Alþýðublaðið - 04.04.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 04.04.1934, Side 1
Meyjaskemman Hljómsveft Rfíykjavlhgr: leikin annað kvöld, fimtu- dag kl. 8. Aðgöngumiðar í dag í Iðnó kl. 4—7 og á morgun frá 1. HM i . jli ^ÆXV. ÁRGANGUR. 137. TÖLUBL. &AOBLABIB luaar tt sBa iMa á*s» kt. 3—4 stMagta. AakrtltaeJsta tcr. 2,60 6 ns&noðt — tu. 5.00 tyrfr-3 outnu3i, ei gte.'tn et tyrtrtntca. f tauiisiiOlu kaatar blaSiO lð un. V!KUBLAE»B feamur St & bverjnm miðvfltudegl. >«6 kastar eðeln* kr. 5.00 <i drt. 1 pvt blrtast r.Uar heistu BreiiiRr. er blrta't l dagbisðíriu. Irítlir cg vtlsuyílrtlt. RETSTJÓRN OO AFQHEIfiSLA Álpýha- ðteðslnB er vtrt HverfisgOtu nr. 8— tð. SlMAE: 4S99- afsrelöslu og outfljstnffar, ÍSS!: ritstjdm (Innieudar (réttiri, 4302: ritstjórt, 4803: ViítjJátronr 3. VílhJAlmsson, bla&araaður (heitaa), Sbksud* Aagetnisoa, btaOamaður. Framneavottf (3. 4984: P tt VUIdaaMunsou. ritttJSrt. (heinrit). 2337: SigurOur Júhannesson, afgrsíöslB- og BBgtýslngastiSrt föeltnai, 43ÍB: preatír.iiSian. MIÐVIKUDAGINN 4. apríl 1034. BSTSTJððai: ». m. VALOBHAHSSON DAGELAB OG VIKUELAÐ ÚTOBPANDl: ALÞÝÐUFLOKKURINN Burt með bankaeftirlitsmanninn Jakob Mðller! Hann heflr svikist nm starf sitt f 10 ár, en----------------------------- Sjómeffiii i ðaufaborgsSofiia útgerða* tekið fyrir það kr.160,463,97ár ríkissjáði *éia« tn siidveisa b«r via iand. Alþýöublaðið er eina blaðið í Reýkjavík, siem hefir upplýst, rætt og átalið yfirdráttarsvik pau, sem uppvíst hefir orðið umfí báð- um bönkunum og hefir giert kröfu tii fyllstu rannsóknar þeirra og pjófniaðarmálsins í Landsbankan- um, íhaldsblöðin hafa dregið úr máliinu, pað sem þau hafa gietað. Morgunblaðið hefir lítið um pað rætt 'Og þó aðailiega til að draga fjöður yfir pað, en stjórnmála- ritstjóri VíSis, Jakob Möller, hefir eytt mörgum greinum til piess að svara greinum Alþýðublaðsins um málið, og hefir hann varið svikin af fremsta megni. Hann hefir jafnvel reynt að bera þa* blákalt fram, að þeir seku séu 'á engan hátt ámælisverðir. Peir hafi greitt bönkunum pað fé, sem þeir hafi svikið út úr þeim, en söku- dólgurinn sé raunveru’ega ég, sem hafi, sem bankaráðsmaður, vitað um þessa svikakeðju í Lands- bankanum milli sumra gjaldker- anna og forstjóra Mjólkurfélags- ins og hafi pó pagað yfir öllu! Ég hefi ekki skrifað annað í blöðin um þessi bankamál en fyrstu greiniha um svikin í Ot- vegsbankanum og hana undir fulilu nafni, en er, eins og flestir hæjarbúar, yfirlieitt fyllilega sam- þykkur greinum Alpýðublaðsins um pessi svikamál og tel nauð- synllegt að engri hlífð sé beitt við rannsókn pieirra, ef niokkra bót á að vera hægt að ráða á þessari fjármálaispillingu. Mér hefir pó pótt gaman að Jakob Möller, er hann hefir skrif- aö langar greinar í Vísi „gegn greinum Héðins Valdimarssonar“, siem ha:nn hefir skírt greinar Al- þýðublaðsinis, og hvernig öll við- leitni hans gengur út á að dragia persónu mína inn í þessi svika- mál. Ég hafði hugsiað mér að svara stuttlega pví atriði, að már hafi verið kunnugt um pessi svikamái gjaidkera Landsbankaus og forstjóra Mjóikurfélagsins oig annara, og hefi haft tíima til pesis nú um páskana. Þiessi svikakeðja komst ekki upp fyr en við lögreglurannsókn- ina, siem bankastjórnin bað þegar um út af seðlahvarfinu. Endur- skoðunin hafði fyrir pann tfima ekki orðið vör við og gert at- hugasemd um netma eina einustu ávísun frá