Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 2
klÐVIKUDAGINN 21. Marz 1934. ALÞÝÖUBLAé4*> Fátækrastjórnin og Fiimann Einarsson Svar til Magnúsar V. Jóhann- essonar Frh. N ú vil1 ég í pe&su sambandi sikora ó Magnús V. Jóhannesson, að skýra opinberliega í einhverju af blöðum bæjarins frá pví, í hverju „vanræksla‘‘ mfn við bú- skapinn haú legið, að pað mieð skýrum heimildum. Þar sem hann hefir iekki fylgst svo með búskap mítnum að hann geti af eigin sjón eða raun staðhæft pað, sem í grein hans stóð um vanrækslu mítna, pá eru góðar likur til að hainn hafi petta vit sitt frá ó- hlutvöndum mönnum, sem haía reynt að ófrægja mig. ,Það er pví ekki ósanngjarnt að krefj- ast pess, að hann birti beim- ILdir. Ég vil ednmig; í pessu sambandi núnnast sagna peirra, sem geng- ið hafa um bæinn, auðvitað staf- laust eins og lýgin er vön, og apjá jiujnqjijÁ um ung jpÁojq atvikum. Aðalefnið er, að ég hafi átt tvö eða jafnvel prjú börn á sama árinu, og sitt með hverri, og svo langt hefir pað gengið, að sumar mæðumar hafa verið nafn- greindar. Mig undrar, að Magnús skyldi ekki nota pessar sögur til áTéttingar á bæjarráðsfundinum 9. september 1932. Væii fróðlegt að vita, af hvaða ástæðu hann lét pað vera, hvort pað var af pví, að hann gat betur sett sig íiirn í pað mál en nokkuð annaö, sem fyrir lá, eða var hann sjálfur höfundur peirra róg-sagna, sem hann bar inn á bæjarráðsfundimn, sem hann segir að ráðið hafi úr- slitum mála. Harm uerður dð bem ábijrgð á pví; ég layefst pess og almenrmgw knefst pess. Um hána neikningsliegu skýrslu þarf ekki að fjölyrða. Hún er að vísu ekki í alla staði rétt. Veðdieild Landsbankans var ekki 17 700 kr., eins og par stendur, heldur 13 700 kr. Heildartalan verður pví 24 900 kr., en ekki 28 900 kr. Ég kamnast ekki við að hafa skýrt þeim rangt frá, enda gat ég lítið unnið við pað. Um slægjulandið er pað að segja, að Magnús biður nafmagns- stjórann að senda neákninginn til hæjarins, en ekki til að gneiða hann, heldur til pess að geta enn betur unnið að settu tak- marki, sem sé að koma mér burt af býli mítnu. Fóðurbdrgðir mSnar telur hann vafasamar, eftir áliti ku[imugra. Ekki haföi hann skyn á pví sj.álf- ur, og verður pví að byggja það eálns og annað í pessu máli, á ammara sögusögn, eins og pegar hefir werið lýst. Nýr flokksfioriugi Borskra ihaldsmanna OSLO í fyrrakvöld. FB. Á lamdsfundi hægrimanna var Andneasen verksmiðjueigandi í Oslo kosirm formáður miðstjórn- arr flokksdns. Hamhrio baðst umd- an endurkosnmgu. Landsfundur- inn sampykti einróma ályktun pess efnits, að flokkurinn harmaði pað, að Hambro hefði dregið sig í hlé frá formannsstörfunum. Púðar. Set upp alls konar púðar, tek enn fremur útsaum og merkingar. Margrét Jónsdóttir, Hallveigarstíg 9. tidýr 09 vðndoð vinna Krullhárs-dívanar, Blaar dívanar, Viðarullar dívanar. öll stopphúsgögn tekin til viðgerðar. Húsoagnav.stofaii, Skólabrú 2, Hús Ól. Þorst. læknis. DMSLðe. Um 100 tegundum úr að velja í mörgum litum.'stærð- um og gerðum. Gul embættisumslðg í 15 mism.unandi stærðum. Pappír og bréfsefni í blokkum möppum og lausum örkum. Ritvéiapappir, margar pyktir og tegundir, 4to og folio. Þerripappir, hvítur, rauður og grænn (þykkur til pess að hafa á skrifborðum). IS-FIIMIM Reiðbjólasmiðjau. Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þór eru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Slgurþó*’, sími 3341. Símnefni Úrapór. B.P.S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 22. þ. m. kl. 6 s.d. til Bergen um Vetmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist f. h. á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nie. B|arnason & Smltb Hvað nú ungi maður? bslenzk pgðing eftir Magnús Ásgeirsson. fögnuði. „Kainske þér vilduð gera svo vel að skrifa heámilísfangiið mitt í vasabókma yðiar?;‘‘ „Ptoneberg og frú, Spenierstræti 92, armjari hæð, klukkan áíta„“ skrifar Heilbutt í vasabókima sína. Pinneberg fœr mánaðarlaunin sín. Hann gerir sig breiðan við afgreiðslumann i annari búð — og kaupir búningsborð. Piinneberg stendur í dyrunum á vöruhúsi Mandels og heldiur um umslagið með laimumiim sínum niðri í buxniavasanuim. Nú er hanm búinn að vera þajina í beilan mánuð, án þess aö hafa hug- mynd um hvaða laun hann muni fá. þegar hann réði sig hjá Leh- mann, hafði hann verið glaö'ur yfir pví einu að fá atvinnu, og ekká spurt hvað hann fengi í staðinín. Hann hafði ekki heldur spunt samvierkamqnn sína um það. „Ég hlýt