Alþýðublaðið - 22.12.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6tril hagkvæm kanp til jólanna. ! Kaupfélagí Reykjavikur i Gamla bankanum fást þessar vörur: Ávextir. Jaiðarber. Aprfkósur. Ananas. Perur. Plomur. Grænar baunir. Rúsínur 2 tegundir. — Sveskjur. Sykur með lækknðu verði. Meiis, Strausykur, Kandís, Siróp. Tóbak. Reyktóbak, ýmsar teg, Vindlar, Cigarettur, Muuntóbak, Neftóbak. Kornvara. Hveiti, Haframjöl, Rúgmjöi, Kart- öflumjöl, Hrísgrjón, Mais */*. Mais malaður, Baunir Vif Baunir lh, Hænsnabygg, Sago stór og smá. Kaffibrauð. Kex, ýmsar teg. Kaffi ódýrast í borginui. Exportið ágæta. Krydd. Piöntufeiti, Smjörliki, 3 teg , Kjöt- soya, Matarlitir, Fiskisoya, Pick- les, Vanille-, Sitron- og Möndlu- dropar, Gerpulver, Syltetau og 2 teg Marmelade. Sild í tómatsósu, Leverpostej. Sápnr. Sunlight- Nafta- og Grænsápa. Handsápur ódýrar margar teg. Strápokar. Rjómi á flöskum og dósum. Biátt Cheviot, bezta tegnnd. Skófatnaður Sauðskinn Skrifpappfr Skósverta Ofnsverta Handklæði margar tegundir. Ensk togarastfgvél úr ágætu leðri. Serið svo vel og lítið inn, það borgar sig. Virðingarfylst. jKanpfélag Rviknr, (Gamla bankanum.) Auglýsin um hámarksverð á kaffibaunum. Verðlagsnefndin hefir samkvæmt iögum nr. io, 8. septbr. 1915 og nr. 7, 8. febr. 1917 svo og reglugerð um framkvæmd á þeim lög- um 28. septbr. 1920, ákveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á kaffibaunum skuli fyrst um sinn vera: kr. 3 00 kg. f smásöiu. Skrá um hámarksverð þetta, sem seljanda nefndrar vöru er skylt að hafa auðsýniiega á sölustaðnum, samkvæmt 5. gr. framan- nefndrar reglugerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra. Þetta birtist hér með til leiðbeiningar og eftirbreytni öilum, sem hiut eiga að máii. Lögregiustjórinn í Reykjavík 21. desember 1920. Jón Hermannsson. = H. I. Aðfangadag jóla lokum vér skrifstofum vorum og afgr. ki. 12 á hád. Hið isl. steinolíuhlutafél. Sími 214. Karlmannaföt Yflr- frakka Blátt She vio t Drengjaföt Prímusa með sanngjörnu verði í Kaupfélagi Rvíkur zr Gamla bankanum. n: Munið eftir að J ólatrésskraut er ódýrast í verzlun Hjálmars Porsteinssonar. Simi 840. Skólavörðustig 4. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson, Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.