Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 24
24 D ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Jl Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga 9-18. Laugardaga 11-14. Eigum á söluskrá fjölda eigna sem ekki eru auglýstar. Póst- og sím- sendum söluskrár um land allt. Athugið nýtt og breytt síma- og faxnúmer: Sími 520 2600 og fax 520 2601 Biikastígur - 2 íbúðir - Lækkað verð Fallegt nýlegt 199 fm einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum, ásamt 50 fm bílskúrssökklum. Húsinu er í dag skipt niður í tvær íbúðir með sérinn- göngum. Miklir möguleikar. Frábær stað- setning við sjóinn. Ahv. húsbréf 5,4 millj. Verð 12,4 millj. (1398) Einiberg - Skipti Nýi. mjög gott 165 fm einbýli á einni hæð, ásamt 30 fm bílskúr. 5 SVEFNHERBERGI, arinn o.fl. Góður og rólegur staður. SKIPTI Á MINNI EIGN KOMA STERKLEGA TIL GREINA. Verð 14,7 millj. (421) Kjarrmóar Garðabæ - lítið parhús Vandað og fallegt 85 fm parhús á einni og hálfri hæð. Nýtt parket, falleg- ur garður, góð staðsetning. Verð 8,4 milij. (1239) Breiðvangur - Með bílskúr Falleg 108 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt 24 fm bílskúr. Tvöfalt eldhús. Parket. Góður staður, stutt í skóla. Skipti á stærra. Verð 8,9 millj. Dofraberg Nýleg falleg 121 fm 5 her- bergja íbúð í viðhaldslitlu fjölbýli. Vandaðar ínnréttingar. Parket. ÁHVÍLANDI BYGGSJ. RÍK. 5,3 millj. Verð 9,8 millj. Dofraberg - Sérlega glæsileg Vönduð 173 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 rúm- góð svefnherb. Parket, flísar og fallegar inn- réttingar. Verð 11,9 millj. í smíðum Efstahlíð - neðri sérhæð í tvfbýli Góð 80 fm hæð með sérinngangi og 2 svefn- herb. Skilast fullbúin að utan og fokheld að innan í sept. 1998. Teikningar á skrifst. Verð 6,0 millj. Efstahlíð - Sérhæð með bílskúr Góð 125 fm efri sérhæð ásamt 33 fm bílskúr. Afhendist fullbúin að utan og fokheld að inn- an í sept. 1998. Teikningar á skrifst. Verð 9,0 millj. Furuhlíð - Aðeins eitt eftir Giæsi- legt 133 fm parhús, ásamt 42 fm bílskúr. Möguleiki á allt að 36 fm millilofti. Húsið skil- ast fullbúiö að utan, fokhelt eöa lengra komið að innan. Verð 9,5 millj. Holtabyggð - Með sérinn- gangi Nýjar fallegar 105 fm 4ra her- bergja íbúðir í Iftlu fjórbýli. Allar íbúðir eru með sérinngangi og allt sér. fbúðirnar skilast fulibúnar að innan. FRÁBÆR STAÐSETNING í HRAUNINU. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 9,4 millj. Fremristekkur - Rvík. Faiiegt 205 fm einbýli með innbyggðum bílskúr á rólegum og góðum stað í Stekkjum. Falleg ræktuð lóð. (1484) Hrauntunga - Einbýii á góðum stað Gott 125 fm timburhús á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. Þrjú svefnherb., sérinn- gangur í þvottahús. Glæsiieg lóð. Áhv. hagst. lán 1,9 millj. Verð 13,2 millj. (1254) Klapparholt - Frábært útsýni Vandað, nýtt og fullbúið einbýlishús á sérlega góðum útsýnisstað með innb. bílsk. alls 208,6 fm Skipti koma sterklega til greina. Verð 15,2 millj. (1150) Lækjargata - Við Hamarinn Faiiegt 149 fm eldra einbýli, kjallari, hæð og ris á frábærum stað undir Hamrinum. Húsið er talsvert endumýjað. Stór lóð. Áhv. góð lán 5,2 millj. Norðurvangur - Einbýli á einni hæð við hraunjaðarinn Faiiegt og vei staðsett 140 fm einbýli, ásamt 56 fm tvöföld- um bílskúr. 