Morgunblaðið - 01.07.1998, Page 47

Morgunblaðið - 01.07.1998, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 47 FÓLK í FRÉTTUM Kvikmyndir frá köldum klaka Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson KÁNTRÝBÆR er fínnskt bjálkahús upp á tvær hæðir. Stefan Laudyn er framkvæmdastj óri kvikmyndahátíðarinnar í Varsjá í Póllandi og kom hingað til lands fyrir nokkru til að kynna sér íslenska kvikmyndagerð ásarnt því að skoða landið. Ottó Geir Borg hitti 1 — V.VEST dansflokkurinn sýndi kántrydansa á opnunarhátíðinni. Kántrýbær opnaður að nýju FJÖLMARGIR samfögnuðu með Hallbirni Hjartarsyni „kántrý- kóngi“ við vígslu nýs Kántrýbæj- ar og færðu honum blóm og gjaf- ir í tilefni dagsins. Eins og kunn- ugt er brann Kántrýbær 21. október síðastliðinn og héldu þá margir að þar mundi kántrýæv- intýri Hallbjörns enda. Sú varð HALLBJÖRN Hjartarson þakk- ar byggingaraðilum og fleiri fyrir vel unnin störf og stuðn- ing í sinn garð. Stefan að máli á sýn- ingu skopmyndateikn- arans Andrzejs Mleczko í listasafni Kópavogs og spurði hann um kvikmyndir, Island og Pólland. VÞETTA er önnur heimsókn mín til Islands og ég mun dvelja hér í viku í þetta skiptið. Síðast þegar ég var hérna hafði ég aðeins tvo daga til umráða og auk þess var vetur, svo aðstæður eru talsvert öðruvísi núna og ætla ég gerast túristi og fara að sjá t.d. Gullfoss og Geysi. Friðrik Þór hefur einnig boðist til þess að fara með mér í skoðunarferð." Þú getur þess að kvikmynd Fríð- riks, A köldum klaka, hafí heillað þg■ „Já, einmitt. Kvikmyndir Frið- riks, Skytturnar, Bíódagar, Á köld- um klaka og Djöflaeyjan, voru sýndar á kvikmyndahátíðinni í Var- sjá fyrir nokkrum arum. Sú sem snart mig mest var Á köldum klaka, en myndmál hennar er stórfenglegt og það býr yfir henni kynngimagn- aður kraftur. Hún er einning ein besta landkynning sem ég hef séð og ákvað ég strax eftir að hafa séð myndina að égjjyrfti að koma hing- að og kynnast íslandi." þó ekki raunin. Nú hefur risið nýr „stærri, bjartari og betri bær“, eins og HalIbjörn komst að orði. Hinn 16. apríl var byrjað að reisa finnskt bjálkahús upp á tvær hæðir. Nú tíu vikum síðar er húsið tilbúið og Kántrýbær opnaður á ný. Húsið stendur á sama stað og gamli bærinn stóð. Er það hið glæsilegasta í alla staði og hefur á sér sannan kán- trýblæ. í húsinu mun verða rekin veitingasala sem áður ásamt kán- trýútvarpinu. Að sögn Hallbjörns kostar húsið milli 25 og 30 millj- ónir eins og það er í dag tilbúið til rekstrar. í tilefni af opnuninni bauð Hallbjörn til vígsluathafnar. Þar færðu margir Hallbirni kveðjur og árnaðaróskir, sóknarprestur- inn Guðmundur Karl Brynjars- son blessaði húsið, starfsfólk þess og gesti. Nokkrar stúlkur sungu syrpu af lögum eftir Hallbjörn og dansflokkurinn V.Vest sýndi kán- trýdansa. Hljómsveitin Lukkulákarnir flutti tvö af lög- um Hjallbjörns og söng hann sjálfur með hljómsveitinni seinna lagið við góðar undirtektir við- staddra. Hallbjörn þakkaði síðan öllum þeim sem að byggingu hússins komu og öllum þeim sem veittu honum stuðning á einn eða annan hátt og sagði meðal ann- ars: „Það er ljóst að þetta hús hefði aldrei risið nema fyrir hvatningu og stuðning ótrúlegs fjölda fólks um allt land, fólks sem ég þekki ekkert en virðist ekki vera sama um það sem ég er að gera. Því vil ég segja við þetta fólk það sama og oft hefur heyrst í auglýsingum frá Kántrýbæ, en nú af enn meiri sannfæringu en áður: Kántrýbær er bærinn þinn.“ -POSTVERSLUNIN SVANNI Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 130 Reykjavík, sími 567 3718 - Fax 567 3732 Föt fyrir verðandi mæður 15% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18. Lokað á laugardögum í sumar. N°7 Maskarar -/ Lengja ogþykkja sérstaklega 'í Klessast ekki ■L Fvrir viðkvæm augu/linsur ■/ Tárhelílir Kr. 795,- Fívsí íujHitckiim jnnu Morgunblaðið/Golli STEFAN Laudyn framkvæmdastjóri kvikmyndahátíðarinnar í Varsjá. Hefurðu horft á aðrar íslensk- ar myndir? „Ég fór á fund með Breka Karls- syni hjá Kvikmyndasjóði íslands og hann lét mig fá níu spólur með ís- lenskum myndum en ég mun ekki hafa tíma til þess að horfa á þær fyrr en ég er kominn til Varsjár. Þegar ég er búinn að horfa á þær mun ég ákveða hvaða myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í október. Há- tíðin, sem stendur yfir dagana 1.-12. október, er alþjóðleg og er þetta í 14. sldptið sem hún verður haldin og mun einn af dagskrárliðunum verða yfirlit yfir kvikmyndagerð á Norður- löndum. Auk myndanna verða nokkrir norrænir kvikmyndagerðar- menn viðstaddir og er ætlunin að koma af stað umræðum um hvemig dreifingu og markaðsetningu mynda frá smáþjóðum er háttað og held ég að við munum læra mikið af félögum okkar frá Norðurlöndum." Þurfa myndirnar á hátíð- inni að vera nýjar? „Nei, aldur myndanna skiptir ekki máli. Einu skilyrðin eru að myndin hafi ekki verðið sýnd í Pól- landi áður og þar sem ég sé um val- ið á myndunum komast aðeins þær myndir að sem mér líkar. T.d. ein af myndunum sem verður sýnd á hátíðinni er heimildarmyndin „Rokk í Reykjavík". Ég frétti það að Björk væri í henni og þar sem hún er mjög vinsæl í Póllandi er þetta mjög áhugaverð mynd fyrir aðdáendur hennar.“ Ertu búinn að horfa á myndir frá hinum Norðurlöndunum? „Nei, ísland er fyrsta landið sem ég kem til, en ég á eftir að fara til allra hinna landanna og velja mynd- ir þaðan.“ Áttu von á því að koma aft- ur hingað? „Ég vona að þetta sé ekki síðasta ferð mín til íslands, það væri gaman að kynna pólska kvikmyndagerðar- menn og aðra listamenn fyrir ís- lendingum.“ alla fimmtudaga í VIÐSlOFn MVINNULÍF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.