Morgunblaðið - 20.06.1998, Side 32

Morgunblaðið - 20.06.1998, Side 32
32 LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN Lífleg byrjun í Grímsá ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? VEIÐI hófst með ágætum í Grímsá í Borgarfírði, en veiðimenn þar bleyttu færi á síðdegisvaktinni 17. júní og eftir tvær fyrstu vaktimar voru komnir 12 laxar á land. Tveir veiddust fyrstu vaktina, en tíu í morguninn eftir. Veiðimenn hafa séð talsvert af laxi, einkum neðarlega í ánni, eða frá Þingnesstrengjum upp í Strengi. Grímsá heldur vatnshæð betur en flestar ár í nágrenninu og er vatnsleysi þar ekki til vandræða a.m.k. ekki enn sem komið er. Laxamir sem veiddust í Strengj- unum voro 10-12 punda, en neðar vom menn einkum að draga 4 til 6 punda fiska. Fiskur var tregur á síð- degisvaktinni á þjóðhátíðardaginn og kenndu menn um að áin var heit, eða 16 gráður. Betur gekk því er menn gengu til veiða á morgunvakt- inni og vatnið var örlítið svalara. Sex fiskar veiddust þá m.a. í beit í Lax- fossi. Flestir eða allir laxamir veidd- ust á maðk. Það var ekki alveg rétt, að enginn lax hefði veiðst fyrsta daginn á Stólnum í Ölfusá. Þar vom hafðir tveir laxar af Ágústi Morthens og skal það leiðrétt hér snarlega. Þvert á móti var nokkuð líflegt og fregnir herma að netamenn eystra séu að veiða vel, stóran fallegan tveggja ára fisk. Þá sagði Bjarni Júlíusson, stjóm- armaður hjá SVFR, að eitthvað sé búið að veiða í Stóm Laxá. Hann hafði ekki nákvæma tölu haldbæra, enda áin löng og þrískipt. En Bjarni sagði menn hafa séð laxa mjög víða í ánni, sérstaklega á efsta svæðinu, nánar tiltekið í Hólmahyl, Hmna- krók og víðar. Dofnar yfir Laxá í Aðaldal Dofnað hefur yfir Laxá í Aðaldal eftir prýðisbyrjun. Að sögn Orra Vigfússonar í gærdag vom aðeins komnir 34 laxar á land og hollið sem hann veiddi í var með aðeins einn fisk eftir einn og hálfan dag. Á móti kemur að mjög stórir laxar hafa ver- ið í aflanum, 23 og 21 punds. Menn sjá slangur af laxi í Laxá en hann tekur illa í blíðviðrinu. Helgardagskrá þjóð- garðsins á Þingvöllum HELGARDAGSKRÁ þjóðgarðsins á Þingvöllum hefst í dag með barna- stund kl. 11. Þar verður leikið, sung- ið og spjallað og hefst stundin við Flosagjá (Peningagjá). Kl. 14 verður svo gengið frá Flosagjá í Skógarkot og rætt um sögu staðarins og það sem fyrir augu ber. Stutt gróðurskoðunarferð um ná- grenni þjóðgarðsins verður farin á sunnudag kl. 13.30 og verður þá rætt um plöntunytjar að fornu og nýju. Kl. 14 verður guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Prestur er sr. Heimir Steinsson og organisti Ing- unn H. Hauksdóttir. Kvennahlaupið er nú haldið i fyrsta skipti á Þingvöllum og hefst það kl. 17 á bílastæði neðan við Öx- arárfoss og geta konur gengið með eða hlaupið 2,5 eða 5 km. Þeir sem taka þátt í hlaupinu em hvattir til að mæta tímanlega til skráningar, segir í fréttatilkynningu frá þjóðgarðinum. BSRB vill viðræður við heilbrigðisyfirvöld „SJÚKRALIÐAFÉLAG íslands hefur lýst áhyggjum við BSRB vegna þess ástands sem fyrirsjáan- lega mun skapast vegna uppsagna hjúkmnarfræðinga, sem koma til framkvæmda um næstu mánaðamót. Þegar hefur komið fram að svo kunni að fara að krafa verði gerð á hendur sjúkraliðum og öðm starfs- fólki, sem þegar hefur skipulagt sumarfrí sín, að koma til starfa til að sinna nauðsynlegri þjónustu. BSRB hefur óskað eftir því að heilbrigðisráðuneytið gangist fyrir fundi með fulltrúum bandalagsins og forsvarsmönnum sjúkrahúsanna til að ræða þá stöðu sem er í upp- siglingu og að sá fundur fari fram eigi síðar en í byrjun næstu viku,“ segir í fréttatilkynningu frá BSRB. Hljómsveitakeppni í Reykjanesbæ ROKKSTOKK hljómsveitakeppnin verður haldin öðru sinni í sumar 9.