Alþýðublaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.03.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 28. MARZ 1034, 4 Lesið smáauglýsingar Alþýðubiaðsins á 2. siðu IGamta B£é| Gleymdu boðorðin. Áhrifamikii talmynd í 7 þáttum, sönn lýsing á ástandinu í Rússlandi nú á dögum. Þrátt íyrir nýja tíma, nýjar skoð- anir og ný þjóðskipulög eru boðorðin tíu i gildi. í myndinni eru notaðar stórkostlegustu sýning- ainar úr myndinni „Boðorðin tíu“. AðalhJutverkið leikur: Sari Majitzct, Listvinahúsið er opið! Notið páskavikuna til að velja sumargjafír. íslenzk „Orginal-keramik“, handunnin, er nú seld svipuðu verði og góð erlend framleiðsla, en kaupandinn verður náttúrlega að dæma um, hvort sé fegurra. Járnið í íslenzka leirnum sér um, að endingin sé góð. enginn þarf að öttast, að „húðin detti af“ eins og á útlendum krítarleir, því hvert stykki er brent við 1000— 1200 gráðu hita, ei því óbreyti- legt um áraþúsundir (nema það brotni, svo að ekki verði aðgert). Það er ekki hægt að keppa við Japani um verð, því þeir borga fulllærðu fólki krónu á dag og hafa 3000 ára reynslu, en berið islenzka leirmuni saman við jap- anskt verksmiðjudót og dæmið svo. Nýkomið: Fermlngar- föt. Vðruhúsið. Páska- fotin tókurn við upp í gær. Vðruhúsið. ALÞÝÐUBIAÐI MIÐVIKUDAG 28. MARZ 1934. , . i p : ; |3: ; i' ; Flóðin fi Skeiðará SKAFTAFELLI í gærkveldi. (FO.) Flóð ,er nú í Skeiðará eins og mest á sumardegi. Jakaburður er lítill, en áin er þó með öllu ófær). Sfðast fór yfir Skeiðarársaind Hannies póstur á Núpsstað í Fljótshverfi síðastliðinn föstudag. Vatnið kemur alt úr upptökun- úm í suðausturhomi Jökulsins, en lænur renna einnig utar á Sand- inum. Skeiðarárjökull er orðinn uppbólginn, • svo að eins sést á fiiemsta kambinn á Lóm'agnúp, og hefir jökullinn hækkað síðan í haust miðað við Lómagnúp og Súlnatind. Símastaurar eru um- fliotnir, og þykir maga búast við því, að þieir fari þá og þegar. Síðast þiegar Skeiðará hljóp haústið 1922 var hún í hálfan mánuð að vaxa áður en jökullinn spxakk fram. Virðist byTjuinin vera svipið nú, og búast menn þá og þegar við hlaupi. Skeiðará heldur enn áfram að vaxa, en jökullinn er ekki hlaup- inn og engini me’íki um eldgos. Simasamband var í gær austur yfir Skeiðarársand. Tveir sfma- staurar austan megin Skeiðarár vom þó umflotnir af vatni, en ekki failnir. (FO.) SiósöBn í Vesímannaeyjimi EYJUM í gærkveldi. (FO.) I nótt var veður hið bezta, og réru allix bátar, en um kl. 7 i moxgun var komið ofsarok af austri og slydda. Fóm bátar þá sem óðast að koma að, og skildu sumir eftir alla línuna, ^og fjöld- inn að meira eða minnia leyti, því útlit var fyrir að veðrið héldist. Um kl. 11 slotaði mesta veðrinu, og fóm þá flestir bátar að vitja um veiðarfæri sín.. Nokkrir bát- ar eru komnir aftur. Afli þ-eirra er misjafn; sumir hafa fiskað á- gætiega. Vestmannaeyjabátar;nir, sem vom á sjó er rokið skali á síð- astliðna nött, komust beilu og höldnu til lands. Bökun í heimahúsum. eftir Helgu Sigurðardóttur, er nýliega komin út i aukinni og endurbættrj útgáfu. Það muni allar þær konur fullyrða, sem hafa fengið sér þessa bók, að hún sé alveg ómissandi á hverju heimili, því að bókin gefur svar við flestu því, sem spyrja þarf úm í bákstri og venjulegum und- irbúningi hátíða. í bókinni em 110 uppskriftir að dýmm og ódýmm kökum, brauðum og alls k-onar góðgæti. K onn. Nýr sérfræðingur í lyflæknissjúkdómum, Sigurð- ur Sigurðsson, h-efir nýlega verið ráðinn aðstoðarlæknir við lyf- iæknisdeild Landsspítalans. Lækn- ingastofu hefir hann opnað i Austurstræti 14, 2. hæð, og ler hann þar til viðtals kl. 2—3 dag- lega. Til Hallgrímskirkju Áheit frá gömlum manni af- hent Alþýðublaðinu kr. 2,00. I DAG Næturlæknir er í nótt Bragi Ól- afsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Vieðrið. Hiti í Reykjavík 2 stig. Alldjúp lægð og nærri kyrstfeð yfir Isiandi, önnur fyrir norð- austan land á hreyfingu niorðaust- ur eftir. Útlit er fyrir suðvastan kalda og smáskúrir með éljumi. