Alþýðublaðið - 14.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1934, Blaðsíða 3
LAUGARD, 14 APRÍL 1934. ALÞÝÖUBLAÐ'IÐ Bækur Kilfans koma út f KaapnianiiahSfn f hansl AI,PYB U BL AÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTJG.FANDI: ALÞÝÐUjFLOKK JRINN ...... ... - í . . RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Rftstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 41*00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4Í 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í>02: Ritstjóri. 4ít)3; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4! 105: Prentsmiðjan' Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. 24. Júní Á Jónsmessu í sumar, 24 júná, siem er sunnudagur, eiga að íara fnaim fyrstu kosningar eftir nýju kosningalögunum. Þá á að kjósa 49 þingmenn fyrir alt landið, þar táf 6 hér í Reykjavík. 11 af þess- uim þingmöinnum koma sem upp- bótarþingmenn fyrir flokkana, en 38 skal kjósa í kjördæmunum. Þegar hefir verið hafinn undir- báningur fyrir þessar kosningar af hálfu allra flokka, — og þegar hafa verið tilkynt nokkur fram- boð. Mun og nú standa einna hæst hjá flokkunum að ákveða Æramboð í hinum ýrnsu kjördæm- um. Haildór Kiljan Laxness er ný- kominn hedm eftir langa dvöl er- lendis, m. a. á Spáni. Alþýðublaðið hefir haft tal af honum, og sagði hann því, að hækur hans, „Þú vínviður hreini“ og „Fuglinn í fjörunni", myndu koma út í Kaupmannahöfn 15. iseptember í haust. Gunnar Gunnarsson rithöfundur hefir þýtt sögurnar. Hefir hanxn Kaupgjaldssamningar á tsafirði 5. þ .m. voru undirskrifaðir á ísafirði k au pg jaldssamningar mi-IIi atvimnurekenda og verklýðs- féliagsins Baldur, og var nú samið samtimis um kaupgjaid í landi og f'iskverð til sjómanna á vor- vertið. Breytingar frá fyrri samin- ingum eru þær ,að alt fiskþvotta- vatn skal vera upphitað. Fisk- þvotturinn fari að eins fram í ákvæðisvinnu. Verklýðsfélagar iinnan Aiþýðusambandsins sitji fyrir vinnu, en ófélagsbundnir ut- anbæjarimerm fái ekki vinnu fyr en eftir 2ja mánaða dvöt í bæn- um. (FO.) Ný]ar rafmagnsveltar unnáð að þýðingunni í allan vetur, en Hasselbachsforlag gef- ur þær út. Halldór hefir nú Lokið við að 'rita tvær nýjar bækur. Önnur er saga í tveimur hindum og á að heita „Sjálf- stæít fólk“; hin er Ieikrit, sem hhann kallar „stra:umslit“, en þannig þýðir hanin reykviska orð- ið „kortsiútning". andi er Þórður Jónsson bóndi á Þóroddsstöðum. Fyrir byggingu stöðvanna stóð Höskuldur Baldvinisson rafmagns- fræðingur úr Reykjavík, en Svein- björn Jónsson byggingameistari á Akureyri sá um framkvæand steinstieypuvmnunnar. —. Einniig hefir Höskuldur mælt fyrir all- stórri rafmagn'Sstöð við Gairðsá, vfii afnota fyrir ólafsfjarðarkaup- tún og nærliggjandi bæi. Þar eru talin mjög hagstæð virkjunarskil- yrðí, og hafa ólafsfirðingar mik- itnn áhuga á að koma þessari virkjun í fr^mkvæmd svo fljótt, sem verða má. (FO.) Cbelj usbinleið angr I nmi bjargað Að þessu sinni verða flokkarnir sem keppa í kosningunum að minsta kosti tveimur fieiri en áð- ur“, „Bændafiokkurinn" og „Naz- ista“-flokkurimn. Er annar flótta- flokkur frá ihaldsmönnium, en hinn kiofningur úr „Framsóknar- flokknum". Báðir eru þessir fiokk- ar — auk kommúnistafioikksins — skilgetin afkvæmi kreppunnar, sem flest ruglar og slítur sundur. I raun og veru veit enginn af þessum fiokkum hvað þeir vilja eða hvert þeir ætla sér. Jónsmiessukosningamar eru því að flestu leyti óráðnar gátur núna. Riðiun tveggja stærstu flokk- anna hiýtur að hafa töluverð á- ,hri;f á úrslit þeirra. Hún mun enn fremur draga töluvert úr baráttuþreki beggja flokkanna, og er það ekki nema eðlilegt. Kiofniingur Alþýðuflokksins skapaði fyrst í stað mikla örðuglcika fyrir framgang alþýðu- samtakanna, en öllum er nú ljóst, að Alþýðufiokkurinn er nú alger- íega búánn að yfirstíga þá örðug- leika. Veldur þar fyrst um að