Alþýðublaðið - 07.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.04.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 7. spríl 1034. 4 Lesið smáauglýsingar Alpýðublaðsins á 2. siðu AIÞYÐUBIAÐ LAUGARDAGINN 7. apríl 1934. Danzleik heldur í. V. í Hafnarfirði á sunnudaginn kl. 9 e. h á Hóteí Björninn. WMOamla Bié Stúlkan frá Montparnasse. ASar skemtileg, pýzk söng- og tal-mynd í 9 páttum eft- ir gamanleik eftir LOUIS VERNENIL. Aðalhlutverkin leika: Fritz Schuld, Ehinie Bessel og Aifred Abel. barnastokufundir. Vegna vorpings Umdæmisstúk- unnar gieta engir baTnastúku- fundir verið hér í bænum á mongiim, niemiai í st. I'ðunra, sem hieldur fund kl. 10 f. h. Gk&ur Púlsson, U. G. Ungtempl. Ungbarnaverudin.- Sökum mikillar aðsóknar að ungbamavernd Líknar á fimtu- dögum og föstudögum hefir ver- iö ákveðið yfir sumarmáinuðina að hafa stöðina opna einnig á prrðjudögum mil’li 3—4. Undan- teekinn ier pó fyrsti priðjudagur í hverjum mánuði, sem tekið er, á mótí, barnshafandi konum á sama tima. Hús til sölu. Nýtt hús, fullbúið til innflutn- ings, hefi ég til sölu. Húsið er vandað og sólríkt. Þijár jafnar íbúðir og ein minni. Öll pægindi. Útborgun lðpúsund. Ef pér hafið ekki nóg handbært fé í útborg- unina, pví pá ekki að slá sér saman, tveir eða prír. íbúðirnar eru svo jafnar, að um pað parf enginn metingur að vera. Spyrj- ist fyrir strax. Helgi Sveinsson, AðalstrJB. MJÓLKURHRINGURINN. Frh. af 1. síðu. selja han autan hringsins, fá um 24 aura fyrir lítrann. Pannig sér hringurmn um hags- rnuni bænda. Mismunurinn á verðjniu nennuT í töpin á veTzlun- arbraski og svindli „forstjóra“ eins og Eyjólfs Jóhannssonar. öm 100 bændur austanfjaá'ls, sem selja mjólk til Reykjavíkur, stanida enn fyrjr utan hiinginn. E2n|n liðurinn í berferð hrings- ins nú er að kúga pessa bændur til’ að ganga inn í hann. Með beit- i:ngu mjólkurlaganna er peim hannað að selja mjólk ’ í bæinn, nema pví að eins að hún ,sé áður , „Jrreinsuð" eða gerilsneydd. En ríkisstjórnin sér svo um, að engitm fái að hafa tæki til pes;s niema mjólkurhringurmn. Hann rueitar að hreinsa mjólk bændanma fyrir pá, niema peir gangi inn í hringinn! Fulltrúár bænda austanfjalls koma til Reykjavíkur. Bændur í Ámiessýslu hafa fyrir nokkru skorað á ríldisstjórnina að sjá um, að peim verði mögulegt að sel'ja mjólk sína í Reykjavík, prátt fyrir beitingu mjólkurlag- anna. Sendu þeir fyrir skömmu niefnd manna á fund atvinnu- málaráðherra í pessu skyni. Eru pessir fulltrúar bænda nú enn komnir hingað. Era pað peir Jón Ögmundsson bóndi í Vorsabæ og Ari Páil Hannesson i Stóru- Sandvík í Flóa. Alpýðublaðið hiefir haft tal af peim, og hafa ptí!r látið ótvírætt í Ijós óánægju sína og gremju yfir framkomu ríkisstjórnarinnar í þessu máli. Hefir hún þrátt fyrir gefin loforð ekkert gert fyrir pá, heldur pvert á móti fyigt fram vægðarlausri beitingu imjólkurlaganna eftir kröfu Eyjólfs Jóhannissonai'. — Standa peir nú uppi með mjólk sína, sem þeir fá ekki h reins- aða og ekki selda í Reykjavík, nema þeir láti kúga sig til áð ganga inn í mjólkuThringinn. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 9. p. m. kl. 8 siðdegis til Kanp- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Thors- havn) — Farþegar sæki farseðla i dag. Tekið á móti vörum til hádegis á mánndag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu — Sími 3025 EtdstðOvarnariVatnaiSIiIi rannsakaðar al víslndaieiðangr! Samkv. fregn, sem sendáherra Dana hér bærst í gær, hefir dr. N. Nielsen jarðfræðingur, sem áð- ur hefir ferðast um öræfin hér á landi, skrifað stjórn Carisbiergs- sjóðsins og farið pess á leit við hana, að hún styrki vísindaleið- angur tii eldstöðvanna á Vatna- Stjórn Carisbergsjóðsins hefir orðið við tilmælunum, og er pví ákveðið að vísindaleiðanguriinu fari tii eldstöðvannia. I pessum leiðangri verða tveir danskir menn, peir dr. Nielsen og K. Milthers magister. En í ráði mun vera, að tveir íslendingar verði auk peSs í liedð- angrinum, og hefir verið farið fram á það við Pálma Hannes- son rektor og Steinþór Sigurðs- son náttúrufræðmg á Akureyri, að peir verði með, en peir munu I DAO Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsson, Ljósvaliagötu 10, sími 2274. Næturvörður idr í jnjótjt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 18,45: Barnatími (frú Ragnheiður Jónsdóttir) 19,10: Veðurfnegnir. 19,25: Tónleikar (Útvarpstríóið). 19,50: Tónieikar. 20: Fréttir. 