Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 1

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 1
Hin klónaða DOLLÝ - lambið sem skók heiminn Hljóðfæra- leikari í nær hálfa öld SUNNUDAGUR 31.MAÍ1998 SUNNUPAOUR fltargifiiMjifetfe BLAÐ ' ' Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson „BLODBLETTIR" hafa verið málaðir á gangstéttina á nokkrum stöðum í miðborginni, þar sem flestir fórust í sprengjuárásum meðan á stríðinu stóð; til að hryllingurinn sem þarna átti sér stað gleymist ekki í hversdagsleika framtíðarinnar. Á þessum stað var fjöldi manns, sem beið í röð fyrir utan bakarí, myrtur 27. maí 1992. SARAIEVO RAFMAGNSDÓTIÐ sem var í boði hjá þessum sölu- manni á markaði í grennd miðbæjarins var ekki sér- lega freistandi, en úrvalið var að minnsta kosti nóg. Höfuðborg Bosníu-Herzegovínu er illa farin eftir tæplega fjögurra ára umsátur í stríðinu, sem lauk fyrir tveimur árum. Þegar komið er til Sarajevo fyrsta sinni er sannast sagna hálfeinkennilegt að heyra að gífurleg uppbygging hafi átt sér stað í borg- inni síðan stríðinu lauk, slík er eyði- leggingin. Skapti Hailgrímsson staldraði þar við og varð þess áskynja að ekkert virðist skorta.Að- eins lítið brot íbúanna hefur hins vegar efni á að njóta lífsins og margir segjast raunar lepja dauðann úr skel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.