Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 C 7
r /> 551 2600 ^
C 5521750 ^
Simatími laugard. kl. 10-13 ~
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar eignir á söluskrá.
40 ára reynsla tryggir
öryggi þjónustunnar.
Vantar í Smárahverfi
Höfum kaupanda að 4ra herb.
þjónustuíb. í Smárahverfi, Kópav.
Víðimelur við Háskólann
2ja herb. mjög falleg risíb. í fjölb-
húsi. Laus. Verð 3,7 millj.
Hlíðar: íbúð + vinnupláss
2ja herb. 60,5 fm íbúð á 1. hæð við
Blönduhlíð ásamt 62 fm vinnu-
plássi í kjallara. Verð 5,5 millj.
Kópavogur 2ja herb.
Falleg íbúð á annarri hæð við
Þverbrekku. Laus fljótlega. Skipti
á íbúð með bílskúr æskileg.
Seltjn. — 2ja herb. + bílsk.
Falleg 61,6 fm nýl. íb. á 1. hæð v.
Tjarnarmýri. Bílgeymsla. Laus.
Seltjamames — sérh.
Falleg 132 fm 4ra-5 herb.
efri sérh. í tvíbh. v. Skólabr.
Skipti mögul. á stærri
eign.
Atvinnuhúsnæði Starmýri
136 fm atvhúsnæði á 1. hæð og í
Hærri
leiga fyrir
skrifstofur
í Khöfn
Kaupmannahöfn.
HORFUR eru góðar á skrifstofu-
markaði Kaupmannahafnar að
sögn danskra blaða. Leiga á slíku
húsnæði fer hækkandi í borginni
samkvæmt nýrri skýrslu fasteigna-
fyrirtækisins Jones Lang Wooton,
en aftur á móti virðist húsaleiga
fara lækkandi í borgum eins og
Stokkhólmi, Dyflinni, Lundúnum,
Helsingfors og Ósló.
Fjárfestingar í besta atvinnu-
húsnæði Kaupmannahafnar hafa
minnkað úr 7% í vor í 6,5% nú, en
engu að síður er danski fasteigna-
markaðurinn enn sem fýrr einn sá
arðsamasti í álfunni. Aðeins í Brús-
el og Ósló er arðsemi meiri - 6,65%
og7-7,5%.
I stórborgum eins og Berlín,
Frankfurt, Lundúnum, Helsing-
fors, Madrid og Mflanó er arðsem-
in á bilinu 5,5 til 6%. Minnst er arð-
semin í Stokkhólmi, þar sem hún
er 5%, ef besta atvinnuhúsnæði á í
hlut.
Samkvæmt skýrslu Jones Lang
Wooton hefur leiga á atvinnuhús-
næði í Kaupmannahöfn hækkað á
hálfu ári um 100 krónur danskar
fermetrinn, þegar í hlut á fyrsta
flokks skrifstofuhúsnæði - það er
úr 1500 krónum í 1600 krónur
danskar fermetrinn á ári. Samt
sem áður er leiga fyrir atvinnuhús-
næði talsvert lægri í Kaupmanna-
höfn en í Lundúnum, Frankfurt og
Stokkhólmi.
Tvær borgir ódýrari
í aðeins tveimur af áðurnefndum
borgum Evrópu - Brussel og
Madrid - er leiga fyrir skrifstofu-
húsnæði lægri en í Kaupmanna-
höfn. Framtíðin er því björt á
skrifstofuhúsnæðismarkaði Kaup-
mannahafnar. Leigutekjur munu
fara hækkandi. Aftur á móti er því
spáð, að leiga lækki í borgum eins
og Stokkhólmi, Dyflinni, Lundún-
um. Helsinfors og Ósló.
OPIÐ LAUGARDAG KL. 13-15
SELJENDUR ATHUGIÐ
Vegna mikillar sölu vantar okkur nú
þegar allar tegundir eigna á sölu-
skrá. Ekkert skoðunargjald. Bjóðum
viðskiptavinum okkar 1,5% sölulaun
í einkasölu og 2% ef um almenna
sölu er að ræða. Leggjum áhersiu á
persónulega og vandaða þjónustu.
