Morgunblaðið - 25.04.1998, Síða 2
2 B LAUGAKDAGUR 25. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1998 B 3
ÚRSLIT
Frjálsíþróttir
83. Víðavangshlaup ÍR
KARLAR
12 ára og yngri:
1. Sveinbjörn Claessen............21.06
2. Jóhann Gísli Jóhannesson.......21.56
3. Arnar Gauti Markússon..........21.56
13 til 15 ára:
1. ÓlafurDan Hreinsson............18.33
2. EyþórHelgi Úlfarsson...........18.47
3. Björgvin Víkingsson............19.42
16 til 18 ára:
1. Stefán Ágúst Hafsteinsson......16.59
2. GunnarKarlGunnarsson...........17.09
3. ívar Guðjóns Jónasson..........19.53
19 til 39 ára:
1. Sigmar Gunnarsson..............15.24
2. Toby Benjamin Tanser...........15.50
3. Daníe! Smári Guðmundsson.......16.02
40 til 49 ára:
1. Örnólfur Oddsson...............17.38
2. Sighvatur Dýri Guðmundss.......17.54
3. Guðmann Elísson................18.06
50 til 59 ára:
1. Stefán Hallgrimsson............18.02
2. Birgir Sveinsson...............18.57
3. OrvilleG Utley.................19.36
60 ára og eldri:
1. Eysteinn Þorvaldsson...........23.24
2. Jón G Guðlaugsson..............24.10
3. Höskuldur Eyfjörð Guðmanns.....24.54
' KONUR:
12 ára og yngri:
1. Þórdís Sara Þórðardóttir.......23.06
2. Gerður Gautsdóttir.............28.52
3. Dagbjört Steinarsdóttir........29.34
13 til 15 ára:
1. Rakel Ingólfsdóttir............20.18
2. Berglind Gunnarsdóttir.........20.37
3. Lilja Smáradóttir..............20.55
16 til 18 ára:
1. Gígja Gunnlaugsdóttir..........21.08
19 til 39 ára:
1. Martha Ernstsdóttir............17.25
2. Bryndís Emstsdóttir............18.27
3. Laufey Stefánsdóttir...........18.52
40 til 49 ára:
1. Helga Björnsdóttir.............20.27
2. Bryndís Magnúsdóttir...........21.10
3. Sigurbjörg Eðvarðsdóttir.......22.16
50 til 59 ára:
1. Fríða Bjarnadóttir.............23.34
2. Guðrún Sveinsdóttir............32.40
3. Guðrún Ólafsdóttir.............40.13
60 ára og eldri:
1. ÞorbjörgBjarnadóttir...........32.16
Knattspyrna
Vináttulandsleikur
Chile - Kólumbía...............2:2
Javier Margas 21., Marcelo Salas 84. -
Leider Preciado 79., 82. 30.000.
Þýskaland
Hertha - Bielefeld.............1:1
Eyjólfur Sverrisson 80. - Stefan Kuntz 18.
46.762.
Kaiserslautern - Gladbacli.....3:2
Oiaf Marschall 45., 60., 90. - Markus
Hausweiler 16., Jörgen Petterson 43.
38.000.
Staðan
1. Kaisersl ...31 18 9 4 56:36 63
2. Bayern ...31 17 8 6 63:36 59
3. Leverkusen. ...30 14 11 5 61:32 53
4. Stuttgart ...31 13 9 9 51:44 48
5. Rostock ...31 13 8 10 47:38 47
6. Schalke ...30 11 13 6 35:29 46
7. Bremen ...31 12 8 11 41:46 44
8. Duisburg ...31 10 10 11 40:42 40
9. Hertha ...31 11 7 13 38:48 40
10. Dortmund.... ...30 10 9 11 51:47 39
11. Wolfsburg;... ...31 11 6 14 37:44 39
12. HSV ...31 9 10 12 35:45 37
13. Köln ...30 10 5 15 44:56 35
14. 1860 ...31 9 8 14 39:51 35
15. Bochum ...30 9 7 14 35:44 34
16. Karlsruhe.... ...31 8 10 13 39:51 34
17. Giadbach ...32 7 11 14 47:57 32
18. Bielefeld ...31 7 7 17 38:51 28
Holland
Ajax - Willem II Tilburg..........6:1
Volendam - MVV....................1:2
Patrick Leeflang 32. - Wasiu Taiwo 15.,
Emerson 68. 2906.
