Alþýðublaðið - 07.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 7. aprfl 1934 XV. ÁRGANGUR. 140. TÖLUBL. gfTSTJ6.U. í. B. VALDBHABSSON DAGBLAÐ OG ¥1 ÚTGEF.ANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 9A0S!SU>MB fcsssar ot fciía «Srtta dsga U. 3—4 aVMagta. Alkííítegjsls! kr. 2,G» * raawaðf — (sv. 5,00 lyrfar 3 mftmifii. ei ereitt er fyrtriraia. t tausasðlu kostar blaðiB 18 enra. VHCUBUMMf) Itsanur $t & bveijtun fniðvikudegl. Þaft kastar atsetos kr. 5.E0 * Ari. 1 pvl btrtast ailnr baisto sreinar, sr blrtait I d«gblaðlnu. fréttir og vtkuynrlit. RITSTJÓRíi OO AFGREÍ0SLÁ AiþfHa- Mkðsllis er viA KveríiseOtu or. 8— 18 StMAJt: «800- afgreiðsta og ac<ilf»trigar, 4001: rltstjc.rn (inalendar fréttlr), 4902: ritstjórl. 4003: Vllhialmur S. Vllhjalmsson. blaOamaOur (heisia), asBgnto Asgebssos. biaeaœaOor. Franmesvaeí 13. «04- P R VaMaatansan. riutíárl. (beíraa). 2937- SÍRuröur lóhannesson. efgreiOsla- óc aagtýsingastíéri OieimaV 4905: preotsrattjan. Reykvíkingar eiga að borga top Mjélknrfélagsins á svindlt Eyjulfs Jóbannssonar. „Nýtt fyrirkomulag á allrl mlölkursölnnnl i bænum" Mjólkurhringurinn, undir forustu Eyjólfs Jóhanns- sonar og Kveldúlfsbrœðra, hefir hafið nýja herferð til pess að ná undir sig einkasölu á allri mjólk hér í bœnum. Eyjólfur Jóhannssön hefir nýlega tilkynnt, fyrir hðnd hringsins, að hann hafi ákveðið að koma á „nýju fyrirkomulagV a allri mjólkursölunni. Hið „nýja fyrirkomulag" er fullkomin einokun mjólkurhringsins á mjólkursölunni, og á að tryggja Mjólkurfélaginu nœgan gróða upp i töp þess á svindli Eyjólfs Jóhannssonar. Ríkisstjómin, Magnús Guðmundsson og Þorsteinn Briem, hefir í þessu máli verið í þjónustu einokunar- hringsins og unnið gegn hagsmunum bænda austan fjalls og allra Reykvíkinga. • Eyjólfur Jóhannsson hefir. ný- liega, fyráír hönd Mj'ólkurfélags Reykjavíikux og Miólkuxhxingsins, sem hann stjórnax ásamt Kveld- úlfsbræðirium, sent öllum mjólkur- útsölium hér í hæmum svohljóð- andi tilkynningu: ' Reykjavík, 28. 3. 1934. „Þar, eð Mkynning er hú komin frá lögmgi\ustjóra um framkvœmd mjólkwrjftgmm (laga nr. 97 frá 1933), haffí öll mjólkurfélögin, í, Mjólkurbamdalagt Suðwiajids komia sér sanmi um nýtt fy:tr- kanmlug á mjólkiirsölu hér l bœmm, Látum vér ekki hjá líða að til- kynna yður, að vér í sambandi við framanritað er{um skyldir til dð segja upp vtöskiffas^mnmgi vi\ð yðw ag, g&mm pafö hér, meðj., Vér erum á hinn bóginn fúsir tái lendurskoðunar á samninigum okk- ar á milli á hinum nýja grundvelli bandalagsins, og vildum mjög gjarnan leiiga tai við yður um pað mál' hér á skrifstofunni einhvern næstu daga," Vxrðingarfyllst, pr. pr. Mjólkuxfélag Rieykjavíkur Eyjólfur Jóhannsson. Eilns iog sjá má af tilkynni'njg- uwni, er tilgangur Eyjólfs Jó- hannssonar með hiniu „nýja> fyrir- komtilagi"^ sem hann hygst að koma á mjólkursöluna hér, aá fyrst og fnemst að Ifiekka söfar- lam aillria þeirra, sem hafa at- vinniu af mjólkursölu fyrir mjólk- . urhrimginn, tíl pess að auka á þann hátt gróða hans og sérsitak- lega Mjól!kurfélagsin&, sení er um þessar mundir statt í svo miklum fíáThagslegum ógöngum vegna ó- •stjömar