Alþýðublaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 1
MIDVIKUDAG 28. MARZ 1934. LjflXV. ÁRGANGUR, 134. TÖLUBL rrSTJÖRI: R. VAJ.BEHABSSON OAGBLAÐ O OTGEFANDi: ALÞÝÐUFLOKKURINN tMÆSlAB*B ttemsa ftt tKc «bte <aga ttt. 3—4 nSOðesfa. Asfce«así»ld kr. 2JB * œtooð! — Itr. 5.08 Syrir 3 m&Kiiði, <s! greiSí «r rprrrtram. t lacsASðiu feostar biaðíft !0 Rorsi. VIE'UBLAlðrB kamat ét A bverjnm mitsvLla'cíegí. Þstð B®*tar aðetaa *r. S.OS a ari. 1 pvl btrtast allttr feæista greíp.Ev. or blrtatt I t!sgí>!aöinu. Irfiltir og vUtuyíirtit. HJTSTJÖRN OO AFQRHfE'SLÁ A!3»f8a- bfoðsíiU or viA HverfisgCtu nr. 8— 16 SÍ&SAR: «908- aígralðstn og acgffsifsffar. 4381: riístjiira (Inniendar fréttir), 4902: rttóíjöri, 4S03: VUbjálmnr S. Vliajálowoii, bír.ðamaðiir (hetaaí, AsReirssoa. blaftaroaðcr. Fraoinesvepi 13. <9ö«- C 'R. Valdemarssm. rttstiAsí. öícinsa!., 2937; Sisrurður iobarinesson. afgreJOalo- og aaglýsiniiastiari &eíma}, 4805: pnœtsmfðjan. Blái borðinn olivenerað i allan bákstur. Flónska Ólafs Thors í utan~ ríkismálum. Utanríkismálanefnd vissi ekki um skeytið, sem hann lét senda spðnskum innflytjendum til að banna þeim afskifti af haftamálinu Formaður staðféstir utanríklsmáia~nefndar frásðgn Alftýðublaðsins. - Alþýðublaðið átti í morigun tal við Bjarna Ásgeirsson, formann utanrfcsmálanefndar, út af yfir- lýsíngu hans og Magnúsar Guð- mundssonaí um afskifti Óliafs Thors af. stoeytasiendingum til Spánar. Alþýðublaðið lagði eftirfara'ndi spumingar fyrir hann: . Er það rétt, að innfiytjendur á Spámi hafi sent sfceyti hingað um að innflutningshöftin væru yfir- vofandi og bofyið, aðsioð sína, til að toorna í veg fyrir það, &ð þeim yrði komið á? — Já, það er rétt, segir Bjarni Ásgeirsson, og' því skeyti var svarað á þá lieið, AÐ ÞESS VÆRI ÓSKAÐ MJÖG EINDREG- IÐ, AÐ INNFLYTJENDURNIR beittu sér gegn höftunum, eins og þteim væri unt og þeir teldu rétt. Er það rétt,' að annláð stoeyti hafi verið sent skömmu xsíðar, ÞAR SEM ,ÞESSI ÖSK ,VAR AFTURKÖLLUÐ, og wnflytjend- umir, voru beðnir að hafa sig iekki í frlammi? — Já, það er einnig rétt, svar- aði Bjarni Ásgeirsson. OG ÞAÐ VAR ÓLAFUR THORS, SEM BEITTI SÉR FYRIR ÞVÍ, að, pað, vœrf, gert. Hann hafði, sem vara- maour Richard's bróður síins í stjórn SölUsambands ísl. fiskfram- leiðenda komist að því, að boði spönsku ínnflytjendanna um af- skifti af málinu hafði verið tekíð með þökkum, og mun honién', sem á sæti í utanríkismálanefnd, hafa virzt það þvert ofau í stefnu utanráSkismálanefndar i þessum málum. Hann fékk því kallaðan saman fund með stjóm Sölusami- bandsins og rikisstjóminni, sem ég mætti tínnig á sem formaður utanríkismálaraefndar. Á þieim fundi varð það að ráði, að rikisstjórnin legði' það fyrir stjórn Sölusambandsins, AÐ AFT- URKALLA FYRRA " SKEYTI ÞESS. EN ÞAÐ MÁL KOM EKKI FYRIR 'umwíklsmálunefnd. Hím hafðtt mgin AFSKIFTI AF SEND, INGU SKEYTISINS. Alþýðublaðið hefir enn fremur átt tal' við Héðin Valdimarsson, sem á sætí. í utanrikismálanefnd, 'um þetta niál'. Hann staðfesti það, að skeytið, sem Ólafur Thors fékk sent til' Spánar, hefði aldnei koml- ið fyrir