Alþýðublaðið - 23.12.1920, Side 1

Alþýðublaðið - 23.12.1920, Side 1
Alþýðublaðið öeíiö út mi A.Iþ ýðuflokknum. 1920 Fimtudaginn 23 desember. 296 tölubl. €rlenð simskeyti. Khöfn, 21. des. Irlandsiuálin. Biaðið ,Times“ scgir, að full- <sríst sé um frarogaag heimasijórn- arlaganna írsku sem ákveði sér- stakt þing f Ulster. Búist er við að lögin öðlist gildi f vikuiokin. Lioyd George hefir neitað því við Flannagan, að semja við Val œra, því það væri hið sama og að viðurkenna frska lýðveldið. M^cready hershöfðingi, hefir látið það boð út ganga, að hver sá íri, sem brjóti umsáturslögin, sem nú gilda í í landi, verði dæmdur tii dauða. Þeir, sem o'ska að fá heimkeyrðar vörur fyrir föl, eru heðnir að kaupa þœr eigi siðar en 23. þ. m. Pantanir er siðar koma geta liklega eigi orðið afgreiddar fyrir jól. JOanósverzluniti. *37erólœ££un. Kaupið sykur þar sem hann er ódýrastur og beztur. — Vér seljum beztu teg- undina fyrir kr. 1,15 pr. */2 kg- cJSa upJilag tffiayRvifiinga Laugaveg 22 A. Sími 728. Brysselfandinnmt werdur slitið á roorgun. Þýzka- land hefir farið þess á leit, að þvf yrði skilað aftur einkaeignum (Þjóðverja criendis ag sömuleiðis íþýzka verzlunaiíiotanum. Eongnr og drotning korou í dag heim úr ferðalag sfnu. Valera. Sfmað er frá París, að Valera xé bominn til Cherbeurg, lm daginn og veginn. Lahs prestaköll. Barð I Fljöt- ara og Kálfholt f Rangárvalla-pró- fastsdæmi. Bæði verða veitt frá i. jánf n. k. Íslandsbnnbí skuldaði erlend- um bönkum 12 miij. 261 þús. 908 kr. 28 aura 31. okt. sl. A sama tíma átti hann inni hjá er- lendum bönkum kr. 892,093,05. Víxlar voru hátt á 29. miljón kr. Seðlar f uraferð 10 miij. 830 þús. 980 kr., sem málmtrygðir eru með 4 milj. 111 þús. 546 kr., að sögn bankans. Varasjóðurinn er tæpar 3 milj. 800 þús. kr. Til hornleikarafiobks áætlar Akureyrarbær 400 kr. Það er eins mikið eins og ef Reykavík léti 2500 kr. til hins sama (( stað 1000 kr. sem veittar voru á næst sfðasta fundi). Frétt. Eyjólfur verður í Nýja Bíó f kvöld, uppi. Hann er enn- þá með skeggið. Ingi Lárnsson tónskáld af Seyðisfirði dvelur hér um þessar mundir f iækniserindum. Segir hann að tfðin hafi verið óvenju góð á Austurlanði. Kvenfólk hafi verið i berjamó þegar tvær vikur voru af vetri. íogi Lárnsson hefur samið ýms lög upp á sfðkastið, sem eru óút- komin enn. 1 Áknroyri er jafnað niður næsta ár rúmum 109 þús. kr. Þrettán prentsmiðjnr eru nú á íslandi, en af þeim eru ekki nema tfu starfandi, þar af 5 hér f Rvfk. JólanieBSur í dónikirkjunni: Aðfangadagskvöld kl. 6 séra Bjarni Jónsson. 1. jóladag kl 11 biskup- inn, kl. 2 séra Bjarni Jónsson (dönsk messa), kl. 5 séra Fr. Frið- riksson. 2. jóladag kl. 11 séra.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.