Alþýðublaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 15: MARZ 1934. ALI»f ÐUBLAÐÍB Erindreki A pýðnsabands ns. Fyrir nokkru réði stjórn Al- þýöusambands islands erindreka til að ferðast milli félaganna í sambandmu og vinna að öðru leyti að verkalýðs- og flokks- málum, sem víðast. Verklýðsfélag stofnað á Hólma- vik. Á föstudaginn kom Jón Sig- urðsson til Hólmavíkur og stofn- aði verkalýðsfélag þar þegar um kvöldið. Stjórn þessa nýja verkalýðsfé- lags skipa þau: formaður, Guð- i mundur Jónsson verkamaður, rit- ari, piorkeli Jóns&on verkamað- ur, gjaldkeri porkell Ottósson verkamaður >og meðstjórnendur: Mar.a Guðmundsdóttir og Magn- selja Guðmundsdóttir. — Félagið heldur framhaldsstofnfund núna í vikunni og er búist við að félagið verði mjög fjölment á skömmum fc'ma. Jón Sigurðsson fór til Hvamms- tanga á laugardaginn. JÓN SIGURÐSSON. Fyrir valinu varð Jón Sigurös- son sjómaður, ritari Sjómannafé- lags Reykjavíkur, sem lesendur Alþýðublaðslns hafa kyn(9(: í vetur af greinum hans hér í blaðinu um útgerðarmál bæjarins og þá sérstaklega bæjarútgerðartillögur jafnaðarmanna, sem að mestu leyti eru komnar frá Sjómannafé- laginu. Jón Sigurðsson er ungur maður og rcskur. Hann er prýðilega rit- fær, vel máli farinn og f:amúr- skarand: áhugasamur um öil vel- fefðamái alþýðusamtakanna. Er þvi vissa margra, að vel hafi tekist valið á erind.eka Alþýðu- samtandsins. Staríið er erfitt og krefst mikils áhuga, árvekni og starfs, en Jón hefir sýnt dagnað isinn í starlinu inran s-imtakanna undaníarin ár og er því hins bezta að vænta af honum. Farsóttartilfelli á öllíu landinu í febrúarmánuði jSl.: í Reykjavík 707, á Suðurlaindi 376, Vesturlaindi 199, Nor'ðurlandi 364 og Austurlandi 59. Samtals 1705. Kvefsóttartilfellin vom flest eða 776 (í Rvík 330), þá kverkai- bólgutilfellin 388 (í Rvík 227), en inflúenzu 163, þar af 10 í Rvíki. KvefluingnabólgutilfieJlin voru 42 á öliu laindinu, þar af 5 í Reykjai- vík, taksóttar 37 (ekkent í Rv>k), skarlatcsóttax 74 (17 í Rvík). Taugaveikistilfellin Voru 2 í míán- uðlnum, anrað á Norðurlandi, hitt á Austfjcrðum. — Engin misl- inga-, hettusótiar- og kikhósta- tilfelli. — Landljeknisskrifstofan (FB.) — Áætlanir Breta um hergjöld þesra árs voru birt nýlega. Sam- kvæmt þeim em öll gjöld áætluð 56V2 miij. doll., en það er 3 miij. meira 'en þau vom síðast liðið ár. I þessari gjaldaáætlun er fólgin kostnaður við smlði fjögurra nýrra bei iikipa 8 tunduiSfiIIa og eins forustu skips. Elnrig er gert ráð fyrir því að byggja flotstöðv- ar fyrir flugvélar. