Alþýðublaðið - 07.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 7. april 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Slinar: 4t>00: Afgreiðsla, augiýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!>02: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj. S. Vilhjálmss.I(heima). 4!>05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Jakob Mðller einn og srfirgefinn Pað Ser ekki hjá því, að al- menningur hafi veitt því athygli, að svo ieinmana er Jaktob Möll- er orðinn upp á siðkastið, að aðalmálgagn pess fLokks, sein mest heiÍT hampað honum til skamms tima, gierir ekki minstu tilraun til að verja hann eða at- Serli hans, pegar pað er dregið fram í dagsljósið. Petta sannaT, að stór hluti í- haldsfliokksins er ofðinn hræddur við pá mynd, er Jakob MölLer sýnjr . a:f sómatilfinningu Sjálf- stæðiisfliokkisins og mienningu pieirrar ríkisstjórnar, sem heldur manninum uppi mieð púsundum króna launum fyrir ekkert starf. Og petta er ekki að undra. Morgunblaðið veit, að Jakob MöHer hefir alt af verið verziun- arvara,. Kjósendur Sjálfstæðáis- flokksins, og pað miklu fleiri en peir, sem strikuðu hann út við síðustu tvennar kosningar, vita, að hanin er ekki einungis snikju- dýr á pjóðfélaginu, heldur er hann einnig sníkjudýr á Sjálf- stæðisflokknum. Það ter svo kunn saga, að ó- parfi er að segja hana, að Sjálf- stæðisfLokkurinn hefir orðið að kmpa Jakob Mölier í hvert eitt og einasta sinn, sem hamn hefir purft á honurn að halda, og pó hefir hann aldrei getað' treyst honum tii fulls, og pað hefir pó aldrei verið af pví, að hann hafi ekki viljað ganga eins Langt og í- haldið í aindstöðu sinni við heil- brigt réttarfar í Laindinu og hags- munamál alpýðustéttanna. Og víst ier um pað, að um tíma var pað trú manna, að pað væri Jakob Möller, sem bæri í einn vissan stjórnmálamann, andstæð- ing íhaldsins, ýmsar fyrirætlaniix pess. Ihaldið klæjar pví undan Jak- ob MöLLer — og pess vegna er hann ekki varinn af Morgunblað- inu, aðalmálgagni pess. Pað minnist iekki á hann. Það ier hins vegar engin furða, pó að Vísir verji hann. Það blað á Jakob MölLer, pó að pað sé að vísu engi'n eign orðin. Og einmitt vegna pess, að Jak- ob MölLer á blaðið, er pað orðið í svo miegnu óáliti, að enginn miaðlur vill skrifa í pað uindir fullu náfni jafnvel ekki Jakob MöILer — af pvi að hann veit, hversu óvinsælt og ómerkiiegt blaðið er. ALÞ Ý 9ti B LA ÐID VinDutími sendisveina ákveðinn al bæjarstjórn. Samtök verkamanna og sjó- manna hafa eftir langa og harða baráttu fengið ákveðinn hámarks- vinnutíma. Togaravökulögin ákváðu vinnu- thna sjómanna. Og ákvörðun Dagsbrúnar um afnám nætur- vinnu vorið 1930 ákvað fyrsta sinni vinniutíma værkamanna. Þetta voru stórfeld spor í bar- áttu verkalíýðsins fyrir medra menningarlí'fi stéttarinnax. Það vax fyrsti sigurinn yfir peim preel- dómsöflum, sem jafnframt pví að beygja líkamlegt pnek verkalýðs- ins sLjóvgaði andlégt prek hans og Lokaði hann úti frá menning- imni. En pótt eÍTLkennilegt megi virð- ast, urðu börnin útundain í pess- ari baxáttu. Ber pjóðfélagið sem hieild ábyrgð á pvi, og pá ein- göngu pau ráðandi öfl. Baraaprælkun var lögvemduð á íslandi. Sendisveinarnir, sem eru á aldrinum 10—16 ára, hafa um áraraðir verið prælkaðir misk- unnarlaust og vinnutiími pieixra oft verið alt upp í 12 klst. á sólarhrimg. Undir leins og Sendisvei'nafélag Reykjavíkur var stofnað og á- hrifa fxá stéttasamtökum allrar alpýðu fór að gæta í pvi, hóf pað baráttu fyrir pví, að vinnutiimi sendisveinanna væri styttur. Fýr- ir ári eða tæpu ári skrifaði sfjóm S. F. R. bæjarstjórn bréf og fór fram á pað, að bæjarstjómin not- aði sér heimiid pá, sem gefin er !