Morgunblaðið - 30.06.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1998 B 11 "
ÍÞRÓTTIR
I
'
I
J
4
j
§
a
I
A
I
!
j
I
I
j
I
4
7. Michael Nejedly (Tékklandi) ..8:42.25
8. Ville Hautala (Finnlandi) ....8:42.46
Kúluvarp kvenna:
l.Irina Korzhanenko (Rússlandi)......20.65
2.Judy Oakes (Bretlandi) ............18.38
3.Stephanie Storp, (Þýskalandi)......18.38
4. Mara Rosolen (Ítalíu)...........18.16
5. Natasa Erjavec (Slóveníu).......16.96
6. Laurence Manfredi (Frakklandi) .. .16.77
7. Zdenka Sihava (Tékklandi) ......16.27
8. Nadiya Lukyniv (Úkraínu) .......15.49
1.500 m hlaup kvenna:
l.Olga Komyagina (Rússlandi) ......4:05.88
2. Paula Radcliffe (Bretlandi)...4:05.92
3. Andrea Suldesova (Tékklandi) ... .4:06.25
4. Frederique Quentin (Frakklandi) .4:10.21
5-S.Kuehnemund (Þýskalandi) .......4:11.15
6.Sara Palmas (Ítalíu) ............4:12.44
7. Sonja Roman (Slóveníu)........4:14.85
8. Natalya Ivanova (Úkraínu).....4:19.57
Kringlukast kvenna:
1. Dmitri Shevchenko (Rússlandi)....65.14
2. Jiirgen Schult (Þjskalandi).....64.37
3. Diego Fortuna (Italíu)..........62.49
4. Bob Weir (Bretlandi)............59.75
5. Libor Malina (Tékklandi)........59.29
6. Jean Claude Retel (Frakklandi) ... .59.13
7. Harri Uurainen (Finnlandi)......58.57
8. Jose-Luis Valeneia (Spáni)......57.27
Þrístökk karla:
1. Jonathan Edwards (Bretlandi)....17.29
2. Jiri Kuntos (Tékklandi) ........16.91
3. Hroje Verzi (Þýskalandi)........16.74
4. Raul Chapado (Spáni) ...........16.60
5.9Johan Meriluoto (Finnlandi).......16.44
6. Colomba Fofana (Frakklandi).....16.40
7. Fabrizio Donato (Ítalíu)........16.32
8. Andrey Kurennoy (Rússlandi).....15.95
Hástökk karla:
1. Zuzana Kovacikova (Tékklandi) ....1.98
2. Alina Astafei (Þýskalandi).......1.95
3. Yelena Gulyayeva (Rússlandi).....1.95
4. Vita Styopina (Úkraínu)..........1.92
5. Jo Jennings (Bretlandi) .........1.89
6. Frakklandisca Bradamante (Ítalíu) . .1.89
7. Maria Collonville (Frakklandi)..1.89
8. Britta Bilac (Slóveníu)..........1.86
100 m grindahlaup kvenna:
1. Brigita Bukovec (Slóveníu) .....12.89
2. Patricia Girard (Frakklandi)....12.89
3. Tatyana Reshetnikova (Rússlandi) . .13.06
4. Heike Blassneck (Þýskalandi)....13.22
5. Andrea Novotna (Tékklandi)......13.36
6. Angela Thorp (Bretlandi) .......13.45
7. Margaret Macchiut (ftalíu) .....13.53
8. Tatyana Tereshchuk (Úkraínu)....13.67
200 m hlaup kvenna:
1. Erika Suchovska (Tékklandi) .....22.96
2.Sylvianne Felix (Frakklandi).......22.96
3. Melanie Paschke (Þýskalandi)....22.98
4. Y. Yeshchova (Rússlandi) .......23.06
5. Katharine Merry (Bretlandi).....23.22
6. Manuela Levorato (Ítalíu).......23.34
7. Tetyana Lukyanenko (Úkraínu) ... .23.43
8. Tina Mutol (Slóveníu)...........24.36
3.000 m hlaup kvenna:
l.Olga Yegorova (Rússlandi)..........9:04.03
2. Blandine Bitzner (Frakklandi) ... .9:06.74
3. Luminita Zaitue (Þýskalandi)....9:10.18
4. Eusa Rea (Ítalíu).............9:11.54
5. Helena Javornik (Slóveníu)......9:12.13