niefndina, henini hefði ver- ið algerilega ókurmugt um þaið fyrr len eftir á. Ölafur Thors hiefði fienjgið það sent upp á sitt ein- dæmi, og meira að segja þvert ofan í skoðun anníaria manna í r stjórn Sölusambandsins, sem ein- mitt vilidu taka boði innflytjend- anna, og höfðu óskað, að þeir. beittu sér í málinu. Enda gerðu þieir það, þrátt fyrir hið heimskur Iiega frumhlaup^ Ölafs Thors, og fyrir ^eáwal-áhrif hefir það áunir- ist, að spanska stjórnin skamt- aði ekki innflutningSieyíin nú þeg- ar, og frestur hefir fengist til að taka upp samninga um höftin, áð- ur en þeim er að fullu skelt á. JAFNAÐARMANNAFÉLAGIÐ heldur fund á morgun kl. 3Vs í alþýðuhúsinu Iðnó. Alt Alþýðu- flokksfóik velkomið Stórkostleg verðhækkon á kartðflom yíirvofandi vegna samninga við Þjrzkaiand. Stórkostlieg verðhækkun ákart- öflum og haframjöli mun nú vera yfirvofandi vegna innflutningstak- markana, aem gerðar hafa verið á þiessum vörum, ðg nú verður að líkiindum farið að framkvæma,, samkyæmt samningi, sem nýlega var gerður við Þýzkalaind. I reglugerð um gjaldieyriis- og innflutnings-höft, sem gefin var út 8. þ. m., var kartöflum og haframjöli bætt við þær vörur, sem áður var bannaður imnflutar ingur á. Mun það hafa verið gert vegna þess, að ríkisstjórnin gerði Atvinnuleysið eykst 70 menn svif tir atvinnii Jón Þorl'áksson borgarstjóri hefir ákveðið að í kvöld skuli 70 verkamönnum, sem unnið hafa í atvinnubótavinnunni' við og viið (ÍTá þyí' í haust, sagt upp, en flest- aliir eru þessir menn fátækir fjöl- skyldufieður. Það eru fjórir vinnuflokkar, sem hætta við þessa skipun Jóns Þiorlákssonar. i Hafa peir unnið i Kleppsvegi, Haalieitisvegi, Fossvogsvegú og í höfninni. Borgarstjórinn mun ætlast til að þessir menn bætist nú við at- vihnuleysingjahópinln á eyrin'ni, en þaf er núkfair-lltið að gera,. Vel sýniir hann innræti íhalds- man'na, páskaglaðningurinn þieirra að þessu sinni. En jafnframt sýnir hann van- tmátt þieirra i s atvinnumálununi, uppgjöf þiedrra og stjómieysi. í vetur samning við Þýzkaland fyrir milligöngu Jóhanns Jósefs- sonar alþm., þar sem m. a. var það ákvæði, að Isiendingar voru sk'uldbundnir til þess að kaupa frá Þýzkalandi mikinn hluta af því, sem flutt er inn hingað af kaTftöfium og haframjöli. Þao mun hafa vérið tilætlun stjórn- araiinnar, að gjaldeyrisnefnd sæi svo um, að innfiutningsleyfi á kartöflium yr.ði framvegis bundin því -skilyrði, að verzlað væri fyrst og freBist við Þýzkaland, en hing- að til hafa kartöfiuT að mestu leyti verið keyptar frá Danmörku og Noregi. Alþýðublaði'ð átti í morgun við- tal viið Eggert Kristiánsson, for- miann Félags ífelenzkra stórkaup- marma, og sagði hann, AÐ KART- ÖFLUR . FRÁ ÞÝZKALANDI VÆRU NO MEIRA EN HELM- INGI DÝRARI EN NORSKAR KARTÖFLUR, OG MYNDI ÞAÐ ÞVI TAFARLAUST LEIÐA AF SÉR STÓRKOSTLEGA VERÐ- HÆKKUN A KARTÖFLUM, EF INNFLUTNINGURINN YRÐI TAKMARKAÐUR VIÐ ÞÝZKA- LAND. Eggert sagði enn fremur, aði Félag islenzkra stórkaupmanna myndi beita sér fyrir '^.vi, að koma í veg fyrir, að .svo yrðá. Roosevelt neifar að nndir' rifa liig, sem amerfska pleö'ii hefir