Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1934. 4 Útsölumenn y Eflið íslenskan Aiþýðsblaðsins JIIKVDTTDI ABIB eru beðnir að senda af- AliPYflll KliAflltl iðnað. greiðslunni í Reykjavík það sem kymi að vera Notið Islenskar óselt af 122. tbl. frá 14. æarz s. 1. FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1934. vðrar. 9 ■HjOanila Síé^l KING KONG Böm ínnan 14 ára iá ekki aðgang. inbnat ílngíe öir i sumar BERLIN. (FO.) Frá 1. maí næstk. munu fiug- ferðir um alla Evrópu verða auknar stórum, en þá ganga sum- arflugáætlanir í giJdi. Þýzka Luft- Hansa mun að jafnaði láta far- þegafliigvélar sínar fljúga 54 000 km. á dag í sumar. ÆFIN6ATAFLA 1934. 1 FLOKKUR (á nýja íþrótlaveilmum): Þriðj' daga kl. 9—10 Vs s>ðd. Fimtudaga kl. 7 9 síðd. Laugardaga kl. 9—lO'/a siðd. 2. FLOKKUR, 16-19 ára, (á gamla iþróttavellinum); Mánudaga kl. 8—9 síðd Miðvikudaga kl. 9—10 siöd Föstudaga kl. ÍF/s-10V9 — 3. FLOKKUR, 13-16 ára, (á gamla iþróttavellinum); Sunnudaga kl. 10—11 árd. (á 3 flokks vellinum); Mánudaga kl. 9-10 síðd. Miövikudaga kl 8—9 síðd. Föstudaga kl. 8—9 ý siðd 4. FLOKKUR, 8-13 ára, (á Valsvellinum við Eskihlíð); Þriöjudaga kl. s*ðd, Fimtudaga kl. 6]/2—7V2 síðd. Laugardaga kl. 7>/2—8>/2 síðd. Stjórn VALS. Vinnnfatnaðnr: Samfestingar, hvítir, brúnir og bláir. JLakkar. Buxur Frakkar Kv en vinnubuxur Vetlingar Milliskyrtur Nærföt Sokkar. Odýrast hjá Georg. Vörubúðin, Laugavegi 53. Sími 3870. 1. maí er frídagnr 1. maí er frídagur að þessu sinni. öllum búðum á að loka kl 12 á hádegi. Mikiil undirbúningur er um starfsemi alþýðufélaganna þenna' dag. Dagurinn verður kröfudagur og mótmæladagur, dagur sóknc.T. Munið fijrsta maíJ Þann dag verður alt aiþýðu- fólk, allir frjálst hugsandi menin, ungir og gamlir, að fylkja sér undir merki verklýðssamtakanna. Sameiginlegan fund halda í kvöld kl. 8V2 Féiag ungra jafnaðarmarma og Jafnað- armannafélag tslands .Rætt verð- ur m. a. um 1. maí og samieigin- liega starfaemi félagánna í siumar. Skorað er á félaga úr báðurn fé- lögunum að fjölmeima. ísland í erlendum blöðum. í Götieborgs Handiels og Sjö- fartstidning hefir birzt grein, sem heitir „Skolliv paa Island. Bibliio- tekaren Sigfús Blöndal beráttar". 1 blaðinu er og smágnein með mynd af S. Blöndai. — I The Gourier, St. Stephen, N. B., er ýtarleg frásögn af björgun þýzku sjómannanna, sem lentu í hrakni- ingunum, er brezki togarinn Mar- garet Clark strandaði. — I ýms- um amerískum og enskum blöð- um hafa birzt smágreinir um aukna notkun hverahitans á ís- landi og fjöldi brezkra og amer- ískra blaða hafa birt skeyti um pldgosin í Vatnajökli. —(1 janúar- hefti timaritsins „Forest amd Stream“ birtist grein með mynd- um eftir John E. Sinclair um Is- landl „Iceland — Treeless Na- tion“. (FB.) Blaðamannamót. Norræna fé'agið, norska deiidin, (efnir í sumar til móts fyrir blaða- menn. Fimim blaðamöunum er boðið frá Islandi og 10 frá hverju hinna Norðurlandanna. Mótið hefst í Oslo 4. júní, og stendur til 15. s. m. Fyrstu fjóra dagana verður dvalið i Oslo. Þar verða fluttir fyrirlestrar um atvinnuiff í Noregi, stjórnmál, bókmentir og listir o. fl. Þann 8. júní verður iagt af staði í ferðalag um Noreg. Fyrst verður farið til Bergen og haldið þar kyrru fyrir í tjvo dagal.. Þaðan verður svo haldið til Voss, Harðangurs og Odda, þaðan í bíl- um til Breifonn yfir Haukllfjail, til Þelamerkur og Notodden. Þar tekur Norsk Hydro á móti gest- unum og býður þeim að vera í tvo daga. Þá verður Jfarið til Rjukan og síðan til Oslo. Þátttak- endurnir í mótinu verða gestir Norræna félagsins í Noregi með- an mótið stendur og fá friar ferð- ir á járnbrautunum, svo að kostn,- aðurinn við mótið verður 'lítill annar en ferðakostnaðurinn milli landa. Þeir, sem vilja taka þátt í anóti þessu, eru beðnir að snúa sér tii Guðlaugs Rosinkranz, rit- ara Norræna félagsims i Reykja- í vík. I DAG Kl. 8V2 Sameiginlegur jafnaðar- mannafundur í Iðnó. NæturLæknir er í nótt Gísli