6. Andrea Suldesova (Tékklandi) ... .9:13.99
7. Angela Davies (Bretlandi) ....9:17.03
8.01ena Gorodnychova (Úkrainu) .. .9:21.62
Spjótkast karla:
l.Boris Henry (Þýskalandi) ..........84.77
2.Sergey Makarov (Rússlandi).........84.37
3. Aki Parviainen (Finnlandi) .....84.33
4. Mick Hill (Bretlandi) ..........83.50
5. Carlo Sonego (ftalíu) ..........77.02
6. Gaetan Siakinuu (Frakklandi)....76.38
7. Patrik Landmesser (Tékklandi) ... .75.25
8. Raimundo Fernandez (Spáni)......68.58
200 m hlaup karla:
1. Doug Walker (Bretlandi).........20.42
2. Christophe Cheval (Frakklandi) ... .20.61
3. Alessandro Attene (ftalíu)......20.69
4. Martin Morkes (Tékklandi).......20.85
5. Francisco Javier Navarro (Spáni) .. .21.01
6. Daniel Bittner (Þýskalandi).....21.02
7. A.Porkhomovskiy (Rússlandi).....21.02
8. Janne Hautaniemi (Finnlandi) ...21.32
5.000 m hlaup karla:
1. Alberto Garcia (Spáni) .......13:37.45
2. Mustapha Essaid (Frakklandi) .. .13:37.79
3.Stephane Franke (Þýskalandi) .. .13:38.90
4. Jan Pesava (Tékklandi).......13:45.04
5. Mikhail Yeginov (Rússlandi)..13:57.77
6. Karl Keska (Bretlandi).......13:59.30
7. Luciano Do Pardo (Ítalíu)....14:18.58
8.Santtu Makinen (Finnlandi)......14:28.63
4x400 m hlaup karla:
1. Bretland......................3:00.95
2. ftalía........................3:03.45
3. Frakkland ....................3:03.57
4. Rússland......................3:03.83
5. Þýskaland.....................3:04.49
6. Tékkland .....................3:05.69
7.Spánn............................3:06.73
8. Finnland......................3:08.39
4x400 m hlaup kvenna:
1 Rússland ........................3:25.52
2. Tékkland .....................3:28.05
3. Bretland......................3:28.07
4. ftalía........................3:30.14
5. Frakkland ....................3:30.27
ö.Þýskaland........................3:30.36
7. Úkraína ......................3:31.60
8.Slóvenía ........................3:40.39
Lokastaða í karlaflokki:
1. Bretland...........................111
2. Þýskaland ......................108.5
3. Rússland .........................102
4. ftalía............................101
5. Frakkland........................89.5
6. Tékkland ..........................87
7.Spánn ..............................67.5
8. Finnland ........................52.5
Lokastaða í kvennallokki:
1. Rússland ..........................124
2. Þýskaland ........................108
3. Frakkland .........................93
4. Tékkland ..........................89
5. Bretland...........................81
6. ftalía.............................78
7. Úkraína ...........................64
8.Slóvenla...............................4
GOLF/ARCTIC OPEN
GOLF
Arctic Open
Án forgjafar:
1. Sigurpáll Sveinsson, GA.....75 65 140
2. Örn Arnarson, GR ..........75 69 144
3. Tyler Erickson, Bandar.....72 73 145
Björgvin Þorsteinss., GA ... .72 73 145
5. Sigurður Pétursson, GR.....75 73 148
6. Daan Slooter, Holl.........75 74 149
7. Birgir Haraldsson, GA......79 71 150