-11. júlí í Reykjanesbæ. Félags- miðstöðin Ungó hefur veg og vanda af keppninni. I fyrra tóku þátt í Rokkstokk fimmtán hljómsveitir. Danmodan frá Keflavík sigraði þá. í verðlaun hlaut hljómsveitin m.a. utanlands- ferð til Danmerkur, nánar tiltekið á Hróarskelduhátíðina. Keppnin var tekin upp á geisladisk og hann gef- inn út eftir keppnina. í sumar verður fyrirkomulag með svipuðum hætti. Gjorby margmiðlun hefur sett upp heimasíðu fyrir Rokkstokk, slóðin er www.gjor- by.is/rokkstokk. Á heimasíðunni er að finna ítarlegri upplýsingar um keppnina og uppfærist hún reglu- lega eftir því sem við á. Gjorby margmiðlun mun einnig sjá um margmiðlunarefni á diskinn í sumar. Þar verður að finna upplýsingar um hljómsveitirnar, keppnina og fullt af myndum. Skráning stendur nú yfii- og er skráningarfrestur út júní. ---------------- Gönguferð og myndasýning í Viðey BISKUPSVÍSITASÍA setur svip á dagskrána á morgun, sunnudag, í Viðey. I dag, laugardag, verður gönguferð þó á sínum stað í dag- skránni kl. 14.15. I dag verður einnig opnuð ljós- myndasýning, sem hefur verið und- anfarin sumur í Viðeyjarskóla. Hún verður opin um helgar kl. 13.30- 17.10, en virka daga kl. 13.30- 16.10. 1 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Júní 1998 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 15.123 'lz hjónalífeyrir 13.611 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 27.824 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 28.603 Heimilisuppbót, óskert 13.304 Sérstök heimilisuppbót, óskert 6.507 Örorkustyrkur 11.342 Bensínstyrkur 4.881 Barnalífeyrirv/1 barns 12.205 Meðlag v/1 barns 12.205 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.555 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 9.242 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða 18.308 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 13.727 Fullur ekkjulífeyrir 15.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 18.308 Fæðingarstyrkur 30.774 Vasapeningarvistmanna 12.053 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 12.053 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.290,00 Fullir sjúkradagpeningar einstaklings 645,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .. 175,00 Fullir slysadagpeningar einstaklings 789,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .;. 170,00 Vasapeningarutan stofnunar 1.290,00 ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 19. júní. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8765,7 i 0,7% S&P Composite 1103,1 i 0,4% Allied Signal Inc 42,8 T 1,9% Alumin Co of Amer.. 64,6 - 0,0% Amer Express Co 105,8 T 0,2% Arthur Treach 2,5 4. 4,8% AT & T Corp 62,8 T 0,7% Bethlehem Steel 12,7 T 0,5% Boeing Co 42,6 l 2,6% Caterpillar Inc 52,9 4. 