Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 26. APRIL 1934. ALÞÝÐUBLASIÐ LAND ÚR LANDI. LærlfeOur Hitlers, og' höfundur nazista-„hugsjónanna“. Hirm heimskunini stjórnmála- bla&amaður Wickham Steed, sem éitt sinin var aðalritiStjóri við „Timies“ heíir nýlega gefið út bók um Hitler er hann nefinir: „Hitler: hvaðan og hvert“? Þar upplýsir Steed að það séu aðallega tveir rithöfundar ,sem telja megi iærifeður Hitliers.. Og tif þeirra sæki hann flest aliar skoðanir síinar og keniningar. — Annar sé franski stjóimmálavitr- ingurinn de Pobinan greifi, sem fyrir cai 80 árum sfðan gaf út bókina: „Greining hinna ýmsu kynfliokika mannkynsins", þar sem hainn setur ariska kynbálkinn í æðsta sess. Bók þessi vakti á þeim tímum afar mikla eftirtekt í Þýzkalandi pg bæði Wagner og Nietzsche, slógu til hljóð's fyrir hennj. Hinn höfundurinn, sem rnest á- hrif hefir haft á Hitler, er. Eng- iendingurinin Houston Stauart ChamberJain, sem í heimsstyrjj- öldinni gekk yfir til Þjóðverja og neitaði að viðurkenna sig framar sem Englending. Hainn gaf svo út bókina „Grundvöflur 19. ald- arinnar“. Þar fygir han(n fram kenningum hiins franska fyriraenn- ara síns, ien með langtum meira ofstæki og gengur eimnig feti framar. — Hann heidur þvi fram meða.1 annars, að Frakkar séu úr- kynja og dauðadæmd þjóð. Einn kapítulli í bók Steeds fjall- ar eingðngu um Gyðingahatur Hitlers. Þar bendir hann meðal annars á, að þýzk-ari'skur rithöf., von Wendring, fuilyrði, að Krist- ;ur sé í naun og veru ekki annað en Norðuriandaguðinn Baldur og að menn verði að vera hreinrækt- Lanritz Jðrgensen málarame)st<ri, Vesturvallagötu7, tekúr að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Orðsendino frð verzl. Kristfnar J Hagbarð Nú er hinn margpráði freðtekni harðfiskur og steinbítsriklingur kominn. — Mjog sann- gjarnt verð. Laugavegi 26. Sími 3697. áðir Ariar til að geta verið með- limir í kristilegum söfnuði! I síðasta kapítulanum bendir Steed á hættu þá, er vofi yfir állri vestur-evrópiskri menningu og stafi af hernaðaranda þeim og ofstæki, sem Hitter hafi blásið lifi í, og sem í raun og veru sé að ieins gamla prússneska valda- griæðgin og hernaðaræðið endur- Vakið í nýrri mynd. — Takmahk nazismans er meira laindrými og meira stríð, segir hann. Bók sína endar hann með áskorum til Eng- lands og Frakklands um að fylkja sér þétt saman, það s)é eini mö:guleikinn til að fyrirbyggja nýtt strfð og tortíming Evrópu. Úr sögu sænsku „hreyfingar- innar“. Menningarpostulinn sem flýði. Sænska utanrikisráðunieytið hef- ir fyrir skömmu auglýst um öll lönd leftir strokuimanni einum, seim gildar ástæður eru fyrir að ætla að feli sig í Þýzkalandi. Maðlur þiessi heitir Malte Welin docent og er víða kunnur og mikið umtalaður siem einn af helztu möninum hreyfingarinnar þar í Sviþjóð. Hann var ábyrgð- armaður hinna ýmsu blaöa þeirra og ritstjóri og auk þess mikils ráðiandi rneðlimuy í stjórn tveggja biaðafyrirtækja, sem í raun og veiíu voru að eins „svindlara“- fyrirtæki. Og eru fjársvik hans í því sambandi, sem nema 100 þúsunda, imeðal margs annais eátt af því, sem hanis er leitað fyrir . Annars eru syndir hans bæði margar og mákla.r. í eiinu af „hreyfingar“-blöðun- um, sem hann bar ábyrgð á, birt- ist grein, sem kölluð var: „Ég ákæri“, þar sem sagt er að sænska ríkiisstjómin sé saman- söfnuður af ,glæpamönnum, miorðingjum, þjófum, svikumm og illmen:num“. — (Maður kann- ast við orðbra,gðið.) En það eru ýmsir fteiri glæp- ir en þessi brot á ritfreisi og fjársvik blaðanna, sem þess heið- ursmanns er ieitað fyrir, glæpir, sem em utan við pólitfska starf- semi hanis. Meðal annars gjald- þrotasvik og þjófnaður, sem varðar 2ja til* 6 ára tukthúsvist. Og nú hefir sænska lögreglan ákveðið að klófesta hann með aðstoð utanTíkisráðuneytisins og gerir sér góðar vonir um það, — ef hann verður þá ekki orðinn rílkisborgari í Þýzkalandi, eða igierður að heiðursborgara af Gö- hring ráðherra, sem nokkru áður hafðá styrkt hann með 75 fiúsjmd fiýzkum, mörkum til „mmnlngad1- útbmiðslu í Svífifóo. Borðið þar se.ii bezt er að borða; borðið í — Heiftt og Kaift. Regnfrabkar og regnkápar á konnr, karla, nnglinga og börn nýkomnar í fallegn úrvali. Einnig mikið af fallegum regnhlífnm. Marteinn Einarsson & Co. HANS e&LLASUk Hvað nú — ungi maður? tslenzk pfjöing eftir Magnm Asgeirsson frúin ekki upp hænsnastigann í þessu ástandi, siem hún er nú, það getur hver blindinginn séð.“ „Vitleysa," segir háa, magra kionan,, og svo segir hún Pússer að fara nú heim, og hvíia sig dálífið, og siðan, skuli hún komá aftur, og þá ætlar sápukonan að fylgja henni til Puttbreese. Pússer þakkar innilega fyrir, en það hqyrist varla til hieinniait fyriir Emil. Hann baðar út hand ieggjunum til áberzlu og segir: „Ég skal éta einn af sóflunum okkar hérnia í búðinni, ef Unga frúin leigir þessi skúmaskot hjá Puttbreeese." Ha,n.n hlær og skæl- ir sig framan í konti sína. „Pjassava-sófl! Það skal ég gera!“ „Vitleysa!“ segir sápukonan ednu sitni enn, og síðan fer Pússer heim og legst fyrir. Puttbreese, hugsar hún, þegar hún er alweg að sofna. l’utt- breese-----strax og óg heyrðd nafnið vissi ég, að nú m.yndi þietta ioksins fara að ganga. Og Pússer sofnar, hin ánægðasta yfir því að hafa fengið þetta litla aðsvif í sápubúðinni. Fágœt íbúð. Puttbreese og Jachmann hjálpa til við flutninginn. Pinneberg fær ait í oinu ofbirtu í auguni af skæm ljósi frá raf1- magnsljóskeri Og ho,nium er skipað að rétta upp hemfduinar. Hann er ekki( í því skapi að geta takið gamini eða gázka og hann spyr hálfönuglega, hvað Pússer ætli að gera við þetta rafmagn&ljósker’, „Stigaijósið í nýju höllinná okkar er í ólagi, og þess vegna ver'ðum við að nota ljóskier, þegar við þurfum að fara niður í húsagaröinn," hrópar Pússer í feginsrómi. „Erum við búin að fá íi>úð?“ stamar hann og ætlar varla að ná andanum. „Pússer! Almienniilega íbúð?“ „Já, því -erum við r-eyndar búin að,“ segir Pússier fagnandi. „Við erum búin að fá íbúð — — ef þú vilt taka hana, því að ég er ekki ennþá búin að leigjia hana,“ bætir hún við eftir dáljtia þögnc „Bafa aö hún verði þá ekki 1-eigð á u;ndan!“ segir Pinnieberigj óítasleginn. En Pússer sefar hann með því, að íbúðin verði ekki 1-eiig.