England
1. deild
Port Vale - Middlesbrough.........0:1
Deildabikarkeppni karla
Ægir-Haukar.......................0:1
ÍBV - Vaiur.......................3:3
Skailagrimur - Tindastóll.........6:4
Dalvík - yölsungur................3:2
Leiftur- ÍR.......................2:3
Fylkir- Víðir.....................2:2
KA-KS.............................2:2
Keflavík - Grindavík..............4:1
Breiðablik - Reynir S.............7:0
Selfoss-FH........................0:5
Víkingur R. - Fram................1:3
ÍA - Þróttur R....................2:0
Fjölnir - Njarðvík................0:1
KR - Stjarnan.....................0:1
Leiknir R. - Afturelding..........1:0
Deildabikarkeppni kvenna
ÍA - KR...........................0:4
Vaiur - Breiðablik................1:2
Íshokkí
NHL-deildin
Fyrstu leikir í úrslitakeppninni
New Jersey - Ottawa...................1:2
■ Eftir framlengingu.
Philadelphia - Buffalo................2:3
Washington - Boston..................3:1
Pittsburgh - Montreal.................2:3
■ Eftir framlengingu.
Dallas- San Jose.....................4:1
Colorado - Edmonton...................2:3
Detroit - Phoenix....................6:3
St. Louis - Los Angeles..............8:3
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
FRJALSIÞROTTIR
SÓKNARNÝTING
16 29 55 F.h 16 29 55
12 27 44 S.h 9 27 33
28 56 50 Alls 25 56 47
5 Langskot 14
6 Gegnumbrot 1
2 Hraðaupphlaup 4
5 Horn 3
7 Lína 2
Fjóröi úrslitaleikur kvennaliðanna,
leikinn í Hafnarfirði 23. apríl 1998
Lékum óskynsamlega
„VIÐ getum sjálfum okkur um kennt
því við lékum óskynsamlega í sókninni
og vörnin fann sig aldrei allan leikinn,"
sagði Ragnheiður Stephensen Stjörnu-
skytta, eftir leikinn. „Þar af leiðandi
var Lijana í markinu ekki að verja eins
og hún hefur gert að undanförnu því
hún hafði enga vörn með sér. Það var
því varnarleikurinn, sem gerði útslag-
ið, við skoruðum að vísu 16 mörk fyrir
hlé en fengum líka á okkur 16 og það á
ekki að geta gerst. Við áttum mögu-
leika á að jafna og fá framlenginu en
það vantaði upp á viljann og grimmd-
ina en þær voru líka að spila upp á líf
og dauða á meðan við höfum einn leik
upp á að hlaupa og það hefur eflaust
haft einhver áhrif. Það verður erfítt að
fara í fímmta leikinn þó ekki væri
nema með tilliti til sögunnar því við
höfum þrisvar tapað fímmta leik í úr-
slit.um."
FOLK
■ FILIPPO Inzaghi, markaskorar-
inn mikli hjá Juventus, leikur á ný
með liðinu á morgun, þegar efsta
liðið fær Inter Milan í heimsókn.
Fjórar umferðir eru eftir af ítölsku
deildinni og Inter er aðeins einu
stigi á eftir Juve, sem er á toppnum.
Iuzaghi skarst á efri vör í síðari
undanúrslitaleiknum gegn Mónakó
í Meistarakeppni Evrópu í síðustu
viku og sauma þurfti 24 spor i andlit
hans.
