Morgunblaðið - 01.07.1998, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 41
FRÉTTIR
Ferð í eyðibyggðir á
skaganum milli Eyja-
fjarðar og Skjálfanda
i—i
BRAUTSKRÁÐIR nemendur frá Endurmenntunarstofnun HÍ. Auk nemendanna eru á myndinni stjórnarfor-
maður Endurmenntunarstofnunar, Valdimar K. Jónsson prófessor, rektor HÍ, Páll Skúlason prófessor, Mar-
grét S. Björnsdóttir, forstöðumaður Endurmenntunarstofnunar, og Ingjaldur Hannibalsson, prófessor og
stjórnarmaður í Endurmenntunarstofnun.
*
Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands
Um áttatíu nemend-
ur brautskráðust
FERÐAFÉLAG íslands hefur á
undanfórnum árum efnt til ferða
um eyðibyggðir norðanlands, á
Austfjörðum og Vestfjörðum.
Mesta athygli hafa vakið ferðir á
Hornstrandir en ferðir um eyði-
byggðir á Austfjörðum og á svæð-
inu milli Eyjafjarðar og Skjálfanda
Gengið á
milli
fjarða
í GÖNGUFERÐ Hafnar-
gönguhópsins í kvöld, mið-
vikudagskvöld, verður farin
leið sem minnir á fjölbreyti-
leika náttúrunnar, upphaf ís-
landsbyggðar, framþróun ís-
lenska þjóðfélagsins, forna og
nýja atvinnuhætti, strauma
lista og annarrar menningar
og leiðin minnir einnig á vís-
indi og tækni nútímans og
tengir skemmtilega saman
firðina tvo, Kollafjörð og
Skerjafjörð, segir í fréttatil-
kynningu.
Farið verður frá Hafnar-
húsinu að austanverðu kl. 20
upp Grófina um Víkugarð,
með Tjöminni, yfir Vatns-
mýrina, um skógargötur
Öskjuhlíðar og niður í Naut-
hólsvík. Þaðan með strönd-
inni vestur í Sundskálavík og
um Háskólahverfið, yfir
Tjarnarbrúna og um Þing-
holtin að Faxaskála neðan
Arnarhóls. Við lok ferðarinn-
ar verður lífríki hafnarinnar
skoðað í botnsjánni um borð í
Árnesinu. Ferðinni lýkur við
Hafnarhúsið. Allir eru vel-
komnir.
Ungmenni til
Lettlands og
Rússlands
AUSTJOBB er nýtt ung-
mennaskiptaverkefni sem
Norræna félagið er að hleypa
af stokkunum. Á næstu dög-
um munu tvö íslensk ung-
menni halda af landi brott á
vegum Austjobb, annars veg-
ar til Sankti Pétursborgar í
Rússlandi og hins vegar til
Cesis í Lettlandi.
Austjobb gefur ungu fólki
tækifæri til að heimsækja ná-
grannasvæði Norðurlanda
fyrir austan Eystrasalt í sex
vikur til að kynnast landi og
þjóð af eigin raun. Norræna
félagið hefur nú fjögur ung-
mennaskiptaverkefni á sinni
könnu og nær vettvangur
þeirra frá heimkynnum Vest-
ur-íslendinga í Kanada og
Bandaríkjum Norður-Amer-
íku, um Norðurlönd til Rúss-
iands og Eystrasaltsríkj-
anna.
njóta vaxandi vinsælda, segir í
fréttatilkynningu.
Næstkomandi fostudag 3. júlí
hefst slík ferð undir leiðsögn Val-
garðs Egilssonar læknis sem
stjórnað hefur þessum ferðum síð-
ustu sumur. Þetta er sjö daga ferð
þar sem farið er frá Grenivík um
Látraströnd, Keflavík, Fjörður,
Flateyjardal, siglt í Flatey og farið
í Náttfaravík. Grillveisla er í miðri
ferð og farangur er fluttur hluta af
ferðinni. Ekká þarf að vera með all-
an tímann, t.d. er hægt að byrja
ferðina að kvöldi þriðja dags í
Fjörðum eða kvöldi fimmta dags á
Flateyjardal.
