Morgunblaðið - 21.06.1998, Side 1

Morgunblaðið - 21.06.1998, Side 1
til Steingríms Daglegt samneyti við Guð 14 SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ1998 SUNNUPAOUR BLAÐ BERGLIND á tali við innfædda konu í dómkirkj- unni í miðborg Havana, höfuð- borg Kúbu. „Kon- an vinnur við að þrífa kirkjuna. Það er mjög al- gengt að betlað sé í Havana og konan kom einmitt til mín í þeim tilgangi að biðja mig um að gefa sér föt eða peninga; reyndar hvað sem er. Bara eitthvað. Hún fór að segja mér frá ástandinu og hverju hún hefði lent í. Marg- ir, þar á meðal hún, hafa mikla þörf fyrir að segja frá því hvernig fólk hafi það og hvernig ástandið sé.“ Morgunblaðið/Þorkell Berglind Arnadóttir, flugfreyja hjá Atlanta, hefur gaman af því að kynnast menningu framandi þjóða og lífi fólksins. Hún stefnir á nám í búningahönnun, kveðst ekki vilja taka námslán og er því að safna í sarpinn. Henni finnst starfið góð fjáröflun, auk þess sem það er skemmtilegt en þó jafnframt erfitt. Þorkell Þorkelsson Ijósmyndari hitti Berglindi í Madrid, slóst í för með henni til höfuðborgarinnar Havana á Kúbu og aftur til baka en Skapti Hallgrímsson skráði frásögn hennar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.