Einbýli - raðhús
BRATTHOLT MOS. í einkasölu
ca 130 fm raðhús á tveim hæðum með
3 svefnherbergjum á besta staö í Mos-
fellsbæ. Verð 7,9 m. Áhv. 2,7 m.
BREKKUTANGI MOS. Fallegt
ca 230 fm raðhús ásamt 26 fm bílskúr.
Möguleiki á allt að 7 svefnherbergjum,
eða aukaíbúð í kjallara. Verð 12,9 m.
Áhv. 0,5 m.
ENGJASEL Gott 180 fm end-
araöhús. Mikið útsýni yfir borgina og
sundin. Verð 11,8 m. Áhv. 1,2 m.
Skipti möguleg á minni eign.
ENGJASEL Bjart og fallegt 196
fm endaraðhús. Mikið útsýni yfir borg-
ina og sundin. Áhv. 2,5 m. Skipti
möguleg á minni eign.
ESJUGRUND KJAL. Glæsilegt
fullbúið 167 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt 56 fm bílskúr. Fajleg ræktuð lóð.
Lækkað verð 13,6 m. Áhv. 2,6 m.
HÓLABRAUT HAFN. Ca 300
fm nýlegt parhús. 6 svefnherbergi og
27 fm bílskúr. Mikiö útsýni yfir suður-
höfnina og miðbæ Hafnarfjarðar. Verð
13,5 m. Áhv. 9,2 m. góð lán.
NEÐSTATRÖÐ KÓP. I miðbæ
Kópavogs ca 125 fm parhús með 3
svefnherbergjum og 27 fm bílskúr.
Verð 9,9 m. Áhv. 5,0 m. húsbréf.
BRYNJOLWR JONSSON
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali.
Fax 511-1556. Farsími 89-89-791
SÍMI511-1555
J
HÁLSASEL Vorum að fá í einka-
sölu gott 180 fm raðhús á tveim hæð-
um. 4 svefnherbergi, 20 fm bílskúr.
Verð 12,9 m. Áhv. 1,8 m.
ÞINGASEL Glæsilegt ca 350 fm
einbýlishús á tveim hæðum með 60 fm
tvöföldum innbyggðum bílskúr. Gróinn
garöur, sójverönd og sundlaug. Skipti
á minna. Áhv. 7,4 m. hagstæð lán.
4ra herb. og stærri
ENGJASEL í einkasölu stór og vel
staðsett íbúð á 3ju og efstu hæð. 4
svefnherbergi og bílskýli. Sérleaa barn-
vænt umhverfi. Verð 6,9 m. Ahv. 3,8
m. Ákveðin sala.
HJARÐARHAGI 108 fm falleg
íbúð í kjallara. Parket og teppi á gólf-
um. Verð 7,7 m. Áhv. 3,6 m.
FÍFUSEL NÝTT Vorum aö fá í
einkasölu sérlega glæsilega og mikið
endurnýjaða ca. 120 fm íbúð á 3ju og
efstu hæð í mjög góðu fjölbýli. í kjall-
ara er aukaherbergj sem hentar til út-
leigu. Verð 8,5 m. Áhv. 2,1 m.
KLAPPARHOLT HAFN.
Stórglæsileg og vönduð nýleg 130 fm
útsýnisíbúð ásamt 24 fm bílskúr. Eign í
algjörum sérflokki. Áhv. 5,7 m.
3ja herb.
FURUGRUND Sérlega björt og
skemmtileg ca 70 fm endaíbúö. Parket
á gólfum. Verð 6,3 m. Áhv. 2,7 m.
byggsj.
KLEPPSVEGUR Vorum að fá í
sölu góða 83 fm útsýnisíbúð á fimmtu
hæð í góðu lyftuhúsi. Verð 6,4 m. áhv.
2,8 m.
MARÍUBAKKI í einkásölu góð
80 fm íbúð á 3ju og efstu hæð. Tvær
góðar geymslur í kjallara fylgja. Verð
6,5 m. Laus strax.