Áhugafólki um þessar ferðir og
aðrar eyðibyggðaferðir á vegum
ferðafélagsins er bent á að hafa
samband við skrifstofu félagsins í
Mörkinni 6.
----------------
Námskeið í
almennri
skyndihjálp
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir námskeiði í almennri
skyndihjálp sem hefst fimmtudag-
inn 2. júlí kl. 19.
Kennsludagar verða 2., 6. og 7.
júlí. Kennt verður frá kí. 19-23.
Námskeiðið telst vera 16 kennslu-
stundir og verður haldið í Fákafeni
11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öll;
um 15 ára og eldri. Félagar í RKÍ
og nemendur í framhaldsskólum fá
50% afslátt.
NÝLEGA bættist fimmtiu þús-
undasti GSM notandinn í hóp
viðskiptavina Landssímans. Það
var Björn Jónasson á Sauðár-
króki sem keypti fimmtíu þús-
undasta GSM-kortið. Af því til-
efni færði Landssíminn honum
GSM síma að gjöf ásamt fimmtíu
þúsund króna gjafabréfi fyrir
VIÐ athöfn í hátíðarsal Háskóla ís-
lands laugardaginn 20. júní sl. braut-
skráðust tæplega áttatíu nemendur
úr viðbótarnámi hjá Endurmenntun-
arstofnun Háskóla íslands.
Nemendumir útskrifuðust af
þremur brautum. Þrjátíu luku
rekstrar- og viðskiptagreinanámi
stofnunarinnar, en alls hafa um fjög-
ur hundruð og fimmtíu manns lokið
því námi frá þvi það hófst árið 1990.
Þrjátíu og þrír luku markaðs- og út-
flutningsfræðanámi stofnunarinnar,
en því námi hafa lokið um hundrað
manns frá því það hófst fyrir rúm-
lega tveimur árum. Fjórtán manns
luku 30 eininga námi í rekstrarfræð-
símkostnaði. Notendum GSM á
íslandi heldur áfram að fjölga
jafnt og þétt en um siðustu ára-
mót voru þeir tæplega 41 þúsund
talsins og hefur því fjölgað um
nær tíu þúsund hjá Landssíman-
um það sem af er árinu, segir í
fréttatilkynningu frá Landssím-
anum.
um, en það er framhaldsnám ætlað
þeim sem áður hafa lokið rekstrar-
og viðskiptanámi. Boðið var upp á
það nám fyrst árið 1993 og hafa þrír
hópar útskrifast eða um 50 manns.
Námsbrautirnar eru mislangar, frá
einu ári upp í eitt og hálft ár.
Bestum námsárangri að þessu
sinni náðu þau Skúli Skúlason í
rekstrar- og viðskiptanámi, en hann
hlaut 8,88 í aðaleinkunn, Jóhanna
Hansen í markaðs- og útflutnings-
fræðanámi sem hlaut 8,98 í aðalein-
kunn og í 30 eininga rekstrarfræðá-
námi náði bestum árangri Steinunn
Bjamadóttir með 8,97 í aðaleinkunn.
Við athöfnina flutti hátíðarræðu
Lýður Guðmundsson, framkvæmda-
stjóri hjá Bakkavör hf., en einn
starfsmanna hans, Heiða Jóna
Hauksdóttir, brautskráðist að þessu
sinni. Ávörp fluttu einnig fulltrúar
nemendahópanna þriggja, þau Jak-
obína Sigurðardóttir, sem starfar hjá
Mónu ehf., Sigurjón Einarsson, sem
starfar hjá Vörumerkingu hf., og
Skúli Skúlason sem starfar hjá
Iþrótta- og tómstundaráði Reykja-
víkur. Rektor Háskóla íslands, Páll
Skúlason prófessor, stýrði braut-
skráningunni.
30 eininga nám
í rekstrarfræðum
Andrés Ólafsson, Arinbjöm Sigui’-
geirsson, Björg Jónsdóttir, Elín Sig-
ríður Ingimundardóttir, Guðbrandur
K. Jónasson, Guðrún Ruth Eyjólfs-
dóttir, Jakobína Sigurðardóttir, Ólöf
S. Björnsdóttir, Pétur Friðriksson,
Ragnai- Ragnarsson, Sigrún Kjart-
ansdóttir, Sigþrúður Guðmundsdótt-
ir, Steinunn Bjamadóttir, Þórarinn
Þórarinsson.
