Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 6

Morgunblaðið - 31.05.1998, Page 6
6 B SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Kímblöðrunni er komið fyrir í legi Scottish Blackface kindar... .. og 20 vikum síðar fæddist Finn Dorset lamb, Dollý Scottish Blackface kind Unnið á tilraunastofu í> ==> Klónun Doliýar Finn Dorset kind Eggfruman kom úr Scottish Blackface kind o <3>= Finn Dorset kind lagði til júgurfrumur Kjarni egg- frumunnar fjarlægður með glerröri Z3 Samruni eggs og frumu Okfruman skiptir sér og myndar kímblöðru DOLLÝ er fyrst og fremst afsprengi Wilmuts og félaga, sem hafa um árabil unnið að mjög fram- sæknum tilraunum á Roslin-til- raunastöðinni í Skotlandi. Þar eru þróaðar aðferðir til að einrækta erfðabreytt húsdýr. Eldri aðferðir við erfðabreytingar á dýrum voru ómarkvissar og kostnaðarsamar. Markvissar erfðabreytingar og klónun gefa möguleika á að tjá ákveðin gen í t.d. júgrum þannig að genaafurðin skili sér með mjólkinni. Afurðin er oft lífsam- eindir sem torvelt er að framleiða með öðram aðferðum. Roslin-fólk- inu tókst ætlunarverk sitt í röð til- rauna þar sem fæðing Dollýjar var einungis milliskref. júlí 1996 fæddist lamb 6LL3 sem bar öll útlitseinkenni Finn Dorset- kinda. Ekkert bar á svipmóti Scottish Blackface-kindarinnar sem lagði til egg sitt og leg. Fyrsta spendýrið einræktað úr sérhæfðri framu var fætt! 6LL3 var gefið nafnið Dollý (eftir barmmikilli söngkonu). Vísindamenn hafa í áraraðir reynt að einrækta mýs úr sérhæfðum vef en án árangurs. Skýringin gæti verið að í músum era gen kjamans ræst eftir fyrstu skiptingu eggsins. í kindum eru genin ræst eftir þriðju skiptingu og því gæti sérhæfðum kjama gefist tími til endurskipulagningar. Frumusérhæfíngin og almættið I náttúranni misferst eitt kinda- fóstur af hverjum tuttugu en í til- ingurinn eru sérhæfðir í sínu fagi en geta ekki gengið hvor í annars störf. I samfélagi manna geta báð- ar manneskjumar endurskoðað ákvörðun sína. Lyfjafræðingurinn gæti hafið iðnnám og síðar krallu- járnagerð. Framur okkar hafa ekki slíkt val, hjartafrumur eru og verða hjartafrumur. Allar frumur líkamans bera sömu gen, en mis- munandi starf þeirra og fram- leiðsla ræðst af því hvaða gen era virk og hver óvirk. Bylting Dollýj- ar (og Wilmuts) fólst í því að hægt var að afsérhæfa eða endurskipu- leggja kjarna sérhæfðrar framu. Eins og margar byltingar hófst þessi með hungri. Megan, Morag og Pollý Byltingin hófst löngu fyrir fæð- og félaga er lífsameindaverksmiðj- an Pollý óskabamið. Klónar og bjánar í fréttum Eftir fæðingu Dollýjar birtist gnótt frétta af erfðabreyttum eða einræktuðum lífveram. Tveir apar vora búnir til með því að kljúfa ok- frumu eftir fyrstu skiptingu, líkt og eineggja tvíburar verða til. Onnur frétt birtist um hauslaus froska- fóstur og „möguleika“ á að rækta hauslausar mannverar. Hugmynd- in um manna-partasölu er hræðileg því enginn ætti að fæðast einungis öðram til gagns. Alþekkt er að þroskunarferlar froska umbera miklar breytingar á útliti en þrosk- un spendýrafóstra fer hins vegar öll úr skorðum ef t.d. höfuð vantar. Einræktuðu kálfamir George, svara umhverfisbreytingum á svo róttækan