Morgunblaðið - 22.08.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 22.08.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 57 FOLK I FRETTUM Victoria ólétt KRYDDPÍAN Victoria Adams er komin þrjá mánuði á leið en ætlar ekki að hætta með stúlknasveitinni vinsælu Spice Girls, að því er bresk dagblöð greindu frá í gær. Victoria, sem er 24 ára, og unnusti hennar, miðvallarleikmaðurinn David Beckham hjá Manchester United, eru sögð vera yfir sig hrifin og greinir Sun frá því að þau ætli að gifta sig eftir að barnið er komið í heiininn. Victoria varð að leysa frá skjóðunni um ólétt- una eftir að hún hafði ítrekaða morgunógleði í tónleikaferð Spice Girls um Bandaríkin. Kryddpíurnar hafa ákveðið að halda áfram meðan Victoria er ólétt og svo aftur eftir að fæðingin er um garð gengin, jafnvel þótt Victoria ætli sér þá að taka langa hvfld frá strangri dagskrá hljómsveitarinnar. Búist er við að frétt- ir um óléttuna minnki álagið á David Beck- ham, en hann varð fyr- ir harðri gagnrýni eft- ir að hann var rekinn út af í leik Englands og Argentínu í heims- meistarakeppninni í sumar. Kenndu marg- ir Englendingar hon- um um að liðið féll úr keppninni. Dregið verður úr skorkortum (aðeins viðstaddra) að lokinni keppni. , Vinningar m.a.: r‘tS 8 FLlSASKERAR 'OG FLÍSASAGIR Glæsilegt Pinseeker golfsett m/poka o.fl. o.fl. FLISABUÐIN Opið golfitnót á Öndverðamesvelli laugardaginn 29. ágiist 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun. Aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holunum, 2. högg á 18. braut og lengsta upphafshögg á 7. braut. Fæst pútt. Rástímar fyrir hádegi kl. 8-10, eftir hádegi kl. 13-15. Skráning í síma 482 3380 eftirkl. 13. Í á 31! II! S^ul! tfU Stórhöfða 17 við Gullinbrú, sími 567 4844. kynslóð COMPACL -slcer ölhim viö Pentium II 266MHz með skjá á verði frá 119.900,- með vsk. Compaq EP tölvukynslóðin byggir frá grunni á nýrri hönnun sem miðar sérstaklega að því að auðvelda fyrirtækjum og einstaklingum að aðlaga tölvukerfið að margvíslegri og flókinni starfsemi. Öflugasta lausnin er alltaf sú einfaldasta. Með það að markmiði býður Compaq fyrir- tækjum upp á heildarlausn sem ekki aðeins einfaldar uppsetningu og vinnslu heldur tryggir hámarks áreiðanleika og rekstraröryggi. Compaq - fremstir meðal jafningja. AKRANES - Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - Tölvutæki - 462 6100 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 HÚSAVlK - Tölvuþj. Húsavfk - 464 2169 • ISAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Sncrpa - 456 5470 • REYKJANESBÆR -Tölvuvæöing - 421 4040 SAUDARKRÓKUR - Skagfiröingabúö - 455 4537 • SELFOSS - Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 • VESTMANNAEYJAR - Tðlvun - 481 1122 Tæknival * Verö skv. Ríkiskaupasamningi gildir til 4. sept. '98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.