8. Björn Axelsson, GA ........72 79 151
9. Viðar Þorsteinsson, GA ....77 78 155
10. Joseph Mckie, GA.............73 84 157
Rick Reimers, Bandar...........81 76 157
12. Gary Letham, Bretl...........76 82 158
13. Sigurður H. Ringsted, GA .. .79 80 159
Skúli Ágústsson, GA............79 80 159
Ole D. Nielsen, Danm........81 78 159
16. Þórhallur Pálsson, GA ....80 80 160
17. Sverrir Þorvaldsson, GA ... .80 81 161
Guðm. Sijgurjónss., GA......79 82 161
19. Andrea Asgrímsdóttir, GA .. .80 82 162
20. Kjartan F. Sigurðsson, GA .. .77 87 164
Skarphéðinn Birkiss., GA ... .82 82 164
Ragnar Gunnarsson, GR ... .80 84 164
Halldór Hjartarson, Kili....82 82 164
Með forgjöf:
1. Viðar F. Viðarsson, GA .....62 66 128
2. Guðlaugur Erlingsson, GFH .58 72 130
3. Halldór Hjartarson, Kili...67 67 134
4. Guðmundur Pálsson, Oddi .. .66 69 135
5. Eyjólfur ívarsson, GA .....69 70 139
Daan Slooter, Holl..........70 69 139
Björgvin Þorsteinss., GA ... .69 70 139
8. Andrea Ásgrímsd., GA.......69 71 140
Sigurpáll Sveinsson, GA.....75 65 140
Jens Oskarsson, GR .........68 72 140
Matt Kayson, Bandar.........71 69 140
Ragnar Gunnarsson, GR ... .68 72 140
Sigurður Björnsson, Jökli .. .69 71 140
Örn Arnarson, GR ...........73 67 140
15. Aðalsteinn Eiríkss., GA ....73 68 141
Bjarni Einarsson, GA........70 71 141
Bergst. Hjörleifss., Kili ..74 67 141
Morgunblaðið/Kristján Kristjánsson
HEIMAMENNIRNIR Viðar Viðarsson og Sigurpáll Geir Sveinsson
báru slgur úr býtum á Arctic-mótinu á Jaðarsvellinum.
Ekkert
mál fýrir
Sigurpál
SIGURPÁLL Geir Sveinsson, úr Golfklúbbi Akureyrar, stal sen-
unni á Opna Arctic golfmótinu sem lauk á Jaðarsvellinum að-
faranótt laugardags. Sigurpáll Geir, sem lék fyrri hringinn á 75
höggum, gerði gott betur síðari nóttina þegar hann lék á 65
höggum og bætti vallarmetið fyrir átján holur um eitt högg.
Sú frammistaða dugði til sigurs, þar sem þeir sem léku í síð-
asta ráshóp, voru flestir langt frá sínu besta.
Opna Kumho-mótið
Kiðjabergi, Grímsnesi:
Ánforgjafar:
1. ívar Hauksson, GKG.................69
2. Ingi Rúnar Gíslason, Leyni .......73
3. Hörður Gylfason, GR ..............75
Svanþór Laxdal, GKG ...............74
Með forgjöf:
1. Einar Örn Einarsson, GKB ..........63
2. Magnús Eiríksson, GKG..............63
3. Hannes Guðmundsson, GR.............66
Opna FedEx-mótið
Setbergi, Hafnarfirði:
Án forgjafar:
1. Styrmir Guðmundsson, NK ...........72
2. Davíð Jónsson, GS.................74
3. Sigurður Hafsteinsson, GR ........75
Með forgjöf:
1. Björn Þór Arason, GO ..............66
2. Steindór Eiðsson, GSE.............66
3. Þórður Vagnsson, GSE..............67
Opna Kanebo-mótið
Húsavík:
Án forgjafar:
1. Jóna Pálmadóttir, GH...............89
2. Oddfríður Reynisdóttir, GH........91
3. Dóra Kristjánsdóttir, GHD ........94
Með forgjöf:
1. Oddfríður Reynisdóttir, GH.........70
2. Dóra Kristjánsdóttir, GHD ........72
3. Jón Pálmadóttir, GH...............73
Opna Lancome
Kvennamót, sem fór fram á Garðavelli á
Akranesi.