Eyjólfs Jóhannssonjar, að Eyjólfur befir orðið að grípa' ti'l faisana iog svika í stórum stíl, eins og rannsóknin í bankaiþjófn- aðiarmálimu leiddi í ljós. Pessi maður, sem hefir und- anfarnax vikur heyrt marra ó- þægilega í tugthúshurðinni að haki sér og stendur nú öðrum fæti í tugthúsdymnum,. sér nú, að það erU siðustu forvöð fyrir hainm, ef haun á að hal'da for- stjóraBtö'ðju sinna, að koma fram þeiíri fullkomnu leimokun og kúg- um, bæði gagnvart bændum í ná- gríeMm Reykjavikur og Reykvik- imgujm sjálfum, siem er markmið mjólkurhriln|gsins. Að því hefir hann og fylgifiskar hans unnið un'danfama daga af auknu kappi, °g í Þjónustu sína hefir þeim tekist að fé ráðherrana Magnús Guðmundsson og Þorstein Briém, sem eins og) kunnugt er eru f úsir tiíli a'ð gerast leppar hvaða ó- menna sem eíu. Framkvæmd mjólkurlaganna. RMsstjórmin og Mjólkurfélag Reykjavífcux hafa kepst um að semda út tilkynningiar um það, að mjólkurQögin svoköllu'ðu séu nú koimin tU framkvæmda. Þau lög hanna öllium áð selja jnjólk í mjólkurbúðum í ReykjaVík, nerna mjólkurbúum, sem ríkisistj. við- urfeenni. Ríikisstjórnin hefir viður- kent pau mjólkurbú ein, sem eru í mjólkurhringnum. — Þau eiga aö fá lainkasölu á allri mjólkj í bæn- um. Mjólkurframilieietendum í Reykja- vík ier samikv. lögumim, einnig bannað að selja mjólk í búðum í bæmim. Þegar þessá lög verða fraimkvæmd, er einræði mjólkur- hri'ngsins tryigt. Lokun mjólkurhúðanna. Öl'lium þjeim, sem áður seldu rajólk frá mjólkurframleiðendum utan mjólkurhringsins hefir nú verið bannað að viðlögðum siektum áð selja mjólk, nema frá mjólkurhringnum. Tugir manna höfðu áður atvinnu af slíkri mjólkursölu, og það voru þeir, sem verðhækkunartillraun hrings- ins í vetur strandaði á. Af 70 -100 mjölkurbúðlum í bænum hafa nú ailar verið neyddar íiií að selja að eins mjólk frá mjólkur- hningnum, nema 7 búðir, sem Kristján Jóhannssion hefir og (selur í Imjólk frá bændum austan- fjal'ls. En siamkvœmt skipun rfk- issfjómf'finnar til lögre^mtfóm, wric^r; pukn búdum £f5 liktndum lokað, með lögmgluvaldl mestu daga. ifli Nfý m jólkurhreinsunarstiið f Reykjavík. Það hefir sýnt sig, að hið eina, siem getur héðan af komíð í veg fyrilr a^ miólkurhringuránn néé ifulllfeomi'nni einokun á mjólkiirsöl- unni, er, að ný miólkurhrein'sun!- arstöð verði sett upp hér í bæn- um, sem geti tekið við mjólk frá bændum austanfjalís utan hrihgS' ins og frá miólkua^framleiðtendum í bænum ttl hrieinsunar. á fundi bæjarráðs í gæx flutti Stefán Jóhann Stiefánssion f. h. Alþýðulokksins eftirfarandi til- l'ögiu um stofnun nýrrar mjólkur- hrieinsunaristöðvar fyrir bæinn: „Bœjawáfy leggw % áð bœjar- stjónfi ákveðti að hefja ,nú pegar •ujmilrbúning að. stofnun mjólkur- hreirtmmtrstöðpar, er fiaki að. sér að, g.erfi&neyða mjólk, s,em seld er, tteyft&mlam í Rqykjapík." Bæ'iarriáð tók mjög vel í þessa til'lögu. Virtuat allir, jafnvei fujlS- trúar Sjálfstæðisflokksins, vera sammália um að brýn nauðsyn sé á' því, að eitthváð sé gert nú þegar i þessu máli, til pess að koma i veg fyrir þao, að allir bæjarbúar, jafnt mjólkurfram- lieiíðendur sem mjólkurnieytjendur, Hræðilegt