Alþýðublaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 28. MAR2 1934. AliPÝÐUBLAÐIÐ /^CSTUNNACC CUMNftft.TJÓM j§ - litun^hraðprOíum- V -HRTTRPREÍJUN'KEMIÍK ¥ fRTR OG JKINNVÖRU - * HREIN/UN- verða opnar hátíðisdagana, eins og hér segir: * Á skírdag kl. 11 árd. og kl. 3—6 síðd. Á föstudaginn langa lokað allan daginn. Á laugard. fyrir Páska opið allan daginn. Á Páskadag lokað allan daginn. Á annan Páskadag opið kl. 7—11 árd. og kl. 3—6 síðd. OUuverzIun íslands hf. Hlutafélagið Shell á fslandi Hið íslenzkn steinoliuhlutafélag. Tilkirniiing frá Verkamannafélaglna Dagsbrún. Taxti fyrir vöruflutningabifraiðai1 innan bæjar -er frá 1. apríl n. k. í dagvinnu: Fyrir vörubíla án steypitækja kr. 4,50 um klukkustund. — — með st-eypitækjum — 5,00 — ---- f leftir- -og helgidaga-vinnu grieiðist 50 a-urum hærra gjald um hv-em tíma. Tv-eir kaffitíimar á dag (frá ki. 9 til 91/2 og 3 til 3y2) greicV ist með v-enjuliegu tímakaupi. STJQRNIN. M © a ~ > s? O g w öí © ► ® S.T3 « =3 M ^’S “ =3 m §5 S ja b ft Litun, hraðpressnn, hattapressnn, kemisk fata- og skinn-vöru-hrelnsun. Afgrðeiðsla og hraðpressun Laugavegi 20. (inngangur frá Klapparstíg) Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263. Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Sími 9291. Ef pér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. Munið, að sér- stök biðstofa er fyrir þá, er bíða, meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjum. Sendum. Drifanda-kaffið er drýgst. Strætisvagnarnir aka nm hátíðarnar, sem hér segir: Skírdag frá kJ. 9 f.h. til ki. 23 7a e.h. Föstudaginn langa — — 1 e.h.- 23 7a — Páskadag — — 1 —- 23 7a — Annan páskadag — — 9 f.h.- 23 7a — H.f. Strætísvagsar Reykjavíknr. A d 1 J ■ i Fyrlr hátiðina: Rjúpur. spikfeitt hangikjöt af Hólsfjöllum. Norðlenzkt dilkakjöt. Frosin svið. Vel skornar lamba- og svína-kotelettur. « Alls konar áleggpsylsur. Akureyrar-smjör og -ostar. Margar tegundir af grænmeti. Munið að panta i tíma, svo að vörurnar komist sem fyrst heim. KlOtverzlnnin Herðnbreið (í íshúsinu Herðubreið). Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. . "™l Utboð. Samikvæmt ákvörðun bæjarráðs Reykjavíkur -er óskað eftir til- boðum í smíði á alt að 4 vélskipum h. u. b. 50 smálesta og 2 vélskipum 22 smál-esta, saankvæmt uppdráttum og v-erklýsingu, siem afhient verður á hafniairskrifstofuntii, .mieðan upplagið endist, g-egn 10 kr. skilátryg-ging'u fyrir hv-ora stærðina. Jafnframt -er óskað -eftir tilboðurn um -mótorvélar í s-kip jnessi. Upplýsingar um stærð vélanna -og sér-stakar kröfur -eru -eiinnig látnar í té á hafnarskrifst-ofunni. Tilboð skal senda skrifstofu borgarstjóra, mierkt „Tilboð um véiskip1* -eð-a „Tilboð um mótorvél‘‘, ag verða þau opnuð þar föstu-daginn 11. mai kl. 10 árdegis, að viðstöddum þeim bjóð- endum, er k-oma. Bor-garstjórinn í Reykjavík, 26. marz 1934. Jón Þoiláksson. SMAAUELÝSINGÁI ALÞÝÐUBLABSIN VIÐSKIFTI DAGS!N50:t7, GÓÐUR KOLAOFN óskast til kaups. Ekki m-jög stór. Uppl. í síma 2178. GÚMMÍSUÐA. Soðið í bílu- gúmmí. Nýj-ar vélar. Vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykju- víkur á Laugavegi 76. BLAAR og krullhárs DíVana'' verða beztir. Húsgagniavinnustof- an, Skólabrú 2 (hús Ólafs Þor- steitnssonar liæknis). ALT AF v-erða s-kó- -og gúmmí- viðgierðir beztar og ódýrastar hjá Hjörfpifi KrisMiCtmssijni, Hv-erf- isgötu 40, simi 2390. TIL'ÍVNNINGARQj); SMOKINGFÖT, sem ný á stór- an mann til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis á Ránargötu 30 niðri. Hárgreiðslustofan Carmen, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. HUINÆDI SÓLRfK KJALLARAliBUÐ, 3 stofur, -eldhús, búr, bað pg stúlknaherbergi, til lieigu 14. maí. A. v. á. NEÐSTA HÆÐIN á Hv-erfisg. 34 tjll! -lieigu 14. maí eða fyr. Enn í fijemiur viðskiftaplásis, 1 stofa m-eð eldhúsi, stór st-ofa, ágæt sauma- stofa. Jón Magnússon. NÁM-KENSLA©; BRYNJÓLFUR .ÞORLAKSSON kennir á orgel-harmonium og s-tillir piam-o. Ljósvallagötu 18, sími 2918. PappírsvHrsir osf ritfoncg. rnrn: Til páskanna Svínakjðt, Nantakjðt, Hangiklðt, Dilkakjðt, Hindabjúgu, Grænmeti alls konar og margt fleira. Símar 1834 og 2834, Kjötbúðin Borg. Laugavegi 78. Fiskáðrei VAXÍBORINN DÚKUR. Allra bezta efni, sem þekkist, 1-5 ÁRA REYNSLA SANNAR VÖRUGÆÐIN, saumað- ar af öllum stærðum. Fljót, ábyggileg af- greiðsia. — Sanngjarnt verð. Allar algengar stærðir fyrirliggjandi. Talið við okkur. Seglagerðin „ÆGIR“ (Sig. Gunnlaugsson & Guðm. Einarsson). Sími 4093. Ægisgarði. Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.