■ PAOLO Montero, varnarmaður-
inn sterki frá Uruguay, kemur aft-
ur inn í lið Juventus eftir meiðsli
og fær það hlutverk að gæta Bras-
ilíumannsins frábæra Ronaldos.
Hann gætti Ronaldos einnig í fyrri
leik liðanna í vetur og gerði það
frábærlega; Brasilíumaðurinn losn-
aði aðeins einu sinni úr gæslunni
en það reyndist að vísu nóg - þá
lagði hann upp sigurmark Inter í
leiknum!
■ HA UKASTÚLKUR léku með
sorgarbönd í fjórða leiknum við
Stjörnuna á fimmtudaginn, til
minningar um Þorstein Þorsteins-
son, sem var húsvörður í íþrótta-
húsinu við Strandgötu en hann
lést í vikunni eftir langvarandi
veikindi.
■ MARGRÉT Theódórsdóttir
harðjaxl í Stjörnunni fékk þungt
högg í andlitið er leið að leikslok-
um í Hafnarfirði á fímmtudaginn.
Margrét, sem kallar ekki allt
ömmu sína og hefur marga hildi
háð á handboltavellinum, steinlá
og vankaðist svo að hún varð að
sitja á varamannabekknum um
tíma.
■ HARPA Melsteð fyrirliði Hauka-
stúlkna vann hlutkestið þegar
Rögnvald Erlingsson dómari
kastaði mynt fyrir fjórða leikinn við
Stjörnuna. Harpa valdi ekki bolt-
ann, heldur leikhelming.
■ DÓMARARNIR Stefán Arnalds-
son og Rögnvald Erlingsson
dæmdu leik Hauka og Stjörnunnar
á fimmtudaginn og þeir dæma
einnig síðasta úrslitaleik liðanna um
Islandsmeistaratitilinn - í Garða-
bænum í dag.
■ MIKA Hakkinen frá Finnlandi
og Bretinn David Coulthard, öku-
menn McLaren liðsins, náðu best-
um tímum í fyrsta æfíngaakstri á
Imola brautinni í San Marino í gær,
en formula 1 kappakstur fer fram
þar á morgun.
■ PETE Sampras frá Bandaríkjun-
um komst í efsta sæti heimslistans í
tennis á ný í gær. Marcelo Rios frá
Chile sem komst í efsta sætið um
daginn hefur ekki leikið um tíma
vegna meiðsla. Sampras lék ekki í
gær en Petr Korda, sem einnig átti
möguleika á að ná efsta sæti, tapaði
í átta manna úrslitum í Monte Carlo
mótinu.
■ SEPP Blatter, framkvæmda-
stjóri Alþjóða knattspyrnusam-
bandsins, FIFA, sem er í framboði
til forseta sambandsins, varði síma-
miðasölu frönsku skipulagsnefndar-
innar vegna HM í sumar en hún
hefur víða verið harðlega gagnrýnd,
Haukar
^lórk Sóknir %
Stjarnan
Mörk Sóknir %
KA-menn leika
um fimmta
Grétar Þór
Eyþórsson
skrifar frá
Svíþjóð
KA vann sænska Drott 29:27 í
norrænu meistarakeppninni í
handknattleik í Gautaborg í gær og
mætir norska liðinu Vik-
ing í leik um 5. sætið en
íslensku deildarmeistar-
arnir byrjuðu á því að
tapa 34:29 íyrir Runar
frá Noregi.
„Þetta var sérstaklega slakt hjá
okkur og í raun óskiljanlegt hvað við
vorum daufir,“ sagði Atli Hilmars-
son, þjálfari KA, eftir fyrri leikinn.