4 svefnherbergi. Parket. Útsýni er í norður. Jaðarlóð við gróið hraunið. Áhv. góð lán 6,2 millj. Verð 13,9 millj. (1391) Klausturhvammur - Skipti sériega vandað 197 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar, parket, arinn í stofu, sólskáli o.fl. Verð 14,8 millj. (1196) Miðvangur - Endaraðhús Gott 150 fm endaraðhús, ásamt 38 fm innb. bílskúr. Húsið er nýl. viðgert að utan. 4 svefnherb. Áhv. góð lán 7,5 millj. Verð 12,6 millj. (1219) Stekkjarhvammur Faiiegt raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, alls 207,6 fm 4 rúmgóð svefnherb. Góð lóðaraðstaða í suð- ur. Áhv. Byggsj. ríkis. 1,9 millj. Stuðlaberg - Fallegt - Fullbúið Vorum að fá fallegt 153 fm parhús á tveimur hæöum á góðum stað innst í botnlanga. Vandaðar innréttingar. Ljósar flísar á gólfum. Áhv. góð lán 6,4 millj. Verð 12,7 millj. (1348) Túnhvammur Fallegt fullbúið 215 fm raðhús, ásamt 47 fm bílskúr. Vandaðar inn- réttingar. Parket og flísar. Lóð frágengin með verönd. Áhv. góð lán. Verð 14,9 millj. Hæðir Brattakinn. Nýkomin í sölu 118,6 fm hæð í ágætu þríbýli. 3 svefnherb. mögul. 4. Suður- svalir. Sérinngangur. Verð 8,4 millj. Dofraberg - Nýleg Faiieg 102 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi. Áhvílandi hús- bréfalán ca 5,3 milljónir. Verð 8,3 milljónir. Skipti á minni kemur sterklega til greina. Fífusel - Reykjavík Gðð 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli á rólegum og bamvænum stað. Þvottahús inn af eld- húsi. Hús klætt að utan. Gott verð 6,9 millj. Einihiíð - Efri sérhæð með bílskúr Nýleg 108 fm efri sérhæð, ásamt 35 fm bílskúr. Húsið er nánast full- búið að utan. Hæðin íbúðarhæf. Allt sér. Áhv. góð lán. Verð 9,9 millj. Hvammabraut - Skipti á stærra Mjög falleg og vönduð 117 fm íbúð í góðu fjöl- býli. Vandaðar innréttingar, flísar og parket á allri íbúðinni. Stór svefnherbergi. Aðgangur að bílageymslu. Áhv. byggsj. rík. 2,8 millj. Verð 9,2 millj. Hvammabraut - laus strax Faiieg 128 fm íbúð á tveimur hæðum. Nýl. innrétting- ar, parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhvílandi BYGGSJ. RÍKIS. 2,5 millj. HAGSTÆTT VERÐ 8,9 millj. Klukkuberg - Með bílskúr. sériega falleg og vönduö 4 herb. íbúð á 2 hæðum. Parket og flísar á öllum gólfum, vandaðar innréttingar. Góður fullbúinn bílskúr fylgir. Frábært útsýni. Verð 10,5 millj. Selvogsgata/Brekkugata I einkasölu 122 fm járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris. Endumýjaðar lagnir, innréttingar, gluggar o.ff. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð 9,3 millj. Fagrakinn - Með bflskúr sériega fai- leg efri sérhæð í góðu tvíbýli ásamt bílskúr, alls 135,4 fm. Lækkað verð 9,6 millj. Hverfisgata - Efri sérhæð góö tais- vert endurnýjuð 174 fm efri sérhæð í góðu tvíbýli. 4 svefnherbergi (möguleg 5). Áhv. góð lán 5,3 millj. Verð 9,3 millj. Hverfisgata - Tvær íbúðir Taisvert endumýjuð eign með tveimur tveggja her- bergja íbúðum. Nýlegar innréttingar og tæki. Miklir möguleikar. Ahv. Byggsj. ríkis. 