Morgunblaðið - 22.08.1998, Page 58

Morgunblaðið - 22.08.1998, Page 58
58 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I ÞAÐ KENNIR ýmissa grasa á vefsíðu Hárs og fegurð- Hár og fegurð í úrvali á netinu K'.' HEIMASIÐA tímaritsins Hárs og fegurðar hefur verið valin sem ein af 14 bestu vefsíðum um tísku og tískutengt efni seni nú er að finna á netinu af BfS leitarþjónustunni Alta Vista. m»! Það er ein sta>rsta leitarþjónusta á netinu og K.j hefur hiín þá sérstöðu að hún er sú eina sem býður ui>p á þann möguleika að leila að efni á netinu á ís- Ht lensku sein og öðrum tungumálum heims. í hverjum mánuði sækir hún um 880 milljónir ■ \\\ vefsíðna fyrir notendur sína sem áætlað hefur ver- H ið að séu uin 22 milljónir. Á heimasiðu Alta Vista m y\\ verður bráðlega inerki tímaritsins Hárs og feg- \ ' \ urðar og meðmæli til notenda þjónustunnar uin \ að sækja vefsíðuna heiin og skoða það sem þar er á boðstólum. „Þetta er ntikil viðurkenning," segir Pétur Melsteð hjá Hári og fegurð. „Við leitumst við að hafa vefinn eins fjölbreytilegan og %■ \ \ v*^ getum með aliskyns uppákomum, for- . ' síðukeppni, fyrirsætuvef, hárgreiðslu, förð- un, fatagerð, nagiaskreytingum og skart- gripum að ógleymdu nýjasta eintaki tímarits- ins og tengingum inn á aðrar skemmtilegar vefsíður." Hann segir að tfmaritið hafi fylgt eftir þróuninni í tísku, hár- greiðslu og förðun hér á landi og að á heimasiðunni fáist giögg mynd af því. „Maður er ekki búinn að átta sig á því ennþá hvaða þýðingu þetta hefur, en mér er sagt að heimsóknum eigi í það minnsta eftir að fjölga á vefsíðuna." á LÁGMENNINGARVÖkU í kjallara eins helsta menninsarmusteris á Islandi Hljómsveitin mun standa fyrir flutningi margs konar grallarasöngva, hortitta og blautlegra kvæða í bland við ærandi síbyljutónlist og er bví öllu skynsömu fólki ráðlagt að hafa með sér & \ ú eyrnatappa. Veiðiferðin (Gone Fishing) eins vitlaus og Gus og Joe líta út fyrir að vera og þeir eru þeir einu sem eru vitlaus- ari, miklu vitlausari. Það er því ákveðin rökvilla sem áhorfendur verða að líta íram hjá og hún er sú að hetjurnar eiga heima á lok- aðri stofnun, ekki í myndarlegum húsum með konum og bömum. Það er í sjálfu sér ekkert vanda- mál að líta fram hjá grundvallar- rökvillum í myndum af þessu tagi og sem eru oft grundvallaratriði í frábærum myndum. Hitt er galli að myndin er nánast gersamlega ófyndin. Glover og Pesci eru von- lausir í hlutverkum vitleysing- anna og persónur þeirra ekki trú- verðugar. Atburðarásin er pínleg þegar best lætur og stundum verður niðurlæging stórleikar- anna nánast harmræn. Einstaka sinnum má glotta að góðum hug- myndum, en þær stundir eru strjálar og stuttar. Guðmundur Ásgeirsson Framleiðsla: Roger Binbaum, Julie Bergman Sender. Leikstjórn: Christopher Cain. Handrit: Jil Maz- urski Cody og Jeffrey Abrams. Kvik- myndataka: Dean Semler. Tónlist: Randy Edelman. Aðalhlutverk: Joe Pesci og Danny Glover. 90 mín. Bandarisk. Sam-myndbönd, ágúst 1998. Leyfð öllum aldurshópum. JOE (Pesci) og Gus (Glover) eru æskuvinir um fimmtugt sem alla ævi hafa eytt frístundum sín- um i að renna fyrir fisk og rústa allt sem þeir koma nærri. Nú er komið að stóra veiðitúrnum. Þeir ætla til fenjasvæða Flórída þar sem hungraðh’ stórfiskar synda um í torfum milli gráðugra krókó- díla. Félagarnir lenda svo auðvit- að í ótrúlegustu ævintýrum í átökum við stórglæpamenn og glæsikvendi. Það er algeng aðferð til að búa til gamanmyndir að hliðra raun- veruleikanum dálítið og skapa með því hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Hér er þeim að- :tin á ve fgnmti Iiiil uuin rru fi ys-íuga r urn tm útliti og iifaiuii maanliii. tLsku. WOÐLEIKHUSKJALLARANUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.