hátt en svara engu að síður. Jafnvel minnsti munur í um- hverfisaðstæðum kemur fram í vexti lífvera og skrifar sögu henn- ar. Umhverfið er aldrei stöðugt og því verða einræktaðar lííverar aldrei ljósrit hvor af annarri. Einnig má benda á að hvatberam- ir, orkubú framnanna, bera einnig erfðaþætti. Hvatberarnir era í um- frymi og erfast frá móður til af- kvæma. Dollý ber tvær gerðir hvatbera vegna þess að tvær fram- ur vora látnar renna saman. Dýr einræktuð á sama hátt og Dollý era því aldrei alveg eins erfða- fræðilega. Ef einræktun manna væri möguleg? Viljum við einrækta menn? Gef- um okkur að það sé framkvæman- legt, með aðferð sem svipar til þeirrar sem skóp Dollý. Er slík klónun í eðli sínu frábragðin öðram læknis- eða líffræðilegum meðferð- um, t.d. sýklalyfjagjöf, glasafrjóvg- un, líffæraígræðslu og ICSI? ICSI er aðferð þar sem sæðisfrumu er sprautað í heilu lagi inn í egg. Að- ferðin hjálpar pöram með of vígvarin egg eða máttvana sæðis- framur. Einræktun er sérstök vegna þess að engin kynblöndun á sér stað. Við leyfum margskonar tilfæringar með kyníramur okkar og afkvæmi. Glasafrjóvganii', frjó- semislyfjagjöf, fóstureyðingar vegna fósturgalla eða félagslegra Hin klónaða m — lambið sem skók heiminn s I febrúar 1997 komst fflmbrin Dollý í heimsfréttirnar sakir sér- stæðs ætternis. Hún varð ekki til við kynæxlun heldur var hún ein- ------------------------7--------- ræktuð úr kindajúgri. I kjölfarið varð einræktun (klónun) um- ræðuefni allra hugsandi manna, segir Arnar Pálsson. Upp kom spurningin um hvort mögulegt væri að einrækta manneskjur en sú umræða var oft óraunsæ. Auk úess hafa dunið yfír óljósar frétt- ir af klónuðum öpum, erfða- breyttum búfénaði og hauslaus- um froskum. Þetta hefur vakið óhug meðal fólks gagnvart öllu s „erfðakukli“. Otti getur magnast vegna þekkingarskorts, sem þessi grein bætir vonandi úr. DOLLÝ Lamb 6LL3 verður Dollý Dollý var búin til með kjama- flutningsaðferð. Kjörnum úr vefja- framum var komið íyrir í kjama- lausum eggjum (sjá mynd). Ferlið var einfalt en þymum stráð því samskipti eggs og kjama era flók- in. Eggin komu úr kind af Scottish Blackface- kyni og var kjami þeirra fjarlægður með glerröri. Kjarnalaus egg voru lát- in renna saman við framur af þremur gerð- um. Tvær gerðir voru úr framum úr fósturvísum en þriðja gerðin kom úr " júgri Finn Dorset-kindar. Ein- ræktun úr fósturframum er einföld en einræktun úr vefjaframu, eins og júgri, hafði aldrei tekist. Af 277 eggjum sem runnu saman við júg- urfrumur komust 29 óhult í gegn- um fyrstu framuskiptingamar og gátu myndað kímblöðra. Af 29 kímblöðram sem vora fluttar í leg Scottish Blackface-kinda náðu 13 að bindast legveggnum. Þann 6. Á Roslin-stofn- uninni var þró- uð aðferð til að blekkja frumurnar sem lögðu til kjarnana raun Wilmuts misfórast tólf af þrettán. Því má sjá að samskipti eggs og kjama era afskaplega við- kvæm. Við samrana eggs og sæðis- frumu myndast okframa. Hún skiptir sér og myndar fullvaxta einstakling. Okframan myndar all- ar frumgerðir einstaklings og er því kölluð almáttug. Framur fósturvísisins sérhæfa sig, ákveða hver myndar hjarta, hver hár o.s.frv. I full- vaxta lífvera hafa