Morgunblaðið - 31.05.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 31.05.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 B 9 Ný pláneta uppgötvuð? HUBBLE stjörnusjónaukinn hefur gert vísindamönnum Bandarísku geimvísindastofnun- arinnar, NASA, kleift að koma auga á fyrirbrigði sem þeir telja vera plánetu, þá fyrstu sem upp- götvast fyrir utan sólkerfið sem jörðin tilheyrir. Segja fulltrúar NASA að upplýsingar er þessi uppgötvun veiti stangist á við hefðbundnar kenningar um fæð- ingu og þróun pláneta og gefi nýjar upplýsingar um tilurð sól- kerfa. Hluturinn, sem talinn er vera pláneta, er í 450 ljósára fjarlægð frá jörð, í stjörnumerk- inu Nautið, og á stærð við Júpít- er. Endostatín prófað á öpum FULLTRÚI lyfjafyrirtækisins EntreMed tilkynnti í gær að vonast væri til þess að unnt yrði að gera tilraunir með virkan lyfsins endostatíns á apa er kem- ur fram á sumar. Vonir eru bundnar við að endostatín reynist áhrifaríkt í baráttunni við krabbamein, ekki síst í tengslum við annað lyf, angiostatín, sem EntreMed framleiðir einnig. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignalelt www.mbl.is/fasteignir Kœru vinir og vandamenn Þrefaldar þakkir fyrir gjafmildi ykkar og góðvild í kringum afmæl- in okkar 17. des., 2. mars og 24. maí. Steinunn og Einar Karl. H O N D A 5 d y r a 2.0 i 12 8 h e s t ö I l Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður nnifalið í verði bílsins s 2.01 4 strokka 16 veníla léttmálmsvé v Loftpúðar fyrir ökumann og farþega S Rafdrifnar rúður og speglar s ABS bremsukerfi v' Veghæð: 20,5 cm s Fjórhjóladrif v Samlæsingar •/ Ryðvörn og skráning Útvarp og kassettutæki v Hjólhaf: 2.62 m •s Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m s a m a n b u r ð Verð á götuna: 2.285.000.- meS abs Sjálfskipting kostar 80.000,- (H) HONDA Sfmi: 520 1100 Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 BSarj mm 1 s s ’1 fpBSn^TtlSliSnfil ||“ 8811 *_ ■« BKttsanjo t I |f|j ; ,1 " ' —jfí\ toBfi' tsm njx - MENNTASKOLIIMN I KOPAVOGI er framsækinn skóli með sterkar bóknáms- og verknámsbrautir. Skólinn býður nemendum sínum góða kennslu, góðan aðbúnað og skemmtilegt félagslíf. Sérstaklega fjölbreytt námsframboð. Innritun fer fram í skólanum 2. og 3. júní, milli 9.00 -17.00 III Löggittar iðngreinar tii svcinsprófs: BAKARAIÐN Fjögurra ára samningsbundið iðnnám. FRAMREIÐSLA Þriggja ára samningsbundið iðnnám. MATREIÐSLA Fjögurra ára samningsbundið iðnnám. KJÖTIÐN Fjögurra ára samningsbundið iðnnám. NAM I SLATRUN Tveggja og hálfs árs starfsréttindanám. GRUNNDEILD MATVÆLAGREINA Tveggja anna undirbúnings-nám með starfsþjálfun á vinnustöðum. M ATART ÆKN ANÁM Þriggja ára starfsréttindanám. MATSVEINANÁM Tveggja anna starfsréttindanám. MEISTARANÁM í MATVÆLAGREINUM Þriggja anna nám til meistara- réttinda að loknu sveinsprófi. J!L KVÖLDSKÓLI: IATA UFTAA nám sem veitir alþjóðlega viðurkenningu. FERÐAFRÆÐI 18 spennandi áfangar í boði s.s. farbókunarkerfi fargjaldaútreikningar ferðalandafræði útlanda ferðalandafræði íslands flugfélög, ferðaskrifstofur rekstur ferðaþjónustu markaðsfræði ferðaþjónustu þjónustusamskipti stjómun LEIÐSÖGUNÁM Eins árs viðurkennt starfsréttindanám. III MENNTASKOLINN I KÓPAVOGI v/ Digranesveg Sími: 544 5510 • fax 554 3961 EÐUSFRÆÐIBRAUT Aherslugreinar: Eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði, íslenska. MÁLABRAUT Aherslugreinar: Enska, þýska, danska, franska, saga, bókmenntir, íslenska. NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT Áherslugreinar: Líffræði, efnafræði, eðlisfræði, lífefnafræði, stærðfræði, íslenska. HAGFRÆÐIBRAUT Áherslugreinar: Hagfræði, bókfærsla,vélritun, tölvunarfræði, íslenska. SKRIFSTOFUBRAUT Tveggja anna starfstengd braut Aherslugreinar: Viðskipta- og samskiptagreinar. FERÐABRAUT Ahersiugreinar: Tungumál, ferðafræði, viðskiptagreinar, íslenska. FÉLAGSFRÆÐIBRAUT Áherslugreinar: Félagsfræði, saga, sálfræði, íslenska. TÖLVUBRAUT Aherslugreinar: Tölvunarfræði, stærðfræði, íslenska. TÓNLISTARNÁM Alierslugreinar: Tónlist, tungumál, saga, íslenska. FORNÁM Eins árs undirbúningsnám fyrir framhaldsskóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.