VALLARÁS Góð 83 fm íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsi. Verð 6,9 m. Áhv. 2,7
m. byggsj. Laus fljótlega.
2ja herb.
HRAUNBÆR Falleg og björt ca
60 fm suðuríbúö á 2. hæð í góðu fjöl-
býlishúsi. Stutt í alla þjónustu. Verð
5,5 m.
HVERAFOLD 60 fm nýleg og fal-
leg íbúð á 1. hæð. Verð 5,9 m. Áhv.
2,7 m byggsj.
Nýbyggingar
FLÉTTURIMI Vorum að fá í
einkasölu tvær ca 100 fm 3ja her-
bergja íbúðir. íbúðunum fylgir stæði í
bíiageymslu íbúðirnar eru tilbúnar und-
ir tréverk og til afhendingar nú þegar.
Hagstætt verð og góð greiöslukjör.
Nánari upplýsingar og teikningar á
skrifstofunni.
LANDSBYGGÐIN
EYJAHRAUN ÞORLÁKS-
HÖFN Vorum að fá í sölu 132 fm
viðlagasjóðshús á einni hæð ásamt 52
fm bílskúr. Verð 8,9 m. Áhv. 3,1 m.
STJÖRNUSTEINAR
STOKKSEYRI Ca 77 fm timbur-
hús á stórri lóð. Verð 3,9 m. Áhv. 2,6
m. húsbr.
Atvinnuhúsnæði
Hafnarbraut NÝTT Vorum að
fá í sölu gott skrifstofuhúsnæöi, tilbúið
undir tréverk, á tveim hæðum alls ca
900 fm. Til afhendingar nú þegar.
Möguleiki er að selja hæðirnar sína í
hvoru lagi. Verð 49 m. Áhv. 42 m.
Hamraborg NÝTT Cai36fm
verslunarhúsnæði með sérinngangi.
Verð 7,5 m. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Félag Fastbgnasala
Opið 9-18
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafræðingur og
löggiltur fasteignasali
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafr. og lögg.
fasteignasali.
Steingrímur Ægisson
viðskiptafræðingur.
Ingvar Sigurðsson
lögfræðingur.
KÆRI SELJANDI !
HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS STARFA EINGÖNGU FAGMENN Á
SVIÐI FASTEIGNASÖLU; LÖGGILTUR FASTEIGNASALI,
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR OG LÖGFRÆÐINGUR. ÞÚ FÆRÐ ALLTAF
BEINT SAMBAND VIÐ OFANGREINDA AÐILA. VIÐ BJÓÐUM ÞAÐ
SEM MÁLI SKIPTIR í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM :
PERSÓNULEGA OG ÁBYRGA ÞJÓNUSTU HJÁ FAGMÖNNUM.
HÖFUM KAUPENDUR Á SKRÁ SEM BÚNIR ERU AÐ
SELJA - HRINGDU STRAX OG KANNAÐU MÁLIÐ.
Opið laugardaga
kl. 12-14
2ja herbergja
BREIÐAVÍK - GLÆSILEG
Glæsileg og rúmgóð 2ja herb., 73
fm ibúð með sérinngangi í litlu fjöl-
býli. Forstofa. Parket og flísar. Sérg-
arður. Verð 6,5 milljónir.
BOÐAGRANDI Falleg 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í vesturbænum.
Áhv. 2,6 milljónir í byggingasj. og húsbr.
LAUS STRAX. LÆKKAÐ VERÐ, 4,9
MILLJ.
ENGIHJALLI Sérlega falleg og mik-
ið endumýjuð 2ja herb. 62 fm íbúð á 1.
hæð í góðu lyftuhúsi. íbúðin er öll
nýmáluð og með nýlegum gólfefnum.
Stórar suðvestursvalir. Ákv. sala.
ÞVERBREKKA - KÓP. Góð 2ja
herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Laus fljót-
lega. Verð 4,8 millj.