Án forgjafar:
1. Anna Magnúsdóttir, GL................87
2. Hrafnhildur Sigurðardóttir, GL.......87
3. Anna Einarsdóttir, NK................88
Með forgjöf:
1. Hrafnhildur Sigurðardóttir, GL.......67
2. María Magnúsdóttir, GR ..............67
3. Jónína Friðfinnsdóttir, GO...........67
Opna Kaupþingsmótið
Ekkjufellsvelli, Fljótsdalshéraði:
Karlar, án forgjafar:
1. Þórður Emil Ólafsson, Leyni ........128
2. Halldór Birgisson, IPGA ............135
3. Birgir Már Sigfússon, GFH ..........136
Karlar, með forgjöf:
1. Pétur Pétursson, GN.................120
2. Þórður Emil Ólafsson, Leyni.........128
3. Birgir Már Vigfússon, GFH...........128
Konur:
1. Emelía Gústafsdóttir, GFH ..........144
2. Laufey Oddsdóttir, GE...............144
3. Guðrún Stefánsdóttir, GE............154
Eg hef aldrei spilað jafn vel. Eft-
ir þrjár holur var ég kominn
þrjú högg undir par og það eina
sem komst að var að
FroSti halda ; áfram að
Eiðssons sækja. Eg var að slá
krífar mjög vel og á tólf hol-
um var ég með pútt
fyrir fugli sem var innan við fjóra
metra,“ sagði Sigurpáll sem lék
fyi-ri níu holurnar á 33 höggum.
Fyrsti „fugl“ Sigurpáls á síðari níu
holunum kom á þrettándu holu,
þegar Sigurpáll setti niður 5-6
metra pútt og eftir 15. holuna var
hann kominn fimm undir. „Þá vissi
ég að vallarmetið var í hættu því
mér gengur oft vel á síðustu braut-
unum.“
Sigurpáll var kominn sex högg
undir eftir sextán holur, en þær
tvær síðustu gáfu lítið. Sigurpáll
missti pútt fyrir „fugli" á þeirri 17.
en parið var aldrei í hættu á þeirri
átjándu.
„Meistari síðasta árs, Örn Arnar-
son, lék síðari hringinn á 69 högg-
um og það dugði í annað sætið, en
Bandaríkjamaðurinn Tyler Ericson
varð þriðji eftir sigur á Björgvini
Þorsteinssyni í bráðabana.
Vallai-met Sigurpáls var það sem
stóð upp úr, en fyrra metið átti
Björn Axelsson, sem einnig er fé-
lagi í GA. Afrek Sigurpáls er
kannski enn meira fyrir þá sök að
kalt var í veðri og hitinn komst nið-
ur í fjögur gráður. Það hafði þó lítil
sem engin áhrif á Sigurpál. „Eg
spáði ekkert í veðrið, heldur fannst
mér sem ég væri einn í mínum
heimi. Lúffurnar héldu mér heitum
á höndunum og tíminn var ótrúlega
fljótur að líða,“ sagði Sigurpáll sem
einu sinni áður hefur sigrað á Opna
Ai-ctic án forgjafar. Það var árið
1994 en síðar það ár hreppti hann
sinn fyrsta og eina Islandsmeist-
aratitil. Kannski titillinn um helg-
ina boði gott fyrir Akureyringinn á
næsta landsmóti, hver veit?
Viðar í framför
Viðar Viðarsson, kylfingur á þrí-
tugsaldri úr GA, varð hlutskarpast-
ur í keppninni með forgjöf, eftir
harða keppni við Guðlaug Erlings-
son úr Golfklúbbi Fljótsdalshéraðs.
Guðlaugur lék fyrri nóttina á 58
höggum nettó en Viðar, sem byrj-
aði að spila aðeins fyrir tveimur ár-
um, lék á 62 höggum. Viðar kom
síðan inn á 66 höggum og tryggði
sér sigurinn, en Guðlaugur endaði á
130 höggum með forgjöf.
Keppendur voru 136 talsins, þar
af komu 36 þeirra erlendis frá.
Ekki var að sjá að lágt hitastig
skapraunaði keppendum og mið-
nætursólin lét sig ekki vanta. Hún
varpaði geislum sínum á keppendur
frá miðnætti fyrri keppnisnóttina,
en síðari nóttina var alskýjað.
Birgir með á Opna
breska meistaramótinu?
