Morgunblaðið - 30.06.1998, Page 1
B L A Ð A L L R A LANDSMANNA
I 1
SWoríP»«M®M®>
1998
KNATTSPYRNA
ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI
BLAÐ
B
Guðmundur
í nefnd
hjá LEN
GUÐMUNDUR Þ. Harðarson,
forstöðumaður Sundiaugar
Kópavogs, sem lengi hefur
starfað að sundmálum hér á
landi, hefur verið skipaður í
sundnefnd Sundsambands
Evrópu (LEN) til næstu fjög-
urra ára.
Guðmundur er fyrsti íslend-
ingurinn sem valist hefur til
nefndarstarfa lijá samband-
inu. Nefndin, sem skipuð er
tólf mönnum, gerir tillögur og
kemur með nýjar hugmyndir
til aðalstjdrnar evrópska
sundsambandsins um allt sem
viðkemur sundkeppni. Meðal
annars mun hún meta aðstöðu
á stórmdtum og fylgjast með
framkvæmd þeirra.
Reuters
Boðið upp á rottur
og kakkalakka
Leiftur tapaði 3:0 iyrir Vorskla
Poltava í seinni leik liðanna í
fyrstu umferð Getraunadeildar Evr-
ópu um helgina og er úr leik. Norð-
anmenn unnu heimaleikinn 1:0 en
úkraínska liðinu var dæmdur 3:0 sig-
ur vegna þess að leikmaður sem kom
inná sem varamaður var ekki á
skýrslu hjá Leiftri.
„Við lékum ágætlega á laugardag
og sköpuðum okkur dauðafæri, átt-
um skot í stengur og tvisvar var
bjargað á marklínu en dæmið gekk
ekki upp,“ sagði Páll Guðlaugsson,
þjálfari Leifturs, við Morgunblaðið.
Hann sagði að utanaðkomandi að-
stæður hefðu haft áhrif á leikinn.
„Skömmu fyrir miðnætti á fímmtu-
dag eftir flug til Kiev í gegnum
London og sex tíma rútuferð komum
við á hótel þar sem allt var morandi í
kakkalökkum og rottum. Petta var
ekki boðlegt en við fengum ekki að
fara á annað hótel fyrr en um klukk-
an hálfsex um morguninn og þar
með var föstudagurinn farinn fyrir
lítið. í öðru lagi vai' eftirlitsmaður
leiksins ekki með á hreinu hver stað-
an í raun var fyrir leikinn og sagði að
framlengt yrði ef heimamenn ynnu
1:0 eða 2:1. Petta hafði áhrif á okkur
en breytti því ekki að við áttum að
gera út um þetta heima. Við fengum
tækifæri til að komast áfram og er-
um reynslunni ríkari en getum nú
einbeitt okkur að verkefnunum hér
heima. Næst er það KVA í bikarnum
á útivelli og það verður erfitt.“
FRANSKI landsliðsmaður-
inn Laurent Blanc lofaði
þriggja ára syni sínum að
hann myndi skora í HM.
Hann stóð við það, gerði
mark Frakka í l:0-sigrin-
um á Paraguay á sunnu-
dag, en stráksi er ekki
ánægður, vill sjá fleiri
mörk hjá pabba. „Ég lofaði
honum einu marki en þeg-
ar ég talaði við hann í síma
í fyrrakvöld vildi hann
meira. Ég er varnarmaður
og ég geri eitt mark í
hveijum fimm leikjum að
meðaltali. Strákurinn vill
ekki heyra það og ég verð
að halda áfram að reyna.“
Blanc, sem fagnar marki
sínu á myndinni, er 32 ára,
hefur gert 14 mörk í 72
landsleikjum. „Þetta er
fyrsta heimsmeistara-
keppni mín og sennilega
jafnframt sú síðasta. Því
vildi ég skora, ekki aðeins
fyrir Clement heldur líka
fyrir sjálfan mig.“
AF VÍGALEGUM VALKYRJUM Á FERD Á SPÁNI / B8,B9
VINNINGSTOLUR
LAUGARDAGiNN
\ Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- \ upphæð
| 1. 5 af 5 1 25.499.550
! 2. 4 af 5+^l®§ 7 211.250
3. 4 af 5 274 9.310 j
4. 3 af 5 9.662 610
Ailtaf á laugardögum
Jókertölur vikunnar
4 5 7 4 8
Vinningar Fjöldi I vinninga Upphæð á mann
5 tölur 1 1.000.000
4 sfðustu 7 100.000
3 síðustu I 58 10.000
2 síðustu j 528 I 1.000
ir~
mm
VINNINGSTÖLUR
MIÐVIKUDAGINN
] 24.06.1998 l
AÐALTÖLUR
(3 <6 (20
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
1. 6 af 6 0 39.602.020
2. 5 af 6+bómus 0 343.060
3. 5 af 6 2 134.770
4. 4 af 6 189 2.260
3. 3af 6+bíwus 446 410
TVGFAI
1. VINNINGUI
MIÐVIKUDAGI
Upplýsingar:
Stærsti vinningur á einn miða í
sögu laugardagslottósins kom á
miða sem keyptur var í Horninu
við Tryggvagötu á Selfossi. Vinn-
ingshafar vikunnar voru um 10
þúsund talsins.
Jóker
Fyrsti vinningur í Jóker var seldur
í Happahúsinu í Kringlunni í Rvík.
Alls voru vinningshafarnir tæplega
600.
íslensk getspá óskar öllum vinn-
ingshöfum innilega til hamingju.
Upplýsingar í síma:
568-1511
Textavarp:
j 451, 453 og 454
í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta
Birtmeð fyrirvam um prentviUur