjarstjórnin (County Councit) fer með bæjarmálofni meginhluta Lundúnaborgar, að úthverfunum undanskildum. Hefir það svæði, er hún stjónnar, um 4 milljónir fbúa. Fjárlög bæjarstjómarinnar nema á hverju ári 900 milljómum króna. LONDON í morgun. Fullnaoarúrslit í bæiarstjórn- arkosningunum. urou þau, að verkalyðsflokkurinn hlaut 69 þingsæti, íhaldsmienn 55, kommr únistar ekkert og frjálslyndir ekkert. Veldi íhaldsmanna er þá lokio i bili, en. þeir hafa haft meiri hluta í bæiarstjórn Lundúnaborg- ar í 27 ár samfleytt. Sumir stiórnmálamenn eru þeirrar skoðunar,. að árangurinn segi fyrir um úrslit næstu al- mennu kosninga, því að tíðast er það svo, að stefnií sömu átt um úrslit þingkosninga og undanr genginna hæiarstióEnaTkosriinga. (UNITED PRESS. FB.) f AastQrrik'r teknir fastir LlNZ, 10. marz. Yfir 50 af kunnustu leiðtO'gum nazista voru handteknir í Efra- Austurriki í gær og í nótt. Handtökurnar fóru fram vegna þess, að því er sagt er, að koml-! ist hafi upp um það áform naz- , ista að gera stjórnarbyltingartil- raun um páskaleytið. Það hefir vakið mikla eftirtakt undarngenginn hálfan mánuð, ao mikið herlio og varalögrieglia hef- ir haft aðsetur á mikilvægum stöðum í Afra-AusturníkL Gjaldejr Isnefnd Hin nýia gjaldeyrisnefnd var skipuð' í' gæri. 1 henni eru: L. Kaaber, bankastjóri. Jón Baldvinsson bankastióri, Bjern Ólafsson heiid.ali, Kjartan ólafsson frá Hafnatf. og Hannes Jónsson alpihn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.