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. KI. 19: Tóinleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,25: Erindi: Um Grímsvötn og Skeiðará (Jón Ey- þórsson). KI. 19,50: Tónlieikar. KL 20: Fréttiir. Ki. 20,30: Erindi: Sjálfstæðisbarátta Isliendinga, II. (Sig. Nordal). Kl. 21: Tónlieikar: a) Útvarpstríóið. b) Graimmófónn: Beethoven: Symphonia nr. 5. J af naðarmannai élagið heldur fund á morgun kl. 3V2 í Iðnó niðri. Dagskrá: Atvinnu- mál Þýzkalands: Þórbergur Þórð- arson. Bankahneykism: Héðinn Valdimarsson. Landafræði og stjómmál1: Einar Magnússon. - Karlakór aiþýðu sfcemtir. Alt Al- þýðuflökksfólk velkomið meðan húsrúm lieyfir. S. F. R. helduir fund á morgun kl. 1V2 í Iðnó, uppi. Mörg áríðandi mál á dagskrá. „Hefnd Oberons álfakionungs“ heitir barnaileikrit, s-em um þessar mundir er sýnt iþér í bæmum. Sjönleikur þessi er saminn með hliðsjón af Shake- spieanes Midsummernight’s Dream þannig, að tekin er uppistaða (thema) úr því. Af persónum leiksins má sérstaklega nefna fífl- ið (Puck), sem reynist hér jafn- vel og önnur fífl Shakespeanes. Höfundur lieiksins er Henrik Thor- lacius, en Hallgrímur Helgason heifir samið söng- og danz-lögin, sem fléttað er inn í hina ein- kennílegu viðburði þessa gázka- fulia leiks. Farþegaskipin. Dettifoss kom frá Hull og Ham- boiig í mnorgun, en Gullfoss að norðan. Drottningin er væntanleg frá Kaupmannahöfn á laugardag- inn. Rakarastofur bæjarjns verða lokaðar allan skí'rdag og föstudaginn Ianga, allan páskadag og allan annan páskadag. Hins vegar er opið til Ikll. 9 í kvöld og til kl. 6 á laug- ardag. Messur í kaþólsku kirkjunni. Á skírdaginn: Biskupsmiessa og krismuvígsla kl. 8 árd. Bænahald með predikun kL 6 síðd. Á föstu- daginn langa: Kirkjuguðsþjónust- an kl. 10 árd. Predifcun og kross- ganga kl. 6 síðd. Fimleikakepni um farandbikar Oslo Tumfor- iening fer fram í fimleikasal Austurbæjarskólans sunnud. 29. apr. nk. Handhafi bikarsins er glfmufélagið Ármann. Einmennis- kieppni í fimleikum fer fram Notið yður kaupbæti Al- þyðublaðsíns — ókeypis smáauglýsingar. Frá HaVnarfirði Stgwfiur Þórólfsson verkstjóri í Hafnarfirði og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir hafa orðið fyrir þeirri þungbæru sorg, að missa 2 ungar dætur sfnar úr skarlatssótt og afleiðingum henn- ar. sunnud. 6. maí nk. á sama stað. Kept er um fimleikabikar í. S. í., handhafi Karl Gíslason, Ármann. Kept verður samkvæmt fimleika- reglugerð í. S. I. Keppiendur skulu hafa gefið sig fram við stjóm glímufélagsins Ármann eigi síðar ien 14. apríl. Byggingarsamvinmifélag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn n. k. fimtudag (skirdag) kl. 4 e. h. í Kaupþingssalnum. VINNA. Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir plássi, helzt sem árs- maður, fyrir sanngjamt kaup; einnig verkstæðislærðiur. Uppl. á Vitastíg 10. Föst atvinna Sá eða sú, sem gæti nú þegar lánað 15—18 hundruð krónur gegn ágætri tryggingu með 1. veðrétti i fasteign, — getur strax fengið fasta atvin.iu við afgreiðslustörf hjá nýstofnuðu verzlunarfyrirtæki. Tilboð með upplýsingum leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs eigi siðar en 1. apríl n. k„ merkt „Föst atvinna“. i, . h Nýja Bfó Engin sýning en annan dag MálverbasM Asgfíms í Austurstræti 12 uppi (Vífli) er opin alla helga og virka daga til kl. 10 á kvöldin fram yfir páska. Páskaegg í miklu og skraut- legu úrvali. Verð frá V2 eyri — kr. 25,00. Páskaeggin úr Björnsbak- aríi mæla með sér sjálf. Krakkar! Fálkfnn og Spegillinn koma út á langardaginn. Þið, sem eigið frí í skólanum, komið og seljið. Sðlulaun verða veitt. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavikur og að und- angengnum úrskurði verður lögtak látið fram fara, fyrir öllum ógreiddum fasteignagjöldum, með gjalddaga 2. janúar s. 1., svo og dráttarvöxtum af peim, að 8 dögum liðnum frá birtingu pessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 26. marz 1934. Björn Þórðarson. Mðlarar og húseigendur ? Ávalt fyrirliggjandi með Iægsta verði: Málning í öllum litum. Distemper — — — Þurkefni Penslar Kitti Gólflakk Fernis Terpintina Kvistalakk Bæs, löguð Hálning & Jámvörnr, Lauoaveoi 25, aimi 2876.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.