Alþýðublaðið - 17.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 17. MARZ 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú1 GFANDI: ALÞÝÐLFLOKKJRINN ---- « RITSTJORI: F. R. VALDEivlARSSON Ritstjórn og afgi;eiðsla: liverfisgötu 8 — 10. Simar: 4í'U0: Afgre’ðsla, auglý«ingar. 4101: Rit'tjcrn (Innlendar fréttir). ''41'02: Ritstjóri. 4103; Vilhj. S Vilhjálmss. (heima). 4:105: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Lýðræðina stafar hætta af iha dinu i gær birtir Morgunblaðið varn- argnsin fy:ir „Sjálfstæðisfi'Okkinn:" 'Og hiinn nýja nazistiska anda hans. Blaðið getur þess, að fyr'sta skilyrðið fyrir því, að lýðræð': geti rikt sé það, að réttur m-. nna sé sem }■ ýmasliir um áhrif á op- inber mál. Og út af þessu leggur svo blaðið og heldur því fram, að vegina þess að Sjálfstæðisflokkur- iinn hafi fylgt lögunum um rétt- látara kiosniingaskipulag, þá sé það sanmaið, að Sjálfstæðiisflokk- urijin sé lýðræðisfl'okkur. 'Pað er kunnugt, að Sjálfstæðis- flokkurinn harðist harðiega gegn kröfum Alþýðufilokksins um rétt- l:áta kjtrdæmaskipun, meðan flokkurinn hafði gott af nang- lætinu, en breytti um stefnu, er hamn tapiaði á því. /Petta aðalatriði er mjög veiga- mikið til að sýna anda.in í flokkn- um gagnvart lýðxiæði og réttlæti um áhrif manna á opinber mál. Pað er líka kunnugt, að ýmsir forkólfar íhaidsins hafa beinlín- is sagt það, að þeir muni því að eins fylgja lýðræði og réttlæti í kjerdæmaskipan að flokkur þeirra hafi gott af þvi. Og það er vitað, að hinn nýi 'ofbieldisandi í fiokknum, sem er beiniíinis k'ominn í hainin fyrir at- beina M'or.gunbIaðsins, er fyrst og fremst spriottinn af því, að Sjálf- stæðism'enn eru algerlega hættir að trúa þvi, að þeir muni nokkurn tíma ná meiri hluta á þinigi fram- ar. Þeir tielja, að við síðustu al- þmgiskiosningar haSi fiokkurdnn fiengið það mest'a atkvæðamagn, sem hann geti fengið, og enn fremur, áð síðustu bæjarstjórnar- kosningar hafi sanniað, áð straium- urinn stefni nú gegn íhaldinu m'eðal kjósenda. Aliar þessar ályktanir sjáif- stæðismonna eru réttar — af því áð þeir búast vio dð flapa uro- hverfast þeir í andstæðinga iýð- ræðis og laga og ofbieldismenn og öfgaseiggji í áttina til fasisma og nazisma. Petta sanna blöð flokksins ber- lega. Morgunbiiaðið hiefir alt s. I. ár nýtt og rægf þær érlendar ríkisstjórnir, þar sem iýðræði rík- ir, en prísað og lofað nazistana þýzku og alt þeirra athæfi. Sið- asta dæmið um þ-etta er afstaða Mgbl. til atburðann'a' í Austurríki. pn' í frásögnum blaðsins af þeim . úði og grúði af rógi og lygum SkóIahAsnæði |< í ú hve fum bæjjrins. Á fundi skólanefndar 8. marz var lagt fram bréf frá borgan- stjóra, dags. 3. þ. m., þar sem þess er beiðst, að skólanefndin láti bæjarráðinu í té umsögn um það, 'nvert af úthverfunum hér í banum skuli ganga fyrir um skólahúrsbyggingu. Taining skóiaskyidra barna í úthverlunum hefir lieitt í ljós, að í Skildinganeshverfi eru 133 börn, á Grímsstaðaholti 114 börn og í Lauganeshverfi ásamt Soga- mýri 199 börn. Ot af þessu gerði skólanefnd svofelda ályktun,: Enida þó.tt skóianefndinni sé ljós aðkallsndi