Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
íbúðir á 21. öld
Betri hljóðvist í
nýjum íbúðarhúsum?
I samnorrænum staðli um hljóðvist í íbúð-
arhúsum eru ákvæði um umferðarhávaða,
segir dr. Steindór Guðmundsson, verk-
fræðingur á Rb. Lögð er áhersla á, að allar
íbúðir hafí að minnsta kosti eina hljóðláta
hlið, þar sem unnt verður að opna glugga
og fara út á svalir, án þess að umferðar-
hávaði sé truflandi.
Undanfarin ár hefur verið unnið
að nýjum samnorrænum staðli
um hljóðvist í íbúðarhúsum. Sumar-
ið 1997 var frumvarp að staðlinum
sent út til umsagnar á öllum Norð-
urlöndunum, þar á meðal á Islandi.
Staðalfrumvarpið er á ensku og
heitir INSTA 122:1997 „Sound
Classifícation of Dwellings". Mjög
margar athugasemdir bárust á um-
sagnartímanum frá ýmsum aðilum á
öllum Norðurlöndunum, og langan
tíma hefur tekið að fara yfir þær og
taka ákvörðun um að hve miklu leyti
unnt sé að taka tillit til einstakra at-
hugasemda. Sumarið 1998 var stað-
alfrumvarpið sent út að nýju með
áorðnum breytingum til staðlastofn-
ana á öllum Norðurlöndunum og
áttu þær að greiða endanlega at-
kvæði um staðalinn fyrir 31. október
1998.
Staðallinn er eingöngu hjálpar-
tæki tO þess að unnt sé að flokka
íbúðarhúsnæði í mismunandi gæða-
flokka eftir hljóðvist. Staðallinn hef-
ur einn og sér ekki reglugerðar-
ígildi, og ekki verður skylda að nota
hann. Hins vegar má segja að bygg-
ingaraðilum sé þarna boðið ákveðið
hjálpartæki til þess skilgreina á
staðlaðan hátt betri hljóðeinangrun
en þá sem krafist er að lágmarki í
byggingarr egluger ð.
I staðlinum er m.a. gert ráð fyrir
nokkuð hertum lágmarkskröfum um
hljóðvist í fjölbýlishúsum frá því
sem verið hefur í byggingarreglu-
gerðum á Norðurlöndunum, og ekki
er ólíklegt að þessar nýju kröfur
verði innan skamms teknar upp í
byggingarreglugerðum í hverju
landi íyrir sig. Sú er reyndar þegar
orðin raunin á, bæði í Noregi og í
Finnlandi
Helstu nýmæli í staðlinum að
öðru leyti eru þau að íbúðarhúsnæði
er skipt í gæðaflokka eftir hljóðvist.
Lágmarksflokkurinn er flokkur C,
sem ekki er ólíklegt að verði með
tímanum lágmarkskrafa í bygging-
arreglugerð, en auk þess eru í staðl-
inum skilgreindir tveir nýir flokkar
íbúðarhúsnæðis (B og A) með betri
og mun betri hljóðvist. Auk þess er
fjórði flokkurinn skilgreindur, flokk-
ur D, en hann er ætlaður fyrir eldra
húsnæði, sem ekki uppfyllh- flokk C,
en hefur þó þokkalega hljóðvist.
Greinarhöfundur
hefur tekið þátt í samn-
ingu staðalsins sem
fulltrúi Islands.
25% íbúa óánægðir
með hljóðvistina
Byggingarreglugerð-
imar á Norðurlöndun-
um hafa hingað til verið
mjög samhljóma hvað
varðar kröfur um hljóð-
vist í íbúðarhúsum.
Akveðnar lágmarks-
kröfur hafa verið settar
um fjóra þætti hljóð-
vistar, þ.e. lofthljóðein-
angrun, högghljóðein-
angrun, hávaða frá
tæknibúnaði og hljóð-
deyfingu í stigahúsum og göngum.
Þessi lágmarksákvæði hafa þó alls
ekki tryggt að fólk verði ekki fyrir
hávaðatruflunum. Erlendar kannan-
ir hafa sýnt að um fjórðungur íbú-
anna er óánægður eða mjög
óánægður með hljóðvistina í hús-
næði sínu, enda þótt lágmarksá-
kvæðin eins og þau hafa verið í
byggingarreglugerðum Norðurland-
anna séu uppfyllt.
Markmiðið með staðlinum er í
fyrsta lagi að auka lágmarkskröf-
urnar, þannig að færri verði óá-
nægðir með hljóðvistina. Með stöðl-
uðu flokkunarkerfi er einnig reynt
að auðvelda hönnuðum að skilgreina
gæði íbúðarhúsnæðis m.t.t. hljóð-
vistar, og lögð er áhersla á að kröfur
byggingarreglugerðar
eru lágmarkskriifur.