20,30: Leikrit: „Lygasvipir“, eftir Stel- lan Rye (Haraldur Björnsson, Gunnpórunn Halldórsdóttir, Sof- fíia Guðlaugsdóttir, Valdimar Heigas.). 21,20: Tónlieikar: Gram- mófón-kórsöngur (Leðurblökukór- inn). Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Næturlæknir er um nóttina Guðm. Karl Pétursson. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteld og Iðunni. Hiti í Reykjavík 4 stig. Há- þrýstiPvæöi yfir Isiandi og Græn- Jandi. Útlit: Breytileg átt og hæg- viðiri. Viðast úrkomulaust og létt- skýjáð. Útvarpið. Kl. 10: Enskukensia. 10,40: Veðurfriegnir. 14: Messa í fríkirkjunni (séra Á. S.) 15: Mið- degisútvarp: a)Erindi: Brautryðj- endiur með ísraelspjóðinni, III.: Jesaja (Ásm. Guðm. háskólakenn- ari). b) Tónleikar (frá Hótel ís- land). 18,45: Bamatíimi (séra Frið- rik Hallgrímsson). 19,10: Veður- fregnir. 19,25: Tónleikar: Celló- sóló: Max Bruch: Kol Nidrei; E. Lalo: Lento du Gonoerto Op. 29; C. Saint-Saens: The Swan; E. Granados: Goyercads. (Celló: Ra- món Batailier, Pianó: Cástor Vila). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: ísienzkir fiskimenn og farmenn til forna (Guðbr. Jónss.). 21: Grammófóntónlieikar: S. F. R. félagar! Munið að taka pátt í hjólreiða- förinni upp að Álafossi á morgun. Mætið allir við Mjólkurfélagshúsið kl. 10 f. h. Allir í skyrtum, sem eiga pær og með merki! Allir eitt! Kvöldskemtun heldur F. U. J. i kvöld kl. 8Va í Iðnó. Bezta hljómsveit bæjarins. Alþýðuflokksskyrturnar Kaupið Alpýðuflokksskyrturnar. Þær fást í skrifstofu F. U. J. á morgun kl. 2—3. Grein um útvarpsmálið komst ekki i blaðið í dag vegna þrengsla. / báðir hafa svarað þeirri mála- lieitun í gær með símskeyti, að peir gætu ekki tekið pátt í ieið- angrinum á hinum tilsetta tfimia, en gert var ráð fyrir að dr. Niei- sen legði af stað í dag frá Kaup- manniahöfn, og að gengið yr'ði á jökuiinn rétt eftir komu peirra félaga hingað. Hins vegar hafa pedr Pálmi og Síeinþór lagt tíl, að för leiðang- ursiins yrði frestað fram á vorið. Svar við símskieyti sínu hafði Páimi ekki fengið í dag, og er likliegt, að skeyti hans hafi ekki náð dr. Niielsen. Húsrannsóknir voru genðar í gær af Birni Blön- dal 'Og tveim lögreglupjónum hjá Hjálmari Þorsteinssyni, bónda á Hofi á Kjalarnesi. Fiuindust í þvottahúsi vestur af elidhúsinu 350 lítrar í gerjun og 11 heiilflöskur af fullbrugguðum spíritus. Bruggunaráhöld kvaðst Pálil ekki eiga, en þau kvaðst hann hafa fengið að láni hjá rnanni, siem hann vildi ekki segja til. Auk pess var gerð húsrannsókn hjá Axiel Eyjólfssyni í Dalsmynni á Kjalarnesi, en hún var árang- urslaus. Lindhergh tll Islaads f snmar? Samkvæmt fregn tíi sendi- herra Dana mun í ráði að Lind- biergh komi á komandi sumri til Kaupmannahainar og Græniands, og pá áð öiium líkindum einnig hingað til íslands. BB Blýja Bíó ■ Ég syng nm pig. Eia lied ffl: Dich. Þýzk söngva-kvikmy.id leikin af hinum heims- fræga Pólska tenor- söngvara Jean Kie- pura ásamt Jenny Jugo myndin gerist : Ítalíu, Wien og Sviss. Hótel Borg. Allir saiirnir opiaip fi kvðld. V.K.F. Framsókn heldur fund þriðjudaginn 10. p. m. kl. 8V2 e. h. í Iðnó (uppi). FUNDAREFNI: Ýms félagsmál; Að gefnu tilefni verður sérstaklega rætt um- fiskpvottinn. Áríðandi, að félagskonur mæti. STJÓRNIN. Matsveina- og veitingagjðna-félag íslands. Framhalds-aðalfundur verður haldinn mánudagskvöld kl. 12 á miðnætti i Odd- fellow-húsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. (Skiifstofa félagsins er opin kl. 2—3 daglega.) Stjórnin. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8 fimtudaginn 12. p. m. kl. 10 árd. og verða par seldir allskonar húsmunir, par á meðal 4 píanó, 1 radíógrammo- fónn, ca. 40 grammófónar og fiðlur, Borðstofuhúsgögn, dagstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, einstakir hæg- indastólar, peningaskápur, skrifborð og skrifborðsstól^r, dívanar, bókaskápar og bækur, málverk og myndir, lampaskermar og veggklukkur og ca. 50 görfuð loðskinn. Enn fremur verður seld vefnaðarvara, úrval af alls konar dömukjólum og regnfrökkum, kvenullarpeysur, prjónadragtir og margt fleira. Svo og ýmsir verðmætir gull- og silfur-munir, par á meðal ljósastjaki og úr karla og kvenna. Lo.ks verða seld 2 þúsund króna forgangshlutabréf í Útvegsbanka íslands h.f. auk ýmsra skuldakrafna. G eiðsla fari fram við hain&rshögg Lögmaðurinn í Reykjavík, 3. apríl 1934. BJQrn Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.