Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 C 7
Ástandiö
er stríö
Döðlur eru írökum mikilvægar því úr þeim fð þeir nauðsynleg vítamín.
Höll í byggingu í höfuðborginni Bagdad, ætluð forsetanum.
LIFIÐ I LANDINU
SVO virðist sem vióskiptabann
Sameinuðu þjóðanna hafi ekki haft
mikil áhrif á stjðmvöld í írak. Opin-
ber stefna er óbreytt og engin lík-
indi til að forsetinn og fólk hans sé
á leiö út í kuldann.
Þeir fáu sem fengust til aö ræða
málin segja ranghugmyndir Vestur-
landabúa um stjórnarfariö í írak
miklar; auövitaö ríki ekki lýöræði
eins og á Vesturlöndum og per-
sónufrelsi sé takmarkaö - allur
póstur er til aö mynda opnaður og
bréf ritskoðuö, símalínur til útlanda
hleraöar og feröafrelsi mjög skert,
bæði úr landi og milli svæða innan-
lands. Aftur á móti hafi stjórn Ba-
ath-flokksins stuólaö að mörgum
þjóðþrifamálum eins og heilsu-
gæslu og hvers kyns félagslegum
velferöarmálum. En fólk skipti sér
ekki af stjórnmálum. Reglan sé ein-
föld; láti fólk þaö ógert er það ekki
beinlínis í vanda statt. Stígi menn
hins vegar út af „réttri" braut er
voöinn vís; fólk getur þá til dæmis
átt von á því aö lenda í fangelsi.
Enn er veriö aö byggja hallir fyrir
Saddam Hussein í Bagdad. Svo
viróist sem fólki finnist eölilegt að
hann búi við bestu hugsanlegar aö-
stæöur, en að sama skapi eru
framkvæmdir af þessu tagi ákveðin
ögrun viö Vesturveldin. Stjórnvöld
vilja sýna þeim fram á aö þau haldi
sínu striki þrátt fyrir allt. Fólk sem
rætt var viö í landinu hefur blendn-
ar tilfinningar gagnvart þessu; þvf
finnst rétt aö standa uppi f hárinu
á Vesturlöndum, en er samt sem
áöur fráleitt ánægt meö ástandiö.
Vill aö hörmungunum Ijúki, en virð-
ist samt sem áöur kjósa núverandi
ástand frekar en enn eina styrjöld-
ina, eftir því sem starfsmenn hjálp-
arstofnana skynja. Þeir finna fyrir
gremju vegnu stefnu Vesturlanda;
þau vilji þreyta þjóöina, jafnvel í því
skyni aó stofna til borgarastyrjaldar
með þaö að markmiöi aö Saddam
veröi komiö frá völdum. Heyrst hef-
ur aö vilji Vesturveldin koma hon-
um frá eigi þau einfaldlega að sjá
um það sjálf. írakar séu ekki tilbún-
ir f átök. Sumir landsmanna segja
reyndar: Núverandi ástand er Ifka
stríö, bara annars eölis. Með refsi-
aögeröunum eru stjórnir Vestur-
landa í strföi gegn almennum borg-
urum í írak.
Landið er afar frjósamt, þar er
gnægö vatns og stór ræktanleg
svæöi þannig aö brauöfæöa mætti
milljónir manna. En þrátt fyrir þess-
ar aðstæöur eru írakar ekki sjálfum
sér nógir í matvælaframleiöslu.
Hluti ástæðunnar er sú að áöur fyrr
treystu írakar meira á innflutning
matvæla frá nágrannaríkjunum en
eigin framleiöslu, meö þaö í huga
raunar að aöstoöa þau fjárhags-
lega. Sú stefna reynist slæm
nú, þegar ekkert má flytja til
landsins. Vegna viöskiptabanns-
ins er skortur á ýmsum tækjum fyr-
ir landbúnaöarframleiðslu, fræjum,
skordýraeitri ogfleiru, auk þess
sem íraka skortir fé til slíkra
kauþa.
Bifreiöir í landinu eru flestar
orönar gamlar og beinlínis hættu-
legar, einkum á hraöbrautunum þar
sem einmitt er mikiö um umferðar-
óhöpp. Flutningabílum á vegum
hins opinbera fækkar f umferö og
gerir þaó m.a. aö verkum aö rusl er
ekki hirt nema annað veifið. Þar af
leiöandi fjölgar ýmiskonar nagdýr-
um og sjúkdómar breiöast hraöar
út fyrir vikiö. Mengun veróur sffellt
meira vandamál, bæói vegna út-
blásturs lélegra bifreiöa og lélegrar
sorphirðu, og algengt aö rusl sé
einfaldlega brennt úti á víöavangi.
írakar hafa þolaö miklar þjáning-
ar síðustu árin og viðhorf þeirra al-
mennt oröið neikvæöari og skv. ný-
legum heimildum frá Sameinuðu
þjóöunum eru 43% landsmanna
vannærö. Hnignun og spilling eykst
á öllum stigum samfélagsins.
Glæpum fjölgar, þjófar bera sig aö
í dagsbirtu, lauslæti er sagt orðiö
áberandi í öllum stéttum samfé-
lagsins og ýmiskonar ósiölegt at-
hæfi annað oröið nánast eölilegur
hluti af venjulegu Iffi í írak. Fólk er
gagnrýnið á þessar breytingar en
getur ekki spornaö viö þeim. Þetta
þykir hættumerki vegna þess að
írakar eru þekktir fyrir aö vera
íhaldssamir og mjög siöprúöir.
Raforkukerfiö er víöa í lamasessi
eftir sprengjuárásir, sem orsakar .
meöal annars aö margar vatns-
hreinsistöóvar eru óstarfhæfar.
Skólp lekur sums staðar inn í
neysluvatnsleiöslur og miðað við
sýnatöku fyrir skömmu eru 10%
alls neysluvatns í Bagdad til að
mynda meö öllu óhæf til neyslu.
Skólp rennur í miklum mæli út í
árnar Tígrís og Efrat, sem hefur
stuðlað að útbreiðslu sjúkdóma á
borö við taugaveiki og lömunar-
veiki. Kólerutilfellum hefur einnig
fjölgaö mikiö og berklar, sem nán-
ast haföi verið útrýmt fyrir stríð,
hafa breiöst ört út upp á síökastið.
Ljósmyndari fór á uppboö þar
sem teppi voru m.a. til sölu. Skv.
íröskum lögum má ekki flytja fom-
minjar úr landi og persnesk teppi -
þótt glæný séu - og annað vandaö
handverk flokkast sem fornminjar
þegar um útflutning er aö ræða.
Margt fólk úr erlendum sendiráðum
var á markaðnum, m.a. æöstu
embættismenn sendiráða sumra
vestrænna ríkja, og þeir sagöir vera
stórtækir við smygl á ýmiss konar
vörum úr landi; sérstaklega pers-
neskum teppum, en talið er aö þau
seljist erlendis á 20 til 30-földu
kaupveröi.
Fleiri myndir á Netinu www.mbl.is