flestar frumur skilgreind hlut- verk og eru ekki lengur almáttugar. Lítið sér- —hæfðar framur, t.d. stofnframur blóðsins, geta þroskast í allar gerðir blóðframna allt eftir þörfum einstaklingsins en ekki í t.d. taugar. Sérhæfingu framna má líkja við fólk á mennta- braut. Ein manneskja ákveður að leggja stund á iðnnám, klárar raf- iðn og framleiðir t.d. krallujárn. Önnur tekur stúdentspróf, klárar lyfjafræði og hefur pillugerð. Bæði rafiðnaðarmaðurinn og lyfjafræð- ingu Dollýjar. Á Roslin-stofnuninni var þróuð aðferð til að blekkja framurnar sem lögðu til kjarnana. Framuræktir vora sveltar uns frumuskiptingar hættu og kjam- arnfr „sofnuðu". „Kjamasvæfing- in“ er lykillinn að velgengni klón- unartilrauna Wilmuts og félaga. Árið 1995 fæddust tvö lömb, Meg- an og Morag, smíðuð með þessari aðferð. Þau voru einræktuð úr kindafóstursfrumum. Meðan verið var að þróa aðferðina prófuðu Roslin-starfsmennimir að nota kjarna úr júgri. Öllum að óvöram fæddist Dollý og fyllti forsíðumar. Nokkra síðar fæddist Pollý. Hún var einræktuð á sama hátt og Meg- an og Morag. Sérstaða Pollýjar er að hún ber mannagen í kjama sín- um. Það er gen blóðstorkuþáttar sem vantar í hóp dreyrasjúklinga. Venjulega er blóðstorknunarþátt- urinn hreinsaður úr mannablóði á mjög kostnaðarsaman hátt og með hættu á vefrusmiti. Pollý framleiðir þáttinn í mjólk þannig að líkur á veirasmiti dvina og hreinsunin verður ódýrari. I augum Wilmuts Charlie og Hr. Jefferson, sem var erfðabreyttur, komust einnig í kastljósið. Þeir voru gerðir með sambærilegum aðferðum og beitt er á Rosbn-stofnuninni. Hugmynd- in var að nota kýr sem lífsameinda- verksmiðjur. Einræktun er ekki ljósritun Margir halda að ein- ræktaðir einstaklingar séu ljósrit hver af öðr- um. Þetta er alrangt. Einræktun felur í sér að búa til erfðafræðilega eins lífverar. Hver líf- vera er einstök og mótuð af sögu sinni. Gen era leiðbeinandi í þroska lífvera, ekki einráð. Ástæðan er að afurðir genanna svara umhverfinu á mismunandi hátt. Ákveðið ensím í eggjum krókódíla stjórnar kyni afkvæmis. Það er virkt við hátt hitastig og fæðist þá kvendýr, en óvirkt við lágan hita og fæðist þá karldýr. Jafnvel smáhitamunur getur leitt til veralegra breytinga. Fæst gen aðstæðna og ICSI era allt aðferðir iðkaðar hériendis, með leyfi al- mennings. Að kröfu almennings. Við viðurkennum rétt gagnkyn- hneigðra para til að eignast barn, rétt einstaklinga til lífs og rétt for- eldra til að eyða fóstri. Er mögu- legt að við krefjumst þess að eistnalausir menn fái kjarna úr sér klónaðann inn í egg konu sinnar? Ættu lesbísk pör ekki sama rétt? Spurningin sem við verðum að svara er hversu sterkur er rétturinn til að eign- ast bam? Má beita öll- um aðferðum? Er Dollý of einstök? Vísindaleg tilraun er sú sem hægt er að endurtaka. Allir geta endurtekið tifraunir Newtons um þyngdarafl og hröðun. Rúmu ári eftir fæðingu Dollýjar hefur enginn endurtekið tilraun Wilmuts og kastar það rýrð á trúverðugleika hennar. Wilmut og félagar lýstu yf- ir að þeir mundu ekki reyna að Spurningin sem við verð- um að svara er hversu sterkur er rétturinn til að eignast barn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.