slys f Noregl^í nótt. Bjarg sem gnœfði ^flr Alasandsflrðl steypt- ist niðor og olli störkostlegri ífíóöbyigla, sem gebk 800 metra f land npp* HRAÐSKEYTI TIL ALÞÝDUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN á hádegl Hræðilegur náttúruviðburður varð í ínötttj í Noriegi við Álasund. Bj'arg, siem gnæfði út yfir fjörð*- ilnn steyptist niður og ol'li stór- kosttegri flóðbylgju, Siem reið á iand upp yfir smábýlin í Vafjord og Fjönaa- Fl'óðbylgj'an tók mikinn fjölda húsa og vorU' flestjr í fasta svefni t þeájni. Eftb því, sem næst hefir verið kornist hafa 39 manns faxist, en talið er, að enn hafí ekki tekist að fá hina réttu tölu a þeim, sem ltent hafa í flóðbylgiunni Flóðbylgian hentist með ofsa- hraðla átta hundruð metra upp í iandið. Þegar hefir verið hafið mikið biörgunaxstaxf ,og taka hundxuð manna þát|t í þVL STAMPEN. Bardagar milli atvinnQlaasra verka- manna og Iðareginnnar i BandarikiDnnm LONDON.í moxgiuji. (FO.) 1 dag ltenti í bardaga milli at- vi'nnuieysingja og lögregluxtjiar í Minneopolis i Bandaríkjuinum fyrir friaman ráðhúsið. Nótaði leg- reglan táragas til þeas að dreyfa imannfjöldanum, en þó tókst það ekki fyr en nokkrir foririgjíar atvinniuieysingia höfðu verið handteknix. Enn friemux urðti nokkrar ó- eirðir við kola'námu eina i West- VirginSa-ríkinu, þar siem verkfall stendur yfix, og lenti þar saman verkfalilsbxjótum og verkamönn- um. Einræðisstjórn ylirvolandi í Rilmeníu EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í moxgun. Frá Berliin er símað, að ein- ræði vofi yfiT í Rúmeniu. í Búkarest eru stöðugar póll- tískar æsingar og ganga látlaust friegnir um að ráðuneyti Tata- rescu muni segja af sér. verði ofuiseldix einokun og ger- ræðd mjólkuriirin.gsins, Tillaga Stefáns Jóhanns mun koma fyrir næsta bæj'arstjórnar- fund, og eru, eftir undirtektum fulltrúa sjálfstæði'sflokksins í bæj'arráði, fu.ll ástæða til að vona, að hún verði samþykt og stofnun mjólkurhrieinsunarstöðvar verði þvf næst hrundið í fram-/ kvæmd hið bráðasta. Kúgun Mjólkurhringsins við bændur. ' Þeir bændiur, sem láta „sam- vijnniufféliögin" í miðlkurhrinignum sel'ja hana utan hrihgsins,, fá uimi uim- 14—15 aura. Hinir, sem enn Frh. á 4. sfðiu. Almient er talið, að Tftulescu utanríkisráðherra, siem er aðal- hvatamaður samvinnunnar rmilli Rúmtenitu, Frakkl'ands og Litla- bandalagsinis, neití- að gan|fa í væntanlegt nýtt ráðuneyti Fjöldi blaða í Rúmeniu full- yxðfr, að stj'órnarmiyndun sé ó- Jramkvæmanleg á þingxæoSs- grundvelili og gerir ráð fyrir einr ræðisstjórn undir forusitu þeirra: Avarescu og Gogo. STAMPEN. BUKAREST í morgun. (FB.) Árieiðanlegri fregnir eru nú fyr- ir hendi um fundi þá,. sem ru- meniska stj'ðrnin hefir haldið.. Hættan á að stj'öórniln verði að siegja af sér, er nú Iiðín hj'á í bil'i. Tatarescu forsætisráðherra átti tviViegis tal við Canol kon- ;ung í dag, og tók Tatarescu aftur lausmarbeiiðni sína, þegar konung- urilnin hafði neitað að taka hana tffl gr.eina. Enginn ráðherranna níuin biðjast l'ausnar. Ráðherra- fundur er í dag, og tekur kon- umgurinn þátt í honum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.