Morgunblaðið - 07.05.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.05.1998, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 7. .MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR Tímamóta- marká Spáni FERNANDO Correa frá Úrú- gvæ skoraði fyrir Racing Sant- ander í spænsku 1. deildinni í knattspymu á sunnudaginn. Markið gerði hann á síðustu mínútu leiksins, tryggði liði sínu þar með 1:1 jafntefli og eigin nafni plássi í sögubókum því þetta var 50.000. markið sem gert hefur verið í 1. deildinni á Spáni. Fyrsta markið í spænsku 1. deildinni gerði Jose Prat, fyrir Espanyol, 10. febrúar 1929. Önnur tímamótamörk eru: 1.000 - Juanito Echevarria (Arenas de Guecho) 1. febrúar, 1931. 10.000 - Cesar Rodriguez (Barcelona) 17. apríl, 1949. 20.000 - Ramiro Rodrigues (Atletico Madrid) og Jose Ant- onio Zaldua (Valladolid) 29. jan- úar, 1961. 30.000 - Enrique Galan (Oviedo) 15. febrúar, 1976. 40.000 - Miguel Angel Sola (Osasuna) 24. apn'l, 1988. 50.000 - Femando Comea (Racing Santander) 3. maí, 1998. Numan til Rangers HOLLENSKI varnarmaðurinn Artur Numan er á leið til skosku meistarana í Glasgow Rangers frá PSV Eindhoven fyrir 600 milljónir íslenski-a króna, að sögn skoska biaðsins Daily Record. Atletico Madrid hefur einnig boðið í leikmann- inn, en David Murray stjómar- formaður Rangers flaug til Hollands á þriðjudaginn í þeirri von að hafa betur í kapphlaup- inu við Spánverjana og svo virð- ist sem honum hafi orðið að ósk sinni. Numan er 28 ái-a landsliðs- maður, sem íylgir núverandi þjálfara sínum, Dick Advocaat, til Rangers. „Bæði liðin sam- þykktu kaupverðið í gær og ég hlakka til að sjá Artur spila með okkur og ég er viss um að hann gerir Rangers að sterkara liði,“ sagði Murrray. Hann fer til Rangers vegna tengsla við Ad- vocaat og vill starfa áfram með þjálfaranum sínum. KÖRFUKNATTLEIKUR Indiana lagði New York örugglega og Utah sigraði San Antonio naumlega næsta leik. Þá var Patrick Ewing einnig fjarri góðu gamni vegna meiðsla á úlnlið, en bjarstýnir menn era að vona að hann geti komið inn í keppnina á síðari stig- um. „Þeir brutu okkur á bak aftur með góðum varnarleik, einkum í síðari hálfleik,“ sagði Jeff Van Gundy, þjálfari New York. Utah Jazz vann San Antonio Spurs, 83:82, í æsispennandi íyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Vestur- deildar í Salt Lake City. Utah hafði forystuna mestallan leikinn, en Spurs jafnaði loks leikinn, 79:79, þegar um þrjár mínútur voru eftir. Utah náði eins stigs forystu í lokin, en San Antonio fékk knöttinn og tók leikhlé þegar fjórar sekúndur voru eftir. Nýliðinn Tim Duncan fékk knöttinn, en skot hans missti marks og Utah slapp með skrekk- inn. Duncan var besti maður vallarins og sýndi enn einu sinni að hann er besti nýliðinn sem komið hefur í deildina í mörg ár. Karl Malone átti stórleik hjá Utah, gerði 25 stig og tók 10 fráköst. Duncan skoraði 33 stig og tók 10 fráköst. David Robin- son var einnig traustur hjá Spurs með 16 stig og 16 fráköst, en hann hitti illa í leiknum. „Eg skaut kannski aðeins of fljótt en mér fannst ég vera í opnu færi svo ég lét vaða. Ég var vonsvikinn að hitta ekki en við eigum nóg af leikjum eftir,“ sagði Tim Duncan eftir leik- inn, um atvikið í lokin. „Þegar á eivígið líður þá reynir meira og meira á Malone og að hann dragi vagninn hjá okkur,“ sagði Jeff Hornacek. „Á móti kem- ur að þeir hafa Duncan sem er feykisterkur og þá er David Robinson einnig til taks. San Ant- onio er með sterkt lið og ég reikna með því að áhorfendur hafi aðeins fengið smjörþefinn af framhaldinu að þessu sinni,“ bætti Hornacek við. LARRY Bird hlýtur að verða kosinn þjálfari ársins í banda- rísku NBA-deildinni í körfuknattleik fyrir árangurinn sem hann hefur náð hjá Indi- ana Pacers. Liðið náði ekki inn í úrslitakeppnina í fyrra, en vann 58 leiki í deildarkeppn- inni í vetur og hefur verið að sækja í sig veðrið í úrslita- keppninni. Fyrsti