Morgunblaðið - 31.05.1998, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1998 B 19
Ottast
að stríð
skelli á
Stökktu
tn Benidorm
24. júni
EHUD Barak, leiðtogi stjóm-
arandstöðunnar í Israel, sak-
aði nýverið ,Netanyahu, for-
sætisráðherra landsins, um að
vera að etja ísrael út í styrj-
öld við nágrannaríkin með
stjómarstefnunni. Barak er
formaður Verkamannaflokks-
ins. Hann sagði að Netanyahu
hefði grafið undan öllu trausti
arabaríkja á ísrael og stefndi
í stórhættu tengslum við
Bandaríkin, mikilvægasta
bandamann Israels.
í 3 vikur
frá kr. 39.932
þann 24. júní. Þú bókar núna og tryggir þér sæti í
ferðina 24. júní og fjórum dögum fyrir brottför hringjum við í
þig og tilkynnum þér á hvaða gististað þú gistir í fríinu.
Benidorm er nú einn vinsælasti áfangastaður íslendinga og hér
getur þú notið hins besta í fríinu í frábæru veðri í júní og júlí.
ÉsPitney Bowes
rfrímerkjavélar
Eðalmerki í póststimplun
og póstpökkun
Otto B. Arnar ehf.
Ármúla 29, Reykjavík,
sími 588 4699, fax 588 4696
Verð kr.
39.932
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,
24. júní, 3 vikur.
Verð kr.
49.960
M.v. 2 í studio/íbúð, 3 vikur, 24. júní.
Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600
l NÝR SENDIBÍLL
'l&letmkx
Flórenz hornsófi
Verðdæmi:
ItiúgrciiYslurlil iilll nö30tuán. Síðuiimlii 20. sími SóS S799 • I InliuirslnvH22Akiirfwi. símilól 1115.
2 + horn + 2
með teflon áklæði
149.100,- stgr.
Sófarnir eru fram-
ir í Öndvegi.
t er að fá þá
máliogíýmsum
er að velja úr
a áklæða.
EYKJAVIK
MENNINGARBORG
EVRÓPU ÁRIÐ 2000
I o f f
Reykjavík var tilnefnd á fundi Menningar-
málaráðherraráðs Evrópusambandsins árið 1995
sem ein af níu menningarborgum Evrópu árið
2000. Hafínn er undirbúningur að verkefnum og
viðburðum ársins í hverri borg. Stofnuð hafa verið
samtök borganna níu, AECC, "Association of
European Cities of Culture in the Year 2000" og
er skrifstofa þeirra í Brussel. Fjöldamörg verkefni
verða unnin sameiginlega af borgunum, en einnig
verður lögð áhersla á fjölbreytta dagskrá í hverju
landi fyrir sig, sem byggir á framlagi og þátttöku
einstaklinga, stofnana og félagasamtaka.
„Náttúra og menning” er yfirskrift „Reykjavíkur-
menningarborgar Evróþu árið 2000“ og verða
náttúruöflin fjögur „eldur, vatn, jörð og loft" tákn
dagskrárinnar, sem nú er í mótun.
Skrifstofa „Reykjavíkur - menningar-
borgar Evrópu árið 2000" auglýsir
hér með eftir hugmyndum að
verkefnum og viðburðum fyrir árið
2000. Lokafrestur er 1. júli, en
erindum verður svarað fyrir
1. október 1998. Allir geta lagt inn
eríndí hvar á landinu sem þeir búa
og nær verkefnið bæði til Reykjavíkur
og landsbyggðarinnar.
Avignon
Bergen
Bologna
Brussel
Krakow
Helsinki
Reykjavík
Santiago de
Compostela
Öll verkefni og viðburðir sem valin verða inn á
dagskrána fá mikla kynningu hérlendis og erlendis
undir hinu alþjóðlega merki menningarborganna
níu. Valin verða sérstök verkefni menningarborgar-
innar og veittur fjárhagsstuðningur eða annar
stuðningur til þeirra. Sérstaklega er óskað eftir
samstarfi við ýmsa þá aðila sem halda upp á
stórafmæli á árinu 2000.
Vakin er athylgi á því að verkefnin eiga að
vera fjölbreytt og ná til sem flestra þátta
menningar, lista, visinda, íþrótta, fétagslifs,
fræðsiu, útivistar, umhverfis - og atvinnumála.
Erindi óskast send
Reykjavik - menningarborg Evrópu árið 2000.
Aðalstræti 6.
Pósthólf 1430,
121 Reykjavík
Sími 575 2000.
Simbréf 575 2099.