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vin- semd á sextugsafmæii mínu. Jónína Jónsdóttir. ?2S iTJ AREVKJAVfK! - LITUN^HRAÐPREÍÍUN-I -HRTTRPREÍ/UN -KEMI/H FRTR OG TKINNVÖRU - HRt«N/UN - Lltun, hraðp'essun, hattapressun, kemisk fatð- og skinn-vðru-hremsun Afgrðeiðsla og hraðpressun Ltugavegi 20. (inngang ir frá Klapparstig) Verksmiðjtn B ddmsgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkrfífu um alt land. Pósthólf 92 Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðr borgar>tig 1. Sími 4256. — Aígreiðsla í H fnarfirði i Stebbabúð. L nnetssiig 2. Suni 9291. Ef þé' þ'ufið að láta g'ifuhreinsa, h aðp essa. lita r-ða eimskt hænsa fatnað yðar eða nn ð, þ'i get'ð þér verið f dlviss um að þér fa ð það hverui betur né ódýiara aert en hjá okkur M mið að sé'- stök b ðstofa er fyrii þá, er biða, meðan fö' þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjum Sendum HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? telemk Jýðing eftir Magnús Ásgeirsson. „Alt, sem þér viljið, alt, sem þér viljið!" Og hann brosir dins og stúdentinn hafði gert, er hann varpaði fram þessari spurningu. „En ég get bara ekki selt yður þessa bláu rykfrakka. Við emm hættir að verzla með þá, af því að enginn vi.ll kaupa þ(á lengur. En þessi vetrarfrakki------“ Pinneberg strýkur hann blíðlega niður ermamar og býst til að hengja írakkann upp aftur. „Nú, jæja — kanske ég máti hann aftur. Hann lítur hreint ekki svo illa út.“ „Orvalsfrakki,“ segir Pinneberg og klæðir mainrúmn í hann aftur. Músin er alveg áð ganga í gildruna, svo að nú er engin hætta við það. að færa sig upp á skaftiði. „Kanske þér vilduð sjiá fleári vetri arfrakka, sem við höfum? Eða; Ijósan rykfrakka ?“ „iÞér hafið líka ljósa rykfnakika, — hvers vegna sýnið þér mér þá ekki?“ segir stúdentinm gremjulega. „Já, við eigum lennþá nokkra ljósa — en hyort yður líka þeir — — ? Og! í flýti tekur\hann ofan gulgrænain rykfrakka. Það er tvisvar búið að setja niðar á honum verðið, en það viröfcst ekki eiga fyrir honum að Jiggja, að losna frá Mandel aftur. öllum, sem hafa skoðað hann, fiefir fundfst hann fara eitthvað svo skoplega og álappalega. „Hérna er til dæmis einn Ijós rykfrakld á þrjá- tíu og fimm mörk. Gerið þér svo vel.“ Stúdentinn fer í frakkann og endurtekur undrandi þetta lága verð. En Pinnebeig er hinn roggnaisti og segir að þetta kosti held- ur engin ósköp í innkaupí. Og þagar stúdentinn hefír athugað sig í speglinum, skilur hann ástæðuna. Hasnn ier alveg leins og fuglahræða! .'.Þjetta er nú einn af þessum rykfrökkum," segir Pinneberg með aivörusvip, og síðan skrifar hann nótu yfir vetrarfrakka á sextíu og nru og fimmtíu, o>g að þvi búnu kveðjast þeir, hann og stúd- entinn, brosandi og ániægðir hvor meö annan. „Jæja, þetta gat miáðíur þó!“ hugsar Plnneberg með sér og lítur hróðugur yfir deildina allra snöggvast. Allir eru ennþá að af- greiða, nema Kessler. Og ,nú bnegður svo undarliega við, að Kess- ler, sem annars er vanur a.