þörf á skóia- bygg'imgu í Skildinganesi, er nefndin enn sömu skoðunar sem fyr, að fyrst beri að byggja skóla- hús fyrir hverfin hjá Lauganesi og í Sogamýri, þar sem ekki hefir reynst hægt að fá til leigui viðunandi skóiaiúsnæiðji í þicssum hverfum undanfarna vetur, og teiur nofndin óhjákvæmiiegt að úr þessu verði bætt fyrir byrjuni mssta skóiaírs. Á bæjarstjórna'fundinum ? fyrrakvcld sagði St. J. St., að inauðsyn væri auðvitað fyrir að reist yrði skólahús fyrir hverf- 'n hjá La'uganesi og Sogamýri, en hann ta’di alls ekki síður þörf á viðunandi skólahúsnæði fyrir Skildinganies og Gríhiosíaðatíþiit. Lagði hann fram svo hljóðar.di tillcgu: „Bæjarstjórniin telur brýna þ "rf á þvi, að reisa nýtt barinaskóla- hús fyrir Skiid nganes og Grftns- staðflholt og feluT því bæjarráð: og borgarstjóra að gera nú ráð- stafan'r til þeirrar byggingar, samtímis því sem bygður verður hamaskóli fyrir hverfin hjá Lauganesi og í Sogamýri.“ Var þessi tiilaga samþykt. „Voniru eftír Ármann Kr. Einarsson, nýja, unga rithöfundinni, er komr i!n i bókaverzianir. Höf er það áhugamál ,að sem flestir lesi og þar af leiðandi kynnist þessa i fyrstu bók hans, og vegna þess seiur hann bókina eins ódýrt og frekast er unt, til þess að sem allra fiestir geti keypt ha'na. um þá, sem vörðu lýðræðið í landiinu, en uppreisnarm'elniniruir, blindir fasistar, voru smurðár steikjuliegu hóli. Kunn er líka krafa Heimdiallar, en ritstjóri þess blaðs, er einn, af foringjum Sjá 1 fstæðisfI>okk s'.ns, um að svifta verkamenn rétti til að haía, samtök og setja fulltrúa þeirra í fangelsi. Og síðast en ekki sízt munu menm minnast þess, er aðialfélag Sjálfstæðismanna kaus í stjórn svo að segja eingöngu yfirlýsta nazi'sta, en sparkaði hinum. Ihaldið vill lýðræðið í landinu feigt vegna þess, að það telur, að meiri hluti þjóða innar sé andvígur íhaldsstefnunni. Lýðræðið hér á landi er í hættu. (Peirri hættu verður bezt afstýrt með þvi, að svifta ,þá mienn völdúm, s,em eru óvinir þess. f'' Rússneskir flaamenn teknir fdstir 1 Mirciiukuo LONDON í gærkveidi. (FO.) Fyrir nokkrum dögum neydd- ust tveir rússneskir flugmenn tii þess að lenda innan landamiæra Manchukuo. Voru þeir þegar tekn- ir fastir, og neita japönsk hern- aðaryfirvöld því að þ,eir verðli lótmir lausir, unz m,ál þeirra er rannsakað til fuils. Utanríkis- .málaráðherriann í Manchukuo hef- ir for.m!ega mótmælt því, að Rúússar fljúgi in,n á landsvæði þeirra, en sovétstjórinin hefir svarað því, að vél fiugvéiarinnar hafi biiað, og hafi flugmennirnir því verið knúðir til þess.aö leita tendingar þar, sem skemst hefði verið til strandar, en svo hefði viljað til, að það var í Manchu- kuo. Ægileg dynamitspreng- ing. LONDON, í fyrra kvöld. (EO.) Frá San Salvador kemur sú frétt, að ógurleg sprenging hafi lorðiö í ha'naffcorg einni þ'jjr í r k- inu meö þeim hætti, að vöruflutn- ingatest, hiaðin af dynamiti, stóö niðri á hafnarbakka hjá vörugeymsluhúsum. Varð þá Samkvæmt ályktun 11. þiings Aiþýðusambands íslands skorar Verkamá’a áð AI þýð'usambands- á öll verklýðsfélög innan sam- bandsiins, að gefa út ákvæðis- skyndilega sprenging