Alþýðublaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 24. mara. 1034. Nýir kanpendur fóblað öókeyp- is til nœstn món- aðaméta. r . AIÞYÐUBL A9I0 Gerist kanpendur strax i dag! LAUGARDAGINN 24. marz. 1934. BHIOamla BfóBHBi Bros gegnni tár. Sffld i kvSld í siðasta slan. WILLIAM MORRIS. Prh. af 1. síðu. Nohwere1' lýsir hann hugsjónum sínum um nýtt þjóðfélag og bræöralag allra manna. William Moms ver'ður í dag rnlinst í flestum menningaiiömid- um. Hér verður hans minst með ræðum séra Friðriks Hallgríms- sonar, Guðmundar Finnbogasonar og Vilhj. Þ. Gíslasonar í útvarp- inu. Taiar séra Friðrik m. a. á ensku. Anstnrlskir jafnsðarmenn dæmðir i fanselsnnnm. LONDONÍ í gærkvöldi. (FÚ.) Fyrstu dómannir féllu í dag í Wiem á hendur jafnaðaxjnönnum þedm, sem sitja í fangielsum stjómarinnar og handteknjr voru I boxgarastyrjöldinni á dögunumi. Voru málin rekin fyrir sakamáfa- réttí. Er það upphaf mikilia mála- fierla á hendur pólitiskum föngum Dóma'mir hjóðuðu upp á fang- ellsisánum alt að sex árum. Búist er við að mál hinna pektustu jafnaðaTman na foringja, ( sem í haSdi eru komi ekki fyrir fyr en i haust. flltleT heldnr fnnd með Dcd- irtjrllom sínaui BERLIN í gær. (FÚ.) Hitier hélt fund í gaar í Berlín með landstjóninum, í Þýzkalandi, sem skipaðir eru af rrkisstjóm- iinni. Kanzlarinn hélt ræðu >og brýndi það fyrir landsstjórunum, að þeir væru fulltrúar rikisins gagnvart löndunum, en ekki land- anna gagnvart ríkinu. Á fundin- um voru einnig viðstaddir petr Rudolf Hess, trúnaðarmaður Hit- ler, Dr. Frick innanríkisráðbenia Göring, íorsætísráðherra Rrúss- Myndarleg g|ðl! 1 tilefni of því, að Vilhjálmur Þór er búinn að vera 10 ár fram- kvæmdarstjóri Kaupfélags Ey- firðinga, hefir stjórn félagsins á- kveðið að láta gefa honum lysii- sktiM, hinn mesta kostagrip. Enginn hérlendur maður mun hafa hlotið jafn-ríkulega gjöf. Þá má og geta þess, að V. Þór á dýrustu bifreiðina, sem til er hér í liandi. Bóndi. Stórfenglegasta jarðarfðr á Aknreyri. AKUREYRI í gær. (FÚ.) Jarðarför Magúsar Einarssonar fór fram á Akuneyri í >gær við fjöhnisni, svo sem mest hefir verið þar við líkfarir. Kostaði bærinn útföria. Vlð húskveðjuna mættí meginhliutíaf fólögum hins gamla s n^félags MajnúS"r, „Heklu", eða 14 manns undir fáná þeim, er Norðmienn gáfu félþginu við heim- sókn þess í Noregi 1905. Sungu Heklungar við húskvéðjuna, þar ám>eðal nýort kvæði eftirHalldór Friðjónsson undir Jagi Magnúsar, „Mildi guð‘‘, en Gunnar Pálsson, söng idnsöng annað nýort kvæði eftír Konráð Vilhjálmsson, undir lagi leftir Jón Hall, bróðureon hims látna. Heklungar hófu út kistuna >og gengu fyrir lfkförinni undir fánum ásamt söngféLaginu Geysi, en bæjar.stjórn fylgdi líkvagnin- um næst aðstandendum. Leyfi höfðu verið gefin úr Mentaskóla og Gagnfræðaskóla, eftir að s,kólastjóra.r höfðu miinst Látíns merkismanns. Skólastjórar ásiamt kennaraliði og nemendum. fyl gd u. Gekk Mentaskólinn