í l’ögum,, ter Jón Baldvinsson fékk sampykt á pingi, um takmörkun vinnutíma sieudisveina. Með bréfinu sendi félagið upp- kast að reglugerð um petta. En bæjarstjóm hefir sofið á máldnu allan piennan tíma, og var pað aðallega að kenna pví, að Jakiob MöLLer sveikst um að gera pað í xnáLinu, sem bæjarstjórn hafðj falið honum. Er pað ekki í fyrsta skifti, sem pessi maður gerist pröskuldur á vegi aipýðu- fólksáns hér í Reykjavík. En loks á síðasta bæjarstjórnar- fundi var málið tekið til úrslita1- Var í pví ekki farið að tilJög- um S. F. R. og vinnutíminn liengd- ur frá táliögum pess. Samkvæmt sampykt bæja. Það hiefir kveðið svo ramt að pessu hrakandi áliti blaðsiins, að jafnvel miklu fleiri en peir, sem hafa strikað Jakob Möller út við sí'ðustu tvennar kosningar sam- tals, hafa strikað blaðið út af heimilum sínum. Enda væri annað óeðlilegt. Blaðið er óhedðarlegt og óhæft, Það ver hvers konar óheilnæmi, jafnt í stórum opinberum málum og í smáum málum, og svo er pað sérstakt málgagn manns, sem hefir ekki flökrað við pví, að taka á móti 160 púsund krónum á fáum árum úr ríkissjóði án pess áð vinna á neinn hátt fyrir pví. Annars ber Sjálfstæðisfliokkur- inn ábyrgð á pessari óhæfu — og pað er sama pó að Mgbl. reyni að dylja I>að mieð pvi að pegja. Jakiob Möller er kolsvart brennimark óreiðu og svika á SjálfstæðisifLokknum. ** stjömar ier vinnutími pessara yngstu verkamanna ákveðinn pannig, að pieir, sem eru á aldrin- um 12—14 ára, skulu ekki vinna Jiengur en 8 klst. í sólarhring og að pieir, sem eru á aldrinum 14 —16 ára, skuli ekki vinna lengur en 91/2 klst. Þá var enn fremur sampykt, að sendisveinar skyldu iekki hætta vinnu síðar að kvöldi en 1 klst Jeftir lokunartílma búða nema kvöld fyrir fridag, pá skulu peir vera hættir vinnu 2 klst. eftir Lokrmartíma. En miðlunar- tiLLaga frá St. J. St. um 1/2 klst. eftir Lokunartilma og 1 klst. fyrir frídaga var feid. Það bar við á fundinum, að fulltrúi kommúnista kom fram með tiliögu um að vinnutilminni yrði k&ngri, en gegn pví stóð í- haldið af pví að pað hafði áo.ur bitið sig í nokkuð lægri vinnu- tíma. Auk piess kom sarni maður með lævisiega tiHögu, sem, hefði hún verið sampykt, hefði orðið til pess að ráðuneytið hefði neit- að að staðfesta reglugerðina! Þrátt fyrir pað pó að S. F. R. hafi ekki fengið pað sampykt, stem pað lagði til, verður að skoða piessi úrslit sem mikinn sig- ur fyrir piessi ungu samtök. Vinnutiími stendisveina er nú á- kveðinn og má aldrei fara fram úr 8 og 9Ve klst. Tvo sigra ekkj veigalitia heíir S. F. R. unnið á piessu tæpa ári síðian sendisveinarnir hættu að hlýða forsjá nazistans frá Ási: Slysatryggingu sendisveina og lækkun á vinnutí’manum og lög- sikipaða takmörkun hans Áfram á pessari braut! Stjórnarráðiö hafði farið fram á pað við bæjarráð Reykjavikur, að paö gierði uppástun'gu um meðiag til óskilgetinna barna frá 14. maí 1934 ti'l jafnLengdiar 1937. Meirihluti bæjarráðs, fulltrúar ihaldsins, sampykti að leggja til að mieðlögin héldust óbreytt. En pau hafa verið panuig: Fyrir böm 1—4 ára 360 kr. á ári — 41—9 — 300 --------— — 9—14 — 330 — - — — 14—16 — 150 — - — Á hæjarstjórnarfundi í fyrra- kvöld urðú töiuverðar umræður um pietta, og fl'utti St. J. St. fyrir hönd ALpýðufLokksfulltirúanna breytingartillögur við tiliögur í- haldsinis, og voru pær sampyktar. Samkvæmt peim tillögnlm legg- ur hæjarstjórnin til að meðlögin verði: Fryr börn 1— 4 ára 360 kr. — 4— 9 — 400 — — 9—14 — 480 — 14—16 — 300 — Auk AlpýðufLokksfulltrúanna grieiddu pau Guðrún Jónasson og Bjarni Benediktsson atkvæði með pessari hækkun á meöiögunum, en Jakob MölLer og allir hinir í- haldsmiennirnir greiddu ekki at- kvæði mieð. Veltur nú á