ð vera fyrstur á móti hverjum, sem inn kemiur, læðist hægt og htægt inn eftir búðiani, þatigað-sem vöru- geymslan er og d egiur sig alvagj í hlé. jÞegar Pinneberg lítur út í dyrnar, sér hann hver ástæðan >er til þess, að 'Kessler ieggur á, flótta. Inn kem'or kona og síðan öhnur til, báðar á fertugsaldri, og síðan enn ein, móðir ieða tengdamóðir, og í fjórða og síðasta' lagi kaT.maöur með yíinskegg og vatnsblá augu og sikal.la, snoði- inn og hvítan eins og skulrn á eggi. Pmneberg gengur á móti þefen' með bxosi og hævexskuhótum, og formælir Kessler með sjálfum sér, sem rennux alt af af hólmi þegar hætta ter á ferðum, þóítt hann trani sér alls sitaðar fram endranær. „Maðurinn minn viil gjarniatn fá að lrta á síðdegiskiæðnað. Segðu afgreiðslumanninum sjálfur hvað þú vilt, Franz,“ segir ein konan geðvonzkuLega. „Þeir hala ekkert boðlegt til hérna“, segir hin konan. „Sagði ég ekki,“ siegir gamjia konan. „Til þess að ( fá sæmilieg föt af þessu tagi verðum við að fara til Obermeyers.“ „Smókingföt?“, segir Pmineberg gætilega og leátast við að skipta spurningunni, sem jafnast milli aiLa þssíjara þriggja hefðarkvenna, en gera þó karlfugliinn ekki aivag afsikiftan, því að jafnvei þess- háttar vesalingar geta orðið tii þess að ekk,i gangi saman. „Smókingföt?“ tekux konan upp eftir honum gremjuléga. Ljóshærða konan segir: „Auðvitað á maðurinn niinin smókingföt. Við viljum fá síðdegisklæðnað.“ „Síðjakka“, segir karlmiaðurinni „Með röndóttum buxum," segir dökkhærða konan, sem iítur út fyrir að vera systirj hans ,og hafa einhvern frumburðairrétt yfir honum. Hér með tilkynnist, að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Zoega, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 16. þ. m, og hefst með bæn á heimili hennar, Ingólfsstræti 7 B ki„ 1 V* e. h. Dætur og tengdabörn. SMAAUELYMNGAR ALÞÝÐUBLAGSINS VIMKIFTIDAGSIMS0 GÚMMÍSUÐA. Soðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélar. Vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykja- víkur á Laugavegi 76. DIVANAR og skúffur, nokkur smáborð, servanlar, kommóður, ýmsar stærðir, selst mjög ódýrf. Alt nýtfc Eggert Jónsso'n, Rauðar- árstíg 5 A. Óhrakin; og vel verkuð taða til kaups. Uppþ í síma 2577. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppli, í síma 4838. TIL SÖLU nýtt peysufatasilki í Garðastræti 13. Útvega LEGSTEINA af öllum tegundum. Alexander D. Jónsson, Vegamótum við Kaplaskjólsveg. HÚSNÆÐIflSKAiT@i 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Uppl. í síma 4905 eftir kl. 5 síðd. HIMIBÝÐST® KJALLARAHERBERGI með ljósi og hita til leigu ódýrt fyiár einhlieypa á skólavörðustíg 24. \JÓN DALMANNSSOt GULLSMIÐUR 'ÞINGHOLTSSTRÆTI í W Pappirsvörur oy ritföng. m&mm Verkamanaaföt. Kanpam gatnlan kapar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 2fl. Simi 3024. Bankahneykslin afhjúpnð! ■HBHáHHiaBMi Nákvœm skýrsla om svikin frá apphafi* Efnisyfirlit: Fall bankanna. Svikin hefjast. Bankaeftirlitsmaður. Unglingspilturinn. Veðdeildarbréfin. Svikin í Vestmannaeyjum. Björn Bj rnsson. Stórpjófnaðurinn, sem ekki kemst upp. Spilafélagið. Mjólkurfélagið. Fleiri og fleiri fjársvik. Spillingin. Bœkllngvr nm þetta efnl kemnr út A morgnn, og hefl r bó aútsal- an 6 Langavegi 68 fengist ftll að hafa A hendi aðdlútsðluna. Sðiamenn og sðlubðrn komi 4 i&ugaveg 68 kl. 9 i fyrramálið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.