leikur Indiana gegn New York Knicks á þriðjudagskvöld í Indianapolis, í annarri umferð úr- slitakeppninnar, Gunnar byrjaði hins vegar Valgeirsson ekki vel fyrir liðið. skrifar frá New York náði 19 Bandaríkjunum gtiga forystu j fyrsta leikhluta, 30:11, en Bird fékk liðið til að laga leik sinn og fyrr en varði hafði heimaliðið jafnað í hálf- leik. í seinni hálfleiknum tók Pacers forystuna og sigraði öragg- lega í lokin, 93:83. Það var fyrst og fremst frábær varnarleikur Indiana, þá sérstak- lega vörn Derricks McKeys gegn Allan Houston, sem gerði gæfumuninn í leiknum. Byrjunarlið Indiana náði sér aldrei á strik í leiknum en varamenn liðsins tóku við og skoruðu alls 65 stig. Þeir Jal- en Rose og Traves Best skoruðu báðir 18 stig og Reggie Miller 17 fyrir Indiana. John Starks var stigahæstur hjá New York með 17 stig, en þreyta virtist hrjá liðið und- ir lokin eftir viðureignina við Mi- ami. Báðir þjálfarar lögðu áherslu á leik varamanna Indiana. „Byrjun- arliðið fór illa að ráði sínu í kvöld en varamennirnir björguðu okkur. Það verður ekkert auðvelt gegn Knicks en ég er viss um að byrjunarliðið tekur sig á í næsta leik,“ sagði Larry Bird eftir leikinn. Larry Johnson tók út leikbann að þessu sinni og fylgdist því með leiknum af áhorfendabekkjunum, en hann verður tilbúinn í salginn í Reuters JALEN Rose, bakvörður Indiana, sem hér er með knöttinn, lék mjög vel gegn New York. John Starks og félagar höfðu ekki er- indi sem erfiði í Indianapolis að þessu sinni. Klinsmann fær ríflega launauppbót JÚRGEN Klinsmann fær rúmlega 24 milljóna króna aukagreiðslu frá Tottenham fari svo sem allt stefn- ir í, að liðið haldi sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin hans fjög- ur í 6:2 sigri á Wimbledon um síð- ustu helgi vega þungt og nú þarf liðið aðeins eitt stig úr síðasta leiknum til þess að vera gulltryggt með sætið. Klinsmann hefur skor- að 8 mörk í 17 leikjum með Tottenham síðan hann kom þang- að. Þessi greiðsla er hluti af samn- ingi sem Klinsmann gerði við Alan Sugar forseta Tottenham þegar hann kom til liðsins skömmu fyrir áramót. Sögur hafa verið í gangi um að Klinsmann hefði tæplega 5 millj- ónir í laun á viku en Sugar hefur neitað því og sagt þessa tölu vera algjörlega úr lausu lofti gripna. KNATTSPYRNA „Varamenn- irnir björg- uðu okkur“ Glfmdu v#ð spamennina ^ ENGLAND 9. mai 1 Aston Villa - Arsenal 2 Chelsea - Bolton 3 Barnsley - Manchester Utd. 4 Derby - Liverpool 5 Blackburn - Newcastle 6 Leeds - Wimbledon 7 West Ham - Leicester 8 Everton - Coventry 9 Tottenham - Southampton 10 Crystal Palace - Sheff. Wed. 11 Örebro - AIK 12 Öster - Helsingborg 13 Brage - Vesterás úrslit Arangur á heimavelli frá 1984 10 0 1 3 5 2 1 2 1 1 11:22 3:2 3:2 2:13 10:3 24:6 19:3 20:12 32:15 5:4 13:7 4:3 4:9 k i W KR Valur f® Þín spá 1 X 2 1 2 2 1 X 2 1 X 1 2 2 2 X 2 2 1 X 2 1 2 1 X 1 1 X 2 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 X 1 X 2 1 1 1 1 1 X 1 2 1 X 2 1 X 1 1 ^ ITALIA/SVIÞJOÐ 9.-10. mai 1 Roma - AC Milan 2 Vicenza - Juventus 3 Parma - Sampdoria 4 Atalanta - Bari 5 Bologna - Empoli 6 Fiorentina - Brescia 7 Napoli - Udinese 8 AIK - Elfsborg 9 Hammarby - Frölunda 10 Helsingborg - Gautaborg 11 Norrköping - Öster 12 Trelleborg - Örebro 13 Örgryte - Malmö FF úrslit Árangur á heimavelli frá 1988 1 3 5 6:13 2 0 0 4:2 6 1 0 12:4 2 1 1 5:3 0 0 0 0:0 2 1 0 8:3 4 1 0 9:3 0 1 0 2:2 1 0 1 3:3 1 1 3 5:8 5 2 2 20:11 0 3 3 4:8 1 3 2 4:7 Úrslit í síðustu viku: ; Úrslit: Valur og KR Valur er með 3 stig og 21 leik réttan KR er með 1 stig og 18 leiki rétta ■ ... - - Úrslit í síðustu viku: Valur: Hréttir Valur: lOréttír KR: 11 réttir Lokaviðureignin eríþessari viku. KR: 7réttir (jn.: 9réttir Sigurvegari er það lið sem vinnur fleiri viðureignir og fær fleiri stig. Efjafnt verður er það lið sigurvegari sem hefur fleiri leiki rétta. $t: Bréttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.