undir fána sínum. Geysismenn báru kistuna í kirkju, ien bæjarstjórn úr kirkju. Geysir söng í kirkjunni ásamit kirkjukór, og einnig í Mrkjugarð- inum. Við gröfina kvöddu „Hekl- ungar‘‘ hinn iátna foringja sin;n með ávarpsræðú Snorra Siigfús- sornar skólastjóra. Prestsyerk öll annaði'st sókmarpresturimn, Frið- rik J. Rafnar. Alpýðnblaðið I DAG Næturlæknrr er í mótt Halldór Stefánsscn, Lækjargötu 4, s’ntí 2234. Næturvörður er í inótft í Laúga- vegs- og Imgólfs-apóteki. V>eðrað: Frostlaust í Reykjaví’k. Miest frost á Isafirði 1 stig. Lægð er fyrir morðaustan land. Útlit er fyrlr vestan-kalda, snjóél en bjart á milli Útvarpið: Kl. 15: Veðurfregniir. 18,45: Barnatími (Þuríður Sigurð- ardóttír). 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Tónlíeikar (Útvarpstríóið). 19,50: TónleikaT. 20: Préttir. 20,30: WjlMam M>orris, 100 ára minnr ing: a) Ávarp (séra Friðrik Hall- grimsson). b) Erindi: (Guðmundur Finnbogasonv c) Ensk tónlist.F d) Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason). e) Upplestur. f) Ensk tónlist. g) ÞjóðsöngvaT Englands og Is- lands. Danzlög tíl kl. 24. Á MORGUN. Kl. il. Messa í dómkirkjumni, séra Fr. H. Kl. 2. Miessa í fríkirk|unni í HafnarfÍTði, séra Jón Auð- uns. Kl. 5. Messa í dómkirkjunni, séra Bj. Jónsson. Kl. 5. Messa í frikirkjuinni, séra Á. S. Næturlæknir er aðra nótt Hannes Guðmundsson, Hverfis- götu 12, sí'rni 3105. Næturvörður ier aðra mótt í Reykjavíkurapóteki og Iðumrtí. Útvarpi'ð: Kl. 10: Enskukiensla. 10,40: Veðurfregnir. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.). 15: Miðdegisútvarp: a) Erindi: Erfð- ir >og umhverfi (Ragnar E. Kvar- an). b) Tónleikar (frá Hótel Is- land). 18,45: Barnatími (séra Fr. H.). 19,10: Veðurfregnir. 19,25: .Grammófóntóniieikar: Moussorg- sky: Lög úr óp. Boris Godoumov. 19,50: Tómléikar. 20: Fréttir. 20,30: Eritndi: Brautryðjendur með ísra- elsþjóðinmi, II.: Amos (Ásmund- ur Guðmumdss'on háskóiakemnari). 21: Grammófóntónleikar: a) Beet- haven: Fiðlukonsert í D-molI, óp. 61. b.) Bach: Adagiio úr Partitia í G-moM (Frlitz Krieisler). Ásgrimur Jónsson listmálari opnar máiverkasýn- ingu á morgun í Austurstrætí 10, þar sem áður var „VífiM". Sýningin verður opin daglega kl. Meyjaskemman. Vegna veikinda var ekki hægt að sýna Meyjaskemmuna í gær- kveldi. Næst verður hún sýnd á mánudagskvöld. Tvær sýningar verða á morgun að „Manni og kiomu‘‘, kl. 2i/s og kl. 8. Er það í sfðasta sinn, siem leikritið verður sýnt að þessu sinni. N áttúruf ræðisf élagið hefir samkomu mánudaginn 26. þ. m. kl. 8V2 e. m. í Náttúru- sögubekk Mentaskólams. S. F. R. heldur fumd á mánudagxkvöld kll 8V^ í Iðmó, uppi. X klúbburinn hiefir æfingu á morgun kl. 3 á sama stað og vamt er. Mig vantar 1 eða 2 menn. Uppl. í síma 3459. Aðalfundur í Félagi ótvarpsnotenda verður í haldinn í Varðhúsinu, miðvikud. 28. þ. m., kl. 8 V*. Dagskrá: 1. Kjósa nefnd til þess að breyta lögum félagsins. 