Rekstrar- og viðskiptanám
Aðalbjörg Lúthersdóttir, Andrea
Guðnadóttir, Áslaug Guðjónsdóttir,
Áslaug Pétursdóttir, Benedikt Egils-
son, Guðlaug Sveinsdóttir, Guð-
mundur Gunnarsson, Guðmundur
Pálsson, Guðrún Hansdóttir, Gunnar
Björnsson, Hákon Hákonarson,
Heiða Jóna Hauksdóttir, Helgi
Björn Kristinsson, Hermann Björn
Erlingsson, Hilmar Guðmundsson,
Jensína Valdimarsdóttir, Jón Ingi
Einarsson, Karl Garðarsson, Kristín
Björg Kristjánsdóttir, Magnús
Hjartarson, Pétur J. Jónasson, Sig-
ríður Helga Sverrisdóttir, Sigríður
Sigurðardóttir, Sigurjón Sigurðsson,
Skúli Skúlason, Soffía Jónsdóttir,
Sæmundur Alfreðsson, Sæmundur
Grétarsson, Viðar Austmann, Vigdís
Jóhannsdóttir.
Markaðs- og útflutningsfræði
Aiexander Lórensson, Anna Þóra
Gísladóttir, Áse Gunn Bjömsson,
Baldvin Örn Berndsen, Björn Helga-
son, Egill Örn Einarsson, Guðbjörg
Pálsdóttir, Guðmar E. Magnússon,
Guðmundur Óskar Guðjónsson,
Gunnar Hermannsson, Gunnar
Kjartansson, Gunnar Kristófersson,
Gylfi Guðmundsson, Helga Harðar-
dóttir, Huld Konráðsdóttir, ísleifur
Arnarson, Jakob Ingi Jakobsson, Jó-
hann Hafsteinn Hafsteinsson, Jó-
hanna Hansen, Jón Rafn Valdimars-
son, Jónína Ingvadóttir, Jónína Páls-
dóttir, Karl Geirsson, Lovísa María
Gunnarsdóttir, Ragnheiður Birgis-
dóttú, Sigurður Friðriksson, Sigurð-
ur ívarsson, Sigurjón Einarsson,
Steinþór Einarsson, Sölvi Ólafsson,
Valgerður Helga Schopka, Þorlákm-
Björnsson, Þorvaldur Olafsson.
------♦♦-♦-------
LEIÐRÉTT
Mesta fossasvæði heims
í FRÉTTATILKYNNINGU frá
Heimsklúbbi Ingólfs í blaðinu í gær
varð meinleg prentvilla sem breytti
merkingu málsgreinar. Þar segir að
Iguassu á landamærum Argentínu,
Paraguay og Brasih'u sé mesta „forar-
svæði“ heims en rétt er að það er
mesta fossasvæði heims. Biðst blaðið
velvirðingar á þessum leiðu mistökum.
Nafn hönnuðar
í FRÉTT um ný íslenzk húsgögn í
móttökusal Höfða í fasteignablaði
Morgunblaðsins í gær, var farið
rangt með nafn húsgagnahönnuðar-
ins í myndatexta. Þar var nafn hönn-
uðarins sagt vera Guðrún Zoéga. Hið
rétta nafn er Þórdís Zoéga, eins og
kemm’ fram í greininni sjálfri. Beðizt
er velvirðingar á þessum mistökum.
Á MYNDINNI eru hjónin Hólmfríður Þórðardóttir og Björn Jónasson,
sem varð fimmtíu þúsundasti notandiun í GSM dreifikerfi Landssím-
ans, ásamt Guðmundi Björnssyni forstjóra Landssimans og Þóroddi E.
Jónssyni á markaðsdeild Símans.
Yfír fímmtíu þúsund GSM
notendur hjá Landssímanum
www.simaskra.is
SÍMASKRÁIN
gefin út daglega!