sf\artfmmi kommúnista héfir pegar 'dœmt í mrki- Fiest og jafnvel öll samtiök, er þeir náðu tökum á við sundrungu flokksins, eru nú ýmist komin aftur í hin sam- einuðu aiþýðusamtök eða þaiu eru eyðiilöigð og dauð, og önnur bygð' upp á rústum þeirra. Baráttuhugur Aiþýðuflokks- manna um Jand alt hefir og aldrei verið eins mikill og nú. Það má segja, að nú eigi fiokkurinn ’mienn í hverri einustu sveit og hverju eiinasta þorpi, siem í sumar jganga út í baráttuna fyrir stefnu- máium flokksins af þreki og krafti. Enda berst Alþýðuflokkuinn inú fyrir fullum sigri. Honum er það Ijósára en AKUREYRI. (FO.) Nýlega eru fullgerðar tvær raf- magnsveitur í Ólafsfirði á Kieif- um, tekin úr Gunnólfsá, og á Þóroddsstöðum. — Rafmagnsveit- an úr Gunnólfsá er 42 hestöfl, og nota 6 hús rafmagn þaðan til ljósa, siuðu og hitunar. Stöðin kostaði21 þús. kr., eða 500 kr. á hestafl, fullgerð með heimataug og inntökum í 6 hús. Eigendur eru 4: Árni Tónsson, Syðri-Á, Gimnar Sigvaldason, Búðarhóli, og Ytriárbræður, Anton og Finn- ur Björnssynir. Rafveitan á Þór- oddsstöðum hefir 8 hestöfi og kostaði 8 þús. kr. með heimatáug, leiösluim og rafmagnstækjuin inn- anbæjar, og er áætlúö til ljósa, suðu og hitunar á heimiLinu. Eig- nokkru sinni áður, að því dÖ eins getur hann framkvæmt þau stefnumá) sin, sem mestu varða afkomu alþýðumanina, bæði til sveita og sjávar, að sigur hans verði ekki hálfur, heldur heill, Hugsandi kjósendur hafa þegar gert sér það ljóst af reynislu sinni af íhaldsstjóminni til 1927, af „Framsók nar“-stjórninnl 1927 —1931 og af sambræðslustjóro beggja þessara flokka siðan, að frá þessum flokkum er alls ekki aö vænta djarfra átaka eöa nauð- synlegra breytinga í stj'órn lainds- ins, hvorki i fjármála- eða at- vinnu-Iífinu. ’Hins vegar eru stefnumái Al- þýðufiokksins djörf og mikil og jafnframt vel hugsuð og fram- kvæmanleg. Um. þau fylkja sér 24. júní þeir kjósendur, sem eru djarfir og ungir, þeir kjósendur, er þora að berjast að því marki að hé!' ríki mentað og vinnandi samfélag frjáisra manna. . 6 menn eru eftir á ísnum. BERLÍN. (FtJ.) í gær tókst enn að bjarga 22 af skipbrotsmönnum af Tjeljuskm^ og voru þeir fluttir í flugvélum tjl Cap Wiellien. Að eins sex menn eru nú eftir á ísnum, og er búist viið, að takast megi að bjarga þeim þá og þegar. Dr. Schmidt, foriingi leiðangursins, er enn á ísnurn ,og mun hanin verða fluttur til Alaska, ef unt er. Náttúran bjargar enska ihald- inn. Stórrigningar bæta úr vatns- skortinum í stað pess. LONDON, 13. apríl. (FB.) VatnsBikortsfrumýarpið er ,nú komið til annarar umræÖu í nieðri dieild þingsins, og stendur hún nú sem hæst. Fregnir hafa borist frá North- umberland iog Skotlandi um mikla vatnavexti. Hiefir hlaupið feikna Vöxtur í isumar ár, og flæðir vatn- ið um götur borgannía í nánd við þær og sums staðar inln’ í húsin. - Mikil þrumuveður gengu yfir Yorkshiire. Fyigdi þieim mikiil úr- koma, og uxu þá öil straumvötn fljótlega. Flæddi yfir stór svæði í héraðinu. (United Priess.) i I I, ; j-ýi í I. j j } ?■! I ’l Þýzknm flóttamðnn- nm veitt embætti í SaaihéraðiM BERLIN. (FÚ.) Stjórnamiefnd Þjóðahandaiags- iiíns. í Saar hefir á síðastliðnu ári sett allmarga flóttamenn um stundarsakir í lembæltti í laindinu. Bannlagastrfðið og brnggið --- Frh. Bruggið virðist ekki hafa ferið mikið í felur, svo það er fljótt hægt að komast eftiT í hvaða sveitum þáð er og ekki Það mundi enginn trieysta sér til þess að réttlæta sýslurnar, er líggja að Reykjavík og eru í nágnenni hennar. Frá Reykjavfk er lika mifcla uppörfun að fá, bæði sölúmöguleikar góðir og nægar hvatningar til bannlaga- brota. Komi maður upp á Snæ- feilsnes, þá fer þaö ekkert leynt, að þar sé bruggað, en þegar kemur út að Stykkishólmi, þá staðhæfa bæði bannmenn og a:nd- banningar, að þar sé alls ekkert vandriæÖa ástand, brugg ekkert eða lítið. Ungur kennári úr Barðastrandasýsiunni sat við