Morgunblaðið - 25.10.1998, Síða 2
2 C SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998
MORGUNB LAÐIÐ
r—
n>~ /Amarah..
\ Mosul Arbil
SYRLAND / ^
LÍBANON J
Beirút* ' . j /
*Damaskus^ Bagdad \ I R
V í R A K \
ian - \ -
ISRAEL /
Jerúsalem * * Amman
T /tA„\
Nasiriyah
sínaí y JORDANIA
Al Batha* *
)
Teheran ★
A N
Flogið var til Amman í Jórdaníu.
Síðan tók við 15 klst. ökuferð til Bagdad.
Basra
/kúveit
Persaflói
Móðir við op sem myndaðist í sprengjuárás á Amireyja byrgið í febrúar
1991. Hún missti fimm barna sinna í árásinni.
Fjölskylda í suðurhluta landsins komin í nýtt húsnæði, sem hjálparstofnanir hafa útbúið.
;
Vanþróaö ríki
ýmislegt ann-
AFLEIÐINGAR STRIÐSINS
mynda lyf, sé
EFTIR nokkurra daga veru f írak og
samtöl viö starfsmenn hjálparsam-
taka er Ijóst aö afleiöingar viöskipta-
banns Sameinuðu þjóöanna bitna
undantekningarlítiö á almenningi.
Neyöin er mikil því matur er af mjög
skornum skammti. Fólk fær reyndar
mánaöarlegan matarskammt en
hann nægir varla. Dæmi eru um aö
börn á aldrinum níu til fimmtán ára
hafi ekkert vaxiö árum saman vegna
næringarskorts. Verst er ástandið í
suöurhluta landsins þar sem at-
vinnulífiö snerist allt um olíuiðnað-
inn. Eftir Persaflóastríöið hefur nær
engin starfsemi verið þar og atvinnu-
leysiö á svæöinu gríöarlegt; sagt er
aö 65% vinnufærra manna í landinu
séu atvinnulausir en hlutfalliö er
enn hærra í suðurhlutanum.
írökum er heimilt aö selja ákveöiö
magn olíu úr landi, skv. samþykkt
SÞ númer 986 frá 14. apríl 1995.
Verkefnið kallast olía-fyrir-mat þó
keypt fyrir þaö fé sem fæst meö
þessum hætti. Fyrir Persaflóastríöiö
framleiddu írakar olíu fyrir 16 millj-
aröa dollara árlega, andviröi 1.120
milljarða króna, en nú fyrir fjóra
milljaröa dollara á hverju sex mán-
aöa tímabili, andvirði 280 milljaröa
króna. Stjórnvöld í írak fá hins vegar
ekki einn dínar af þessum pening-
um. Olían er flutt til Jórdaníu og
greitt fyrir hana inná bankareikning í
París. 47% fjárins fer í aö greiöa
ýmsan kostnað; 30% í bætur til Kú-
veita vegna stríösins og 17% í ýmis
umsvif Sameinuöu þjóöanna vegar
aöstoöar og eftirlitsstarfa í landinu.
Þau 53% sem þá eru eftir fara aöal-
lega í kaup á matvælum og lyfjum
fyrir fbúa í mið- og suöurhluta lands-
ins.
Yfirmaöur hjálparstarfs SÞ f írak
hefur lagt til aö írökum veröi leyft aö
selja olíu úr landi fyrir 5 milljaröa
dala á hverju sex mánaöa tímabili til
aö bæta ástandið í landinu. írakar
eru raunar ekki í stakk búnir, eins
og er, aö auka framleiðsluna sem
þessu nemur vegna eyöileggingar á
olíuvinnslustöövum þeirra í stríðinu.
Neyöin er geysileg í borginni
Basra í suöurhluta landsins. Fátækt-
in mikil, vannærö börn mjög áber-
andi og fólk almennt greinilega hor-
aö, fullorðnir sem börn. Basra er
eina hafnarborg íraks, fór mjög illa
út úr stríði íraka og írana og aftur í
Persaflóastríöinu.
Fljálparstofnun kirkjunnar í Miö-
Austurlöndum (MECC) stendur fyrir
miklu verkefni f Basra; að útvega
fólki íbúðarhæft húsnæöi en mikill
fjöldi missti heimili sín vegna stríös-
ins og hefur búiö viö mjög slæmar
aðstæöur. í nýja húsnæöinu er meö-
al annars loftkæling, sem vitaskuld
er bráðnauösynleg. Þess má geta
aö hitinn fór upp í 66 gráöur á Celci-
us dag einn í júlí í sumar!
Eitt hiö athyglisveröasta sem Ijós-
myndari skoöaöi í Bagdad var
Amireya byrgið þar sem bandamenn
Fjöldi fólks missti heimili sín vegna stríðs íraka við írana og síðan Persaflóastríðsins. Þessi fjölskylda býr við afar slæmar aðstæður eins og margar fleiri.