3ja herbergja
BÍLSKÚR OG AUKAHER-
BERGI Falleg og rúmgóð 3ja
herb. 95 fm íbúð á 2. hæð f nýl. fjór-
býli á góðum stað í vesturbæ Kópa-
vogs. Stó'rar svalir, frábært útsýni.
Góður bílskúr og aukaherb. í kj.
meö sam. snyrtingu.
ENGIHJALLI Falleg 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu lyftuhúsi.
Nýlegar flísar á gólfum og á baði. Stórar
svalir. Áhv. bygg.sj. um 2 milljónir. Verð
5,9 milljónir.
BAKKAR Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð
í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Suður-
svalir. Góð staðsetning. Verð 6,5 millj.
4-6 herbergja
ÁSBRAUT - KÓP. Góð 4ra
herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli. Bein
sala eða skipti á nýlegri 4ra herb. íb.
Verð 6,4 millj.
FLÉTTURIMI Glæsileg 4ra herb.
íbúð á jarðhæð í nýlegu litlu fjölbýli. Park-
et. Vandaðar innréttingar. Áhv. 5,2 millj.
húsbréf. Verð 8,6 millj.
ENGIHJALLI Fallecj og björt 4ra
herbergja íbúð ofarlega i vinsælu lyftu-
húsi. Parket. Tvennar svalir í suður og
vestur. Gott útsýni. Verð 7,4 millj.
SÆVIÐARSUND Vorum að fá I
sölu góða 4ra herb. íb. á jarðhæð m. sér-
inngangi í góðu þríbýli a þessum eftir-
sótta stað. Stofa, borðstofa, 2 herbergi.
Verð 6,2 millj.
Hæðir
ARNARHRAUN Góð 122 fm neðri
sérhæð í þríbýli. Stofa, mögul. á 5 svefn-
herbergjum. Sérinng, -hiti og -rafmagn.
Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð
8,2 millj.
ENGJATEIGUR - LIST-
HÚSIÐ Skemmtileg 110 fm hæð
m. sérinngangi í þessu nýlega húsi.
(búðin býður upp á þann mögul. að
hafa hluta hennar til atvinnurekstrar.
Langtímalán. Skipti á minnl eign ath.
Vérð 11,8 millj.
Einbýli-parhús-raðhús
LÍTIÐ EINBÝLI Vorum að fá í
sölu Htið einbýli í Smáíbúðahverfi,
sem er kjallari og hæð ásamt
geymslurisi. Stofa, borðstofa og 2
svefnherbergi. Góð lóð með viðbygg-
ingarmöguleika. Mikið endurnýjað
m.a. lagnir, þak og gluggar. Merbau-
parket. Verð 8,4 millj.
DOFRABORGIR Falleg „einbýlis-
hús" á 2 hæðum um 170 fm m. innb.
bílskúr. Afh. fljótl. fokh. eða tilb. til inn-
réttingar að innan. Verð aðeins frá 9,2
millj.
Atvinnuhúsnæði
LAUGAVEGUR 1 - TIL
SOLU Vorum að fá I einkasölu
húseignina Laugaveg 1, Rvk. Um er
að ræða um 336 fm framhús á götu-
hæð sem skiptist í 3 verslunarein-
ingar og um 350 fm bakhús sem
skiptist t kjallara og 2 hæðir.
Bílastæði. Öll húseignin er í góðri
eigu. Nánari uppl, veitir Haukur Geir
hjá Fasteignasölu íslands.
DANSKI fasteignamarkaðurinn er enn sem fyrr einn sá arðsamasti f
Evrópu. Nú fer húsaleiga fyrir gott skrifstofuhúsnæði í Kaupmanna-
höfn hækkandi.
OSKA EFTIR AÐ KAUPA
FASTEIGN ASÖLU
Er að leita eftir kaupum á fasteignasölu.
Áhugasamir leggi inn tilboð á afgreiðslu Mbl.
merkt: „Ó - 6651“ fyrir 10. október.
011 tilboð verða meðhöndluð sem trúnaðarmál.
Skiptið við á •fq rrm o rvn f
Félag Fasteignasala
• (Heimild:(Börsen).