Morgunblaðið - 19.06.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.06.1998, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 5*------------------------ AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Langlundargeði hjúkrunarfræðinga misboðið VEGNA athugasemdar heilbrigð- isráðherra, sem birtist í Morgun- blaðinu 11. júní sl. þar sem hún „sagði það umhugsunarvert að þrátt fyrir að stjórnvöld hefðu gert langtímasamning til ársins 2000 við hjúkrunarfræðinga haustið 1996 væri þessi staða komin upp á miðju samningstímabilinu“, fínn ég mig knúna til þess að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Þegar kjarasamningur hjúkrun- arfræðinga var laus 1. desember 1996 fóru í gang viðræður af hálfu Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga við viðsemjendur okkar (ríki og borg), þessum viðræðum lauk svo tæpum 7 mánuðum síðar eða í júní 1997 með undirskrift miðlægs kjarasamnings. Af þessú má sjá að undimtun kjarasamnings átti sér ekki stað haustið 1996 eins og ráð- herra fullyrðir. Þennan samning samþykktu hjúkrunarfræðingar. Það var ekki erfitt að samþykkja samninginn þar sem ákvæði um röðun í nýja launaramma voru inn- an samningsins og sáu hjúkrunar- fræðingar nú loks fram á möguleika um launaleiðréttingu. Yfírfærsla í nýja launa- ramma/stofnanasamning var auð- vitað ekki einfalt mál. Þess vegna var skipuð aðlögunar- nefnd sem var falið að raða hjúkrunarfræðj ingum í þessa ramma. í aðlögunarnefndinni sátu fulltrúar sjúkra- hússins annarsvegar og fulltrúar hjúkrunar- fræðinga hinsvegar. Þessi nefnd átti svo að skila sinni vinnu 1. nóv- ember 1997 en greiðsl- ur samkvæmt þessum römmum áttu svo að hefjast 1. febrúar sl. Nefndinni tókst ekki að ljúka sinni vinnu fyrir nóvember ‘97 og ekki heldur fyrir febrúar Cecilie B. Björgvinsdóttir úrvalið! o Hoql ~ g'Qil ^ÓL Sí>' r j ýörutegundir á frábæru verði! N 5SS N St*. I S*. k %7* 1 *0, Skeifan • Smáratorg • Akureyri • Njarðvík HAGKAUP Ailtaf betri kaup ;Sv ‘98. Engin lausn um þetta mál var í sjón- máli fyrir 1. apríl sl. og . þá fyrst urðu hjúkrun- arfræðingar svo þreyttir á biðinni eftir betri kjörum að upp- sagnir meirihluta stéttarinnar á stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík urðu að veruleika. Það er skemmst frá því að segja að aðlög- unarnefndin lauk störfum sínum með því að vísa málinu til úr- skurðarnefndar þar sem ekki náðist sam- komulag á milli vinnu- veitenda annarsvegar og hjúkrun- arfræðinga hinsvegar. Úrskurðar- nefnd átti svo að skila sinni ályktun um miðjan maí sl., en úrskurðinum var frestað þar sem úrskurði nátt- úrufræðinga við sama vinnuveit- anda var vísað til félagsdóms. Úr- skurður hjúkrunarfræðinga liggur því ekki enn fyrir. Við höfum því beðið og beðið, fyrst í 7 mánuði eftir nýjum kjarasamningi og svo í 5 mánuði eftir röðun í nýja flokka Nú bíðum við ekki lengur, segir Cecilie B. Bj örgvinsdóttir, uppsagnarfresturinn er að renna út og ekkert hnikar í samkomulagsátt. (eða til 1. apríl sl.). Nú bíðum við ekki lengur, uppsagnarfresturinn er að renna út og ekkert hnikar í sam- komulagsátt. Málið virðist því kom- ið í hnút. Af ofangreindu má sjá að ráð- herra fer ekki rétt með staðreyndir. Eg veit ekki hvort mér fínnst alvar- legra í stöðunni að ráðherra fari vís- vitandi með rangt mál eða það að hún hafí hreinlega ekki kynnt sér málið betur. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá Sjúkrahúsi Reykjavíkur hefur þeim verið gert að spara enn frekar á þessu fjárlagaári. Sjúkrahúsin hafa þegar sparað umtalsverða fjár- muni, þar er ekkert meira hægt að spara. Það er von mín og ósk að stjórnvöld sjái sér fært að leysa þennan vanda á farsælan hátt áður en ósköpin dynja yfir, því eins og einn góður samstarfsmaður minn (gamalreyndur læknir) sagði; „við getum lokað sjúkrahúsunum án hjúkrunarfræðinga". Höfundur er hjúkrunarfræðingur á B-6 á Sjúkrahúsi Reykjavíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.