Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1998, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA KNATTSPYRNA Pétur Marteinsson gefur kost á sér í landsliðið þrátt fyrir nárameiðsl Kemur í Ijós hvort ég spila Landsliðshópurinn Morgunblaðið/Golli PÉTUR Marteinsson og Lárus Orri Sigurðsson, sem eiga hér í höggi við einn frönsku sóknarmannanna í landsleiknum á dögunum. í dag kemur væntanlega í Ijós hvort Pétur getur leikið landsleikina tvo sem framundan eru vegna meiðsla. Markverðir: Birkir Kristinsson, Norrköping................53 Árni Gautur Arason, Rosenborg..................1 Aðrir leikmenn: Rúnar Kristinsson, Lilleström.................68 Sigurður Jónsson, Dundee Utd..................57 Arnar B. Gunnlaugsson, Bolton.................25 Þórður Guðjónsson, Genk ......................24 Lárus Orri Sigurðsson, Stoke..................22 Helgi Sigurðsson, Stabæk .....................21 Ríkharður Daðason, Viking ....................18 Hermann Hreiðarsson, Brentford................15 Brynjar Björn Gunnarsson, Moss................12 Sverrir Sverrisson, Malmö FF ..................9 Tryggvi Guðmundsson, Tromsö ...................8 Helgi Kolviðsson, Mainz .......................8 Steinar Adolfsson, ÍA..........................7 Pétur H. Marteinsson, Hammarby.................7 Stefán Þór Þórðarson, Brann ...................3 Auðun Helgason, Viking ........................2 fltargtmÞfafeft 1998 MIDVIKUDAGUR 7. OKTOBER BLAD „ÞETTA voru sömu nárameiðsiin og voru að htjá mig í síðasta leik og ég geri mér ekki grein fyrir liversu alvarleg þau eru,“ sagði Pétur Marteins- son, leikmaður með Hammarby í Svíþjéð, en hann lék aðeins fyrstu 35 mfnútunar gegn Gautaborg á mánudagskvöld. „Ég kem heim á morgun [í dagj og fæ þá íslenska sérfræðinga til þess að skoða mig og leggja dóm á þessi meiðsi. Eftir það verður bara að koma í ljós hvort ég get verið með í lands- leikjunum tveimur sem framundan eru eða ekki.“ Landsliðshópurinn sem mætir Armeníu og Rúss- landi var valinn í gær. Pétur sagðist hafa tekið nokkurra daga hlé frá æfing- um eftir að meiðslin komu upp fyrir rúmri viku, en æfði síðan I wjr T á laugardag og sunnudag og | ekkert fundið fyrir meiðslum. „Það er bara allt annað að æfa en að leika. Strax í fyrsta spretti í leiknum við Gautaborg fann ég fyrir meiðslunum og var því ekki að taka áhættu og bað um skiptingu. Framundan eru fjórir síðustu leikirnir i deildinni auk landsleikja og því borgaði sig ekki að tefla á tvær hættur.“ Hammarby er í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og hefur verið það undanfamar vikur, en deildarkeppninni lýk- ur snemma í nóvember. Hammarby á eftir að leika við Halmstad og Malmö á lieima- velli og Vestra-Frölunda og Örebro á útivelli. „Það er gríð- arleg speniia í deildinni, sem er mjögjöfn, ogþað lið sem hefur bestu stemmninguna verður meistari." HANDKNATTLEIKUR / KONUR Landsliðið í ævintýra ferð til lyrklands Tómas Ingi og Baldur til AGF DANSKA blaðið Jyllands-Posten segir frá því að tveir íslenskir leik- menn séu að koma til æfinga hjá úr- valsdeildarliðinu AGF, sem Olafur H. Kristjánsson leikur með. Það eru Tómas Ingi Tómasson, miðherji Þróttar Reykjavík og Baldur Bragason, miðvallarspilari Leifturs. Blaðið segii- að þjálfarinn, Peter Rudbæk, hafi hug á að stækka leik- mannahóp sinn. Rudbæk segir að lið AGF sé ungt og þegar ekki sé hægt að styrkja það með dönskum leikmönnum, sé sjálfsagt að leita út fyrir Danmörku. Kvennalandsliðið í handknatt- leik tekur þátt í sterku sex þjóða móti í Tyrklandi 14. til 18. október. Tyrkir halda mótið í til- efni 75 ára lýðveldi Tyrklands og fer mótið fram í borginni Diyar- bakir við Tígrisfljótið, en borgin er á svæðum Kúrda við Sýrland. Þetta er sannkölluð ævintýraferð fyrir stúlkurnar í landsliðinu. Auk landsliðs Tyrklands taka lið frá íslandi, Króatíu, Portúgal, Hollandi og Austurríki þátt í mót- inu. Landsliðshópurinn heldur til Tyrklands á mánudaginn og verð- ur ferð liðsins erfið - komið verð- ur til Diyarbakir á þriðjudag, með viðkomu í London, Istanbúl og Ankara. Sex stúlkur sem leika með lið- um í Noregi, Danmörku og Þýska- landi verða í landsliðshópnum. Það eru þær Hrafnhildur Skúla- dóttir og Helga Torfadóttir, sem leika með Bryne í Noregi, Heiða Erlingsdóttir, sem leikur með HSG Albstadt í Þýskalandi, Brynja Steinsen, sem leikur með Minden í Þýskalandi, Fanney Rúnarsdóttir, sem leikur með Tertnes í Noregi og Ágústa Edda Bjömsdóttir, sem leikur með Ribe í Danmörku. Theódór Guðfinnsson, þjálfari kvennalandsliðsins, mun tilkynna landsliðshóp sinn á morgun, en þá kemur það saman til æfinga. ■ Ferðakort / C3 KNATTSPYRNA: BRIAN LAUDRUP HELDUR UPPI HEIÐRI FJÖLSKYLDUNNAR / C4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.