„Varnarleikurinn brást algerlega og
við vorum eins og áhorfendur í vörn-
inni. Fyrir vikið fór markvarslan for-
görðum. Það er of mikið að fá á sig
34 mörk á móti ekki betra liði en
Runar er. Ekkert í leik þeirra kom
okkur á óvart, en við hreinlega leyfð-
um þeim að eiga góðan leik. Þeir
voru jú líka betur stemmdir en við og
börðust betur. En við vinnum Runar
með eðlilegum leik, það er ég sann-
færður um. Það er eins og það liggi í
undirmeðvitund okkar að keppnis-
tímabilið sé búið og menn hafi ekki
náð að hlaða batteríin upp á nýtt fyr-
ir ný átök hér, en við ætlum að
bjarga andlitinu og vinna Drott.“
Björgvin Björgvinsson tók í sama
streng. „Við virtumst ekki vera til-
búnir í þetta og lékum langt undir
getu, sennilega var þetta slakasti
leikur tímabilsins hjá okkur. Við
lögðum upp með að spila vörnina
fast, en þeir léku langt úti á vellinum
og við komumst ekki almennilega í
þá. Runar er ekki sterkt lið og ekk-
ert kom okkur á óvart, en ég lofa að
við spilum ekki svona illa aftur gegn
Drott. Þeir eni þó varhugaverðir og
mæta okkur örugglega ákveðnir eftir
útreiðina gegn GOG.“
Tveir tapleikir hjá Val
Valur mætir Drott í leik um sjö-
unda sætið í norrænu meistara-
keppninni í handknattleik en Vals-
menn töpuðu tveimur fyrstu leikjum
sínum. Fyrst 27:19 fyrir Redbergslid
og í gær 28:23 fyrir Viking.
Valsmönnum tókst að velgja
sænsku meisturunum Redbergslid
undir uggum í leik liðanna í Gauta-
borg á fímmtudaginn. Þó lokatölurn-
ar hafí verið 27:19 sænska liðinu í
hag segir það ekki rétta sögu af
gangi leiksins sem var mun jafnari
en úrslitin gefa til kynna. Það var að-
eins í lokin þegar Valsmenn fóru að
taka áhættu til að jafna að Svíarnir
nýttu sér mistök þeirra og skoruðu
sex síðustu mörk leiksins.
Valsmenn léku lengst af góðan
varnarleik, með Guðmund Hrafn-
kelsson í miklu stuði í markinu, hann
varði t.d hvað eftir annað í fyrri hálf-
leik úr dauðafæri frá stórstjörnu
Svíanna Stefan Lövgren, sem þó
náði sér upp I þeim' síðari og gerði
alls 11 mörk. Valsmenn léku einnig
af skynsemi í sókninni og héngu á
boltanum þar til örugga færið kom.
Tókst þeim þannig að halda hraða-
upphlaupum Svíanna í skefjum. En
lið Redbergslid er sterkt og þrátt
fyrir að í liðið hafi vantað 2 metra
skyttuna Jarnemyr og landsliðs-
manninn Frandesjö voru landsliðs-
mennirnir Löfgren, Vranjes og
Gentzel of stór biti fyrir Valsara að
þessu sinni.
„Við lékum ekki okkar besta leik
en vörnin var góð og Gummi mjög
góður fyrir aftan hana,“ sagði Jón
Kristjánsson, þjálfari Vals, um leik-
inn við Svíana. „Redbergslid spilaði
eins og við bjuggumst við og styrkur
liðsins í hraðaupphlaupunum var
okkur á köflum erfíður. En við get-
um betur en þetta og þessi munur
endurspeglar ekki muninn á ís-
lensku og sænsku meisturunum.