pvi, hvort Magnús Guðmundsson eyðileggur fram- gang pessa sjálfsagðia mannúðar- j máls. Kanp 00 kjör í opinberri vinnu Hváðaniæfa af landinu berast frtegnir ium ákveðin samtök verkamanna um að standa fast saman run pað, að kröfuT lands- fimdar Alpýðusambands íslands um verklýðsmál nái fram að ganga. Hefir mikill fjöldi verk- lýðsfélaga haldið fundi til að raeða um kröfurnar, taka afstöðu til pierrra og undirbúa baráttuna fyrir framigangi pieirra. Hafa sum félög náð samtökum með bænd- um', er stunda opinbera vinnu á vorin, og eru peir ekki síður á- kveðnir í baráttunni fyrir kröfum iandsfundarins en verkamennirnir. Kommúnistar hafa reynt á peim stöðum, sem peir eiga einhverja fylgismenn, að spilla fyrir sam- heldni verkamanna pg bænda en peim stéttarsvikatilráunum hefir verkamönnum tekist að kæfa ful'lkomlega, svo að segja má, að kommúnistum hafi hvergi tekist ætiun sín, að spilla sam- heldninni. Hér fier á eftir bréf frá Verk- Íýðsfélagi Austur-Húnvetninga á Blönduósi til Alpýðublaðsins, og er pað gott dæmi um samtaka- styrk verkamannia: Verklýðsfélag Austur-Húnvetn- inga, BLönduósi, hélt fund s. 1. pri'ðjudagskvöld. Fyrir fundinum lá áskorun frá ,,Verklýðssambandi Norðurlands" um að senda full- trúa á „ping“ V. S. N., sem aðal- Lega á að ræða um kaup og kjör í opinberri vinnu, sem Lands- íundur Alpýðusambandsins er ný- búinn að ganga frá. Um petta mál var eftirfarandi ti'l'laga sampykt með yfirgnæfandi xnieiri hluta atkvæða: „Ot af áskorun V. S. N. um að sendir verði fulltrúar á ársping sambandsins, sem hefst á Akur- eyri 20. aprfl n. k., pá sampykkir funduririn að ekki komi til greina að senda fulltrúa á áðumefnt árs- ping, par sem Alpýðusambanri Is- iands hefir pegar tekið forustuna í pví máli, sem sérstaklega verðui- tdtiið fyrir á. pinginu, og félagið befÍT áður sampykt að stancLa fast samian um pær kröfur, *sem Alpýðusambandið hefir gert til rikisins um kaup og kjör verka- ímanna í opinberri vinnu. Fundurinn lítur svo á, að hættulegt sé samtökum verka'lýðs- ins að gerðar verði aðrax sam- pyktix eða kröfur en áður eru fram komnar, enda ber fundur- Lnn fyllsta traust til Alpýðusam- bands íslands um að leiða pessi mál tii farsælla lykta, og skorai' pví Verklýðsfélag Austur-Hún- vetninga á V. S. N., ad standa fast um pær kröfur, sem p<egar hafa verið gerðar af Alpýðusam- bandi Islands til ríkisins um kaup og kjör í opinberri vinnu, að gera ekki neinar aðrar kröfur, er geti orðið tii pess að veikja samt- tökin, og dc gera ekki neinar á- lyktanir, sem miða í pá átt að rýra traust verklýðsins á Aipýíðu- sambandi íslands." Verkamannafélagið „Fram“ á Sauðárkróki hélt fund 29. f. m. og sampykti par eftirfarandi á- lyktun: „Fundur í Verkamannafélaginu „Fram“ á Sauðárkróki, haldinn fimtudaginn 29. marz, sampykkir, að standa fast saman um pær kröfur, sem Alpýðusamband Is- lands hefir gert til rikisins um kaup og kjör við opinbera vinnu og gera ajt, sem hægt er, til pess áð knýja pær fram.“ Fundurinn var mjög fjölmenn- Aðalfondnr Fjáreigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu sunnudaginn 8. þ. m. kh 4 sfðd. DAGSKRÁ: 1. Stjómarkosning og Lagðir fram reikningar. 2. Rætt um leágu á fjárgirðingu. ALlir fjáneigiendur velkomnir og áríðandi, að þeir fjölmenni — STJÓRNIN. Umferðabann. Umferð um Þingvallaveginn frá Köldu- kvíslarbrú að Þingvöllum er bönnuð fyrst um sinn, meðan klaka er að leysa. Vegamálaskrifstofan, Karlakór Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur i Gamla Bíó sunnnd. 8 april kl.3 e. h. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og hjá Katrínu Viðar. Verð: 1 kr., 2,50 og 3 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.