Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 21. Marz 1934. Nýir banpendur fiTTkVniTDI anm fá blað ð ákeyp* is til nœsta mán« aðamóta. Gerist kanpendnr MIÐVIKUDAGINN 21. Mbtz 1934. strax fi dagS ■■ Nýja Bfió ■■ Kátir karlar. Ljómandi skemtileg sænsk kvikmynd, gerð eftir leikriti „Söderkaka", Kátu kallana leika; Gideon Wahlberg og Edvard Persson. ÐOUMERGUE. . ErTamhaM af 1. sfðu. sjá um, að allir, sem bendlaðir væru við fjársvikamáiin fengju . réttlátan dóm, og fullvissaði hann þjóðitia um, að þeim seku myndi xefsað, svo sem þeir befðu tji urmið- Til þess sagðist hann hafa yfirgefið hið friðsæla heimi'ji sitt og komið til Parísar, og biði hann þess með óþreyju að miega hverfa aftur til bóka sinna, blóm- anna í giarðinum sírtum við ána, og fuglanna -er syngju þar í trján- um(!) og þegar hlutverki sinu í stjórainni væri lokið, mynd’ hann halda tafarlaust heim, án þess að krefjast svo mikils, sem þakklætis fyrir starf það, er hann kynni að hafa unnið. NJÖSNIR 1 FRMKLANDI LONDON; í gærkveldi. (FO.) Franska bgreglan teiur sig hafa komist á snoðir um skiþulagða njósmarastarfsemi, er rekin hefir verið undanfarið í Parfs af hálfu tveggja Evrópuríkja, til tjóns fyrir Bnetland, Bandarikin og Pnakkland. Sextán manns hafa verið teknir fastir, sem taldir eru riðnir við njósnir þessar. Skipafréttír. . Gullfoss fer vestur og noirður anmað kvöld kl. 10. Goðafoss fór til1 KeF.avíkur um hádegi. Bríiar- fbss er í London. Dettífosis er á lteið til Hull frá Hamborg. Lagar- foss er á Hólmavik. Selfoas er hér. Lyra fer á moigun til Nonegs. Nova kom í gær. ísland fer til útlenda í kvöld kl. 8. íKsölnmenn Alþýðublaðsins eru beðnir að senda afgreiðslu blaðsins í Reykjavik þessi blöð, ef þau liggja hjá þeim óseld: Alþýðublaðið 1933 irá 1. ág- úst til septemberloka, svo mörg blöð frá hverjum degi, sem til kunna að vera. Enn fremur Vikuútgáfu Alþbl. sama ár 19. og 26. tölublað; sömu- leiðis Vikuútgáfuna frá 1930, tbl. 9. og 49. — Upplausnin i Framsóknarflokknum Alexander fiuðmnDdsson bóndi, seoir sifl úr flokbnnm. Fynir fáum dögum seindi Alex- amder Guðmundsaon bóndi að Grund í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfeils.sýs]iu úrsögn sína úr Framsóknarfliokknum, en hann hefir verið mjög starfandji Fram- sóknarmaður og m. a, veriið i full- írúariáði Framsóknarfélags Snæ- feilsnessýsiu. Meyjaskemman — skóla- fólkið og prófið. Það er vist áneiðanlega flesta, sem langar til að sjá söngieikinn „Meyjaskcmmuna‘‘, og þá eigi sfð- ur okkur skólafólkið en aöra. Eims og svo mörgum mun vefla kunnugt, erum við skólafólkið sí og æ „blankt‘‘, og þar af lei'ð- andi verðum við að neita okkur um svo margt, þar á meðai það, að sjá sjónleiki og annað slikt, nema þá þiegar sýnt er við lækk- uðu verði (,,skólasýningar“), en þá pinir margur sig til að fara, án. þess þó að efnin leyfi. Nú mun engan furða, þó að við spyrjum: Hvemær verður „skóLasým‘ng“ á ,, Meyjaskemm unni‘ ‘ ? Ef „Meyjaskemman>‘‘ verður sýmd með sama hraða og undan- farið og aðsókn verður eims, þá þurfum við ekki að búast. við „skólasýmingu‘‘ fyr en einhverín- tfima í apríl, ef ekkert sérstajkt verður gert til þess, að öðru- vísi fari- Þá er mú það, að í 7 mánáðia skólumum standa yfilr í april „ltín- ar mi'kiu hrellingar‘‘, þ. e. a, s. prófin, en þáð yrði áreiðanlega til þess, að margir yrðu af því að sjá „Meyjaskemmunai" þá, og þar mieð alveg, því að við, sem erurn utam af landi, förum fiest strax heim þegar skóli er útL Það er því ósk mím og áneiðan- lega margra ammana skó-lanema, að þeir xmemn, sem standa að sýmingu „Meyjaskiemmunmar", sjái sér, okkar vegma, — og sjálfs síin vegma — fært að hafa „skóla- sýmingu“ á „Meyjaskiemmunnii“ um eða fyrir páska. Að endingu, í fuilu traustí á þeim möm,mim, sem hér eiga hlut að máli, segi ég: Reynið þetta, og þið mumið fá þakklœti margra í staðimn. 19. marz ’34. • Skók,\mmi- Togaramir. 1 gærkveldi komu af veiðum: Skallagrímur, Hafsteimn og Hilm- (ir. 1 morgum kom Otur. — Tveir framskir togarar kiomiu einnig i morgun til að fá sér koJ og salt. I DAG NæturLæknir er í nótt Þórður Þórðarsom, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður er í Laugavegs- og Imgólfs-Apóteki. Veðiið: Frostlaust um alt lamd. Lægðim yfir Græmlandi færist nú hægt morður eftir og fer minik- amdi. Otlit er fyrir suð-vestan kaida og mokkur snjóél. Utvarpið í dag. Kl. 19: Tón- Leikar. Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Erimdi: Um Masaryk (síra Ármi Sigurðsson). KL. 19,50: Tón- lieikar. KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Föstumies&a í dómkirkjumni (síra Friðrik HaLlgrímssion). Kl. 21,20: Tómleikar: Fiðlusóló (Þórarinn Guðmímdssom. Grammóf ónn: Mozart: Haffmer-Symphonia. — Sálimur. Frá Hafnarfirði. 1 gær ikom af veiðum togarimn Andri mieð 103 föt lifrar línu- veiðararmiT Pétursey, Hugimn. Gola og Bjarmey, áilir mieð góðan afl'a og vélbátarmir Björgvin, Hrönn, Báran, Minniie og Ámi Ármason. I gær komu togararnir Walpole og Vemus, — WalpoJe imeð 9 tumnur lifrar og Venus með 115. (FO.) F. U. J. heklur skemtifund amnað kvöld kl. 8V2 í Hótiel Skjaldbfleið fyrir félaga og gesti þeirra. Ve ður margt til skemtunar. Þýzki togarinn. í gær var kveðinn upp dómur í máli skipstjórams á þýzka tog- aranum, sem Óðimn tók að land- hielgi nýlega. Var skipstjórinn jdæmdur í 19 700 kr. sekt, en hamn áfrýjaði dóminum þegar til hæstaréttar. Maria Markan hélt hljómlieika sín|a í gærkveldi í Iðmó við góða aðsókn, þrátt fyrir ililviðrið. Var mjög tíl sömg- skrárinmar vandað, og hefir umg- frúmni sjaldan tekist betur, enda var söng hennar tekið með geysi- legum fögnuði áheynenda, og varð hú:n að endurtaka fLest lögin og symgja mörg aukaLög. Söngs hemnax verður nánar getið á inoigum'. Belgaum. Skipshöfnin á togaranum Bel- gaum var ekki afskráð af skip- inu í fyrflakvöld, heldur í gær. Talið er að viðgerðin á .katli skipsims muni standa yfir í fullar 5 vikur. Þvottakvennafélagið „Freyja“, heldur fund annað kvöld kl. 9 í K.-R.-húsimu uppi. Byggingarfélag verkamanna heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8V2 í Kaupþings salnum. Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur erindi í kvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu um bamavemd. Lðoreglan befir myrt Staviski. LRP. í gærkveldi. (FU.) Rannsóknarniefndin, sem hefir Staviski-málin til meðferðar, skoðaði í dag kvikmynd, sem itekin vair í Chamonix dáginm sem Staviski dó, og sést hann þar í blóði símu, og blæðir úr mefi hans, murnni og brjósti. Sýning myndar- innar vakti afarmikla athygli Eimm nefndarmaðurimn lét svo ummælt, að blóðrásim, sem á mymdimni sést, verði ekki skýrð svo, að Staviski hafi verið skotinn í gagmaugað, og ýmsir aðrir hafa látið í Ifjósi efa á þvl, að frásögn Lögreglumnar um það, að Staviski hafi framið sjálfsmorð, geti ver- ið rétt. Þeir gera ráð fyrir því, að gerð verði krafa úm það, að ömn- ut likskoðun fari fram á Staviski. Ssiðin Burtför er frestað til föstu- dags kl. 9 síðdegis. -Nýtt útvarp til sölu fyrir Hafn- arfjarðarstraum. Vegna veikinda verður það selt með tækifæris- verði. Uppl. kl. 5—10 e. h. á morg- un. Hverfisgötu 42, uppi, Hafnar- firði. Oamla BKlBMi Bros gegnni tár. Sfind í kvðld i siðasta Stúlka óskast strax um mánað- artíma á Þverveg 2, Skerjafirði. NINON, Pils, Kragar. Hnappar. clip. Austurstr. 12uppi. Opið frá 2—7. TRÉSMÍÐ AVINNUST OF AN, NJÁLSGÖTU 11. Tv5 borð til sölu, mjög ódýrl Kaupið Alþýðublaðið. Skemtikvðld l efir F. U. I. i Skjaldbreiö annaö k öld kl. 9 fyrir félaga slna og gesli. Skemtlskrá: RæOa: [P. H.] Erindl: [A. G.], upp esiur, sBngur og danz. Aðgang r kr 1,50 [kaffi innifalið.] Skemtinefndln Sðkm þess að verzlunin Nýtt & Gamalt hætt- ir að starfa um næstkomandi mán- aðamót, er hér með skorað á alla pá, sem eiga muni í umboðssölu hjá Nýtt & Gamalt, að hafa sótt pá fyrir pann tíma; annars verða peir seldir eða ráðstafað á kostn- að eigenda. Nýtt & Gamalt. Bifreiðaskoðun Þær bifreiðar, sem eru í notkun og ekki hafa verið skoðaðar á þessu ári, komi til skoðunar að Arnarhváli fyrir næstu mánaðamót virka ‘daga frá kl. 10—12 og kl. 1—7. Bifreiðaeftirlitið. heitir'spennandi saga úr Reykjavikurlifinu, sem kemur út í Kvöldvöku á morgun. Sölubörn komi í fyrramálið kl. 9 á afgreiðslu blaðsins, Laugavegi 68. — Hverjir hljóta verðlaunín?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.