Þetta er kannske svolítið spurning
um stemmningu hjá okkur, það hef-
ur verið mikið að gerast að undan-
förnu, fógnuður yfír unnum titlum
og ég held að drengirnir séu á vissan
hátt saddir eftir sigrana heima og
því hefur orðið visst spennufall hjá
okkur sem bitnaði á einbeitingunni
núna.“
Guðmundur Hrafnkelsson sagði að
Valsmenn hefðu verið lengi í gang
„en við náðum okkur svo á strik, sér-
staklega í byrjun seinni hálfleiks
þegai- við jöfnuðum. Svo létum við
dómarana fara óþai’flega í taugarnar
á okkur og fengum því dóma á móti
okkur og óþarfa brottvísanir og
botninn datt úr þessu hjá okkur í lok-
in. En ég er sáttur við mitt.“
Johan Eklund, þjálfari Red-
bergslid, sagði að liðið hefði oft leikið
betur „en þó náðum við góðum
sprettum inn á milli. Við vissum ekk-
ert um Val fyrir leikinn, en ég get
ekki sagt að neitt hafí komið okkur
sérstaklega á óvart í leik þeirra þó
við höfum þurft að hafa mikið fyrir
sigrinum. Við áttum þó klárlega von
á öflugri mótspyrnu, sem við og
fengum. Ef eitthvað er átti ég þó von
á meiri langskotum, eins og hafa ein-
kennt íslenskan handknattleik
lengi.“
Peter Gentzel, markvörður, sagði
að leikurinn hefði verið erfíður.
„Þetta gekk upp og niður, en við
höfðum þetta í lokin. Við byrjuðum
ofsalega vel og maður átti von á að
þetta yrði létt, en raunin varð önnur.
Eg get ekki sagt að mótspyman hafí
komið mér á óvart, en ég átti eigin-
lega mest von á langskotum. Svo
snerist sóknarleikur Valsmanna
mest um línuspil! Júlíus Gunnarsson
var mér þó erfiður í seinni hálfleik
og gerði þrjú mörk í röð með
skemmtilegum langskotum framhjá
vörninni sem erfítt var að ráða við.
Við mætum danska liðinu Virum í
undanúrslitum og ég verð að segja
að það gæti orðið okkur erfítt, enda
með marga landsliðsmenn innan-
borðs.“
Sögulegt ÍR-hlaup
HIÐ árlega Víðavangshlaup ÍR, sem fram fór á sumardaginn fyrsta, varð sögulegt. Sigmar Gunnarsson úr
UMSB sigraði í hlaupinu í sjötta skipti í röð og Martha Ernstsdóttir úr ÍR varð hlutskörpust í kvennaflokki.
Þetta var í sjötta skipti sem hún sigrar. Sigur Sigmars var óvæntur og ekki Ijós fyrr en nokkru eftir að
hlaupinu lauk. Hann kom nefnilega þriðji í mark; bræðurnir Sveinn og Björn Margeirssynir úr UMSS urðu á
undan honum. Sveinn kom fyrstur í mark á 14,55 mín., Björn var næstur á 15,02 mín. og tími Sigmars var
15,24 mín. Bræðurnir voru síðan dæmdir úr leik fyrir að hlaupa ekki alveg rétta leið. Myndin er tekin við
upphaf hlaupsins; Sveinn Sigmarsson (4) er lengst til vinstri fremst á myndinni.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
HAUKASTÚLKUR fögnuðu ógurlega 28:25 sigri á Stjörnunni í Hafnarfirði á fimmtudaginn því með honum náðu þær að jafna 2-2 í úrslitaleikj-
um íslandsmótsins og fá hreinan úrslitaleik f dag, laugardag. Á myndinni sést Auður Hermannsdóttir fá útrás og fyrir aftan hana eru meðal
annarra Thelma Björk Árnadóttir, Harpa Melsteð og Eva Harpa Loftsdóttir.
Alma Hallgrímsdóttir markvörður Hauka eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik
FILIPPO Inzaghi, framherjinn
frábæri hjá Juventus.
einkum vegna þess hvað fáir miðar
eru til sölu og hvað erfítt er að ná
símasambandi.
■ SÍMAMIÐASALAN hófst á mið-
vikudag og reyndu 20 milljónir að
ná sambandi en aðeins nokkur þús-
und höfðu árangur sem erfiði og
seldust um 15.000 miðar af 110.000.