BIRGIR Leifur Hafþórsson er í hópi þeirra rúmlega 2.300
kylfinga sem munu freista þess að tryggja sér sæti á Opna breska
meistaramótinu f golfi, sem haidið verður á Royai Birkdale-vell-
inum ( Skotlandi. Til að tryggja sæti sitt þarf Birgir Leifur að
komast (gegnum tvö úrtökumót. Fyrra mótið hefst 6. næsta mán-
aðar og verður leikið á 36 völlum. Þeir 480 kylfingar sem komast
áfram ieika sín á milli um nokkur sæti á fjórum völium. Þegar
hefur verið ákveðið að Björgvin Þorsteinsson verðnr kylfuberi
Birgis Leifs á fyrra mótinu.
Dýrkeypt
upphafshola
FYRSTA brautin á Jaðar
svellinum reyndist Birgi Har-
aldssyni dýrkeypt á Arctic
Open golfmótinu. Bii-gir notaði
ellefu högg á holunni, eftir að
innáhögg hans hafði lent undir
barði við flatarglompu. Birgir
Leifur lék hinar sautján hol-
urnar á einu höggi yfir pari og
lauk leik á 79 höggum fyrri
daginn.
Annað
draumahögg
SÆVAR Gunnarsson, 52 ára
gamall félagi í Golfklúbbi
Akureyrar fór holu í höggi á
11. holu Jaðarsvallarins sem er
um 160 metra löng. Sævar var
að leik ásamt syni sínum fyrr í
þessum mánuði og þegar þeir
komu að 11. holunni höfðu vall-
arstarfsmenn nýlokið við að
gata flötina og stöngin var ekki
í holunni. Sævar gat því lítið
annað gert en miðað á miðja
flöt með járnkylfu númer sjö.
Þegar feðgarnir komu að flöt-
inni reyndist boltinn vera á
besta stað, ofan í holunni. Þess
má geta að þetta er í annað
skipti sem Sævar fer holu í
höggi. Fyrra skiptið var á
sömu braut fyrir tólf árum.
Tveir
sigursælir
TVEIR af sigursælustu kylf-
ingum íslandssögunnar, Magn-
ús Guðmundsson og Björgvin
Þorsteinsson, tóku þátt í Arctic
Open. Magnús sem er 65 ára,
hefur fimm sinnum orðið Is-
landsmeistari, en lærisveinn
hans hefur unnið titilinn sex
sinnum.
Einu höggi
betri!
ÞRÁTT fyrir að úrslit Ai-ctic
open lægju ekki Ijós fyrr en á
fimmta tímanum aðfaranótt
föstudagsins, voru fjölmargir
kylfinga í skála til að fagna
sigrinum með Sigurpáli Geir
Sveinssyni, sem bætti vallar-
metið um eitt högg þegar hann
lék á 65 höggum. Formaður GA
var einn þeirra, enn hann lét
þess þó getið að hann hefði leik-
ið á einu höggi betur. Þá taldi
hann aðeins högg sín á fyrri níu
holunum, en þau voru 64 talsins.
Þrjár viður-
kenningar
GOLFKLÚBBUR Akureyrar
veitti þremur mönnum viður-
kenningai- í hófi sl. laugardags-
kvöld, fyrir mikið og gott starf
að Arctic-open mótunum. Þre-
menningamir fengu að gjöf
bækur um ísland, en það voru
þeir Jón Baldvinsson, prestur i
Lundúnum sem gengist hefur
fyrir sérstakri undankeppni
fyrir Arctic-mótin mörg undan-
farin ár, Rick Reimers, aðaleig-
andi Sun Mountain Sports sem
verið hefur aðalstyrktaraðili
mótsins, og David Bjornsson,
Bandaríkjamaður af íslenskum
ættum, sem hefur verið eins
konar tengiliður á milli golf-
klúbbsins og styrktaraðilans
undanfarin ár.
Árni fór
holu í höggi
AR.NI Jónsson, golfkennari á
Sauðárkróki fór holu í höggi á
6. holu Hlíðarendavallarins.
Braut.in er 142 metrar og Ámi
notaði sex járn gegn mótstæð-
um vindi. Þetta er í annað
skiptið sem Ái-ni fer holu í
höggi.
4