Morgunblaðið - 01.07.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.07.1998, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓIABÍÓ HASKOLABIO 3 aujiigill -Wgrijglfcli .VííMíjBi ^-ut3%i iMJÍi3kj P NÝTTOG BETRA *A<„4- Alf.ib.ikk.i Q, siml 587 8900 og 587 8905 DENNIS QUAID DANNY GIOVER Haijn cr fgs a sHóð BfÉpsIta l& :!s‘ ÞAU GERÐU TH£ FUGfTíVt, Oit HARD. ALIENS OG TERMINATOR OG NÚ FÁUM VIÐ SWITCHBACK Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 Bii4.Tnrnr,rTAi Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11.05. Sýnd kl. 5. ísl. tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. «niDKm Sýnd kl. 7. BKtM&BtHniSS r«aotT Sýnd kl. 5 og 7. www.samfilm.is ■rm.T gönguskór Meindl Island herra- og dömuskór Gönguskór úr hágæða leðri. Gore-tex i innra byrðl og góð útöndun. Vibram Multigriff sóli. -góðlr í lengri göngu/eröir. • -ferðin gengur vel á Meindl ÚTILÍF GLÆSIBÆ • SÍMI581 2922 Gleðidagur á sorglegum grunni BRANDENBORGARHLIÐIÐ er ÞAÐ VAR sannkölluð kjöt- hluti af leiðinni sem þessar álfa- kveðjuhátíð sem ríkti á stræt- verur gengu í Berlín á gleðidegi um New York-borgar á „Gay homma og lesbía. Pride Day“. HINN árlegi baráttudagur homma og lesbía „Gay Pride Day“ var haldinn hátíðlegur í Berlín og New York sl. sunnu- dag «jg ef til vill víðar um veröld- ina. A íslandi hefur þessi dagur stundum verið haldinn hátíðleg- ur meðal samkynhneigðra og þá ganga um 100-200 manns niður Laugaveginn og fara svo á ball um kvöldið. „Þetta er eiginlega sæt fjölskylduhátíð, smá viðleitni til að minna á að við erum til,“ segir Páll Óskar í viðtali við Morgunblaðið. Hann er mjög fróður um þennan dag og hvers vegna 27. júní er sá dagur sem víðast hvar'er baráttudagurinn. „Það voru Stonewall-uppþotin sem áttu sér stað þennan dag ár- ið 1968 og er síðan merkisdagur í jafnréttisbaráttu homma og lesbía. Það er bar í New York sem heitir Stonewall sem var og er samastaður drag-drottninga þar í borg. Á þessum tíma var sí- fellt verið að handtaka samkyn- hneigt fólk fyrir það eitt að vera til, það rekið úr vinnu og samfé- lagið gaf þeim skýrt til kynna að þau væru annars flokks þegnar. Enn verr farið með drag-drottn- ingarnar, en lögreglan kom oft á Stonewall-barinn og dýfði jafn- vel hausnum á þeim ofan í óhrein klósett.“ Risaslagur í New York Drag-drottningarnar höfðu löngum litið upp til leikkonunnar Judy Garland og líta á hana sem möinmu sína. Hún deyr úr eitur- lyfjaneyslu og þetts kvöld, eftir jarðarftirina, voru drag-drottn- ingarnar á Stonewall ekki í sem bestu skapi. „Þegar lögreglan mætir enn og aftur á svæðið til að lumbra á hinum langþreyttu drottningum ákveða þær að standa á móti þeim og lemja lögguna í klessu með háu hælunum. Sem endaði á því að löggan Iæsti sig inni á barnum af hræðslu. Drottning- arnar rifu þá upp stöðumæli og notuðu sem slagbrand á bar- hurðina og kveiktu í. Þetta var fyótt að kvisast út og brátt voru 200 þúsund manns í slag þar fyr- ir utan. Þetta var í fyrsta skipti sem jafnréttisbarátta samkyn- hneigðra kom í heimspressunni. Og fólk varð mest hissa á hve margir eru samkynhneigðir." Eitruð þögn Páll Óskar hefur komið á þennan merkilega bar í New York auk þess að taka þátt í göngunni sem er gengin frá mið- bæ Manhattan að Greenwich Village. „Gangan tekur alls sjö klukku- tíma enda er um ótrúlega mikinn mannfjölda að ræða. Þarna koma allra þjóða kvikindi og allir sem hlut eiga að máli, eins og fjöl- skyldumeðlimir. Þetta er frelsis- hátíð sem líkist kjötkveðjuhátíð- inni í Rio de Janeiro. Þetta er mikill gleðidagur þrátt fyrir að atburðirnir að baki séu mjög sorglegir. Þegar ég tók þátt í þessari göngu fannst mér hápunkturinn vera þegar allir stoppuðu, stóðu með hnefann á lofti og þögðu í 1 eða 2 mínútur. Mér fannst sú þögn frekar eitruð og mjög tákn- ræn fyrir þá þögn sem ríkir í sambandi við samkynhneigð og þá þögn sem sumir samkyn- hneigðir kjósa að lifa í,“ sagði Páll Óskar um þessa sérstöku lífsreynslu. ÞESSI skraut- legi náungi tók þátt í bar- áttugöngunni í Berlín á laugardaginn. Önnur dóttir Stallone fædd LEIKARINN Sylvester Stallone og eiginkona hans, fyrir- sætan Jennifer Flavin, eignuðust sína aðra dóttur og hefur henni verið gefíð nafnið Sistine Rose. Dóttirin fæddist á sjúkrahúsi í Los Angeles á laugardag og í yfirlýsingu frá vöðvabúntinu segir hann þetta vera mikinn gleðidag fyrir fjölskylduna. Stallone og Flavin eiga fyrir dótturina Sophiu Rose sem verður 2 ára í ágúst en auk þess á Stallone tvo stálpaða syni af fyrra þjónabandi. STALLONE og Flavin með eldri dóttur sína, Sophiu Rose.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.