ð öðrum í dag, og stilax og þau eru búin að borða, leiðast þau upp -eftir Spensrstræti og inn í Ga,mla-Moabit. Pinneberig er alt af að koma mieð ýmsar s-purnin.gar, en Pússer er ófús á að svairct nokkru. „Þietta er nú í raun og v-eru ekki venjuleg íbúð,“ segir? hún dálitið vandræðaleg. „En þú -mátt nú ekki verða hræddur samt.“ i „Þú ert svei mér lagin á það að kvelja mann,“ segir Pinneberg og Tneinar það lika. Nú — þarna stendur l'iitiið kvikmyndahús og við hliðina á kvi(k- myndahúsimu ganga þau inn um hlið og koma inn í húsagarö, einhvers konar verksmiðju- eða gieymslu-garð. Noikkur giasljóskie|i' varpa ljósi á stórefliis p-ortdyr, tvivængjað-ar ei-ns og þær A'æru- að bílaskýli. „Húsgagniagieymisia Karls Puttbreese“ stendur yfir dyrunum. „Þarna er saternið -okkar,“ segir Pússer og bendir eitthvað út í dimman garðinin. & Njnng i gluggagerð. Eitt vandasamasta atriðið í húsasmíði er það, að gera gluggana svo úr garði, að þeir séu ætíð VATNS- og VIND-ÞÉTTIR, hvernig sem viðrar, auðvelt að opna pá, þegar þarf, og að þeir séu smekklegir útlits og húsinu til prýði. Þetfta hefir ohfeur ftekisft og sýnum við í VÖRUHÚSINU glugga, sem UPPFYLLIR ÖLL ÞESSI SKILYRÐI. Glugga okkar höfum við sett í mörg hús síðan síð- astliðið haust, og hafa peir undantekningar- laust REYNST ÁGÆTLEGA. Leitið upplýsinga hjá okkur. Skoðið sý« ingargluggaim i Vömhúsinu. Nýja blikksmiðjan, Norðurstíg 3 B. Sími 4672. m SHAflUGLYilN alþýðublað: I II vnÉKirn mGsiNsffiíd Það ráð hefir fundist og ska almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og. litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. GÚMMISUÐA. Soðið i bíte- gúmmí. Nýjar vélar. Vönduð vinna. Gúmmívinnustofa teykjc- víkur á Laugavegi 76. HÚS TIL NIÐURRIFS. Húsið nr. 14 við Ingólfsstræti er til sölu tii niðuraifs eftir 14. maí. Tilboð óskast. Vilm. Jónsson landlæknir. Nýleg reiðhjól til sölu. — Nýja reiðhjólaverkstæðið, Laugavegi 79. TVEIR STOPPAÐIR hæginda- stclar (chesterfield) til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar í sírna 2194 frá 7l/i —8l/a í kvöld og ann- að kvöld. VINNAÓSKAST©;^;- DUGLEG STÚLKA óskast á prestsheimiil uppi í sveit. Máhafa stálpað barn. Uppl. á Freyjugötu 35 eftir kl. 4. STÚLKA ÓSKAR eftir hrein- gerningum. Upplýsingar á'Frakka- stíg 20. Æfingatafla fyrir sumarið 1934. 1. fl. Knattspyrna á Nýja í- próttavellinum. Mánud., kl. 9—10 !/2 síðd. Miðvikud., kl. 9—10 V2 síðd. Föstud., kl. 7 !/2—9 síðd. 2. fl. (drengir 16—19 ára) á gamla íþróttavellinum. Þriðjud., kl. 9 V2—10 !/2 síðd. Fimtud., kl. 8—9 síðd. Laugard., kl. 9—9 síðd. Sunnud., kl. 11—12 árd. 3. fi. (drengir J2—16 ára) á litla íþróttasvæðinu. Sunnud., kJ. 11—12 árd. Mánud., kl. 8—9 síðd. Þriðjud., kl. 8—9 siðd. Fimtud., kl. 8—9 siðd. Föstud., kl. 8—9 síðd. 4. fl. (drengir undir 12 ára) á litla íþróttasvæðinu. Mánud., kl. 7—8 síðd. Fimtud., kl. 7—8 síðd. Æfingar i frjálsum ipróttum. Sunnud., kl. 10—12 árd. Miðvikud., kl. 8—10 síðd. Auk þess daglega eftir vild. Sundæfingar i Sundlaugunum. Mánud., kl. 8—10 síðd. Miðvikud., kl. 8—10 síðd. Geymið æfingatöfluna! Mætið vel, félagar! Stjórn K. R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.