3,0 millj. Verð 7,8 millj. Suðurgata ( einkasölu vönduð 144 fm 5 til 6 herb. íbúð á 1. hæð, ásamt 28 fm innbyggðum bílskúr. Gegnheilt parket og steinflísar. 4 rúmgóð svefnherbergi. (1388) Suðurvangur 23b - Nýju hús- in Nýleg og falleg 112 fm 4ra til 5 her- bergja íbúð á 2. hæð í litlu fallegu fjölbýli við hraunjaðarinn. Frábært útsýni og staðsetning. Vönduð og björt eign. Áhv. Byggsj. ríkisins til 40 ára 3,6 millj. Verð 9,9 millj. Sævangur - Glæsilegt 211 fmeinbýii, ásamt 23 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Ar- inn. Glæsileg hraunlóð með verönd og heit- um potti. Verð 17,5 millj.(889) Lindarberg - Parhús - Eitt eftir Fallegt 150 fm parhús ásamt 26 fm inn- byggðum bílskúr. Skilast fullbúið að utan og fokhelt inni. Verð 9,5 millj. (1075) Einbýli Víðihvammur - Kópav. vorum að fá i einkasölu eldra 144 fm einbýli á tveimur hæö- um, á besta stað í suðurhlíðum Kópavogs. Stór gróin lóð. Áhv. Byggsj. ríkis. 3,5 millj. Verð 10,5 millj. (1446) Rað- og parhús Kvíholt - Miklir möguleikar I einka- sölu stór og rúmgóð efri sérhæð, ásamt kjall- ara með íbúðarherbergjum, snyrtingu og góðum bílskúr. Eign í góðu ástandi. Frábært útsýni. Verð 11,5 millj. (1308) Mosabarð - Neðri hæð m. bíl- skúr - LAUS STRAX Björt 113 fm hæð ásamt nýl. 24 fm bílskúr. Parket, nýl. gluggar og gler, hiti og ofnar. Áhv. mjög hagst. lán 5,8 millj. LYKLAR Á SKRIFST. Verð 9,5 millj. Sunnuvegur - Falleg sérhæð 115 fm neðri sérhæð í góðu þrfbýli. 3 góð svefnherbergi, (möguleg 4). Parket. Góð staðsetning. Áhv. góð lán 4,7 millj. Verð 8,5 millj. Traðarberg - Skipti Rúmgóð og vönduð 160 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á tveim- ur hæðum í litlu fjölbýlishúsi. Góður staður og gott útsýni. Áhv. mjög góð lán 7,7 millj. Skipti á minna koma til greina. Verð 11,9 millj. 3ja herb. Vantar fyrir ákveðin kaup- anda góða íbúð eða hæð með bflskúr. Arnarhraun - Endurnýjað Faiiegt 202 fm einbýlishús, ásamt 31 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar, parket. 4 til 5 svefn- herbergi. Falleg HRAUNLÓÐ. Fallegt útsýni. (354) Hnotuberg - Glæsilegt í einka- sölu fullbúið 124 fm parhús á einni hæð, ásamt 29 fm bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar. Parket og flísar á gólfum. Frágeng- in lóð með timburveröndum. Verð 13,8 millj. (1353) 4ra til 7 herb. Vantar fyrir ákveðin kaup- anda góða íbúð eða hæð með bílskúr. Alfaskeið - Neðri sérhæð í tvíbýli. Góð 73 fm neðri hæð með sérinn- gangi. Nýir gluggar og gler, eign í góðu ástandi. Áhv. mjög hagstæð lán, 4,4 millj. Verð 6,7 millj. Engihjalli - lyftuhús 3ja herb. ágæt íbúð á 3. hæö í nýviðgerðu og máluðu húsi. Verð 5,8 millj. Æ Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson. Kauphöllin í New York í húsnæðisvandræðum EIN helzta kauphöll veraldar, kaup- höllin í New York (New York Stock Exchange, NYSE), þarf hugsanlega að flytja starfsemi sína úr sínum sögufrægu húsakynnum á horni Wall Street og Broad Street. Þessi til- komumikla bygging hefur verið að- setur kauphallarinnar allt frá árinu 1903. Nú er hún að verða of lítil fyrir starfsemina, sem verður stöðugt um- fangsmeiri. ^ A sinn hátt hefur kauphallarbygg- írigin orðið fórnarlamb eigin