0,5% Chevron Corp 81,6 i 0,8% Coca Cola Co 80,6 i 0,3% Walt Disney Co 108,1 i 4,8% Du Pont 74,8 i 1,2% Eastman Kodak Co. 67,6 i 0,4% Exxon Corp 70,4 T 0,3% Gen Electric Co 87,6 i 0,6% Gen Motors Corp.... 68,6 i 1,8% Goodyear 64,3 i 0,4% Informix 7,8 T 5,1% Intl Bus Machine 108,8 T 0,4% Intl Paper 44,2 i 0,4% McDonalds Corp 67,9 T 0,6% Merck & Co Inc 127,6 i 0,9% Minnesota Mining.... 82,9 T 0,8% Morgan J P & Co .... 117,3 i 2,1% Philip Morris 38,9 i 3,1% Procter & Gamble... 88,4 i 1,5% Sears Roebuck 60,6 T 0,9% Texaco Inc 59,5 i 0,2% Union Carbide Cp... 47,1 i 3,5% United Tech 88,1 1 1,1% Woolworth Corp 19,3 i 0,3% Apple Computer 4000,0 - 0,0% Compaq Computer. 27,6 T 0,5% Chase Manhattan.... 70,4 T 1,2% Chrysler Corp 52,6 i 1,9% Citicorp 149,4 i 0,9% Digital Equipment.... 0,0 Ford Motor Co 55,2 T 1,4% Hewlett Packard...... 58,1 T 1,4% LONDON FTSE 100 Index . 5748,1 i 1,1% Barclays Bank . 1725,0 i 0,3% British Airways 630,0 i 4,9% British Petroleum 82,7 i 0,4% British Telecom 1620,0 T 3,2% Glaxo Wellcome 1765,8 T 1,1% Marks & Spencer.... 558,0 i 0,2% Pearson 1066,0 i 1,4% Royal & Sun All 645,0 i 0,6% Shell Tran&Trad 408,8 i 1,3% EMI Group 525,0 i 1,3% Unilever 674,5 i 1.0% FRANKFURT DT Aktien Index 5644,2 i 0,8% Adidas AG 317,5 i 0,6% Allianz AG hldg 565,5 T 0,8% BASFAG 80,8 i 1,7% Bay Mot Werke 1755,0 i 3,3% Commerzbank AG... 67,7 i 1,2% Daimler-Benz 166,3 i 2,1% Deutsche Bank AG. 148,4 i 0,3% Dresdner Bank 98,0 T 0,1% FPB Holdings AG.... 319,0 - 0,0% Hoechst AG 85,7 T 0,4% Karstadt AG 938,0 i 0,7% Lufthansa 47,2 i 0,6% MAN AG 720,0 T 0,8% Mannesmann 163,9 i 1,1% IG Farben Liquid 3,2 T 0,3% Preussag LW 647,5 T 1,8% Schering 204,0 i 0,7% Siemens AG 110,0 i 0,7% Thyssen AG 446,1 i 0,2% Veba AG 122,4 T 1,0% Viag AG . 1194,0 - 0,0% Volkswagen AG 1697,0 i 2,0% TOKYO Nikkei ?25 Index 15268,0 i 0,6% Asahi Glass 722,0 i 0,4% Tky-Mitsub. bank.... 1390,0 i 2,8% Canon 3120,0 T 1,0% Dai-lchi Kangyo 781,0 i 3,7% Hitachi 882,0 T 1,6% Japan Airlines 375,0 T 2,7% Matsushita E IND.... 2170,0 i 1,4% Mitsubishi HVY 480,0 i 3,6% Mitsui 726,0 T 0,1% Nec 1233,0 i 0,6% Nikon 843,0 1 0,4% Pioneer Elect 2565,0 T 0,6% Sanyo Elec 412,0 T 1,0% Sharp 1060,0 i 1,0% Sony 11140,0 i 0,1% Sumitomo Bank 1334,0 i 1,3% Toyota Motor 3430,0 T 0,6% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 235,9 i 0,4% Novo Nordisk 1020,0 i 0,5% Finans Gefion 132,0 T 0,8% Den Danske Bank... 832,3 i 0,9% Sophus Berend B.... 270,0 T 0,4% ISS Int.Serv.Syst 403,4 i 2,1% Danisco 435,0 i 0,5% Unidanmark 590,0 T 0,5% DS Svendborq . 460000,0 _ 0,0% Carlsberg A 480,0 i 2,0% DS 1912 B . 58500,0 - 0,0% Jyske Bank 815,0 T 2,3% OSLÓ Oslo Total Index 1258,8 T 0,2% Norsk Hydro 337,0 T 1,8% Bergesen B 137,0 i 2,1% Hafslund B 29,5 i 3,3% Kvaerner A 260,0 - 0,0% Saga Petroleum B... 105,0 i 1,9% Orkla B 145,0 T 0,7% Elkem 90,0 _ 0,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3548,3 - 0,0% Astra AB 161,5 - 0,0% Electrolux 159,0 _ 0,0% Ericson Telefon 137,0 - 0,0% ABB AB A 112,0 - 0,0% Sandvik A 52,0 - 0,0% Volvo A 25 SEK 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb.... 169,5 - 0,0% Stora Kopparberg... 125,5 - 0,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verðbreyting frá deginum áður. tieimild: DowJones N Stren gl 1 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 19.06.