Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 C 13
Nýbyggingardeild Eignavals
Trmrmw,
Bakkastaðir
Mjög falleg fimm 136 fm einb. meö 39,3 fm bílsk. 3 svefnherb. og 2 stofur,
þvottah. í húsinu. Húsin standa ofar götu. Húsin verða mögul. afh. fokh. á V.
11,5 m. Tilb. til innr. m. milliv. V. 14 m. Fullb. án aólfefna V. 16,5 m.
3000-1 til 5
S: 588 0150
- Fagmennska í fyrirúmi ■
Einbýli í smiðum
Rað- og Parhús í smiðum
Hafnarfjörður - byggð Falleg 3 reisu-
leg 170 fm einbýlishús með innbvaaðum bílskúr á aóð-
um stað í nviu hverfi. 3 svefnh. og 3 stofur. Allar teikn-
ingar á skrifstofunni hjá okkur. Komið i kaffi og sjáið
teikningar af glæsilegum húsum. Tiiboð óskast hið
fyrsta. Komið og kannið verðin. 1317
a
W- 'ii
Hafnarfjörður Stóralæsilea tvð 135 fm oa 6
herb. parhús á tveimur Hæaurn.mgðJnnbyggðúm 3Q fm
bílsk. og afar falleari lóð. Alveg fullklárað að utan og til-
búið undir tréverk að innan. Hiti og rafmagn komið í
húsið. V. 13 m. 1305-1
i iiiin lii
ítti II i ínr nsm Tll
I □ nri nm J l LJ
I I T l I II J J L I
fli'll n jsTBJpsi
Lækjasmári
Mjög góðar eignir á góðum verðum
2ja herb. 71 fm með bílskýli á 7 m.
3ja herb. 80 til 94 fm með bílskúr á
9 til 10,6 m.
4ra herb. 114 fm með bílskýli
á 11 m.
5 herb. 142 fm með bílskúr á 13 m.
I Stórkostleg verð og íbúðum er skilað
fullbúnum án gólfefna.
Komið í heimsókn og fáið gögn.
Alltaf heitt á könnunni. Verið ávallt
velkomin í heimsókn. Tilvísun 6060
Klukkurimi 170 fm fokh. einb. með innb. bflsk.
Húsið er í enda á botnlangag. og því á mjög góðum og
rólegum stað. Teikn. á skrifst. V. 8,5 m. 9082
Brúnastaðir Mjög fallea 3 161 fm einb. á
besta staðnum i þessu nýja og glæsilega hverfi. Húsin
verða afh. fokheld. V. 11,7 m. 5060-1 til 3
Geislalind Glæsilegt 211 fm parhús í Kóp. með
innb. bílskúr. Gott útsvni. Afhendist fokhelt eða lengra
komið. Áhv. 6,2. V. 11,3 m. 1301
Lánaumsýsla okkar
Til byggingaraðila
Ef þið hafið ekki kynnt ykkur kjörin hjá okkur, þ.m.t. lánaumsýslu, endilega
hafið samband og leitið upplýsinga. Hjá okkur kostar ekkert að koma í kaffi og
fá upplýsingar um kjör okkar sem og Samvinnusjóðs íslands. Sölumenn okkar
vinna fyrir þig og þá ekki einungis við sölu heldur fjölmargt annað. Þjónustan
er fyrsta flokks! Hafið samband eða bara komið á staðinn.
Kveðja, Sölumenn Nýbyggingardeildar
Atvinnuhúsnæði Eignavals
S: 588 0150
- Fagmennska í fyrirúmi -
Atvinnuhúsnæði
Laugavegur Mjög rúmg. 112 fm versl. húsp. á
1. hæð á mótum Laugavegar og Höfðatúns. Lyklar á
skrifstofu. V. 5,6 m. 9000-7
Skrifstofuhúsnæði Tll sölu er 300 fm
skrifstofuhúsnæði á þriðju hæð (lyftuhúsi á mjög góð-
um stað í Reykjavlk. Áhv. 7,5 m. V. 12 m. 1319
Hafnarbraut Kóp. ca 900 fm atvinnuh. á 2.
h. þ.e. 2. og 3. h. Um er að ræða ca 450 fm hvor
hæð. Selst saman sða sitt i hvoru lagi. v. 20 m. 2116
Lágmúli Mjög rúmgott 1011 fm gott húsnæði á
2. hæð í góðu húsi. Fastir leigjendur sem gefa tryggar
tekjur. V. 42 m. 1313
Skemmuvegur Gott 240 fm iðnaðar-
húsnæði á jarðhæð. Tvennar aðkevrsludvr. Er í daa
notað sem 2 bil. V. 13,2 m. 1151
Melabraut, Hafnarfirði Vel skipulagt
1100 fm iðnaðarhúsnæði, einangrað að hluta. Tvennar
stórar innkeyrsludyr. Gott malbikað plan fyrir utan og
byggingarréttur fylgir á lóð. V. 47 m. Sami aðili er að
leita að stærra húsnasði sem fylgir byggingarréttur.
Verðhugm. frá 50 til 80 millj. 1323
REKSTUR
Kaffistofa/sjoppa Vel þekkt kaffistofa og
sjoppa I góðum rekstri. Góðir möauleikar fyrir réttan
aðiia. V. 4,0 m. 1147
Matsölustaður - Miðbær Sérhæfður
veitingastaður í hjarta borgarinnar og einn sinnar teg-
undar á íslandi. Góð oa sveiaianlea areiðslukiör koma
til greina. Nánari uppl. á skrifst. 1158
Iðnaðarhúsnæði f Gbæumi90fm á
góðum stað. Skrifstofu, sturtu- og salernisaðstaða
og góð kaffistofa. 2 stórar innkeyrsludyrl Áhv. 3 m. V.
10 m.1074
VANTAR ATVINNUHUSNÆÐI
Velkomin(n) á heimasíðu Eignavals www.eignaval.is
Hentug við-
bygging
ÞEGAR plássið er lítið er oft ráð-
ist í að byggja við hús. Þessi við-
bygging er mjög skemmtilega
hönnuð. Hún er úr gleri og
timbri og lítur út eins og sólskáli,
en er í raun heilsársstofa, mjög
notaleg að innan.
Eldhús
undir súð
ELDHÚS undir súð eru erfið
í innréttingu. Hér hefur hins
vegar tekist nokkuð vel til
og gluggarnir eru skemmti-
lega hannaðir.