vel- gengni. Fjöldi þeirra fyrirtælga, sem skráð eru í kauphöllinni, hefur vaxið úr um 2500 á árinu 1994 upp í meira en 3.000 nú. A sama tíma hefur um- fang daglegra viðskipta fjórfaldazt. Uppsveiflan í kauphallarviðskipt- um á síðasta ári hefur enn aukið á þrengslin og orðið til þess, að verðbréfamiðlararnir, sem þar stunda viðskipti daglega, krefjast meira rýmis. Þar við bætist nauðsyn- in á að halda byggingunni sjálfri við. Margar hugmyndir Margar hugmyndir hafa komið til álita til þess að leysa úr vandanum. Ein þeirra var metnaðarfull áætlun upp á 100 millj. dollara um að hækka bygginguna um átta hæðir og bæta við útbyggingum að auki. Hætt var við þessi áform vegna grenndarsjón- armiða, en þeir voru margir, sem töldu sig verða fyrir tjóni, ef þau yrðu framkvæmd. I lok apríl kom framkvæmdastjóri NYSE, Richard Grasso, að máli við Rudy Giuliani, borgarstjóra í New York og skýrði honum svo frá, að nú væri ákaft leitað að stað fyrir kaup- höllina í Battery Park City í suðvest- urhluta Manhattan, rétt norðan við World Financial Centre. Þanngað hefur m. a. New York Mercantile Exchange flutt aðsetur sitt. Borgaryfírvöld í New York hafa gert mikið til þess að hleypa nýju lífi í fjármálahverfi borgarinnar, m. a. með því að styðja við smíði glæsiíbúða í auðum skrifstofubygg- ingum þar og með því að fá fleiri verzlanir og þjónustuíyrirtæki inn í hverfið. Ef svo færi, að NYSE flytti aðsetur sitt, færi þessi viðleitni fyrir lítið. Því fínnst sumum sem Grasso hafí verið að beita Giuliani borgar- stjóra þvingunum. Haft er eftir Randy Levine, að- Klukkuberg - 3ja með bflskúr. Nýleg fullbúin íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sérlóð. Útsýni. Flísar og parket. Mögul. skipti. Áhvílandi húsbréf. Verð 8,5 millj. (1295) Laufvangur - Talsvert endur- nýjuð Falleg talsvert endumýjuð og björt 3ja herbergja endaíbúð. Nýl. parket, gler o.fl. Áhvílandi húsbréf 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Sléttahraun - Endaíbúð góö 79 fm 3ja herbergja endaíbúð í góðu fjölbýli. Suður- svalir. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 6,7 millj. Sléttahraun. Góð 3ja herb. 86 fm á efstu hæð í nýmáluðu húsi. Gott útsýni. Þvottahús á hæð. Verð 6,4 milj. Eyrarholt - Utsýni Fullbúin falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Frábært útsýni yfir Hafnarfjörð. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Áhv. góð lán 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Suðurbraut - Nýju húsin Faiieg 81 fm 3ja herbergja íbúð í nýlegu nánast viðhaldsfríu fjölbýli. Vandaðar innrétting- ar. Suðursvalir. Áhv. húsbréf 5,2 millj. Verð 7,8 millj. 2ja herb. Alfaskeið Góð 45 fm íbúð á 1. hæð ofan kj. í góðu fjölb. Áhv. húsbréf. 