Almennt beri sem sé að
stefna að því að hljóð-
vistin sé betri en þess-
ar lágmarkskröfur, en
ekki reyna að laga
byggingaraðferðir að
því að uppfylla kröf-
urnar með naumindum.
Með vel skilgreind-
um hljóðvistarkröfum í
flokki A og B er í öðru
lagi vonast til þess að
staðallinn verði verk-
tökum hvatning til að
byggja hús með betri
hljóðvist en sem sam-
svarar lágmarkskröf-
um. Þá er einnig vonast
til þess að neytendur (íbúðakaup-
endur) þrýsti á um að völ sé á íbúð-
um með auknum gæðum varðandi
hljóðvist, jafnvel þótt slíkar íbúðir
kunni að kosta eitthvað meira.
Sömu kröfur um hljóðeinangrun
eru fyrir fjölbýli og raðhús. Meðal
Steindór
Guðmundsson
FASTEIGN AMIDLON
SÖÐGRLANDSBRAGT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
Kfl‘
BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg 3ja til 4ra
herb. íbúð á 1. hæð 84 fm í 4ra hæða fjölb.
Góð herbergi með parketi. íbúðin getur
auðveldlega veriö 4ra herb. Vestursvalir. Laus
strax. Verð 6,9 millj. 2769
Félag Fasteignasala
MAGNUS HILMARSSON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
BIRNA BENEDIKTSO.
ritari
Opið laugardag 12-14
Sími 568 5556
Einbýli og radhús
REYRENGI ENDARAÐHUS Fai
legt endaraðhús 138 fm á einni hæð með
innb. bílskúr. og 30 fm aukarými í risi. Góð-
ar innréttingar. Fallegur ræktaður garður.
Verð 12,2 millj.
FJALLALIND Glæsilegt nýtt parhús á 2
hæöum 172 fm með innb. 28 fm bílskúr.
Glæsilegar innréttingar. Parket. Góður staður.
Gróinn garður. Áhv. Húsbr. 6,5 millj. Verð
14,5 millj. 2763
VIÐITEIGUR MOS. Glæsilegt 95 fm
raðhús á einni hæð á góðum stað. Fallegar
innr. Parket. Fallegur laufskáli úr stofu.
Timburverönd í fallegum grónum garöi í
suður. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,1 millj.
Verð 8,8 millj. 2783
I smíðum
GARÐSSTAÐIR RAÐHUS Vor-
um að fá í einkasölu glæsilegt raöhús 192
fm á einni hæð meö innb. 40 fm bílskúr á
þessum eftirsótta stað í Grafarvoginum rétt
við gólfvöllinn við Korpúlfsstaði. Afhendist
fokhelt að innan í mars nk. Aö utan skilast
húsið fullbúið, ómálað, lóðin grófjöfnuð.
Verð 9,8 millj.
5 herb. og hæðir
AUSTURGERÐI - RVK. Sérstakt og
fallegt 300 fm einbýlishús, kjallari, hæö og ris,
meö innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta
stað. Hús í góðu ástandi, talsvert endumýjað,
m.a. gler, gólfefni, þak o.fl. Fallegur, gróinn
garður með miklum trjáqróðri. HÚS SEM BÝÐ-
UR UPP Á MIKLA MOGULEIKA. Verð 15,8
millj. 2755
j BÚAGRUND KJALARNESI Fai
j legt einbýlishús 218 fm á einni hæð með
innb. ca. 40 fm bílskúr. Fallegur og rólegur
staður. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verö 12,6
millj. 2768
BLIKAHOFÐI Höfum til sölu nýja 5
herb. íbúð meö bílskúr í nýju húsi viö Blika-
j höfða í Mosfellsbæ. íbúðin skilast fullbúin
án gólfefna í desember 1998. Verð 10.280
þús. 2684
REKAGRANDI Falleg 130 fm fb. hæ« og
ris í nýl. blokk ásamt bílskýli. Fallegar eikarinnr.
Suðursv. Fjögur svefnherb. Áhv. 3,5 millj.
byggsj. Skipti mögul. á minni íb. Verð 9,9
millj. 2256
4ra herb.
ARNARSMÁRI Falleg 4ra herb. íbúð
90 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Stórar
suðursvalir. Sérþvottahús í íbúð. Áhv. hús-
br. 5,5 millj. Verö 8,9 millj. 2720
AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 4.
h., efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suö-
ursvalir. Húsið nýgegnumtekið og málað að ut-
an. Skipti mögul. á minni eign. V. 6,9 m. 2070
DALALAND Falleg 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli í Fossvoginum. Stórar
suöursvaiir. Frábær staðsetning. Áhv. 2,3
millj húsbr. Verð 7,5 millj. 2770
ASPARFELL EKKERT
GREIÐSLUMAT Falleg 4ra herb íbúð
á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket. Suðursvalir.
