Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 1

Morgunblaðið - 01.07.1998, Side 1
STOFNAÐ 1913 145. TBL. 86. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR1. JÚLÍ 1998 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Bandarísk herþota skýtur flugskeyti að íraskri ratsjárstöð Irakar fordæma árásina og segja hana óverjandi Washington, Shanghai, Bagdad. Reuters. BANDARISK F-16-herþota skaut flugskeyti að ratsjárstöð í suður- hluta Iraks í gær eftir að Irakar höfðu fest ratsjármið á breskar her- þotur sem voru á eftirlitsflugi á svæðinu. A1 Gore, varaforseti Bandaríkjanna, sagði að ekki væri ljóst hvort írakar hefðu ögrað her- þotunum af ásettu ráði en Irakar neituðu því að hafa reynt að miða loftvarnabyssum á þær. Stjórn Iraks fordæmdi árás bandarísku herþotunnar, lýsti henni sem „óverjandi árás að fyrra bragði“ sem gæti leitt til „allsherjarárása" á írak. Hún sagði að flugskeytið hefði ekki hæft ratsjárstöðina. Herþoturnar hafa framfylgt flug- banni yfír suðurhluta Iraks sem Serbar og Albanar í Kosovo gagnrýndir Sakaðir um árásir á saklausa borgara London, Kosovo Polje. Reuters. ÁTOK serbneskra öryggissveita og albanskra uppreisnarmanna í Kosovo hafa leitt til ógnvekjandi árása á saklausa borgara af beggja hálfu, að því er fram kemur í skýrslu sem mannréttindasamtökin Amn- esty International birtu í gær. „Stríðsglæpir eru framdir í Kosovo núna,“ sagði Pierre Sane, fram- kvæmdastjóri Amnesty, á blaða- mannafundi í London. Hann bætti við að ill meðferð beggja aðila á íbú- um héraðsins gengi í berhögg við al- þjóðlegar mannréttindareglur og jafnaðist á við glæpi sem framdir voru í stríðinu í Bosníu. í skýrslunni eru Serbar og Kosovo-Albanar sakaðir um að hafa gert árásir á íbúa héraðsins af ásettu ráði, drepið þá, pyntað eða hrakið frá heimilum sínum. Serbnesku öryggis- sveitirnar hafí beitt stórskotavopn- um í árásum á bæi og þorp albanska meirihlutans í héraðinu og albanskir uppreisnarmenn hafí einnig gerst sekir um árásir á saklausa borgara. Að sögn samtakanna hafa serbneskar sérsveitir dregið farþega út úr lestum og rútum, barið, auð- mýkt eða rænt þá. Fangar serb- nesku lögreglunnar hafi verið barðir og pyntaðir og mörgum þeirra hafi verið haldið í fangelsi án ákæru eða aðgangs að lögfræðingum. Óstað- festar fregnir hermi jafnvel að báðir aðilar hafí komið sér upp leynilegum fangelsum. Amnesty áætlar að um 45.000 manns, aðallega Albanar, hafi flúið heimili sín frá því átökin hófust og hundruð manna hafí horfíð eða verið handtekin. Átökin hafi kostað 250 manns lífið. sett var skömmu eftir stríðið íyrir botni Persaflóa árið 1991. Atvikið olli í fyrstu verðhækkun á olíumörkuðum, sem eru viðkvæmir fyrir atvikum sem gætu aukið spennuna við Persaflóa, en olíuverð- ið lækkaði aftur síðar um daginn þar sem talið var að átök væru ekki í aðsigi. Bandaríska herþotan skaut flug- skeytinu klukkan 6.30 að íslenskum tíma í gærmorgun. Bandarískur embættismaður í föruneyti Bills Clintons Bandaríkjaforseta í Kína sagði að forsetanum hefði ekki verið skýrt frá atvikinu fyrr en átta tím- um síðar. „Flugmennimir brugðust rétt við og verið er að rannsaka málið,“ sagði hann. Meintir morðingjar áreittir FIMM Bretar á þrítugsaldri, sem voru ákærðir en aldrei dæmdir fyrir morðið á Stephen Lawr- ence, unglingi í London, voru áreittir í gær er þeir höfðu borið vitni við opinbera rannsókn á þætti lögreglunnar í málinu. Hópur fólks lét reiði sína í ljós með því að kasta eggjum og flöskum í mennina. Þetta er í annað sinn sem til átaka kemur vegna rannsóknar- innar, en henni var frestað á mánudag vegna óláta. Stephen Lawrence var myrtur árið 1993 og virtist ástæðan hafa verið sú að hann var svartur á hörund. Embættismenn í bandaríska varnarmálaráðuneytinu