að vita pað, síðan að ég var í Breslau, hvað Mamdiel boigar,‘‘ hafði harnn alt af sagt, þegar Pússer var að ámjálga það við hann, að afla sér upplýsinga um petta mikilvæga atriðó. „Við fáum að vita petta þawn síöasta i mánuðinum. Undir taxt:- anum getur hann ekki borgaö, og Berimartaxtinn er ekki sem verstur,‘‘ hafði hann alt af sagt. En nú er liann búinn að fá borgað eftir pessum Beri'iSnartaxta sínum: Eitit hundrað og sjötiu mörk. j'>etta er áttatiu mörkum minina en Pússer hafði gert ráð fyrir og sextíu mörkilm mSwna en Pinniebeng hafði gert ráð fyrir. í sta*- um alira lægstu áætlunium. Skyldu pessir ræningjar nokkurn tí-ma hugsia um pað eitt and- artak, hvernig við förum að lifa á Jisssu? Nei, peir hugsa bara sem svo, að sumt föik verði að krafsa Sjig 'áfram með ennþá mtana, ;>g pess vegna sé hægb að' prýsta kaupinu enmpá meira niður. Hundrað og sjötíu mörk! Og pað í borg eins og Berl’ín! Mamrna gamlla fær líklega að bíða eftir pessum hundrað mörkulm, sem hún á aö fá í húsalieigu. .Það er heldur ekkert' vit í pví hjá benni, að beimta svo mikið. Þar hefir Jachmann pó rétt fyrir sér. Pinneberg er pað alveg óskiljanliegt, hvernig hann á nokkurn tírna að hafa efni á pvi, að kaupa nokkurn skapaðan hluí i búið fyrjr pessi launi. Eitthvað verður þó móðir lians að fá. Hundrað og sjö- tíu mörk — og hamn hafði látið sig dneyma fagra drauma um að gleðja Pússer og gefa henni óvæ ita gjöf. (Þessi hugmynd liafði fyrst vaknaö hjá honum við paö, að Púss- er hafði bent á tómt horji í herbergtau peirra og sagt, að eigip- lega pyrfti maður að eiga búningsborð, pað væri svo skemtilegt að geta setið við pað og lagað á sér hárið og peisis háttar. Hann hafði spurt alveg undnandi, hvað pau ættu að gera við pess háttar boTð. Hann hafði aldnei huigsað sér annað en riim, leðurstól og eikarskrifborð. „Hver er áð taLa um hvað við eigum við pað að gera?" hafðii Pússer sagt hlæjanidi. „En gaman væri samt áð eiga pað. Ne:i, veTtu ekki að horfa svona á mig. Þetta verður hvorí sem er aldnei annað en draumur.''1 Svona hafði petita byrjað. (Þegar konur eru í því ástandi, sem Pússer er nú í, ,hafa þær gott af pví, að taka sér göngur öðru hvoru. Nú hafði hún fuindið út hvað hún átti að sko.ða í búðargluggunum. Hún horfði á biún- ingsboxð. Þau fórui í ]án(gar könnunarferðir út í hliðargötur i |pð:n- um bæjarhlutum, par sem smtðastofur og litlar húsgagnaverk- smiðjur lágu fast hver við aðra, og þarna staðnæmdist hún og sagði: „Nei, sjáðu hara þetta parna‘‘ Smátt og smíáitt fór hún að taka sér(sfcakri trygð við einsitöku borð. Eitt af þeim, sem hún fékk einna mesta ást á, var hjá HimmL /lisch í Frankfuxiterstræti. Þar var einkum verzlað með svefnheiý bergishúsgögn, og í sýningaTglugganirm þar höföu Lengi staðið svefnherbeigishúsgöign, aLls ekki dýr, á sjö hundruð níutíu og fii'mm mörk með dýnum og mairmaraplötum. En samkvæmt tízku vorrar aidar fyigdu engin náttborð með, pví að nútímafólk er svo mikið gefið fyrir næturferðalög. Og eitt af pessúm húsgögn- Málarar og húseigendnr! Ávalt iyrirliggjandi með lægsta verði: Málning i öllum iitum. Distemper — — — Þurkefni Penslar Kítti Gólflakk Femis Terpintína Kvistalakk Bæs, löguð Málníog & Jðravörnr, Laugavegi 25, simt 2876. Drífanda-kaffið er drýgst. SMAAIiGLYSING ALÞÝflUBLAÐSI VlflSKIFTI DAGSIN5 Vil kaupa 2 vörubíla í keyrslu- færu standi. A. v. á. BLAAR og kruflhárs Dívana • verða beztir. Húsgagnavinnustof - ain, Skólabrú 2 (hús Óiafs Þor • steinssonar læknis). TILKYNNINGAR m Hárgr eiðslust of an C a r m e n, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyi tivörur. nrpio: BILKEÐJA tapaðist frá Reykja- vík upp að Fellsmúla. Skilist gegn fundariaunum á Njálsgötu 80, kjaHara. NAM-KENSLA0Í BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON kennlr á orgel-harmonium og stillir piano. Ljósvallagötu 18, simi 2918. Ulim! 3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Upplýsingar í síma 4905. GEYMSLA, pur, björt og rúm- góð, með bílfæruxn aðgaingi, ósk- ast nú þegar eða 14, maí. Upp- lýsilngar í sima 4900. Hyasintar, Túlipanar og Páskaííijnr fæst hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3Ö24. Pappírsvórur og ritiðng. i 't-ttut Hverfisgotn 6. Sími 1508. Bílar alt af til leigu, Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — Verkstæðið „Brýnslatb, Hverfisgötu 4 (hús Gaiðars Gíslasonar) brýniir ðll eggfárm. Sfxni 1987

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.