borð ásamt mér í Stykkishólmi í haust s>em leiö. Ég hafði aldrei séð manninn áður né yrt á hann- Ég spurði hann án þess að vita nokkuð um það, hvort hann væri bindindismaður eða ekki, hvern- ig ástandið væri þar siem hann þekti bezt tii. „Ég þori að ábyrigj- ast þær tvær sveitir, er ég þekld bezt, að þær eru þurrar,“ svaraðii hann. — Það ier flestum kunmugt, aö á Vestfjörðum xíkir alls ekkert vandriæðaástand, þótt benda mætti á siæma bletti þar. Bæði sýndi atkvæðagreiðsian þ.að, að Viestfirðdr halda vel í horfi, og það dylst heldur engum, sem þar fer um, að bindindi á þar vígi gott. Þegar norður kemur, þá hef- ir eimia helzt veriö talaö um HúnavatnssýslU og Skagafjarðar í sambandi viö brugg, og víst er það, að það er til þar, en það hefir farið minkandi, sérstakiega í Húnavatnssýslunni. Þetta sögðu menn mér nokkuð ahnent, er ég var þar á ferð seinast. Ég bað þá aö skrifa mér um þetta, en 1 gær fengu alimargir þessiaíra manna veitingu fyrir embættum sínum. Meðal þeirra eru Max lög- regiustjóri í Saarbrúcken og yf- irmaöur leyniiögreglunna.r í Saar, en þeir eru báðir jafr.aðarmönu. Ráðstöfun þessi vekur nokkra gremiju hjá hlöðum nazista í Saar. 3 að eins einn hefir látiö verða af því. Það er þektur og mætur barnakennari, og orð hans eru á þiessa iedð: „Þér spyrjið mig hvort míikið sé um brugg í Húnavatns- sýslu, og hvort það muni vaxa eða minka. Ég hygg það minki hér í Austur-Húnavatnssysiu. i minni sveit er það alls ekkl nú. í Vestur-Húnavatnssýsiu er ég ekki eins kunnugur, en þar hefi ég beyrt að muni vera bruggaö. Hefi heyrt nefndan eirrn stað, þar sem kvað vera gert mikið að þvi, en sönnur veit ég ekki. Ég hefi þá * sannfæringu, að drykkjuskapur sé mpn minrú en áöur, og tel það^ óskammfeUm ad segja haum vaxaf Undirskrifað: Kristján Sigurðsson. — Svo margir mætir mienn bæði í Húnavatns- og Skagafjarðar-sýsium sögÖhi mér þetta sama, aö mijklar mætur þyrftu menn að hafa á framgangi bruggsins til þess að trúa þeim lökki. Vitnisburður þeiira er í fuLu samræmi við það sem ,,Sókn‘’, 7. okt. 1933, hefir eftir Pálíma Einarssyni ráðunaut. „Urðuð þér var við miikið brugg í Húnavatns- sýslú?“ spyr Sókn. „Nei,“ svarar hann. „ÖLlum, sem ég heyrði á það minnast, bar saman um, að lítiÞ vœrj ordiö par itm brugg og fœri minkandi. Þó var talið, að eitthvað mundi vera bruggað í Viestursýshmni/ — Það er öh- um kunnugt, að bmggaö hefir verið í Vestur-Húnavatnssýsiu, og undan þessu kvörtuðu menn töluvert á Hvammstanga, er ég var staddur þar seinast. r „En það er þó sjálfsagt brugg- að í Skagafjarðarsýslú ?“ spyr Sókn Pálma Einarsson. „Ekki varð þess vart á neinum bæ í Skagafirði, en í Fijótin kom ég ekki. Nú sama er að segja um hinar sýslurnar,“ hélt Pálmi á- fram. „! Eyjafjarðarsýslu fer brugg mikið minkandi, og marg- ar eða fiestar sveitir munu vera lausar við það. Og í Þingeyjar- sýslum varð ég hvergi var við rneitt/ Um Skagafjarðar- og Eyjafjarð- ar-sýslur er hér’ betra sagt en þær teiga skilið, því brugg er í þeim báðum og það nokkuð áber- andi, en það er eigi að síður satt, að það hefir farið minkandi, — (Frh.) Pétur Skjurössem. Karlakór Heykjavíh.ur. Söngstjóri: Sigurður Þörðarson. Samsongur i Gamla Bíó sunnudaginn 15. april kl. 3. Píanóundirspil: Ungfrú Anna Péturss. Siðasta sinn. Aðgöngumiðar á 1 kr., 2,50 og 3 kr. seldir í Gamla Bíó i dag kl. 1—8 síðd. Verðlanoakeppoi nm karlakórslðp. Samkvæmt niðurstöðu dónlnefndar (stjórn kgl. Musikkonservatorium i Kaupmannahöfn) verða engin verðlaun veitt að þessu sinni í verð- launas nnkeppni þeirri, er vér efndum til i vetur. Handrit laganna eru geymd hjá formanni S. í. K., Óskari Norð- m; nn, Reykjavík, og geta höfundar vitjað þeirra eða fengið þau send gegn því að gefa upp dulnefni sitt. Umslögin, merkt dulnefnum höf- unda, hafa eigi verið opnuð. Samband tslenzkra Karlakóra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.