2,1 millj. Verð 4,3 millj. (706) Álfholt - Falleg og björt 66 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð eldhúsinnrétting, failegt útsýni, stórar suðursvalir. Verð 5,9 millj. Fagrahlíð - Glæsileg nýleg 68 fm 2ja herbergja íbúö á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandað- ar innréttingar. Parket. Séríóð. Falleg og vönduð elgn. Áhv. húsbréf 3,9 millj. Verð 6,9 millj. Hlíðarhjalli - neðri hæð. I einkasölu björt og skemmtileg neðri sér- hæð í tvíbýli, 66 fm Allt sér. Góð suður- lóð. Áhv.byggsj.rík ca 5,2 millj. Verð 7,2 millj. Hringbraut - Skipti á stærra Faiieg 66 fm neðri sérhæð í fallegu þríbýlishúsi. íbúðin er öll endumýjuð, parket, innrétting- ar, flísar o.fl. Verð 6,3 millj. Hvammabraut Falleg 65 fm 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Skipti möguleg á stærra. Áhv. góö lán 3,0 millj. Verð 6,2 millj. Klukkuberg - Faiieg og björt 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Sérinngangur. Sér- lóð. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 5,6 millj. Miðvangur - Lyftuhús Falleg einstak- lingsíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. Parket á gólfum. Góðar suðursvalir. Gott útsýni. Áhv. góð lán 1,8 millj. Verð 3,5 millj. Miðvangur - á 7. hæð í lyftuhúsi - Laus Góö 57 fm i fjölbýli ásamt sér- geymslu í kjallara. Glæsilegt útsýni, rúmgóð- ar suðursvalir. Húsvörður. Verð 5,4 millj. Reykjavíkurvegur Snotur 46 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýtt parket, nýjar inn- réttingar. Verð 4,4 millj. Skólatún - Alftanes - Glæsi- leg Nýleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fimmbýli. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum. Falleg eign á frábærum stað. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Sléttahraun Góö 50 fm 2ja herbergja ibúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Hús að utan og sam- eign nýl. endumýjað. Áhv. 40 ára húsnæðislán 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Vallarbarð - Laus strax Faiieg 71 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litiu nýlega við- gerðu og máluðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket og flísar. LAUS STRAX. Verð 6,4 millj. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurvegur. Áeinnihæð207fm timburhús, gamla Frostverkshúsið. Afhendist fljótlega. Verð 5,8 millj. Sumarbústaðir Eyrarskógur - Svínadal, 30 mín. akstur eftir göngin. Faiiegur 38 fm heilsársbústaður á fallegum kjarrivöxnum stað. Arinn. Rennandi vatn allt árið. Gashitari og sólarrafhlaða. Verð 3,5 millj. 3É J HIN sögufræga og glæsilega bygging kauphallarinnar í New York hefur verið aðsetur hennar frá árinu 1903. Nú er hún við að verða of lítil fyrir starfsemina. stoðarborgarstjóra í New York, að báðir vilji þeir Giuliani og Grasso, að kauphöllin verði um kyrrt á svæðinu við Wali Street. Einn talsmaður NYSE hefur sagt, að enn sé verið að kanna ýmsa möguleika, en reikna megi með, að endanleg niðurstaða fáist á næstu mánuðum. Verður áfram á Manhattan Eitt ætti þó að vera víst. New York Stock Exchange verður áfram á Manhattan. Stjórnendur kauphallar- innar hafa ekki hótað því, líkt og gerzt hefur hjá mörgum öðrum fjár- málafyrirtækjum, að flytja með starf- semi sína yfir Hudson fljótið til New Jersey, sem gert hefur sitt til þess að lokka þessi fyrirtæki að með margs konar tilboðum. „New Jersey Stock Exchange hljómar einhvern veginn ekki rétt úti á heimsmarkaðnum," sagði Richard Grasso fyrir skömmu á ráðstefnu hjá samtökum atvinnurekenda, Forum Club. (Heimild: Bprsen)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.