■ VEÐBANKAR telja að Ronaldo
frá Brasilíu verði markakóngur HM
en Englendingurinn Alan Shearer '
er næstur á blaði.
■ FRANSKAR konur virðast ekki
hafa mikinn áhuga á HM sam-
kvæmt könnun í Frakklandi. 70%
sögðust kæra sig kollótt en 21%
sagðist bíða keppninnar með ofvæni
og 80% sögðust verða fyrir von-
brigðum félli Frakkland snemma úr
keppni.
■ OTTMAR Hitzfeld fór í golf með
toppum Bayern Miinchen á mið-
vikudag og skrifaði síðan undir
þjálfarasamning við félagið. Mich-
ael Henke verður aðstoðarmaður
hans en hann er nú aðstoðarmaður
Nevios Scalas hjá Dortmund.
■ WALES leikur að minnsta kosti
tvo heimaleiki í Evrópukeppni
landsliða á Anfield í Liverpool - 5.
september við Ítalíu og 9. júní 1999
við Danmörku. Astæðan er sú að
völlurinn í Cardiff, sem á að taka
73.000 áhorfendur í sæti, verður
ekki tilbúinn þegar þessir leikir fara
fram.
■ ANGHEL Iordanescu, landsliðs-
þjálfari Rúmeníu, var æfur út í
Knattspyrnusamband Rúmeníu fyr-
ir að fækka um tvo í landsliðshópn-
um sem hann valdi fyrir vináttuleik-
inn við Belga í vikunni. „Ég vildi sjá v-
fleiri en 20 leikmenn. Ég valdi 22 en
sambandið hafnaði því, sagðist ekki
eiga pening til að borga fyrir 22
menn.“ Einnig er óánægja með að
starfsmenn landsliðsins hafa ekki
fengið greitt það sem þeim ber í
aukagreiðslur samkvæmt samning-
um.
■ MIRCEA Sandu, formaður sam-
bandsins, sagði að peningaleysi
kæmi ekki niður á undirbúningi
liðsins en sambandið þyrfti um
700.000 dollara, um 50 miilj. kr., til
að standa straum af kostnaði vegna
undirbúnings A-liðsins fyrir HM og
U-21 liðsins fyrir úrslitakeppni Evr-
ópumótsins sem verður í Rúmeníu i
iok maí. „Við eigum 200.000 dollara
en þar sem okkur vantar 500.000
dollara verðum við að skera niður
kostnað," sagði hann.
Of
„ÞÆR voru of sigurvissar og á þvi
réðust úrslitin auk þess, sem við
ætluðum ekkert að gefa eftir,“
sagði Alma Hallgrímsdóttir mark-
vörður Hauka, sem fór á kostum í
fjórða leiknum við Stjörnuna á
fimmtudaginn og að öðrum leik-
mönnum ólöstuðum lagði grunn
að 28:25 sigri Hafnfirðinga. Þar
með hafa liðin unnið sína tvo
leikina hvort og í dag klukkan
16.20 fer því fram oddaleikur í
Garðabænum og þá er að duga
eða drepast. „Það var líka mikil
stemmning í húsinu og það kem-
ur manni í stuð en við urðum líka
að vinna - það kom ekkert annað
til greina. Mér líst vel á oddaleik
og hann vinnum við,“ bætti Alma
við en hún byrjaði að æfa síðari
hluta vetrar þegar aðalmarkvörð-
ur Hauka fór í barneignafrí.
Sri fán
Stefánsson
skrifar
Leikmenn voru greinilega búnir að
fara vandlega yfir mistök síðustu
leikja því fram eftir leik var vandað til
sóknarleiksins enda nýtti
hvort lið 8 af tíu fyrstu
sóknum sínum. Stjarnan
hafði þá leikið sína hefð-
bundnu 5+1 vörn með
Herdísi Sigurbergsdóttur fyrirliða
fremsta en Haukastúlkur spiluðu ýmist
flata vörn eða tóku Herdísi úr umferð.