2. Tilnefning 6 fulltrúaefna í útvarpsráð. 3. Stjórnarkosnig og aðal- fundarstorf samkvæmt fé- lagslögum. S t j ó r n i n . mm Nýja Btó aM Kátir karlar. Ljómandi skemtileg sænsk kvikmynd, gerð eftir leikrid „Söderkaka", Kátu kallana leika: Gideon Wahlberg og Edvard Persson. „Blossi", bláð S. F. R„ kemur út í ( ag. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhús nu annað kvöld kl. 8V2. Ræðue'ni: „Jesús og Jerúsalem og hneyS sil- ismál þjóðarinnar. Allir \el- komnir. Ka^lakó’’ K F. U M. Söngstj. Jón Halldórsson. Sainsöngr.f í Gamla Bió sunnudaginr. 25. p. m. kl. 3 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bóki verzl- un Sigf. Eymundssonar og Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar og á morgun frá kl. 1 i Gamla P.íó. LEIKNIR HVERFISG0TU 34 selur næstu daga afaródýrt, en í góð i lagi, notaða hluti, svo sem: SAUHAVÉL- AR, GRAMMÓFÓNA, RITVÉLAR o? KASSAAPPARAT. Notið tækifærið. -- SÍTII 3456. Tilkynning. laands. — Amierískur glæpamannaforingi, áð mafini DiIIinger, b'naust nýlega út úr famgelsi í Bandaríkjunum. Lögreglan hefi'r hafið leit að hon- um um alt landið, og hefiir verið haft eftirlit með öllum farþegum með já nbrau aricstum, skipum og og flugvélum, ien alt hefix komið fyrir ekki, og hefir ekki enn tetk- tet að handsaima hann. — Stórþingið norska hefir sam- þykt tiMögu ríkisstjórnarLnnar um fjárveitingu að upphæð 4600 000 kr. til skulda- og vaxta-lækkun-' ar. (FB.) fæst á þessurh stöðum: Austurbænam: Alþýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61. Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni. Tóbaksbúðinni i Eimskina- félagshúsinu. Vesturbænum: Konfektsgerðinni Fjólu Vest- urgötu 29. Mjólkurbúðinni Ránargötu 15 11 árd. til kl. 10 að kvöldi. Karlakór K. F. U. M. lendurtekur hinn ágæta sömsöng sinn í Gamla Bíó á morgun kl 3. Kórimn nýtur aðstoðar yngri deiidar félagsins, karlakórsims K. F. Einsöngvari ler Pétur= Á. Jóns- son óperusöngvari.. Umgfrú Anna Péturss leikur undir. Kvikmyndahúsin. Gamla Bfó sýnír emn í kvöld „Bros gegnum tár‘. Hefir þessi kvikmynd nú verið sýnd^ í hálfan mánuð við mjög mikla aðsókn, enda er hún hugðnæm og athyg.1- isverð. Nýja Bíó sýnir í síðasta sinn í kvöld bráðskiemtilega sænska mynd, „Kátir karlar". Að gefnu tilefni vill nef.idin vekja athygli á þv;, að reglugerð um gjaideyrisverzlun frá 2. oktö- ber 1931 og viðbóta'eglugerð um sama frá 17. febrúar 1932 eru f.nn í gildi, og að bankarnii, samkvæmt þessurr reglugerðum, selja ekki er- lendan gjaldeyri eða afgreiða innheimtur i er- lendum gjaldey.i nema gegn gjaldeyrisleyfum. Verða innflytje rdur þvi framvegis, eins og und- anfarið, að sa.kja um gjaldeyrisleyfi fyrir öllun vörum, sem iluttar eru til landsins, og auk þess um leyfi iil innflutnings á þeim vörum, sem taldar eru í reglugerð um innfiutning o. fl. frá 8. þ. m. fíjaldeyrisnefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.