Morgunblaðið - 31.05.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 31.05.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 B l'fi Vilt þú verða jógakennari? Hatha Yoga nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum og þörfin fyrir góða kennara fer sívaxandi. Yoga Studio sf. í samvinnu viö Shanti Yoga Institute í New Jersey í Bandaríkjunum mun halda jógakennaraþjálfun í sumar. Kennarar verða Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari og Yogi Shanti Desai sem er jógameistari meö yfir 45 ára reynslu af ástundun og kennslu Hatha Yoga. Námskeiðið er ekki aðeins kennaraþjálfun heldur einnig öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið. Þessi þjálfun er nú haldin í þriðja sinn og er fyllilega sambærileg við það besta sem í boði er erlendis og er tækifæri til að nema af kennurum með mikla reynslu af jógakennslu hérlendis og erlendis. Hver og einn mun fá tækifæri til að kenna jógatíma í raunverulegu starfsumhverfi áður en að útskrift kemur. Nemendur munu útskrifast með prófskírteini frá Yoga Studio sf. og Shanti Yoga Institute í New Jersey. Einhver grundvallarþekking og reynsla af ástundun jóga er æskileg. Lokafrestur til að staðfesta þátttöku er 9. júní. Kynningarfundur verður föstud. 22. maí kl. 20.00. Y06A# STU D I O Þjálfunin verður alls 6 helgar ásamt skyldumætingu í jógatíma sem hér segir: Fyrsti áfangi: 12.—14. júní, 19.—21. júní, 26.-28. júní. Annar áfangi: 28.-30. ágúst, 4.-6. sept., 11.-13. sept. Auðbrekku 14, 200 Kópavogur Sími 544 5560 (D RAÐGREIÐSLUR TIL 12 MÁNAÐA EINSTAKLEG A ERQÐLEG OG EIGULEG BOK ATBURÐIR SETTIR í SÖGULEGT SAMHENGl f ÁHUGAVERÐUM YFIRGRIPSKÖFLUM ÍTARLEGAR ATRIÐISORÐA' OG HEIMILDASKRÁR Þetta vandaða og glæsilega rit rekur sögu Eimskips í máli og myndum á lifandi hátt. I bók- inni er að finna margvíslegan fróðleik og mikilvægar upplýs- ingar, s.s. um þróun og sögu flutningamarkaðar á Islandi. I bókinni er í fyrsta sinn greint frá því hvaða einstaklingar það voru sem keyptu mest af hlutabréfum íEimskipa- félaginu í upphafi og rakin er þróun hlutafjáreignar ein- stakra manna og félaga allt til nútfmans. Þá eru raktar opin- berar deilur um stjómun og starfsemi Eimskipafélagsins allt frá árinu 1918, fjallað um pólitíska flokkadrætti um félagið og kröfur um þjóð- nýtingu þess eða aukin áhrif stjómvalda á reksturinn. Greint er frá samkeppni félagsins við innlenda og erlenda keppinauta og sagt frá þeim leiðum sem famar voru til að tryggja hag þess. Einnig er fjallað um umdeild skipa- kaup Eimskips á áttunda ára- tugnum, þróun flutningatækni og þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í starfsemi félagsins á síðustuárum. VERÐ Bokin l.i'Ni i ölluiu liol.slu hók.iMTslunuin up hjá dii.'ilii\";ii'uðiUi. œ ÞJÓÐSAGA'" Simi: 567 1 777 iaxs 'iu 1240 www.mbl.is FERÐAMALASKÓLINN MK Fjárfesting fyrir framsýnt fólk Ferðafræðinám • Tveggja anna nám í ferðafræðum. • Nemendum gefst kostur á að taka sjálfstæða áfanga eða ljúka námi á einu ári. • Á haustönn 1998 eru í boði 9 fjölbreyttir og spennandi áfangar • Haustönn hefst í september og lýkur í desember. Kennt er frá kl. 17:30 - 22:00. • Námið er góður undirbúningur fyrir margvísleg störf í ferðaþjónustu, hentar starfsfólki í ferða- þjónustu sem vill viðhalda þekkingu og fæmi í starfi, þeim er hyggja á háskólanám eða á starf í ferðaþjónustu í nánustu framtíð. • Áhersla er lögð á að tengja saman fræðigreinar og hagnýta þekkingu og námsefnið er sérsniðið að íslenskum aðstæðum. • Nemendur er ljúka námi hljóta prófskírteini frá Ferðamálaskóla MK. • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og uppfylla inntökuskilyrði framhaldsskóla. IATA-UFTAA nám • Nám sem veitir alþjóðlega viðurkenningu. • Markmið námsins er að þjálfa einstaklinga til starfa á ferðaskrifstofum og hjá flugfélögum. • Námið samanstendur af fyrirlestrum og verk- legum æfingum, þar sem megináhersla er lögð á fargjaldaútreikning, farseðlaútgáfu og bókunar- kerfi ferðaþjónustu, ferðalandafræði, sölu- og markaðsmál, þjónustusamskipti, starfsemi og rekstur ferðaskrifstofa og flugfélaga. • Kennsla hefst í september og lýkur í mars. Kennt er frá kl. 17:30-22:00. • Nemendur sem ljúka námi hljóta prófskírteini frá Ferðamálaskóla MK og alþjóðlegt prófskírteini frá IATA (Alþjóðasamband flugfélaga). • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og vera með stúdentspróf eða sambærilega menntun. Skráning nýnema hefst stendur til 4. júní 1998. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu skólans í Menntaskólanum í Kópavogi v/ Digranesveg, símar 544 5520 / 544 5510. Innritun í Leiðsöguskólann fer fram 5.-12. ágúst næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.