Eftir að Lijana Sadzon markvörður
Stjörnunnar skoraði frá marki sínu
þvert yfír völlinn um miðjan fyrri hálf-
leik kættust stöllur hennar og náðu
þriggja marka forskoti. En það þarf
meira til að slá Haukastúlkur útaf lag-
inu því með seiglu náðu þær að jafna
og komast yfír.
Alma tók til sinna ráða eftir hlé og sá
til þess að jafnt var á öllum tölum
fyrstu tiu mínúturnar. Þá kom slæmur
kafli Garðbæinga, sem tókst ekki að
skora í rúmar 9 mínútur á meðan
Haukar skoraðu fjögur mörk, en á
þeim leysti Guðný Agla Jónsdóttir fé-
laga sinn Ölmu tvisvar af til að verja
vítaskot. Þrjú mörk Stjörnunnar á
tveimur mínútum dugðu ekki til að
jafna - ekki munaði miklu en þá bretti
Aima aftur upp ermar.
Haukastúlkum tókst að halda sínu
striki og létu ekki mikilvægi leiksins
trufla sig of mikið. Þær voru að venju
grimmar í vörninni með Ölmu í ham
fyrir aftan sig og sóknarleikurinn var
mun betri en þær hafa sýnt að undan-
fórnu því lykilleikmenn náðu að sýna
hvað í þeim býr, til dæmis Judit Ez-
stergal og Auður Hermannsdóttir.
Harpa Melsteð fyrh-liði og Hulda
Bjai-nadóttir hafa leikið vel í vetur og
varð engin breyting þai- á, auk þess sem
Thelma Björk Arnadóttir gerði oft vel.
Líklega hefur blundað í hugum
sumra Stjörnustúlkna að þær ættu einn
leik til góða þó að leikurinn tapaðist.
Liðið lék samt ekki illa en getúr betur
og litlu mátti muna. Herdís fyrirliði og
Ragnheiður Stephensen voru ágætai-
og tóku oft af skai-ið, Inga Fríða
Tryggvadóttir fékk lítið að athafna sig
á línunni og Nína K. Bjömsdóttir og
Anna B. Blöndal áttu góða kafla. Lijana
í mai-kinu varði vel, 16 skot og eitt
vítakast, sem er ekki eins mikið og í
undanförnum leikjum en hún verður
ekki sökuð um tapið því vörnin hélt illa.
90 dra. afmæli Fram
Föstudaginn 1. maí 1998 verður Knattspyrnufélagið Fram 90 ára.
í tilefni dagsins hefst skemmtun í íþróttahúsi Fram við Safamýri kl. 12.00.
I félagsheimilinu við Safamýri verða kaffiveitingar fýrir gesti
og gangandi í boði félagsins frá kl. 14.00.
Afmælishátíð félagsins verður haldin í Gullhömrum, Hallveigarstíg 1,
og hefst klukkan 19.00 með borðhaldi.
Skemmtiatriði, afhending heiðursmerkja og síðan dansleikur.
Miðar eru seldir í félagsheimili Fram og íþróttahúsi Fram við Safamýri.
Aðalstjórn.
Þannig vörðu
þær í Hafnarfirði
(í sviga eru skot, sem fóru aftur
til mótherja.)
Alma Hallgrímsdóttir, Haukum
20(8). 13(4) langskot, 3(1) úr
horni, 2(2) af línu, 1(1) eftir gegn-
umbrot og 1 eftir hraðaupphlaup.
Guðný Agla Jdnsdóttir, Ilaukum
3/2. 2 vítaköst, 1 langskot.
Lijana Sadzon, Stjömunni 17/1
(8). 7(4) langskot, 3(1) eftir
hraðaupphlaup, 3(2) af línu, 2(1)
úr horni, 1 eftir gegnumbrot og 1
vítakast.
HANDKNATTLEIKUR
sigunrissar"