Þvottah. á hæðinn. Húsvörður. Áhv. 4,7
millj. Verð 6,9 millj. 2787
DALSEL - BILSKÝLI Falleg rúmgóð
3ja herb. íbúð 89 fm á 3ju hæð í fjölbýli.
Þvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir.
Frábært útsýni. Verð 6,7 millj. 2767
KAMBSVEGUR Falleg 3ja herbergja íbúð
á jarðhæð í nýlegu húsi. Parket. Gengið út í garð
úr stofu. Laus fljótlega. íbúðin hentar vel fyrir
fatlaða. Góður staður. Verð 7,9 millj. 2765
2ja herb.
KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. íbúð
100 fm á 3ju hæð. 3 góð svefnh. Suöursvalir.
Húsið nýviðgert og málað. Laus strax. Verð
6,8 millj. 2756
URRIÐAKVISL Glæsilegt einb. sem er
hæð og ris 201 fm ásamt 41 fm bílskúr. Húsið
stendur á sérlega fallegum stað innst í götu.
Stórar stofur. 4 svefnh. Parket og flísar. Falleg-
ur gróinn garöur. Fallegt útsýni. Áhv. 2,6 millj.
byggsj. Verð 24 millj. 2780
REYNIMELUR Vorum að fá í einka-
sölu 4ra herb. íbúð á jarðhæð í blokk á
þessum vinsæia stað í Vesturborginni.
Parket. Húsið nýmálað að utan og sameign
endum. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj.
Verð 7,1 millj. 2781
HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. endaíb. á 3.
hæð. Vestursvalir. Sérgeymsla. Sam. þvottah.
m. vélum. Sam. sauna. Ahv. 2,9 millj. byggsj.
Verð 5,4 millj. 2738
HJARÐARHAGI - BÍLSKÚR
Vorum aö fá í sölu fallega 3ja herb. íbúð á 4.
hæð ásamt aukaherbergi í risi og bílskúr.
Þetta er snyrtileg og góð íbúð á frábærum
stað. Suðursvalir. ÁHV. 3,8 millj. Verð 7,9
millj. 2779
BERJARIMI - PERMAFORM
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. h. með sérinng.
Fallegar innr. Parket. Sérlega fallegt útsýni.
Stórar suðvestursvalir. Sérþvottah. 2766
3ja herb.
SKÓGARÁS Falleg rúmgóö 3ja herb.
íb. 82 fm á 2. hæð í litlu fjölbh. Fallegar nýj-
ar innr. Steinflísar. Stórar suðursv. Þvh. og
búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 3
millj. Verð 7,2 millj. 2241
BARÐAVOGUR Falleg og rúmgóð 2ja
herb. íbúð 62 fm í kjallara í þríbýli. Sérinn-
gangur. Góöur staður. Áhv. húsbr. 2,6
millj. Verð 5,3 millj. 2782
VIKURAS Falleg 3ja herb. íbúð á 2.
hæð 85 fm ásamt stæði í bílskýli. Fallegar
innr. Suðursvalir. Húsið er nýlega klætt að
utan. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,1 millj. 2621
FROSTAFOLD Glæsileg 2ja herb. íbúð á
3ju hæð í litlu fjölbýli. Fallegar innr. Parket.
Suðvestursv. Fallegt útsýni yfir borgina. Áhv.
byggsj. 2,2 millj. Verð 5,9 millj. 2761
HVERFISGATA Falleg 2ja herb.
; ósamþ. íbúö á 3. hæð í suðurenda stein-
húss. Nýlegar innréttingar. Nýtt þak. Verð
2,5 millj. 2744
NYJAR ÍBÚÐIR í HJARTA BORGARINNAR
i
Klapparstlgur 7
Vorum að fá í einka-
sölu nýjar ibúðir í
þessu glæsilega húsi
á einum besta stað í
miðborginni.
íbúðirnar eru 2ja og
3ja herbergja og
„penthouse"-íbúðir
sem eru á tveimur
hæðum. Allar íbúðir
skilast fullbúnar með
vönduðum innrétt-
ingum frá Eldhúsi og
Baði í Húsasmiðj-
unni, en án gólfefna.
Baðherbergi skilast
flísalögð í hólf og
gólf. Öll sameign
utan sem innan
skilast frágengin, og
verður húsið klætt
utan með áli.
Bílskýli fylgir hverri
íbúð. Vandaður
upplýsingabæklingur
liggur frammi hjá
Skeifunni,
fasteignamiðlun.
Dæmi um verð:
2ja herb. íbúð með bflskýli ......kr. 8.500.000
3ja herb. íbúð með bílskýli ......kr. 9.500.000
4ra til 5 herb. „penthouse" með bílskýli kr. 12.500.000
Allar upplýsingar veitir Skerfan fasteignamiðlun
Afhending íbúða
í september 1999
Byggingaraðili:
Sveinbjörn Sigurðsson ehf