sögðu að írakar hefðu fest ratsjármið á fjór- ar breskar herþotur af gerðinni Tomado þegar þær voru á eftirlits- flugi með sex bandarískum herþot- um nálægt borginni Basra. „Slíkt er álitið útheimta árás í varnarskyni," sagði talsmaður Bandaríkjahers. Viðbúnaðurinn ekki aukinn A1 Gore sagði að Bandaríkjaher myndi halda eftirlitsfluginu áfram og svara hugsanlegum hernaðarað- gerðum Iraka af fullum þunga. William Cohen, varnarmálaráð- hema Bandaríkjanna, sagði að ekk- ert benti til þess að Irakar væm að BILL Clinton Bandaríkjaforseti, sem staddur er í Kína, ítrekaði í gær þá stefnu stjórnar sinnar að Tævan ætti ekki að verða sjálfstætt ríki og lagði áherslu á að í öllu Kína ætti að- eins að vera ein ríkisstjórn. Tævan- ar mótmæltu þegar ummælunum. „Bandaríkjamenn og kínversku kommúnistarnir hafa engan rétt til að efna til tvíhliða viðræðna um eitt- hvað sem snertir málefni okkar," sagði talsmaður tævanska utanrík- isráðuneytisins, Roy Wu, í gær. Hann sagði jafnframt að ummæli Clintons merktu ekki breytingu á undirbúa hernaðaraðgerðir og Bandaríkjastjórn hefði því ekki í hyggju að svo stöddu að auka hern- aðarviðbúnað sinn við Persaflóa. Talsmaður rússneska utanríkis- ráðuneytisins hvatti Iraka og Banda- ríkjamenn til að forðast aðgerðir, sem gætu leitt til átaka. Embættismaður í menningar- og upplýsingamálaráðuneyti Iraks sagði að eldflaugin hefði ekki hæft skotmarkið og lent um 18 km frá næstu ratsjárstöð Iraka. Herþotur Bandaríkjamanna og Breta hafa haldið uppi eftirliti norð- ur að 33. breiddarbaugi, rétt sunnan við Bagdad, til að tryggja að írakar ógni ekki Kúveit eða ráðist á shíta- múslima í suðurhluta Iraks. afstöðu Bandaríkjanna sem vilja að sameining Kína og Tævans verði friðsamleg. Stjórnarandstæðingar á Tævan voru hins vegar á því að Clinton ræki með ummælum sínum erindi Pekingstjómarinnar og tæki ekkert tillit til þess að Tævanar hefðu kom- ið á lýðræði síðustu árin. Eina úr- ræði Tævana væri að lýsa yfír sjálf- stæði og gefa upp á bátinn þá stefnu að Kína sé eitt ríki er verði samein- að stjórnarfarslega þegar lýðræði verði tekið upp á meginlandinu. Ný könnun á Tævan gefur til kynna að Atök eftir tap Eng- lendinga ÁTÖK blossuðu upp í St. Etienne í Frakklandi í gærkvöldi eftir að Englendingar töpuðu fyrir Arg- entínumönnum í 16 liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knatt- spyrnu. Um leið og leiknum lauk streymdu stuðningsmenn enska landsliðsins af börum í miðbæn- um, þar sem þeir höfðu horft á leikinn í sjónvarpi, og börðust við ungmenni af norður-afrískum uppruna sem söngluðu „Argent- ína“. Flöskum og stólum var kastað og fjölmennt lið lögreglumanna fór á staðinn til að binda enda á óeirðirnar. Lögreglumenn hand- taka hér eina af knattspyrnubull- unum. Argentína sigraði 4:3 í víta- spyrnukeppni eftir að fram- lengdum leik lauk með jafntefli, 2:2. Englendingar léku einum færri frá 47. mínútu þar sem David Beckham var vikið af velli eftir að hafa sparkað í Argent- ínumann sem braut á honum. Mikill áhugi var á leiknum í Bretlandi og talið er að 30 millj- ónir Breta, rúmur helmingur þjóðarinnar, hafi horft á sjón- varpsútsendingu frá honum. ■ Æfíngin skapar/Bl mikill meirihluti sé andvígur því að eyjan verði sameinuð Kína með svipuðum skilmálum og viðhafðir voru þegar Hong Kong komst undir yfu-stjórn ráðamanna í Peking. Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að Kína væri nú óðfluga að breytast í nýtt risaveldi. „Við ætt- um að einbeita okkur að því að fylgjast með hernaðarmætti Kín- verja og markmiðum þeirra," sagði hún í grein í The Daily Telegraph. ■ Friðkaup/21 Reuters Bill Clinton vill eina ríkisstjórn í öllu Kína Tæpei, London. Reuters.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.