Mjólkurfélaginu, að upphæð 15 000 kr., siem legið hafði í 20 daga óinnleyst hjá gjaldkera, þegar talið var í nóvember s. 1. og sú ávíisun var pegar greidd, er pess varð vart. Það var alvarleg mlsfella, en purfti ekki að vera svikaemi. Að slík iánsviðskifti milii gjald- kera og Mjólkurfélagsins tíðkuð- ust, yar því mér (og sennilega öllum hinum bankaráðsmönnun- um og bankastjórunum, þar á mieðal Magnúsi Jónssyni og Jó- hannesi Jóhannessyni, flokksm,cnn- um Jakobs Möllers) með öllu ó- kunnugt um, hvað pá heldur um hin önnur margvíslegu svik í sambandi við pessar ávísanir og aðrar, sem uppvíst hefir orðið við lögreglurannsóknina. Það er pví engmji fótnr fyrtr peirrit ú- rás, sem Jakob Möller T\eynir að beina g\egn mér sem bankjmds- mmni lum fyrirfrain vitneskju og pcrr<af leibandi me'ðsekt i pess- wn svikamálum,, enda er það ekki mitt starf að telja sjóð gjaldkera Landsbankans, heldur starf encl- urskoðsnda. En auk endurisfcoðenda bankans er yfirendurskoðun og sérstakt eftirlit með tilliti til sviika falið sérstökum hálaunuðum 'emb- ættismianni, sem er eftirIíl‘sma7A urtmi með bönkum og sparisjóð- umi, Jakob MöU\er. Hanfi á að Jakob Möllier hefir pannig á 91/2 ári verið greitt fyrir eftirlitsstarf- ið 160 463 kr. 97 mr. úr rí,kis- tielja í sjóðum banka og spari- sjóða öðru hvorU á óvæntum tím- um og hafa gagngert eftirlit með höndum til þess að girða fyrir og koma upp um svik í peninga- st'Ofnunum landsins. Hvernig er um stofnun þessa embættis pg starfrækslu Jakobs Möllers á pví ? Embætti petta var á sínum tíjmia j skapaö handa Jakob Möller 0g veitt lionum í pólitiskum hrossa- kaupum hans við Framsóknar- fliokkinn. Það er launað stórum mun betur en ráðherraembættin, og á að vera trygging fyrir pví, að upp komist pegar um svik i bönkum og sparisjóðum, ef pau k'oma fyrir. Ég hefi beðið fjár- málaráðuneytið um upplýsingar um, hve mikið fé Jákob' Möller hafi verið greitt vegna peasa emb- ættis úr ríkissjóði, síðaft hann tók við því, 0g hefi ég feng^ð þær.. Hiefi ég beðið ritstjóra Alpýðu- blaðsins að sýna eftirlitsmannin- um þá kurteisi, að setja ramma í blaðið utan um svarbréf ríkis- bókhaldsins pessu viðvíkjandi, og fylgir pað hér á eftir: sjóði. Af pessu eru rúm 14 pús. kr. ferðakostnaður; en rú,m 146 EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í rnorgun Frá Stokkhólmi kemur sú fregn, að 200 sjómenn í Gautaborg hafi stofnað útgerðarfélag með þvi markmiði að efna til síldveiða í stórum stíl við ísland. Félagið ætlar að hefja starf- semi sína þegar á komandi suimri. og er hlutafé þiess mörg hundruð þúsund krónur. STAMPEN. á árii, og hafa launin þó komist upp í 17 800 kr. eitt árið. Eftir að Jakob varð leiður á skemti- ferðum um landið, hætti hanu þeim, og 4 síðustu árin hefir hann ekki farið úr bænum „í eftirlit", nema -1932, þegar hann flýði til Austfjarða og f-aldi sig þar meðan íhaldsmenn voru að ganga frá því, að Pétur Halldórsson yrði fram- bjóðandi þeirra í Reykjavík, í stað Sigurðar Eggerz, hins gamla, samherja Jakobs, sem hann hafði liofað að sjá um að yrði í vissu framboðssæti hjá íhaldinu í bæn- iun. Til pessa feluleiks fékk Jak- ob 500 kr. ferðakostnað. Starf hefir „eftirlitsmaðurinn“ ekkert leyst af hendi á tímabil- inu, annað en að vera stjörnmála- ritstjóri Vísis og verja par af al- efli alla fjármálaóreiðu, sem fram hefir komiö í landinu í peninga- stofnununum og útan