samþykt. LONDON. (F0.) Roosevelt forseti neitaði í dag að undirrita lög um hækkun á tfflögum til uppgjafahemiarmia og ýxmissa istarfsmainna þess opin- bera, en lögin höfðu' verið samr þykt í báðum deildum þingsins. Er þetta í fyrsta skifti, sem for- setinn notar forsetarétt siwn tií þiess að nieita að stfiðfesta iög, er samþykt hafia verið á þingi Flotinn verðnr anfeinn, eins oo samningar leyfa. Forsetinn undirritaði aftur* á móti lög, er beimila stjórininni að auka flota Bandaríkjanna að því hámarki, sem leyíilegt er síato- Nazistar undiíbrta nftt strið Þeir anba úígjöltí til vfgbún- aðar um 650 miilónir marKa BERLIN í gærkveldi. FB. Samkuœmt hinum nýju fjárlögum eru áœtluð út- gjöld til hers og flota AUKIN um 150 miljónir ríkismarka, en AbKlN út- gjöld til landuarna gegn árásum úr lofti um 501 miljón rikismarka. (United Press.) Boðuli Nazista hefir nóg að gera Díír kommúnistar vorn teknir af lifi í gær ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hin opinbera fréttastofa prúss- neska ríkisins tilkynnir: KommúnistarniT Schmidt, Hu- pert iog Lukas voru teknir af lííi á þriðjudagsmorgun í Dusiseldorf. Þetitm var gefið að sök a'ð hafa ráðist á fundarhús nazista og dœpið einn stormsveitannann. - Sjö aðria kommúnista, sieim dæmdi'r höfðu verið til dauða, náðaðá Göhring og breytti Mf- látsdómum þeirSra i æifilangt fahg- elsi. STAMPEN. kvæmt núgMdandi samiijngum (frá 1930). Forsetiun tók þó fram í viðtali við biaðaanenn, að þetta væru að eins heimildarlög, en alls ekki lög er ákvæðu, að það skyldi auka flotann. „Það befif verið," sagði forsetinn, „og er stefna okk- ar, að styðja að áframhaldandi takitriöTikuín vigbúnaðar, og ég vona fastllega, að fliotamálará'ð- stefna sú, sem koma á saman á næsta ári, sjái sér fært að á- kveða enn frekari takmðrkun á herskipasmíðum." Politískir einkennis- búniogar bannaðir i Finnlandi EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Fflá Helsingfors er símað: Eftiir harðar umræður, sem ptóðu í marga daglaj í iinska þing- inu, um bann við pólitfskum ein- kennisbúningum, var það sam- þykt gegn atkvæðum fuliltrúa hinnar finsku „þjóðernishreyfing- ar" (Lappó) og fínska „sarniein- ingarflokksins''. Jafnaðarmenn greiddu •atkvæði með banninu. STAMPEN. Bjrd ætlar að setjast aa við SnðnFheim- skaníið flann dvelnr par einn í feofa alian næsta vetnr. NEW YORK í morgun. (FB.) Byrd aðmiráll hefir tilkynt, að haUn ætli sér að hafast við einu síns Hðsi í smákofa allan : næsta vetur á suðurskautsssvæðinu, til vísindaliegrá athugana. Kofi hans verður 125 mílur suð- ur af bækistöðinni .ýLiftle Ame- rica''. Fiiegn þess er samkvæmt McKay-Ii^ftskeytastöðinni, sem hefir birt áreiðanlegastar fréttir af Byrd. Samkvæmt frtegnunum flaug Byrd sjáifur á stað þann, sem hann hefir valið til vetursetU,' og hafði umsjón með verkinu, er kofiin'.n var gerður. I honum verð- ur að leins eitt herbergi. Allrtiörg tæki hefir Byrd þar til vísinda- Hegra athugana og loftskeytatæfci. Segir Byrd, að engin ástæða sé tií að óttast um sig þótt ekki heyrist frá sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.