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 24 24 24 73 1.752 Gellur 295 293 293 150 43.970 Hlýri 90 90 90 95 8.550 Karfi 64 34 61 20.208 1.231.121 Keila 64 37 59 3.135 185.855 Langa 88 24 80 11.822 941.151 Langlúra 100 25 67 2.624 175.964 Lúða 320 159 252 4.014 1.011.155 Lýsa 79 16 50 221 11.096 Sandkoli 47 31 45 465 20.815 Skarkoli 130 65 111 4.147 459.752 Skata 128 29 86 214 18.498 Skrápflúra 40 40 40 229 9.160 Skútuselur 225 208 211 4.113 868.370 Steinbrtur 111 6 89 6.812 607.636 Sólkoli 132 92 118 5.324 628.448 Tindaskata 10 10 10 1.550 15.500 Ufsi 71 42 62 28.901 1.791.037 Undirmálsfiskur 152 117 139 832 115.813 Ýsa 180 28 151 7.262 1.093.223 Þorskur 151 74 103 87.795 9.037.368 Samtals 96 189.986 18.276.233 FAXAMARKAÐURINN Gellur 295 293 293 150 43.970 Hlýri 90 90 90 95 8.550 Keila 37 37 37 200 7.400 Langa 86 57 73 1.062 77.133 Lúða 320 159 283 339 96.056 Lýsa 16 16 16 101 1.616 Steinbítur 95 34 75 1.231 91.894 Ufsi 55 42 47 1.000 47.330 Undirmálsfiskur 127 117 120 234 28.038 Ýsa 172 44 149 1.316 195.992 Þorskur 117 82 94 8.433 789.497 Samtals 98 14.161 1.387.476 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 60 34 55 903 49.268 Keila 64 37 45 438 19.820 Langa 88 24 77 741 57.346 Langlúra 100 100 100 266 26.600 Skarkoli 73 65 73 378 27.473 Skrápflúra 40 40 40 229 9.160 Steinbítur 111 82 90 2.228 200.431 Sólkoli 132 132 132 241 31.812 Tindaskata 10 10 10 1.550 15.500 Ufsi 69 48 64 14.658 934.594 Undirmálsfiskur 152 142 148 420 61.988 Ýsa 175 28 166 2.036 337.080 Þorskur 151 74 97 42.866 4.170.004 Samtals 89 66.954 5.941.076 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 24 24 24 73 1.752 Karfi 58 58 58 2.850 165.300 Keila 64 45 63 2.093 132.780 Langa 88 57 79 5.903 465.156 Langlúra 25 25 25 381 9.525 Skata 128 29 65 90 5.850 Skútuselur 208 208 208 1.358 282.464 Steinbítur 83 6 71 202 14.399 Ufsi 71 52 62 10.145 631.425 Ýsa 171 62 106 300 31.773 Þorskur 142 91 120 8.767 1.050.725 Samtals 87 32.162 2.791.149 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 64 58 62 15.007 926.082 Keila 64 64 64 222 14.208 Langa 86 78 83 3.799 314.253 Langlúra 95 75 75 1.795 135.289 Lúða 296 284 290 84 24.338 Sandkoli 47 47 47 400 18.800 Skarkoli 129 129 129 700 90.300 Skata 102 102 102 124 12.648 Skútuselur 225 208 213 2.755 585.906 Steinbítur 98 95 97 1.983 192.272 Sólkoli 132 104 118 4.803 566.706 Ufsi 66 54 59 2.568 150.844 Ýsa 167 75 106 1.303 138.743 Þorskur 118 75 101 4.688 472.035 Samtals 91 40.231 3.642.425 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 63 51 62 1.448 90.471 Langlúra 25 25 25 182 4.550 Lúða 301 218 249 3.530 879.888 Lýsa 79 79 79 120 9.480 Sandkoli 31 31 31 65 2.015 Skarkoli 130 111 111 3.069 341.979 Steinbítur 98 88 97 535 51.842 Sólkoli 132 102 128 117 14.934 Ufsi 66 55 56 57 3.190 Undirmálsfiskur 145 142 145 178 25.787 Ýsa 180 107 169 984 166.099 Þorskur 103 90 99 2.125 209.440 Samtals 145 12.410 1.799.674 SKAGAMARKAÐURINN Keila 64 64 64 182 11.648 Langa 86 86 86 317 27.262 Lúða 293 168 178 61 10.873 Steinbítur 95 84 93 433 40.200 Sólkoli 92 92 92 163 14.996 Ufsi 54 45 49 395 19.442 Ýsa 171 126 167 623 103.835 Þorskur 137 79 103 5.443 558.071 Samtals 103 7.617 HÚSBR92/3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.