peirra. Það kveður svo ramt að pessu, að hann hefir ekki komið í aðalbank- ana. Landsbankann og Útvegs- bankann, svo mörgum árum skiftir, til pess einu sinni að hafa eitthvað yfirskinseftirlit, hvað þá heldur i spari,sjóðina flesta, sem pó hafa lenga „kunnustumenin" til endursfcoðunar. Þó er rétt að geta pess, að ein undantekning er á þessu. Þegar Islandisbamki varð i árisbyrjun 1931 að stöðvá greiðslur og varð gjaldþrota, va'r í snatri gripið til Jakobs Möllers, og gaf hainn peg- ar í stað út ixmga skýrslu um hag bankans. Lýsti „eftirlitsmað- urinn“ því yfir, að bankinn ætti fulílikomlega fyrir skulclum, alt í pví skyni að bankinn (hluthafar hans) yrði styrktur til að halda áfram störfum roeð óbreyttu fyr- irtoomiulagi. Reynzlan hefir sýnt, aðjslandsbanka vantuði pá 6 mtlj. kröna týl <að <etga fyrir skuklum- Á pessu eftirlitstímabili Jafcobs Möllers hefir hver sjóðþurðin og (Frh. á 4. síðu.) Héðinn Valdimai-sson, 5 RÍKISBÓKHALDIÐ Reykjavík, 24/3. 1934. Hr. alpm. HéÖinn Valdimarsson, Reykjavlk. Samkv. tyfirmælum hr. Páls E. Ólasonar, skrifst.stjóra, sendist yður hér með yfiriit yfir Iaun, dýrtíðaruppbót og ferðakostnað hr. Jakobs Möller, bankaeftirlits- manns. ► ► ► V y La' n: Dýrtiðaruppbót: Ferðakostnaður: Samí 1 : 1924 (frá 1/6.) 5 833,31 3 033,36 2 379,80 11 246,47 1925 10 000,00 7 800,00 1 239,00 19 039,00 1926 10000,00 6 733,00 2 241,00 18974,00 1927 10 000,00 4 400,00 2 500,00 16 900,00 1928 10 000,00 6 000,00 2 500,00 18 500,00 1929 10 000,00 6 000,00 2 779,50 18 779,50 1930 10 000,00 6 000,00 16 000,00 1931 10 000,00 5 625,00 15 625,00 1932 10 000,00 2600,00 500,00 13 100,00 1933 10 000,00 2 300,00 12 300,00 95833,31 50491,36 14139,30 160463 97 Yfirlitið nær frá því, er bankaeftirlitsmaðurinn fékk fyrst laun úr ríkisisjóði, 1. . júní 1924, og til árslioka 1933. ' . L Ríkisbókhaldið Mctgnús Björnsson. (Sign.) Nazistar flytja vopn til Harrokko. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun Duiarfult pýzkt eimskip hefir látið úr höfn í Rotterdam í Hol- landi mieð vopnafarm og 10 nazista, o,g ætlar pað til Mar- rokko. Skipstjórinn hafði gefið í skyn, að skipið ætlaði til Afríku, og hefðu nazistarnir í huga að leita að guM- og platíinu-námum þar, en nazistarnir höfðu skýrt hafnar- yerkamönnunum í Rottierdam frá pvi, að tilætlun peirna væii að sietja á st'OÍn nýja pýzka nýlendu. Franska utanrfkisráðuneytið lætur rannsaka málið. STAMPEN. ELDGOSIÐ: Niðdimt vegna ðskufalls í Horna- firðl Aipýðublaðið átti viðtal við Núpsstað í morgun. Þar var öskufall í gærkveldi og í nótt, en ekki bar mikið á því, pví að par er nú alauö jör.ð. Flóðum í Skeiðará og Núps- vötnum er nú lokið, og eru vötnin óvenjulega lítil. Frá Hornafirði barst sú fregn í gærkveldi, að par væri niðdimt vegna öskufalls og að ekkert \heyrðást í útvarpi sökum trufl- ana frá eldgosiUu. Á Norðfirði telja menn sig hafa séð eldbjarma yfir suðvestur- fjöilum i fyrrakvöld. Hannes Jónsson póstur á Núps- stað í Fljótshverfi fór síðastur manna austur yfir Skeiðarársand, áður en Skedðará hljóp, og varð teptur i Skaftafelli. Siðast liðinn laugardajg liagði hann á Sbeiðarár- jökul og hafði fylgd frá Skafta- felli vestur á miðjan jökulinn). Var hann síðan éinn pað Sem eftir var lieiðiarinnar og komst heim til sín að Núpisstað eftir 18 stunda för. Dimt var pá í löfti, svo að (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.