Fr. Petersen, Barónsstíg 59, sími 2675. Nætiurvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Hiti í Reykjavík 4 st. og hiti er um land alt. Gruinin lægð og ruærri kyrstæð er við suðuriströnd Grænlands. Utlit er fyrir breytilega átt og hægviðri. Sums staðar er útlit fyrir rigningu ieða slyddu. Utvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Lesin dagskrá næstu viku. Kl. 19,25: Erindi isL vik- unnar: Handavinna í skólum (HalJdóm Bjarnadóttir). Kl. 19,50.: Tónleikar. KJ. 20: Fréttir. KL 20,30: Erindi: Jarðvegsrannsóknir, IV. (Hákon Bjarnasion). KL 21: Tónleikar: a) Útvarpshljómsveit- in. b) Grammófónn: IsLenzk lög. c) .Danzlög. Maður og kona Vegna áskorana ætlar Leíkfé- lagið að sýna „Mann og konu“ á sunnudaginn kemur. íþróttamenn. Iþróttaráð Reykjavikur ætlar að efna til námsskeiðs fyrir dómara- efni í frjálsum íþróttumj í byrjun næsta mánaðar. Eldsvoðin i Háfnarstræti Þrátt fyrir nákvæma rannsókn um upptök elds-ins í Hafnarstræti 1 á sunnudag, hefir ekkert sann- ast um það , hvemig kviknað hafi í. Fimleikakeppni fer fram í kvöld í fimleikasal Austurbæjarskólans, um farand- bikar Oslo Turnforening. Keppir að eins einn flokkur, frá Glírnu- félaginu Ármanni. Skilyrði fyrir því, að hljóta bikarinn, er að fá 350 stig. Dómarar verða Þorgils Guðmundsson, Björgúlfur öiafs- son læknir og Hallsteinn Hinriks- son fimleikakennari. Vegna þess hvað áhorfiendasvæði er lítið, fá ekki aðrir að horfa á en þieár, sem boðnir eru. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Aradóttir og Þórður M. Hjartar- son sjómaður. Skipafréttir Gullfoss kemur hingað frá út- löndum á laugardaginn. Goðafoss fer á miorgun til útlanda. Þýzkir Nazistar brendu bækur eftir Van de Velde, holi- lenzka lækninn, sem hefir gert kvikmyndina, sem nú er sýnd í Nýja Bíó. Þeir bönniuðu líka kvikmyndina, sem þeir telja vist, að sé of fræðileg fyrir alþýðu manna. Van de Velde leikur að- aihlutverkið S kviikmyndinni. íslenzka vikan á Akureyri. Að tilhlutun féiagsins Islenzku vikunnar á Norðurlandi voru í fyrra kvöid flutt 2 erindi í sam- komuhúsinu á Akureyri. Annað flutti formaður félagsins, Jakob Frímannsson, xun tilgang og sitarf íslenzku vikimnar, en hitt Ólafur Jónsson framkvæmdarstjóri urn ísLenzkan landbúnað og framtíð- arskilyrði hans. Lúðrasveitin Hekla lék nokkur lög. Búist var við fleiri erindum og öll söngfé- lög bæjarins höfðu lofað aðstoð. (FU.) UNGM.STUKAN EDDA NR. 1 heldur skemtifund fyrir tempJ- ara í kvöld ki. 9 í Templarar húsinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—9) í dag. „1930“. Fundur í kvöld. Kosn- ing embættismanna. IrímbsbnsI Vý Es|a fer héðan í Au.itfjarðaferð mánudaginn 30. p. m. kl. 8 síðdegis. Vörum verður veitt mót- taka á morgun og til há- degis á h ugardag. Nýja Bfió Fullkomið hjónaband. Stórraerkileg þýzk tal-kvik- mynd er byggist. á hinni heimsfrægu bók með sama nafni um ástalif jog hjónaband eftir hollenzka prófessorinn VAN DE VELDE, er sjálfur leikur aðalhlutverkið, sem ken i- ari og ráðunautur allra, er til hans leita í Vr.ndræðum sín ini. Önnur Idutverk leika: OLQA TSCHECHC WA, ALFRED ABEL 0. fl. Mynd þessi hefir, eins ig hin heimsfræga bók er hún hygg- ist á, vakið geysi athygli alls staðar þar sein hún he ir ve.ið’ sýnd. Mvndin er tekin á þýzku en tal prófessorsins fer fram á dönsku. Aukamynd: FRÁ NOREGS-STRÖNDUM. Börn innan 16 ára fá ekki aögang. Sími 15.4. I Sumí eru komin. Fatabúðin. Hafnf irðiogar! Fundur verður haldinn i bæjarþingssalnum næstkomandi föstudag 23. þ. m. kl. 8V2 e. h. Fundarefni: 1. Stofnað byggingarfélag alþýðu i Hafnarfirði. 2. Lagt fram uppkast að samþyktum fyrir félagið. 3. Kosin stjórn. A fundinn eru boðaðir allir þeir, sem ritað hafa nöln sín á lista hjá undirbúningsnefndinni, enn fremur aðrir þeir, sem gerast vilja félagar, og hverjir aðrir, sem styrkja vilja þenna félagsskap, Undirbúningsnefndin. Alt með ísienzkum skipum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.