i dynamitr inu, öll vörugeymsluhús við höín- ina hrundu og nokkur hús önmuri Pegar í stiað kom upp leldur eftir sprenginiguna og greip afar-fljótt um sig, svo jafnvel er taiin hætta ó að kviikni í allri borginni. Tvö hundruð og fimmtíu manns fófust er sprengingin varð, og 1000 særðust. kauptaxta fyrir sildarverkun í samræmi við eftirfarandi kaup- taxta Verkakvennafélags Siglu- fjarðar. Kauptaxti Verkakvennafélags Siglnfjarðar fyrir árið 1934. Slysið á Jap nska kafbátQ"in lætt i heÍTsblððunum. BERLÍN í gær. (FO.) Yfirfliotahöfðingi Japana hefir skýrt blafcam önnum frá því, að slysið, sicm varð þegar tundur- bátnum hvolfdi um daginn, sé eingcngu að kenna því, hve mikl- ar hcmlur séu lagðar á herskipa- byggingar Japana samkvæmt al- þjóðasamningum, og sé alls ekki hægt að byggja nógu traust skip, mieðan þessir samningar séu í gii'di. Vekur þessi skýrsla miltia eftirtekt, o,g er mikið um hana irætt í japcnskum og amerískum bl'öðum. AIIs hafa fundist lík 66 manna í skipssi'xrokknum, en líkum 32 manna, sem ekki hafa fundist, mun haía skolað út. • r A) Aimenn vinna: Almisnn dagvinna kr. 1,00 á klst. — eftirvinna — 1,50 - — Ishúis dagvinna — 1,10 - — — eftlrvinna — 1,65 - öll helgidagavinna — 2,00 - — B) Ákvæðisvinna. Kverka og salta tunnu síldar kr. 1,00 á tunnu — — sykursalta — _ _ 1,20 - — — — krydda _ — — 1,30 - — — — magadraga _ — — 2,00 - — — — tálkndraga — —- — 2,50 - — Slóg- — — — — 2,50 - — Haussk'era og sykursalta — _ _■ 1,80 - — — — krydda — — — 1,80 - — —■ — slógdraga — — — 2,50 - — — . slægja _ _ _ 3,00 - — Kverka >og saita, smásOld — — 3,50 - — — — siógdraga — — _ — 4,00 - — Rúmsalta Fyrir hverja tunnu síldar, sem þvegin ier, 0,75 - — hækka verkunarlaunin um — 0,10 - —■ Fyrir hverja tunnu sildar, sem flokkuð er, hækka verkunarlaunin um — 0,50 - — Fyrir aliar óþektar verkunaraðferðir á tunnu síldar, nema samið sé sérstaklega — 4,00 - — Kcmpktxk\mjnd og stjórn vsnkakvcnwfékgs Siglufjcvfipr, Reykjavíjk, 9. marz 1934. Model 1933, verða seld i þessum manuði með mjög lágu veiði. Örninn, Laugavegi 8. Simi 4661. Le:kfélan Reyhjavíkur Á morgun (sunnudag) kl 8 siðdegis: Maður ogfioaa. Næstsiðasta sistn. Aðgöngumiðar í í Iðnó dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Sími 3191. Lækkað verð. VERKAAMLARÁÐ ALÞÝÐUSAMBANDS ISLANDS. Ingvar Sigurðsson (ISLAND) Auf zum We trefeb! Avs dem IsiSadlsehen von DR. RUDOLF K. KINSKY WIEN 1934 N. B. Fulltrúar erlendra ríkja, forstöðumenn bókasafna og aðrir þeir, er óska kynnu að eignast bókina, geta fengið hana keypta með þvi að snúa sér sem fyrst til höfundarins (sími 3571). Að eins mjög fá eintök hafa komið hingað. Verð kr. 5,00 í bandi. Pantanir út um land að eins afgreiddar gegn fyrirframgreiðslu. Bókin verður ekki seld í bókaverziunum. 3. fræðslukvöld i Frikirkjunni á sunnudaginn klukkan 8 V; síðdegis. EFNI: 1. Kirkjukórinn syngur. 2. Páll ísólfsson leikur á orgelið. 3. Erindi: Séra Árni Sigurðsson. 4. Einsöngur: Erling Ólafsson. 5. Kirkjukórinn syngur. Kort og eipstákir aðgöngumiðar fást við innganginn. B. F. R. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.